Vísir - 19.03.1954, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Föstudaginn 19. marz 1951
BÆJAR
Föstudagur,
19. marz, — 78. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
17.48.
Næturlæknir
er í slysavarðstofunni. Sími
5030.
Aðflutnngsgjöld endurgreidd.
Út af tillögum Iðnaðarmála-
stofnunar íslands í sambandi
við athugun á samkekknishæfni
og starfsskilyrðum íslenzks
tréskipaiðnaðar, vill fjármála-
ráðuneytið taka fram, að nú
eru, samkvæmt heimild í 22.
gr. XVII fjárlaga endurgreidd
aðflutningsgjöld af efni í skip
og báta, sem smíðaðir ei’u í ís-
lenzkum skipasmíðastöðvum.
Ennfremur er til meðferðar á
Alþingi frumvarp til laga um
breytingar á tollskrá, þar sem
m. a. er gert ráð fyrir, að auk
aðflutningsgjalda af efni í skip
og báta, sem smíðuð eru innan-
lands, verði endurgreidd að-
flutningsgjöld af vélum og
tækjum í slík skip.
vík. Jökulfell fór frá New York
12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
Dísarfell fór frá Þórshöfn í gær
áleiðis til Keflavíkur. Bláfell
kom til Leith í gær frá Rotter-
dam. Litlafell fór frá Vest-
mannaeyjum kl. 3 í gær áleiðis
til Reykjavíkur.
Ríkisskip: Hekla fór frá
Reykjavík í gærkvöld vestur
um land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið fór frá Reykjavík
í gærkvöld austur um land til
Bakkafjai'ðar. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á laugardaginn
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er
í Reykjavík.
S-iuurí brauð o«’ snitíui
tii allan daginn. Vinsam-
lega pantið tímaitiega, ei
um stóra pantanir er að
ræða.
Laugaveg 78, aimi IS38
Á KVÖLDBÖRÐIÐ
Lambasteik, nauíasteik,
rúllupylsa, lifrarkæfa,
maiakoff.
Ávaxtasalat, síldarsalat,
rækjusalat, franskt salat,
ítalskt salat, kryddsíld,
marineruð síld.
KiiéÆtÆ
Mávahlíð. Simi 80733.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Sími 1618,
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá ld. 18.50—6.25.
KjöÉ & firr<Pííffi<í/á
Snorrabraut 58,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Johs. 12.
37—43. Trúið á mig.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.55 Bridgeþáttur. (Zóp-
hónías Pétursson). — 20.00
Fréttir. — 20.20 Lestur forn-
rita: Njás saga; XVIII. (Einar
Ói. Sveinsson prófessor). —
2.50 Dagskrá frá Akureyri: í
baðstofunni á Lóni; blandað
efni. — 21.20 Náttúrlegir hlut-
ir: Spurningar og svör um
náttúrufræði. (Sigurður Pét-
ursson gerlafræðingur). —
21.35 Tónleikar (plötur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Passíusálmur (29). —
22.20 Útvarpssagan: „Salka
Valka“ eftir Halldór Kiljan
Laxness; XX. (Hofundur les).
22.45 Dans- og dægurlög til kl.
23.00
150 manns
eru í Skotfélagi Reykjavíkur,
en ekki 1500, eins og misprent-
aðist í Vísi í gær.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálf-
stæðishúsinu er opin á föstu-
dagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104. Gjaldkeri félagsins
tekur þar við ársgjöldum fé-
lagsmanna og stjórn félagsins
er þar til viðtals .við félags-
menn.
fer frá Kaupmannahöfn mánudaginn
22. marz til Leith og Reykjavíkur,
Veðrið.
Hlýindi og þýðviðri um land
allt í morgun; sums staðar all-
hvasst. Reykjavík SA 8, 7.
Stykkishólmur A 3, 4. Galtar-
viti ANA 3, 5. Blönduós SV 2, 2.
Akureyri SA 2, 3. Grímsstaðir
SA 4, 2. Raufarhöfn SA 1, 4.
Dalatangi SSA 5, 5. Horn í
Hornafirði S 4, 6. Stórhöfði í
Vestmeyjum SSA 8, 6. Þing-
vellir SA 4, 5. Keflavík ASA 6,
6. — Veðurhorfur. Faxaflói:
Suðaustan stinningskaldi. Skúr
Gengisskráning,
(Söluverð)
1 bandarískur dollar .
1 kanadiskur dollar ..
100 r.mark V.-Þýzkal.
1 enskt pund .........
100 danskar kr........
100 norskar kr........
100 sænskar kr........
,100 finnsk mörk......
100 belg. frankar ...
1000 franskir frankar .
100 svissn. frankar ...
100 gyllini...........
1000 lírur ...........
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur ==
Cpappírskrónur ).
Hvöt, sjállstæSiskveimafélagið
Æ Úítlé°B#MUÍBiW*
félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn
22. marz kl. 8,30 e.h. stundvíslega.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
gangi,
MnAAyátaHr. ZI&9
nóon
Lækjargötu
heldur LÍTBREIÐSUJFUND sunnudaginn 21. þ.m
kl. 21,00 í Sjálfstæðishúsinu.
# Fjölbreytt skemmtískrá.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Þórarni Magnússyni
Grettisgötu 28 ög í Skóbúð Reykjavíkur.
Fyrsta sendingin komin,
Lárétt: 1. Dansleikurinn, 5
nafn, 7 rauð, 9 frumefni, 10
matarkyns, 11 þrep, 12 ein-
kennisstafir, 13 tala, 14 af-
markað svæði, 15 birgðirrjar.
Lóðrétt: 1 Hálshlutinn, 2 ó-
féleg, 3 þyngdarein., 4 ending,
6 óbragð, 8 óvenjul. nafn, 9
létt á sér, 11 stór maður, 13
fum, 14 fangamark.
Aðalstræti,
omin
Stofuskápar, rúmfataskápar, ritvélaborð, barnarúm, barna
Góðir greiðsluskilmálar.
kojur. — Lágt verð. —•
Húsgagnaverzlun
(ju&mundar (juÉmundí
Elski fitíi dkenguríim okkar,
Sigur^M** Iugt
Lausn á krossgátu nr. 2159.
Lárétt: 1 Lostin, 5 tin, 7 sjöl,
9 SY, 10 tað, 11 tef, 12 AG, 13
haft, 14 mör, 15 skarfa.
Lóðréit: 3 Lostans, 2 stöð, 3
til, 4 in, 6 lyfta, 8 jag, 9 sef, 11
tarf, 13 hör, 14 MA.
\óonar
i 5. marz.
Sigurður Jóhannsson,
Laugaveg 166,
Halldóra Jónsdótf'
Freyjugötu 43
BEZT A9 AUGLÝSA I VtSI
,iMi>iiiiiiiiiimiimiiPujtnti'únii)|iJli)l>
AUTMEO
EIMSKIP