Vísir - 23.03.1954, Side 5
visin
iÞriðjudaginn 23. marz 1954.
5
i
Þessi synjun skattgreiðsl-
unar virðist standa í beinu
sambandi við eitt þeirra heit-
orða. sem konungur haíði -geí-
ið í Gamla sáttmála gegn
skattinum: að láta isl. menn
ha isí. lögum. —'Magnús kon-
éðum .og það
]ög|ekið á
somuteíðis
Jón Dúason
var
en
ekki
í tíð iónsbókar.
í Réttarstöðu Græhlands, bls.
355—416, er sýnt fram á það,
hvernig Grágás sýnir beinlínis,
að Grænland allt er undirlagt
undir hið ísl. þjóðfélagsvald,
og sýnt hvemig Grágás útilok-
ar Grænland og Grænlendinga
frá að geta verið nokkuð annað
en hluti hins ísl. þjóðfélags,
hvernig Grágás segir sig vera
lögbók íslands og allra kunnra
landa fyrir vestan það, að þeir
menn, sem ferðuðust til vesturs
frá íslandi, fóru innanlands, og
J>eir menn, sem komu að vest-
an, voru allir innlendir; öll
útlönd voru samkv. Grágás í
austurátt frá gildissvæði henn-
ar og undir valdi einhvers of-
ureflismanns; stefnan frá gild-
issvæði Grágásar til allra út-
landa var austur eða utan
(vestan), en stefnan frá öllum
útlöndum, hvar sem þau voru,
var út (vestur) eða út hingað
(vestur hingað) o. s. frv. Grá-
gás talar víða um sektir og seka
menn. Þeim, sem voru óferj-
andi, var bönnuð utanför, en
ekki var þeim bannað að fara
í vestur. Skógarmönnum ferj-
andi og fjörbaugsmönnum er
heimiluð utanför (vestanför),
og þeir gera sig óalandi og ó-
ferjandi á því, að vanrækja
utanförina eða að fara í vestur.
Er sektinni léttir af sekum
mönnum erlendis, hvar sem það
•er, eiga þeir útkvæmt (vestur-
'kvæmt) aldrei utan- eða vest-
an-kvæmt.
Sögur vorar og Sturlunga
segja frá mesta sæg af sekum
mönnum, sekum að dómi eða
sætt. En hvernig sem fyrir sekt-
inni er annars mælt, er þeim
öllum gert að fara utan (vest-
an) og að sektinni lokinni
koma þeir út, ef þeir áttu út-
kvæmt.
Járnsíðu, Kristinrétti Árna
biskups og Jónsbók ber alveg
saman við Grágás og söguheim-
ildirnar um þetta. Allar þessar
3 lögbæltur eru eins og Grágás
ekki sniðnar fyrir fsland eitt,
heldur og fyrir öll kunn lönd
í vestur frá því, sem er og í
samræmi við allar germanskar
réttarvenjur, því löndin fyrir
vestan ísland voru fundin af
íslendingum einum og numin
og byggð af þeim einum.
Það eru til svo margar og
miklar réttarminjar úr Jónsbók
frá Grænlandi eftir 1281, að um
það getur aldrei orðið deilt,
hvort Jónsbók hafi gilt þar eða
gilt ekki. Hún var þar lögbók.
Þetta er harðsannað af réttar-
minjunum þaðan einum út af
fyrir sig. Það ætti heldur ekki
að geta orðið ágreiningsmál, að
Grænland var, eftir að Jónsbók
fekk gildi á Grænlandi, aðeins
nýlenda íslands eins og fyr.
Og einungis vegna Grænlands-
nefndarálits Gizurar Berg-
steinssonar er þetta tekið hér
til athugunar.
Hefði Grænland verið ný-
lenda íslands í tíð Grágásar,
eins; og margsannað er að það
var. hefði eins átt að birta hið
lögtek-na úr Járnsíðu þar jafn-
hefði aðéins átt að birta Jóns-
bók á Grænlandi, eftir logtöku
hennar á Alþingi 1281, og
Grænland hefði þar með hald-
ið nýlendustöðu sinni til fs-
lands óbreyttri fram til 1814,
og þaðan af allt fram á þenna
dag.
Hefði Grænland þar á móti
verið sérstakt lýðveldi í tíð
Grágásar og sjálft lögtekið
Járnsíðu, þá innlimaði Græn-
land sig sjálft við þá athöfn
sem hjálendu í ísl. þjóðfélagið,
og hélt þeirri réttarstöðu æ
upp frá því.
Nú höfum við sæmiiega góð-
ar heimildir fyrir því, að það,
sem lögtekið var af Járnsíðu á
Alþingi sumarið 1271, var þá
síðusmars sent með Ólafi bisk-
upi til Grænlands og eflaust
birt þar þá strax sem lög. Um
þetta segir Oddverja-annáll:
„Anno 1271 Magnus kongur —
með laugbok — þa war tekin
j log — Grænlandz“. Síðustu
eyðuna mun eiga að útfylla
með þessum brðum: þingjarar-
bálkur og 2 kapitular af Erfa-
tali og sendir með Ólafi bisk-
upi til. — Ekki verður annað
séð, en að aðeins hafi átt að
bitra þetta. Ef ætlazt hefði ver-
ið til lögtöku á Grænlandi,
myndi Járnsíða hafa verið send
þangað öll í einu lagi. Og ef
svo hefði verið, myndi viðbragð
Grænlendinga gegn Járnsíðu
ekki hafa orðið synjun á að
greiða skatt þá þegar, heldur
hefðu þeir búið sig undir næsta
þing, og þar neitað að lögtaka
Járnsíðu eða gert harða rimmu
gegn henni.
Claus Christophersen Lysc-
hander, sagnaritari hins norsk-
danska konungs, var mjög 'mik-
ils virtur sem sagnritayi og sem
heiðursmaður á sinni tíð. Með-
al heimilda þeirra, sem hann
hafði undir höndum og notaði
við samning Grænlandskron-
iku sinnar, er út kom fyrst 1608,
var án efa saga Magnúsar laga-
bætis (sepi nú er næstum öll
glötuð), og eftir henni segir
hann m. a. frá þessari skattneit-
un Grænlendinga við komu
Ólafs biskups og nefndra hluta
Járnsíðu til Grænlands:
Der hand omsider kom hiem
til Land
Der börjes Uvilde blandt
menige Mand
Som diærffvelig sig opsatte,
Enten de var icke Bispen god,
Eller hand stack i dennem
Sind og Mod,
De vild’ ey til Norrige skatte.
De Skibe kom hiem var ledig
óg tom,
Kong Magnús han vurdet der
1 lidet om,
Paa Grönland vild’ han ikke
stride,
ungur vildi að minnsta ; kosti
ekki eiga sjálfur í illdeilum vi£
Grænlendinga út af þessu aC
sinni, en fekk til þess Eirik
Klipping Danakonung, er send:
skip með hermönnum til Græn-
lands, sem eftir lýsingunni,
virðast hafa hrætt Grænlend-
inga með púðursprengingum
svo og rheð hótunum og áeggj-
an Ólafs biskups hafa feng-
ið þá til að hverfa frá
fyrirætlan sinni. --- Það brot,
sem enn er til úr sögu Magnús-
ar lagabætis, sýnir, að hann og
Eiríkur klipping voru miklir
vinir um þessar mundir.
Þessar upplýsingar sýna oss
Grænland enn sem nýlendu ís-
lands.
Um Jónsbók segir Lyschan-
der, efalaust eftir sögu Magn-
úsar lagbætis, er hann styðst
við um margt annað, að Jóns-
bók hafi aðeins verið birt á
Grænlandi:
„Da skreff Jon Gelker den
Islands Lov
Mellem Præster og Grander,
oc anden slig Tov
I Böger oe klare Breve;
Man vil oc sige den Lov bleff
sendt
Henoffver til Grönland, der
kyndet oc kjendt
Hvort de skulle redelig leffve.“
Við getum staðfest sem sögu-
legan sannleika allt það, sem
í vísunni stendur. Við ritun
bókarinnar stendur ártalið
1280, en við sendinguna til
Grænlands ártalið 1281. En
skip gengu ekki til Grænlands
fyr en eftir þing.
Finnur Magnússon segist
hafa afritað þessa grein eftir
allgamalli afskrift af nafnlaus-
um annálum, sem á Austur-
landi hafi verið gerð af miklu
eldra frumriti: „1280 deyði
Magnús konungr; á sama ári
sendi hann Jón lögmann, er
kallaðr var gjaldkyii, med lög-
bók hingað til Islands; svo
segja menn, at sú sama bók
hafi til Grænlands komit; hún islenzka] hafi gilt á Grænlandi,
var köllut Jónsbók". Það, sem ’ eða ekki getað gilt þar óbreytt■-,
Finnur segir um annálsafritið Þær eru hvergi, og engar tiL
og frumrit þess, virðist alveg1 Allar réttarminjar, er þekkjasc
útiloka, að það geti hafa verið | frá Grænlandi eftir 1281, eru
útdráttur úr Setbergsannál úr Jónsbók eins og hún var
Gísla Þorkelssonar frá 18. öld,
er ef til vill enn síðar á 18. öld
hefur borist til Austfjarða. En
nokkur skyldleiki virðist samt
vera milli texta Finns og text-
ans í Setbergsannál, sem er
svona: „1280 sama ár og Magn-
ús konungur andaðist sendi
hann Jón lögmann, er kallaður
var gjaldkili, með lögbókina
hingað til Islands, sem Jón skal
hafa saman skrifað, en Magnús
kongur endurbætt. Svo segja
menn, að sú sama bók hafi til
Grænlands komið. Hún var
kölluð Jónsbók."
Lyschander segir berum orð-
um, að Jónsbók hafi aðeins
verið birt á Grænlandi. Hvor-
ugur annálstextinn kannast við
lögtöku hennar þar. Þar sem
ekkert þekkist til þess, að
nokkur lög hafi nokkru sinni
verið samþykkt á Grænlandi,
eða nokkur grænlenzk lög hafi
nokkru sinni verið til, nokkru
sinni verið til grænl. þjóðfélag,
grænl. lögþing eða grænl. lög-
gjafarvald eða nokkrar minjar
nokkrs af þessu, verður ekki
ætlað, að Jónsbók hafi verið
lögtekin á Grænlandi, heldur
aðeins birt þar eins og önnur
ísl. lög í ísl. nýlendp, og lög
móðurlanda í nýlendum yfir-
leitt.
En á bls. 104 segir Gizzur
Bergsteinsson í Grænlands-
nefndaráliti sínu: „Þótt Jóns-
bók í þeirri mynd, sem hún var
lögtekin á íslandi, tæki ekki
til Grænlands getur hún vita-
skuld hafa verið, að breyttu
breytanda, lög á Grænlandi
samkvæmt sérstakri lagasetn-
ingu fyrir það land.“ Þær
heimildir, sem segja frá send-
ingu Járnsíðu og Jónsbókar
til Grænlands, sér Gizur
sér - þó ekki fært að rengja
(bls. 105).
Hvar eru svo sannanir Giz-
urar fyrir því, að Jónsbók í
þeirri mynd, sem hún var lög-
tekin á íslandi, hafi ekki tekið
til Grænlands? Þær eru hvergi,
enda engar til. Hvar eru sann-
anir Gizurar fyrir því, að Jóns-
bók „að breyttu breytanda"
[sem mun vera háskóla-
samþykkt á Islandi. Engu í
Jónsbók var þörf að breyta
vegna staðhátta á Grænlandi,
en f-ylla kann að hafa mátt í
eyður hennar eins og Grágásar
og Járnsíðu. Eg spvr enn: Eru
þess nokkur dæmi í fornger-
manskri tíð, að lögbók nokkurs
lands hafi ,,að breyttu breyt-
anda“ verið lögtekin í öðru
landi? Ekki þekki eg þess dæmi
og þau eru hvergi til. Ef erlend
lögbók var á þeirri tíð lögtekin
(reciperuð) í öðru landi, var
það gert vegna þess, að lands-
menn óskuðu að gerast lögu-
nautar í lögum þess þjóðfélags,
sem átti lögbókina. í hugtök-
unum löguneyti og löguneytis-
rétti felst, að það, að vera í lög-
unum, er að vera í þjóðfélaginu,
og tvö lögþing fyrir eitt lögu-
neyti eða svæði sömu lögbókar
var út frá þeirri algildu hugsun
þá hreinn ómöguleiki, sbr,
Taranger: Udsigt o. d. n. Rets
Hist. I, 39: ,,. . ^ . de oprindelige
fylkesting, der var fylkés-
satens överste lovgivenda for-
samling (lögþing). Men da
fylkestinget tabte denne funk-
tion, mistede det ogsaa sin lög-
retta; thi kun et lögþing kan
retta lög“. Hefði Grænland
verið fullvalda land 1281 og þá
reciperað eða lögtekið Jónsbók,
gátu Grænlendingar ekki breytt
lögbókinni, heldur aðeins á-
skilið sér að halda eftir köflum
úr sínum gömlu lögum (ef tii
hefðu verið), en það myndi
ekki hafa haggað því, að þeir
við lögtökuna, — ef fram hefði
farið, — hefðu gert sig að hjá-
lendu íslands, og haldið þeirri
réttarstöðu um alla tíma úr þvL
Og hvar er svo hin „sérstaka
lagasetning“ Gizurar" fyrir
það land [Grænl.]? Hana til-
greinir hann ekki frekar, og
það af þeirri gildu ástæðu, að
hún var ekki til og hefur aldrei
til verið. Hvar eru nokkrar
sannanir, já, nokkur allra
minnsta bending um, að til
i hafi verið Grænlenskt löggjaf-
I arvald? Slíkt er hvergi til, og
I Gizur hefur ekki getað bent á
neitt slíkt. Og þótt konungur
íslands gengist fyrir því, að
Mynd þessi er af fyrsta hópi kíqverskra og norður-kóreskra fanga, sem vildú ékki hveiffi,
heim í „sæluríki8“. Þeir bera myndir af Syngman Rhee og Chiang Kai-shek.