Vísir - 05.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 05.04.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR * Mánudaginn 5. apríl 1954. iww^^wwwvwvwwvwyvw yvwvf«iVVwwwvwvvn^wvvwAfwww\A^wvvv,wiivvAA^v eímeimings. Mánudagur, 5. apríl — 85. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. T8.45. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.305.35. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 16. 16.—24. Eg fer til föðurins. Bólusetning gegn barnaveiki verður fram- kvæmd í Kirkjustræti 12. — Pöntunum veitt móttaka þriðjudag 6. apríl n. k. kl. 10— 12 f. h. í síma 2781. Lögreluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Hjálmarsson al- þingism.). 21.00 Kórsöngur: Kvennakór K.F.U.M. í Reykja- vík syngur; frú Áslaug Ágústs- dóttir aðstoðar. 21.20 Erindi: Kristin heimshreyfing (Ólafur D /j? I AD CSXÍ uÆí J /\IV, WVWVWNrt ^wwr.-v /WWWWWW rfV^rw'WVWWV WWV* Olafsson kristniboði). 21.45 ±'°ss fer frá Reykjavík í dag til Ljósmyndarafélag Reykjavíkur heldur fund í Þórscafé þriðjud. 6. apríl kl. 8.30 Fund- arefni: 1. Álitsgerð fram- kvæmdanefndar um haustsýn- ingu. 2. Innanfélagssýning. Myndir skoðaðar og ræddar. 3. Önnur mál. — Myndum á innanfélagssýninguna sé skil- að til Þorv. R. Jónssonar, Ferðaskrifstofunni, fyrir mánu- dagskvöld. — Félagar eru beðn- ir að fjölmenna og mæta stund- víslega. Eggert Stefánsson og frú hans, er hafa dvalist hér heima í vet- ur, eru nú á förum til heimilis síns á Ítalíu. Eggert hefur að undanförnu unnið að 4. bindi ritverks síns, „Lífið og eg“, og heldur því áfram, er til Ítalíu kemur. Þau hjónin taka sér far með Brúarfossi á morgun. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi beint til Hull, Boulogne og Hamborgar. Detti- foss fór frá Murmansk 31. marz; vænfhnlegur til Húsavíkur á morgun. Fjallfoss kom til Ant- werpen á laugardag; fer þaðan í dag til Rotterdam, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. 27. marz til Portland og Glou- chester. Gullfoss fór frá Rvk. 31. marz itl K.hafnar. Lagar- foss kom til Reykjavíkur s. 1. ^augardag frá Hamborg. Reykja hagsmuni neytenda fyrir brjósti. almennt Hæstaréttarmál (Hákon Guð-, Patreksfjarðar, Isafjarðar, mundsson hæstaréttarritari). Siglufjarðar, Húsavíkur, Akur- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. pvra °g Reykjavíku. Selfoss fór — 22.10 Passíusálmur (42). frá Sarpsborg 1. þ. m. til Odda 22.20 Útvarpssagan: „Salka °g Reykjavíkur. Tröllafoss fór Valka“ eftir Halldór Kiljan frá New York 27. f. m. til Laxness; XXVII. (Höf. les.) ■— Reykjavíkur. Tungufoss fór frá 22.45 Þýzk dans- og dægurlög Becife 30. f. m. til Le Havre. (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Katla fór frá Akureyri á laug- ardagsmorgun til Hamborgar. MwMfyáta ht, Zí 73 Bazar l kirkjunefndar Dómkirkjunnar. Hinn ái’legi bazar kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunn- ar verður haldinn á morgun (þriðjud. 6. apríl) í Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 2. Á baz- arnum verður margt góðra muna og því tækifæri að gera góð kaup. Því fé, sem inn kem- j ur verður öllu varið til við- halds á skrúðgarði Dómkirkj- unnar, sem er einn fegursti bletturinn í miðbænum og til bólmakaupa á altari kirkjunnar við messugerðir og annars, er kirkjuna má prýða. Nú standa fyrir dyrum ýmsar lagfæringar á kirkjunni og sitt hvað ráðgert til fegurðarauka. Það er vissu- lega áhugamál Reykvíkinga, að Dómkirkjan líti sem bezt út og allt sé gert, sem hægt er til þess að auka ræktarsemi bæj- j arbúa við hið gamla og virðu- Lárétt: 1 Viðgerð, 5 reka á lega guðshús sitt. undan sér, 7 úr mjólk, 9 ósam- j1 ^ra stæðir, 10 fóðri, 11 leggjast er í ^ag Meyvant Sigurðsson sumir í, 12 ósamstæðir, 13 naín, húsvörður , Nýja Stúdentagarð- Tvímenningskeppni. Nýlega er lokið tvímennings- keppni í Tafl og Bridgeklúbbn- um. Alls tóku þátt í keppninni 28 pör. Stig efstu paranna er sem hér segir: | Jón M. og Klemenz 430. Guðm. — Georg 430. Friðrik — I Guðm. 419%. Þorvaldur ! Einar 417%. Guðni — Stefán 412%. Hjalti —- Zakarías 405%. Hjörtur — Ingólfur 405. Ásgeir — Sigurður 404%. Júlíus —\ Árni 403%. Tryggvi — Agnar 403%. Millilandaflugvél Loftleiða, sem félagið tók á leigu fyrir skemmstu hefur hlotið nafnið Edda. Kom hún í gær frá Bandaríkjunum og hélt áfram samdægurs til Stafangurs, Osló- ar, Khafnar og Hamborgar. I dag kl. 18.30 er millilandaflug'- vél Loftleiða væntanleg frá þessum borgum og er gert ráð fyrir að hún haldi áfram til New York kl. 20.30 í kvöld. — í fyrramálið kl. 10.30 kemur flugvél frá New York og heldur áfram til Evrópu. Konur í kvenfélagi Fríkirkjusafnarins í Reykjavík. Munið fundinii í 1 Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. Flugvél frá Pan American er væntan- leg hingað frá New York í nótt( og fer héðan til London. Frá London kemur flugvél aðfara- nóít miðvikudagsins og heldur áfram til New York. Handíðaskólinn. Handmálaðir dúkar, höfuð- klútar o. fl„ sem unnið hefur verið í tauprentstofu skólans í vetai% er nú til sýni-s og sölu í skólanum, Grundarstíg 2 A, á þriðjud. og föstud. kl. 4—6 síðd. Þár er einnig tekið á móti pöntunum í handmálaða eða þrykkta muni, svo sem dúka, veggteppi,, félagsmerki o. fl. MARGT Á SAMA STAÐ Alikálfakótelettur, alikálfasteik, nautabuff, nautagulach, hakkað nautakjöt. KMÚNÆN, Daglega! Nýlagað fiskfars. Kjötbúðin Borg Tjflllpavo? t*4r*r* Svið og' rjúpur. Jaffa-appesínur, vínber, og epli. _ Dq Stovexftr KAPLASKJ ÓLl S ■ SíM1 82249 Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan WWWW^rfVWVVVVWVVVWVVVVWVWWWVAdVVV-VWVVWVV.V’ AJLSjT a sama stasþ £ hjóSbarSar fyrirlÉggjandi á nrörgam stærðum. ÚC* ? vegrnn leyíishöfum MÉchelin hjólbarða frá verk- sniiSjKm á Italíu, FrakkSamds og Englandi. 14 félagsblað, 15 dýrs. Lóðrétt: 1 Telur daga, 2 söguhetja, 3 neyta, 4 guð, 6 líkamshlutinn, 8 hlýju, 9 úr heyi, 11 fugl, 13 stefna, 14 að innan. Lausn á krossgátu nr. 2172. Lárétt: 1 atlæti, 5 orf, 7 bisa, 9 RS, 10 unt, 11 sút, 12 RN, 13 leti, 14 Don, 15 Iðunni. Lóðrétt: 1 atburði, 2 lost, 3 æra, 4 TF, 6 ástin, 8 inn, 9 Rút, 11 senn, 13 lon, 14 du. inum, góður og dugandi dreng- ur, sem fjölda mörgum er kunn- ur, er munu minnast hans með hlýhug í dag. V eiðimaðurinn, 27. hefti er komið út. Af efni ritsins má nefna: Þegar stunda- glasið stöðvaðist. — Alltaf von um þann stóra. — Við Höfðahyl. — Við Norðurá. — Gamlar minningar. — Veiðin í Meðal- fellsvatni 1953. — Úr landnámi regnbogans. — Frá síðasta að- alfundi Stangarveiðifélagsins og margt fleira. Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Reykjavík. — Ssmi 81812. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 641S Þökkiun hjartánlepi ölSum |>eim nær og f jær sem sýndu oklíar samáð og vinarhug við andíát og jarSarför tRsaillaugar JoaasíI©ááaBff> Laufey Benediktsdóttir, Sigurður Hannesson, Jón Benediktsson, Lena Guðmundsdóttir, og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.