Vísir - 05.04.1954, Side 8
VlSHt er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í símá 1830 eg
gerist áskrifendur.
Þeir sem gerast kaupendur VlSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypit til
mánaðamóta. — Slmi 1680.
Mánudagimi 5. apríl 1954.
Of stórar byggingar.
Frá sfMdeffsSaffismiinusn í gæ?.
íslenzk tónlist
flutt erlendis.
Norska söngkonan Aslaug
Kristensen flytur í útvarpinu í
Osló norræna efnisskrá í lok
apríl með söiiglögum efíir Sig-
urð Þórðarson, Ðavid B'íonrad
Johansen og Hallgrím Helga-
san.
Þann 8. maí syngur konsert -
söngvarinn Walter Marthey í
Munchen flokk sönglaga eftir
líallgrím á kórhljómleikum í
líeidenheim í Wurtemberg.
í Þýzki píanóleikarinn Erwin
Ilemmler í Stuttgart leikur
,.rímnadansa“ Hallgríms í út-
\ arpinu í Baden-Baden og Stutt
gait í næsta mánuði.
Dr. Friedrich Brand lák pí-
r.nósónötu nr. 2 eftir Hallgrím
í útvarpinu í Bremen. Þeása són
ötu leikur hann í RIAS-útvarp-
inu í Berlín í miðjum júnímán-
uði.
Þann 5. febrúar lék Gerhard
Oppert í Stokkhólmi píanósón-
ötu nr. 1 eftir Hallgrím.
Þá hafa lofsamlegar umsagn-
ir um tónsmíðar Hallgríms
birzt í blöðum og tímaritum.
Firá lögregtfunni
Meðal framsögumanna á um-
ræðufundi Stúdeníafélags Bvík
ur í gær var Lúðvig Guðmunds-
son skólastjóri.
Ræddi hann einkum málefni
Menntaskólans og Hallgríms-
kirkju. Lagði hann eindregið
til, að Menntaskólinn yrði á-
fram, svo sem hingað til, í gamla
skólahúsinu við Lækjargötu. —
Hæfileg tala nemenda þar væri
nál. 200. Ætti síðan að reisa ann
að skólahús austan við Hlíða-
hverfið, hæfilega stórt, fyrir
200—250 nemendur. Lagði
hann til, að horfið yrði frá því
að byggja þar slcólahús fyrir
500 nemendur, enda óþarft. —
Annars lauk L. G. miklu lof-
orði á teikningu Skarphéðins
Jóhannssonar arkitekts, sem
hann kvað vera fagra og vand-
aða, en nú væri alls ekki tíma-
bært að reisa svo stórt skóla-
hús. i , --r i
L. G. ræddi einnig um bygg-
ingu Hallgrímskirkju. Taldi
hann fráleitt, að hún yrði reist
skv. líkani og teikningum Guð-
jóns heitins Samúelss.. Sýndi
Luðvig nokkrar skuggamyndir
með erindi sínu. Ein þeirra er
mynd sú, sem hér fylgir. Sýnir
hún Hallgrímskirkju, eins og
hún nú er hugsuð. Til saman-
burðar eru teiknaðar inn á
myndina Rvíkur Apótek, verzl.
Einarsson & Funk og Hótel
Borg. Húsaröð er nokkurn veg-
inn jafnlöng Hallgrímskirkj-
unni. Húsin öll eru teiknuð á
sama mælikvarða. Þverstrikif
undir miðjum mæniás kirkj-
unnar sýnir hæð turnsins á
kaþólsku kirkjunni í Landa-
koti. Skástrikaði reiturinn neðs'
til hægri sýnir þann hluta kirkj
unnar, sem nú þegar hefur ver-
ið reistur og' notaður er fyrii
kirkju. Er það aðeins kjallarinr
undir kórnum.
Guikún Á. Símoiiar
á miðvikudag.
Mjög goður afli hjá ifetjabátum
frá Reykjavík.
Afli netjabáta frá Reykjavík
er nú mjög að glæðast, og fengu
riargir þeirra óvenju góðan afla
um helgina.
Hæstu netjabátarnir héðan
voru Helga með 70 lestir, Sig-
rrður Pétur með 60 lestir, Sval- 1
sn frá Eskifirði með 55 lestir og
Mars með 35 lestir. í gær reru
r igir bátar, en í dag eru allir!
á sjó.
Togararnir Hallveig, Mars og |
T’arlsefni eru að landa í Rvík
í dag.
Yisímannaeyjar.
Afíi Vestmannaeyjabáta var
riöð minna móti um helgina.
Hæsti báturinn fékk 2700 fiska,
rnnar fékk um 2000 og sá þriðji
3 -00, en flestir aðrir voru með
frá 1000—1300 fiska.
Suðurnes.
í Keflavík og öðrum ver-
stöðvum reru engir bátar um
helgina, en á laugardaginn var
afli fremur góður. T. d. voru
Keflavíkurbátarnir með 4—12
lestir, og flestir með frá 8—0
lestir. -— í dag eru allir bátar
á sjó.
Akranes.
Akranesbátar reru hvorki á
laugardag né sunnudag, en í dag
eru þeir allir á sjó.
Togarinn Jón forseti er að
landa á Akranesi í dag, og er
hann með 230 lestir. — Næstu
daga eru væntanlegir fleiri tog
arar til Akraness.
© Þingkosningar eiga fram að
fara í Tyrklandi, 2. maí n. k.
Samkomulagsumlcitanir
milli andstöðuflokka stjóm-
arinnar um kosningabanda-
lag fóru fyrir nokkru út um
þúfur.
Næstkomandi miðvikudag kl.
7.15 efnir Guðrún Á. Símonar
til söngskemmtunar í Gamla
Bíói,- og eru á efnisskránni 13
lög eftir íslenzka og erlenda
höfunda.
Þeita er fyrsta söngskemmt-
unin, sem söngkonan efnir til
eftir heimkomuna en hún er
nýkomin frá Ítalíu, og' hefur
hún hvarvetna getið sér frægð-
arorð þar sem hún hefur komið
fram, enda er Guðrún orðin
gagnmenntuð söngkona.
Á söngskránni eru lög eftir
þessi tónskáld: Pál ísólfsson,
Jón Þórarinsson, Þórarin
Jónsson, Pergoleso, Monteverdi,
Marchesi, Schubert, Brahms,
Lowitz. Coates, Puccini og
Gounod.
unmi
i
í gær kepptu Akurnesingar
við Færeyinga í bridge og sigr-
uðu Akurnesingar.
Spilað var í tveim flckkum,
og unnu Akurnesingar í báðum
flokkum.
Uniferðarslys vaí*ð á Miðnes-
heiðari-egi, skammt frá Sand-
gerði í fyrrinóít.
Þar ók bifreið á vegfaranda,
Helga Þórðarson, Tjarnargötu
12 í Keflavík, með þeim afleið-
ihgum að Helgi. meiddist tölu-
verí, fór m. a. úr liði, hlaut
skrámuf á ándlit og fleiri
meiðsl. Hanii var fluttuf á
sjúkrahús.
Annað slys varð á föstudags-
kvöldið í grennd við Keflavík,
eða á veginum milli Keflavíkúr
og NjarðVíkur. Þar ék bifreið
á þrjár telpur og meiddust tvær
þeirra. Þær voru fluttar til
læknis.
í gær varð slys í Fossvogi
móts við Kiíkjugarðinn er
tveir menn, stjórnandi og far-
þegi bifhjóls, duttu af hjólinu.
Annar niannanna hlaut höfuð-
högg og misti meðvitund, en
var þó ekki taliim alvarlega
meiddur. Hinn slapp ómeiddur.
í gær fannst jeppabíll illa til
reika og mikið skemmdur fyrir
utan veginn í Hvassahrauni.
Bíllinn var mannlaus þegar að
honum var komið og lögreglan
fann hann. Var óttast að slys
hefði átt sér stað þama. en í
gærkveldi upplýstist að svo
hefði ekki verið.
Árekstrar.
Á laugardagimi var mikið
um árekstra hér í bænum, en
ekki alvarlegir. Á tímabilinu
frá klukkan 1 e. h. og til kl. 8
síðdegis lentu 14 bifreiðar í
árekstrum. í einum þeirra ók
bifreiðarstjóri á mannlausa bif-
reið á Grettisgötunni, en hrað-
aði sér síðan burt án þess að
skipta sér frekar af skemmdum
eða tilkynna atburðinn. Hins-
vegar náðist skrásetningar-
merki bifreiðarinnar sem olli
árekstrinum og var málið af-
hent lögreglunni til meðferðar.
Á laugardagskvöldið rákust.
bifreiðar saman á gatnamótum.
Hverfisgötu og Ingólfsstrætis
og við rannsókn koni í Ijós að
annar bifreiðarstjórinn hefði
verið undir áhrifum áfengis.
Tva lík finriást.
Tvö lík fundust á Álftanesi
um helgina. Annað þeirra var
af litla drengnum sem týndist
frá Hiiði þann 5. febrúar s. 1. og
síðan mikil leit gerð að honum.
Um miðjan dag í gær fann
Gunnar Ingvason á Hliðsnesi
líkið í fjörunni í ósnum gegnt
Hliði.
Hitt líkið fannst á laugardag-
inn við Hrauntanga í Gálga-
hrauni. Fannst það þar í fjör-
unni og var af karlmanni. Hef-
ur lögreglan nú fengið upplýst
af hvaða manni lík þetta er.
Þjófnaðir.
Lögreglan hefur handsamað
þrjá drengi á aldrinum 12—13
ára sem brutust inn í geymslu-
skála á Kirkjusandi og stálu
þaðan skotum og einhverju
fleiru..
í gær var vasaþjófur tekinn
fastur í Austurbæjarbíói. Hafði
hann stolið veski úr káp'uvasa
stúlku, en það upplýstist á
staðnum hver þjófurinn var og
var hann afhentur lögreglunni.
Þarna var um 12 ára dreng að
ræða.
í nótt var maður handtekinn
sem var staðinn að því að reyna
að brjótast inn í bíl. Hann var
ölvaður.
„flslenzkar æviskrár“
með afhorgunum.
Bóknieimtafélagið hefir falið
Bókaverzlun ísafoldarprent-
smiðju að selja hið mikla rit
Páls E. Ólasonar „fslenzkar
æviskrár“ með afborgunarskil-
máium.
Stjórn Hins ísl. bókmenntafé-
lag og foi-stjóri ísafoldar köll-
uðu blaðamenn til fundar við
sig í gær í tilefni af þessu.
Dr. Matthías Þórðai-son, for-
maður félagsins, bauð gesti vel-
komna og tjáði þeim tilgang
þessa fundar. Kvað hann Hið
ísl. bókmennafélag hafa gert
samning við Bókaverzl. ísa-
foldar um dxeifingu á íslenzk-
um æviskrám eftir Pál Eggert
Ólason. Eru það 5 bindi og þar
skráð nöfn, afrek og ættir um
7 þús. íslendinga fram til árs-
ins 1940. í 5. bindi eru leiðrétt-
ingar og viðbætir skrifað af sr.
Jóni Guðnasyni, skjalaverði.
Félagar í Hinu isl. bókmennta-
félagi fá verk þetta með sér-
stökum vildarkjörum eða 25%
afslætti.
Bókaverzl. Isafoldar hefir
tekið að sér dreifingu á ritinu,
til þess að sem flestir fróðleiks-
fúsir íslendingar, sem ekki eru
í Hinu ísl. bókmenntafélagi
eigi kost á því að eignast þetta
merkilega rit. Öll bindin kosta
óbundin 460 kr.r en í rexin-
bandi 497k r. og 630 kr. í skinn-
bandi með gyllingu og er hægt
að fá þau með afborgunum, 50
kr. á mánuði.
Eftir að dr. Matthías hafði
lokið máli sínu tók próf. Alex-
ander Jóhannesson og Einar
Arnórsson og fleiri til máls og
fræddu blaðamenn um ýmsilegt
varðandi ættfræði og ættfræð-
inga. Töldu þeir íslendinga
vera manna ættfróðasta að Ar-
öbum einum undanskildum.
Síðastur talaði Gunnar Ein-
arsson, forstjóri, og skýrði frá,
að Bókaverzl. ísafoldar hefði
tekið upp þann sið að gefa bók-
elskum mönnum kost á að
kaupa ýms merk heildarverk
með afborgunum.
Togarínn Marz
með fullfermi.
Togarinn Mars kom til Rvík-
ur um helgina og er hann með
j fullfermi.
j Er það mjög óvenjulegt, að
togarar komi inn með fullfermi
um þessar mundir, og hefur það
ekki átt sér stað um langt skeið,
enda hefur afli togaranna ver-
ið mjög tregur fram að þessu.