Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 8
VfSlB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 16SC ®g gerist áskrifendur. Þelr sem gerast kaupendur VlSIS efttr 10. hvers mánaðar fá blaSið ókeyph til mánaðamóta. — Simi 1660. Fimmtudaginn 8. apríl 1954. Hinni opinberu heimsókn forseta Islands í Danmörku lauk í gær. Hinni opinberu heimsókn for seta íslands til Danmerkur lauk í gær. Utanríkisráðherra, sem fór til Danmerkur með for seta, er væntanlegur í kvöld með Gullfaxa. Opinberar til- kynningar eru ekki enn fyrir hendi um frekari breytingar á ferðum forsetans en áður voru tilkynntar. í skeyti, setn blaðið birti i gær frá fréttaritara sínum í Stokkhólmi, var sagt að hin opinbera heimsókn forseta ís- lands til Svíþjóðar 21.—22. apríl mundi eiga sér stað, en með breyttri tiihögun, og var þétta að sjálfsögðu í samræmi við það, sem talið var í Stokk- hólmi, en í gær var tilkynnt í Osló um hina opinberu útför Márthe krónprinsessu, sem fram fer næstkomandi miðviku dag, í dómkirkjunni í Osló, en þar með er sorgarathöfnum ekki lokið, en þeim lýkur með að kistan verður sett í graf- hvelfinguna, þar sem hinar jarðnesku leifar Maud drottn- ingar eru geymdar. Þessum sorgarathöfnum mun ekki verða lokið fyrr en 21. þ. m. og' leiðir af því, að hinni opin- beru heimsókn forsetans til Svíþjóðar verður frestað um sinn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það, hvort for- setinn og forsetafrúin verði við stödd útför Márthe krónprins- essu. Friðrik Danakonungur hefur sæmt forseta íslands Fílsorð- unni, sem er æðsta heiðurs- merki Dana, en forseti hefur sæmt konung keðju íslenzku Fálkaorðunnar. Konungshjónin sátu hádegis- verðarboð forsetahjónanna í gær á Gullfossi og bar forseti þar fram þakkir fyrir frábærar viðtökur, en síðdegis sátu for- setahjónin boð bæjarstjórnar- innar í Ráðhúsinu og var ekið þangað um fagurlega skreyttar götur borgarinnar. Forseti flutti ræðu og minntist þess, að Kaupmannahafnarháskóli hefði um meira en þriggja alda bil einnig verið háskóli íslands, og iiundruð hinna mætustu og beztu íslendinga dvalist í Khöfn á námsárum sínum og aukið bekkingu sína og komist í kynni við andlegar hræringar samtíð- j •ar sinnar. Lokaorð orseta voru: „Hér var stofnað til kynna rneð íslendingum og Dönum, og hér öðluðust margir hinir l'eztu menn þjóðanna beggja ' -jgnkvæman skilning á högum ',:nna. Slíkan skilning ættum vtr að efla af megni, og hann nun þegar tímar líða leiða lykta. Megi samskipti vor mark ast af drengskap og menningu. Við þetta tækifæri langar mig til að þakka Kaupmannahafn- arborg fyrir fyrirgreiðslu þá os • vináttu, sem hér er auðsýnd ís- lenzkum listamönnum með því að ljá hinn glæsilega ráðhús- sal til sýningar á verkum þeirra. Málaralist og högg- myndalist etru meðal yngstu greinanna á meiði íslenzkrar menningar, og vér þökkum þá góðvild, sem auðsýnd er með því að efna til sýningar þeirra hér í borg. Þökk fyrir góð og gömul kynni, og megi Kaupmannahöfn blómgast og blessast.“ Forsetahjónin dveljast nú í Fredensborg á Sjálandi norðan- verðu. Þjóðleikhússtjóri á norrænni leikhús- stjóm ráðstefnu. Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri fór flugleiðis til Danmerkur í gærmorgun. Mun hann sitja fund nor- rænna leikhússstjóra, sem haldinn verður í Óðinsvéum, en á fundi þessum verður m. a. rætt um undirbúning að nor- rænum leikhússtjórafundi, sem haldinn verður hér í Reykja- vík árið 1956. Aku þess, sem þjóðleikhús- stjóri situr þenna norræna leik- stjórafund, hefir honum verið boðið á hátíðahöld, sem fram fara í Kaupmannahöfn um páskana í tilefni af 50 ára af- mæli danska leikarasambands- ins, en heim kemur þjóðleik- hússtjóri 21. apríl. silumál vor farsællega til Villiöndm" syssd eftir páska. Næsta viðfangsefni Þjóðleik- 1 'ssins er „Villiöndin“ eftir :> ,en og mutiu sýningar hefj- as': upp úr páskunum. Sýningar á óperettunni l itouche munu hins vegar ekki hefjast fyrr en í ma,. Kvöldvaka Heimdallar. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna efnir til ný- stárlegrar og fjölbreyttrar kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu á laiigardaginn. í upphafi skemmtunarinnar mun formaður Heimdallar, Þorvaldur Garðar Kristjánsson flytja ávarp, hinn ungi píanó- leikari Gísli Magnússon leikur einleik á píanó, þá sýna þrír Heimdeliingar leikþátt, Ketill Jensson syngur einsöng, að lok- um verður þáttur er fjallar um Heimdall, ýmsa viðburði í fé- lagslífinu og kunna Heimdell- inga. Að lokum verður stiginn dans og syngur ungur Heim- dellingur, Toríi Tómasson, með hljómsveitinni. © Strauss formaður Kjam- oikuráðs Bandarikjaima segir, að Bandaríkjamenn geti framleitt sprengjur, er gæíi lamað ailt athafnalíf í borg, sem Nevv York og valdið eyðileggingu borgar- innar, en þetta beri þó ekki að skilja svo sem hún jafn- ist við jörðu. Hann heldur því fram, að við sprengmg- una 1. marz hafi vísinda- mennirnir haft fullt vald á sprengjunni, sem þó hafi reynst hafa helmingi meira sprengjumagn en þeir gerðu ráð fyrir. @ Reuterfregn frá ðloskvu hermir, að í útvarpi þaðan 24. f. m. liafi æskulýður Sovét-Rússlands verið hvaít ur til bess að setja markið Heimsmeistarar og Svíþfóðarmeistarar keppa við Islendinga. Sœiaskt Isisaaslls.ia4v4tleils.sliS væsat- aialegl laingað 21. naaá aa.k. Það er nú fullráðið að sænsku héima og hefur hún þegar val- handknattleiksmeistararnir í ið 24—-26 manns til æfinga. — meistaraflokki karla, en það Eru æfingar þegar hafnai- og eru I.F.K. Kammeratarna frá er æít 3var í viku hverri að Kristinansstad komi hingað til Hálogalandi, en vafalaust verð keppni í vor. j ur einnig æft utanhúss þegar Er ekki aðeins að þarna erjvora tekur. í nefndinni eiga um Svíþjóðarmeistara að ræða sæti þeir Hannes Sigurðsson, heldur eru í félagi þessu nokk- j Magnús Georgsson og Þórður urir núverandi heimsmeistarar Þorkelsson. Þjálfari hefur ver- í handknattleik, en Svíar halda ið ráðinn Jón Erlendsson. þeim titli sem stendur. Hið sænska iið er væntanlegt ' hingað þann 21. mai n.k. flug- hátt, — nú væri mikið talað j leiðis frá Svíþjóð. Er gert ráð um ferðir til tunglsins, ogjfynr að það leiki hér a. m. k. Rússar yrðu að vera fyrstir 4 leiki og var fullráðið um leik tagiia© s Guðrún A. Símonar söng í Gamla Bíó í gærkveldi fyrir fullu húsi áheyrenda. Varð söngkonan að syngja morg aukalög, sem þökkuð voru innilega. Þá bárust henni marg- ir blómvendir frá hinum hrifnu áheyrendum. Því miður getur söngkonan ekki komið því við að endurtaka söngskemmtun þessa fyrir páska. þangað. — „Stjörnugeimur- inn bíður eftir rússnesluim KoIufnbasum,“ sagði vís- indamaðurinn Á. Obrudiiev, níræður að aldri, „verið djarfir og áræðnir“. © Lítil viðskipti hafa átt sér stað á undangengnum árum miili Indlands og Rúmeníu. Nú hafa þessi tvö lönd gert með sér viðskiptasamning, hinn fyrsta, miíli þessara landa. Indverjar kaupa olíu afurðir, timbux, vélar margs konar, dráttarvélar o. íl. frá Rúmeníu en selja í staðinn hamp, te, kaffi, krydd, húð- ir, járnmálm og heimilisiðn- Indland hefm- gert sams- konar viðskiptasamning við Pólland. Viðskiptasamning- ur milli Indlands og Ráð- stjórnarríkjanna til 5 ára var gerður í fyrra. © Loftvarnasérfræðingar í Bandaríkjimum hafa til at við úrval Reykjavíkurfélaganna og íslandsmeistaranna i úti- handknattleik, og búizt við að það keppi eirrnig við úrval Reykjavíkurfélaganna og Rvík- urmeistarana í innihandknatt- leik. Sérstök nefnd hefux: verið kosin.til þess að velja liðin hér Vetnissprengjan. Spirengjuniátturinn miklii msiri en upp var létið? í bandarísku vikuriti segir, að einn af sérfræðingmn her- málaráðuneytisins í Washing- ton hafi látið í ljós 'þá skoðun, að máttur veínissprengjunn- ar, sem sprengd var á Kyrra- hafi 1. marz, hafi verið miklu meiri en áætlað var. Eftir sprenginguna var sagt, að sprengjan hafi verið 600— hugunar framleiðslu eld- 700 sinnum aflmeiri en klarn- flauga sem gætu grandað heilum flokki sprengjuflug- véla í lofti, í um það bil 2ja kílómetra fjarlægð frá þeim stað, er varpa átti sprengjum á. — @ Gerhard Eisler, kommún- istaforsprakkirm, sem hugði sig finna sæluvisi í Austur- Þýzkalandi, en „féll þar í ónáð“, virðist nú hafa verið tekimr í sátt, jþví að liann er farinn að flytja fréttaerindi í útvarp 'jiar. orkusprengjan, sem varpað var á Hiroshima 1945 eða að sprengjumagnið hafi jafngilt 20.000 smál. af sprengiefninu TNT. — Sérfræðingurinn telur, að hlutföllin hafi verið 1400:1 eða sem jafngildir 28. millj. smál. af TNT. — Vísindamenn hafa, síðan er sprengingin varð, til nýrrar athugunar, hvort vetnissprenging af mannavöld- um geti orsakað það, sem þeir kalla keðju-kveildngu í vetni í loftinu, en þeirri kenningu hafði áður verið hafnað. Þess má geta að þatta sama félag, sem nú kemur hingað til keppni er það sama, sem kom hingað fyrir nokkurum ái" um og sigraði íslendinga þá með yfirburðum. Var það fyrsta erlenaa handknattleiksliðið er komið hefur hingað til keppni. Besti afladagur Vestmannaeyjabáta . í gær, en yíðast landlega annarstaðar. í gær var bezfi afladagur ver í gær réru engir línubátar tíðariimar hjá Vestmannaeýja- frá Keflavík, vegna óhagstæðs bátum. Hæsti báturir.n var með veðurs. Nokkrir netabátar voru 4300 fiska, sá næsti með 4100 á sjó, en afli þeirra er mjög og allur f jöldinn var mcð kring- j tregur. I aag má einnig heita um 3000 fiska en. fáir undir landlega, enda er hið versta því. veður. Aðeins fimm línubátar Veður var sæmilegt í gær en réru, en hinir liggja allir í höf haugahrim, ög rniklar flækjur á línum eítir óveðrið. Voru bát- arnir margir hverjir seint fyrir og komu þeir síðustu ekki íil hafnar fyrr en klukkan 3 í nóít og voru aö landa fram á morg- un. í nótt var austan stormur í Vestmannaevjum og mikið liggja þar þrjú stór skip núna. brim. Bátarnir róa þó allir ; Eill þeirra er fermt asfalti til dag, en þeir fyrstu íóru ekki flxikvállarins, þá'.er ,og. útlent Sandgerðisbátarnir, sem all- ir leituðu hafnar í Kefíavik í óveðrinu í fyrradag, fóru heim- , leiðis í gær, nema tveir þeirra | sem munu’hafa róið. Mikið er um skipakomur til Keflavíkur þessa dagana, og fyrr en kl- 8 í morgun, og voru ekki allir komnir úr höfn þeg- ar Vísir átti tal við fréitaritara sinn laust fyrir kl. 10. saltskip í höfninni og loks er Bláfellið í Keflavík og lestar þar hrogn til útflutnings. Þing Ungmenna- sambands Kjalar- nessþings. Ungmeimasamband Kjalar- nesþings hélt briðja þing sitt að Félagsgarði dagana 27. og 28. marz sl. Forseti íslands og kona hans heimsóttu þingið og dvöldu þar nokkra stund. í kaffisamsæti, sem haldið var, bauð Axel Jóns- son forsetahjónin velkomin, en forsetinn, hr. Ásgeir Ásgeirs- son, flutti ræðu og minntist ungmennafélaganna. Því næst sönk Karlakór Kjósverja, og að lokum voru forsetahjónunum þökkuð koman og þeim ámað fararheilla til Norðurlanda, en forsetinn þakkaði móttökurn- ar. — Fyrirhuguð skóg- ræktarfór til Noregs í vor. Á aðalfundi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, sem haldinn var fýrir nokkru var m. a. rætt um fyrirhugaða Noregsför ís- Ienzkra skógræktarmanna í vor. Þessi Noregsför mun að vísu ekki vera að fullu ráðin enn- þá, en unnið að því að koma henni í kring. Hefir einu sinni áður verið efnt til slíkrar ferð- ar og heppnaðist hún með miklum ágætum. Hafa 3 um- sækjendur sótt á vegum Skóg- ræktaríélags Hafnarfjarðar að komast í þessa för í vor. Á fundinum var mikið rætt um þörf fyrir aukið landrými t.i.1 skógræktar í Hafnarfirði. Hafði félagið á sínum tíma lagt drög að því að útland jarðar- innar Ás í Garðahreppi yrði notað í þessu skyni, en á fund- irium upplýstist að það land, sem félaginu hafi verið úthlut - að, væri ekki nema lítill hluti þess lands, sem það þyrfti til starfsemi sinnar. • Stjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarða rskipa þeir Jón Magnússon, Ólafur Vilhjálms- son, Ingvar Gunnarsson, Jón Gestur Vigfússon, Pálmi Ágústs son, Páll V. Daníelsson og Kristján Símonarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.