Vísir - 21.04.1954, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Miðvikudaginn 21. apríl 1954.
EGGERT CLAESSEN
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Allskonar lögfræðisíörf.
Fastéignasala.
Templarasundi 1
(Þórshamar)
ftfiinrcishlatl
: ainiiSEinÍBigs*
MiSvikudagur,
'21. apríl, 101. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Eeykjavík kl.
20.14.
Næturlæknir
er í iæknavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
1330.
Sími
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 21.55—5.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 20.
19—23. Drottinn minn og guð
minn.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 13.15 Þingfréttir: Yfirlit
um þingmál. •—■ 18.55 Tóm-
stundaþáttur barna og ung-
linga. (Jón Pálsson). — 20.00
Fréttir. — 20.20 Ðagskrá há-
skólastúdenta: a) Ávarp.
(Björn Hermannsson stud. jur.,
formaður stúdentaráðs). b)
Erindi: Síðasti Oddaverjinn.
(Bjarni Guðnason stud. mag.).
c) Kórsöngur: Karlakór há-
skólastúdenta syngur; Carl
Billich. stjórnar. d) Upplestur:
Smásaga eftir Sigurjón Einars-
son stud. theol. (Höfundur les).
e) Háskólaþáttur. (Hjalti Jóns-
son stud. philol. og Jón Böðv-
arsson stud. mag.). f) Upplestr-
ar: Kvæði eftir Jón Böðvarsson
stud. mag. Matthías Johannes-
sen stud. mag. og Siguxð Frið-
þjófsson stud. mag. (Höfund-
arnir lesa). g) Gamanvísur.
(Baldur Hólmgeirsson stud.
med.). — 22.00 Fréttir og veð-
Tirfregnir. — 22,10 Gamlar
minningar. Hljómsveit undir
stjórn Bjarna Böðvarssonar
leikur. — 22.40 Danslög (plöt-
ur) til kl. 23.45.
Söfnin:
Náttúrugrlpasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
«m kl. 11.00—15.00.
Lárétt: 1 tala, 6 haf, 7
drykk, 9 forfeður, 10 háð, 12
sannanir, 14 drykkur, 16 ein-
kennisstafir, 17 eyða, 19 ílátin.
Lóðrétt: 1 jarðveginn,
fangamark, 3 bitjárni, 4 hestar,
5 talsvert, 8 óvit, 11 dugandi,
13 aðsókn, 15 vorboði, 38 verzl
unarmál.
Lausn á krossgátu íir. 2182:
Lárétt: 1 Martein, 6 árs, 7 sá,
9 ÚS, 10 krá, 12 oks, 1-4 ró, 16
‘út, 17 ást, 19 nestið.
Lóðrétt: 1 miskunn, 2 rá, 3
trú, 4 Essó, 5 nauti, 8 ár, 11
árás, 13 kú, 14 óst, 18 TI.
Embætti, sýslanir o. fl.
- Hinn 1. apríl 1954 var Sig--
urður Hafstað skipaður í deild-
arstjóraflokk utanríkisráðu-
neytisins.
Sama dag var Haraldur
Kröyer skipaður í deildarstjóra-
flokk utanríkisráðuneytisins og
iafnframt sendiráðunautur við
sendiráð íslands í París.
Heilbrigðismálaráðunej''tið
hefur 5. apríl 1954 gefið út
leyfisbréf handa Birni Guð-
brandssyni, cand. med., til þess
að mega stunda almennar lækn-
ingar hér á landi og enn fremur
leyfisbréf til þess að mega
starfa sem sérfræðingur í
barnasj úkdómum.
Frá skóla ísaks Jónssonar.
Á foreldrafundi, sem haldinn
var í hinu nýja skólahúsi
stofnunarinnar 15. apríl sl.,
voru þessir þrír menn kosnir
í skólanefnd til 4ra ára: Sveinn
Benediktsson, framkvæmdastj
Sveinn Tryggvason, framkvstj.
og ísak Jónsson. Varamenn
þeirra voru kosnir: Frú Pálína
Jónsdóttir. frú Sigrún Sigur-
jónsdóttir og Svavar Pálsson,
endurskoðandi. — Bæjarstjórn
Reykjavíkur hafði áður kosið
svo menn í skólanefndina, svo
að nú er hún þannig skipuð:
Sveinn Benediktsson, form.;
Gunnar E. Benediktsson, vara-
form.; Sveinn Tryggvason, rit-
ari, Aðalbjörg Sigurðardóttir
og ísak Jónsson.
Útvarpið á morgsin:
(Sumardagurinn fyrsti):
8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp
(Magnús Jónsson prófessor). b)
Upplestur (Lárus Pálsson leik-
ari). c) Sumarlög (plötur). —
9.00 Morgunfréttir. 9.10 Morg-
untónleikar (plötur). — 11.00
Skátamessa í Dómkirkjunni.
(Prestur: Sr. Emil Björnsson.
Organleikari: Kristinn Ing-
varsson). 12.10 Hádegisútvarp.
13.30 Útvarp frá útihatíð barna
í Reykjavík. — Ræða: Biskup
fslands, heiTa Ásmundur GuðT
mundsson. 15.00 Miðdegisút-
varp: a) Lúðrasveit Reykja-
víkur leikur; Paul Eampichler
stjórnar. b) 14.30 Samfelld
dagskrá: Þingvellir í sögu og
ljóði (Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstjóri o. fl. taka saman
dagskrána og flytja hana). —
18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason). 19.30 Tónleikar
(plötur). 20.20 Siunarvaka: a)
Erindi (Steingrímur Steinþórs-
son landbúnaðarráðherra). b)
útvarpshljómsveitin leikur
sumarlög; Þórarinn Guðmunds-
stjórnar. c) Erindi: Hraunin
kringum Hafnarfjörð (Guð-
mundur Kjartansson jarðfræð-
ingur). d) Takið undir! Þjóð-
kórinn syngur; Páll ísólfsson
stjórnar. — Géstur kórsins;
Böðvarsson, 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.05 Ðanslög,
þ. ó m. leikur danshljómsveit
Óskarssonar, til kl. 1.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg hingað kl. 11.00*1
frá New York, Gert er ráð
fyrir, að flugvélin fari héðan
kl. 13.00 á hádegi t-il Stafang-
urs, Oslóar, K.hafnar og Ham-
borgar.
Stangaveioifél. Reykjavíkur
efnir til skemmtufundar fyrir
félagsmenn og gesti þeirra
næstkomandi föstudag kl. 8.30
í Samkoniusal Mjólkurstöðvar'
innar. Þar verður m. a. verð-
launaafhending, kaffidrykkja,
kvikmyndasýning og að lokum
clans.
Menntamál,
janúar-marz hefti hefur blað-
inu borizt, og flytur ritið m. a.
þessar greinar: Ályktanir um
menntun barnakennara, eftir
dr. Brodda Jóhannesson, Úr
bandaríkjaför 1954 eftir Helga
Elíasson fræðlumálastjóra, og
grein er um hann fimmtugann,
og Guðjón I. Guðjónsson, skóla-
stjóra, fimmtugann, Friðrik
Hjartar skrifar um. orgel með
færanlegu hljómborði, og sitt-
hvað. fleira er í rit.inu.
i- Nv smálúða! Ný smálúða!
íjöííars, saltað hrossa-
smálúða, sinálúða. i
Gleðilegt sumar! i kjöt, liakkað uautákjóí.
Fiskbúðin
Laugaveg 84. Sími 82404.
Harðfiskur á kvöídborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
búð.
Hnetukjarnar.
Gleöilegt sumar!
Mávahlíð 25. Sími S0733.
Sími 80733.
kvæmdir is! sð firelusa
ár ©g læki.
Heilbrigðismálastjórn Banda-
ríkjanna Iiefur tiLkynní, að á
þriðja ársfjórðungi ársins 1953
hafi* verið samþykktar fjár-
veitingar til 155 framkvæmda,
er miða að bví að hreiusa ár
og' læki, sem drykkjarvatn er
tekið ú '.
Allar þessar verksmiðjur
eiga að kosta um 38 millj.
dollara, en af þeim voru 87
ný fyrirtæki en 68 voru við-
bótarfyrirtæki við önnur, sem
fyrir voru.
Slíkar ráðstafanir miða að
sjálfsögðu að auknu heilbrigði
almennings og almennri heilsu-
vernd, enda játast skattborgar-
arnir undir æ þyngri byrðar af
þessum sökum.
Vogabóar
Munið, ef þér þurfið
að auglýsa, að tekið er
á móti smáauglýsingum
í Vísi í
Lait-gSsolísvegi 174
Sniáauglýsmgar Vísis
eru ódýrastar og
Kristján Guðiaugsson,
hæstaréttarlögmaðmu
Skrifstofutími 10—12 og
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3409.
SíÉclecj,iókjóíap tebmr
ut
t CLCtCj
Verzhmin
Hafnarslbræti 4, — Sími 3
Kommoður, saumaborð, skrifborð, festrarborð
og margskonar önmar búsgögn i fjölbreyiíu úrvaii.
Húsgagnaverzlun
Guðmunckr Guðmundssonar
Laugaveg 166.
Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21.
’Sími 81556.
MABG'T Á SAMA STAÐ
LAUGAVEC 10 — SIMl 33S
ia blævatniS
,,C'L©R0X“ innibeldur
ekkert klórkalk né önn-
ar br&nniefni, og fer þyí
?el með þvottinn. Fæst
víða.
LJIIargaru, margir falieg
ir Iitir.
Eiginmaður, faðir og iengdafaðir okkar
Jnift EB'fílria Ey|«Ifiss»M:
gullsmiður
sem andaoist á Elliheimilinu þ. 15. þ.m. verður
jarðsimginn frá Dómkirkjunni, íöstudaginn 23.
bim. kl. 1,30.
Brynhiídur Pétmsöóttir
böra og tengdabörn.