Vísir - 21.04.1954, Blaðsíða 4
4
V í S I R
Miðvikudaginn 21. apríl 1954.
eóileqt áumar;
f
Verzlunin Brynja.
Verzlunin Málmey. í
WAV.V.%VA".V.V.V.V.'.W.V.V/^A,.-AV.,.W.V//J ’
eóileat óumar!
1
S. Árnason & Co. $
Cjlekile^t
óumar!
1
Prjónastofan Hlín.
ef
t
óumai’
/
Belgjagerðin h.f.
Skjólfatagerðin h.f.
. . ..
eóilecjt óuinar í
í
Aðalbóðin,
Lækjarlorgi.
\ VWWMÍVmWMMWWJWmWMKWWUWJWWW >
I
í
óumay 1
j, Bólsturgerðin
jl Brautarholti 22, \
»1 I. Jónsson h.f. ’’
í
? WWÍV^AVAVWJVAVJWAWJVAVVJ'.'AWJV^V. '
eg.i
óuinar,
Silkibúðin,
Laufásvesi 1. «!
J
l ÍWUWWW^VAVWWWWWWAVWWWWUWUVVVI Jl
óurnar,
Tjarnarcafé
1 •'VJ'AV^.V^J'AV.'^W^AV^W^AÍ'JVA-JV.'.VW.-A.V
eóiiecjt óuinar!
1
Gildaskálinn h.f.
1
iiejt
óuinar,
Heildverzlunin Landstjarnan.
Skrrfa fyrst ogi
skilja sidanl
Þegar lokið var að raóta
styttu Skúla Magnússonar land-
fógeta fyrir ári síðan, var blaða
mönnum boðið að skoða mynd-
ina. Ummæli þein-a voru sömi
og vinsamleg,. og nokkurar
myndir, teknar við erfið skil-
yrði, birtust.
Síðan hafa ýmsir sem ekki
hafa séð styttuna (nema þá af
einhliða myncfum) lagt orð í
belg. Telja þessir forvitringar
að framkvæmdanefndin — eða
jafnvel Bæjarstjórn beri ábyrgð
á gerð: myndarinnar. Þetta er
fáránleg rökfræði. Hingað til
hefi eg verið ábyrgur gerða
minna, og verð það vonandi
framvegis.
Menn þessir virðast miður
lafafrakka,, „diplómat“-jakka
sín af ótta við föt, sérstaklega
Prinsalberta(?) ■ og svo press-
aðar buxur. Get eg glatt hina
stéttvísu menn með því að
segja það. sem þeim hefur yfir-
sést í þessu fatnaðarstagli.
Búningvir hins mikla glæsi-
mennis er næsta fátæklegur, en
í samræmi við ytri klæðnað
sem embættismenn þeirra tíðar
báru á ferðalögum: Síð kápa
með uppslögum,. sem nær niður
á upphá vaðstígvél. Þannig var
hinn mikli ferðamaður og Við-
eyjarbóndi oftast búinn.
Næst þegar fylking þessi
þarf að glefsa í hæl, þá ætti
hún að skoða fyrst og skrifa
svo.
Með vinsamlegum kveðjum.
Guðmundur Einarsson,
frá Miðdal.
Ái'ni Óla: Gamla Reykjavík.
Sögukaflar. — ísafoldar-
prentsmiðja h.f. gaf út. —
Reykjavík 1954.
Höfundur segir í stuttum
eftirmála, að bók þessi sé fram-
hald á bókinni „Fortíð Reykja-
víkur“, sem út kom 1950, og
„þessi samtíningur“ sé framlag
sitt til „héraðssögu“ Reykja-
víkur.
I bókinni eru yfir 20 sjálf-
stæðir sögukaflar, . sem allir
geyma mikinn fi'óöleik um
Reykjavlk á liðnum tímum, —
sumir ekki frá svo ýkja löngum
lionum tíma, .svo sem hinn
stutti og skemmtilegi sögukafli
„Gull í Vatnsmýrinni“. Enn
eru fjölda margir Reykvíkingar,
sem muna glöggt eftir því, er
borað var í Vatnsmýrinni,, og
margt broslegt og skemmtilegt
rif jast upp fyrir rosknum Reyk-
víkingum, er þeir lesa þennan
kafla og fleiri.
Annars er það. geisimikiH '
fróðleikur, sem er saman kom-
inn í þessari bók, um Reykja-
vík liðna tímans, og .„þessi sam-
tíningur“, sem höfundur kallar
sögukafla sína af mikilli hóg-
værð, hefur án vafá kostað
hann mikla vinnu, og hefur það
verið mikið þolinmæðisverk að
grafa sumt upp, rannsaka,
flokka og hagnýta við samn-
ingu. Á höíundurinn miklar
þakkir skildar fyrir verk sitt,
bæði vegna sögulegs gildis þe.ss
og skernmtilegrar frásagnar, en
frásögnin er öll yfirlætislaus
og blátt" áfram.
JBókin er hartnær 320 bls. í
óumar
!; && íí vee'ZÍas sa
\ Stefáns Gunnarssonar h.ff,
Austursíræti 12,
óumar
Síld og' fiskur, BergstaSástræti 37,
Bræði'aborgarstíg' 5.
óuinar
Ljósmyndástofa Ernu.og' Eiríks.
Ihgólfsapótek.
óumar
Ullarverksmiðjan Framtíðin,
óumar
e<j\
óumar
Verzlunin Grund.
iiejt óumar !
H.f. Shell á Islandi. I*
í l
Cjle!iLcjt óumar!
fmtEBMÍes- MisÞSisópesss í£S /*.#«
3:
wwiftwwwwwwswwwwww'jvuwmvivww.'.vw
stóru broti, prentuð á góðan
pappír og með fjöld.a mörgum
myndum, sem sumar eru í raun
réttri mestu gérsemar, en sá er
einn ljóður á, að prentun sumra
hefur ekki tekist eins vel og
skyldi. Beztu myndirnar í bók-
inni hefðu átt skilið að birtast
sem heilsíðumyndir á úrvals
myndapappír, en vitaníega
hefði bókin þá orðið miklum,
mun dýrari. En hún er samt í
alla staði hin eigulegasta bók
og ætti að vera til á sem flest-
um heimilum í þessum bæ.