Vísir - 21.04.1954, Blaðsíða 6
e 'ís ■ visib
Ritsíjóri: Hersteinn Pálsson.
; Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. t
Skrifstofur: Ingólísstrœti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJP.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Iisur).
Lausasala 1 króna.
Féiagsprentsmiðjan b.f.
Sumrí fagnað.
■í dag kveður íslenzka þjóðin veturinn og á morgun verður
sumri fagnað á hverju byggðu bóli landsins, eins og
jafnan á þessum gleðinnar degi, Sumardeginum fyrstá, því að
gleðinnar dagur er hann í augum vor allra, sem þetta land
byggjum, jafnvel þótt svalt blási. Að sjálfsögðu eykur það
gleði vor allra, landsins barna, er þessi dagur rennur upp
heiður og fagur, og sumarhlý golan leikur um vanga glaðra,
fagnandi barna, en fögnuðurinn á sér miklu dýpri rætur, svo
djúpar, að heil þjóð, hvert mannsbarn heillar, en að vísu fá-
mennrar þjóðar, fagnar komu hans hvernig sem viðrar, jafnvel
þegar „enn eru hríðar á heiðum og harðviðri í dölum“, er hann
rennur upp, þessi langþráði dagur.
Er gleði vor á þessum degi ávallt jafn mik'il innst inm
vegna þess, að vér gc: ;m oss ljóst, að þótt enn hafi „sól ei
auga opnað á kvisti, né geisli grasfræ vakið, í grundu, frá
blundi“, þá sé það það sem hann boðar, að skammt sé
undan, bjartir sólríkir dagar með hlýju og grózku?
Eða er það vegna þess, að í hugum vor nútímamanna eimir
eftir af þeim áhrifum, sem langir og kaldir vetrardagar höfðu
á þjóðina í alda langri b'aráttu hennar við kulda, matarskort og
klæöleysi og aðrar fylgíkonur fátæktarinnar? Er það margra
alda sumarþrá horfinna kjmslóða sem við höfum tekið í arf
og gagntekur okkur enn á sumardaginn fyrsta, okkur, sem
höfum erft landið?
Erft landið og þúsund ára sögu og sumaróskir þeirra, sem
vér erum af komnir og lifa í oss? Vafalaust allt þetta og fleira,
en sá er munurinn, að það átti fyrir oss að liggja', sem nú
byggjum landi.ð að lifa það, að sjá vonir þeirra rætast. Vontr
þeirra um fagra framtíð landsins.
Vort hlutskipti varð að sjá fátækt land fyrir töfrasprota
framsýni, dugnaðar og atorku, en einnig vegna breyttra og batn-
andi aðstæðna á marga lund, bjóða upp á allt það, sem fram-
gjörn, vaxandi þjóð þarf til að búa við velmegun og nútíma
menningar skilyrði, svo að hún getur unað glöð við sitt og
sótt fram, og þarf enga þjóð að öfunda.
Þetta megum vér vel hafa í huga, er vetur er kvaddur
enn einu sinni og sumri fagnað. Vér megurn vel hafa þaö í
þakklátum huga, því að er það eig'i lítið í rauninni, sem vér
höfum yfir að kvarta? Og er ekki flest það, sem miour fer
því að kenna, að oss skoftir of oft það hugarfar, sem vcr
fögnum með fyrsta sumardegi. Vér erum oít furðu gieymnir
á varnaðarorð skáldsins:
„Reynslan sára veri okkar vígi.
, Vandinn fram til nýrra dáða knýi.
Einni fylking tengist sál við sál.
■ Sverfi hvasst til eggjar, viljans stál.
— Litla þjóð, sem átt í vök að verjast,
j vertu ei við sjálfa þig að berjast.
Stattu sarnan heil um heilög mál.“
Tilkynning
um bótagreiðsiur almannatrygg-
inganna árið 1954.
Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst
1. janúar s. 1. og stendur yfir.til ársloka.
Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm-
ingi ársins 1954 eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón
af bótum síðasta árs og upplýsfngum bótaþega. Sé um
tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á líf-
eyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1953 og
endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1954 felldur,
þegar framtöl til skatta liggja fyrir.
Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyris,
barnalífeyris, mæðralauna eða fjölskyldubóta, þurfa ekki »
að þessu sinni, að sækja um framlengingu þessara bóta.
- Hins vegar ber öllum þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt
heimildarákvæðum almannatryggingalaganna, að sækja á
ný um bætur þessaiy vilji þeir áfram njóta þeirra.
Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka-
bætur,. bætur til ekkla vegna barna, svo og lífeyrishækk-
anir.
Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar
á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt
rétt og greinilega eftir því, iem eyðublöðin segja fyrir
um, og afhent umboðsmanni -'ekki síðar en fyrir 25. maí
næstkomandi.
Áríðandi er að örorkustyrksþegar, sem misst hafa 50—-
75% starfsorku, sæki á tilséttum tíma, þar sem ella er
með öllu óvíst að hægt sé að iaka umsóknirnar til greina,
vegna þess að fjsyhæð sú, er- verja má í þessu sKyni, er
takmörkuð.
Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja
umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir um-
sækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggi'ngasjóðs, skulu
sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að
þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða
skerðingu eða missi bótaréttar.
Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingar-
styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar
umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun verða
afgreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda
hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til trygginga-
sjóðs.
Islenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mönnum,
eiga nú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni,
þótt þær hafi misst ísl. ríkisborgararétt, ef eiginmenn
þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær,
enda dvelji þær með börnin; hér á landi og njóti ekki
lífeyris eða meðlags annars staðar frá.
Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minntir
á, að skv. milliríkjasamni’ngum hafa danskir, finnskir,
sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt með til-
heyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér samfelda
5 ára búsetu pegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir,
sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldubótarétt fyrir
börn' sín, séu þeir ásamt börnunum skráðir á manntal
hér, enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 mánaða
ramfellöa búsetu áður en bótaréttúrinn kemur til greina.
Fjölskyldubótarét'tur þessi tekur ekki til danskra ríkis-
, borgara.
íslenzkir rí'kisborgarar eiga. gagnkvæman rétt til
ellihjfeyris og fjölskyldubóta í hinum Norðurlöndunum.
Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast fr-á 1. degi
þess máriaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda
hafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem
telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar,
þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kcsti.
Reykjavík, 10. apríl 1954.
Tryggingastofnun ríkisins.
Megi þjóðin öll vera þeirra minnug á sumrinu, sem nú fer
5 hönd. Megi allir starfa glöðum hug'a, sjálfum sér og Jandinu
til hagsbóta.
Verði sú reyndin. að andi samstarfs og einingar ríki, fei
ekki hjá því, að það hafi sín góðu áhrif á hugi hinna ungu,
sem á morgun fylkja liði undir blaktandi fánum og fagna
sumrinú. í þrjá tugi ára hefur sumardagurinn fyrsti helgast
börnum æ meira og velferðarstarfi í þeirra þágu. Og þaö er vel,
að á þessum góða þjóðardegi. sumardeginum fyrsta, sameinist
allir til nvrra átaka fyrir veiferð þeirra. í þessum smáu höndum
sem á morgun lyfta upp ísienzku fánunum, hvílir framtíö
landsins eftir nokkur ár. •£-
dCji
iLimat'
Getrsunsspá
Ursltin á laugardag urðu
j þessi:
| Bolton 3 — Blackpool 2 1
j Burnley 2 — Huddersf. 1 1
i Liverpool 0 — Cardiff 1 2
Manch. Utd. 2 — Portsm. 0 1
Middlesbro 0 — Sunderl. X
Newcastle 5 — Arsenal 2 1
Preston 1 — Chelsea 0 1
Sheff. Wedn. 0 — Wolves 0 X
I Fulh.am 0 — Everton 0 X
. Nottingh. 0 — Blackb. 1 2
I Plym. 3 — Brentford 2 1
| Swansea 3 — Bristol 1 1
; Næstkomandi laugardag fer
jfram síðasta umferð deilda-
keppninnar ensku:
;Arsenál — Middlesbro 1
Cardiff — Sheff. Wedn. 1
Chelsea — Newcastle 1
Huddersf. — Bolton 1 2
Manlh. City — Charlton IX
Pórtsm. — WBA 1X2
Sheff Utd. == Manch. Utd. IX
Sunderl. — Burnley 1
Brentford — Leichester 2
Doncaster —• Plymouth 1
Lincoln — Fulham X
Öldham — Nottingham 2
Skilafrestur verður til föstu-,
' völds .vegna sumardgsins
fyrsta. ,
J. I
/
Miðvikudaginn. 21. apríl 1954.
í dag kveðjum við veturinn,
sem hefur verið einn mildasti
vetur, sem menn muna, og er
það að þessu sinni orð að sönnu.
Og veturinn hefur ekki einungis
verið mildur hér sunnanlands,"
heldur hefrir hann verið með fa-
dæmum góður um allt land. En
þótt frost hafi verið lítil og snjór
einnig að minnsta móti hefur
veðráttan verið mjög óstöðug
mestan liluta vetrar og oft geisað
miklir stormar, sem hafa sjó-
skaða, skiptöpum og manntjóni,
En þrátt fyrir það verður þessa
vetrar siðar minnzt sem hins
mildasta, sem menn muna á þess-
ari öld.
i
Sumri fagnað.
Á morgun liefst svo sumarið
eftir almanakinu, þótt engu skuli
um það spáð, livort fyrstu vik-
ur sumars verði nokkru betri en
seinustu vikur vetrarins. Ekki
skal farið með neinar hrakspár,
en eins gæti það skeð, að komið
gæti kuldakaflar, er væru verri
en þeir fáu, sem komið hafa á
líðandi vetri. Það er orðin gam-
all siður að fagna sumri með
fjölbreyttum skemmtunum, sem
sérstaklega eru helgaðar börnun-
um og uppeldi þeirra.
Sumargjöf.
Sumardagurinn fyrsti er dag-
ur barnanna og' er það vel tií-
fallið. Eins og venja hefur verið
undanfarin ár gengst Barnavina-
félagið Sumargjöf fyrir fjölbreytt-
um skemmtunum þenna dag, 23
skemmtunum í 13 samkomuhús-
um. Skemmtanir jsessar eru ætl-
aðar börnunum í bænum og for-
eldrum þeirra, en allur ágóði-
fellur til starfsemi Sumargjafar,'
sem teija má eina þjóðnýtustu
starfsemi, er stefnir að þvi að
vinna fyrir yngstu íbúana, þá
sem taka eiga við af í'ráfarainii
kynslóð.
Sækið skemmtanirnar.
Það er ekki ástæða til þess að
lýsa tilhögun dagsins, þvi henni
hefur verið lýst í fréttum bla'ða
og í auglýsingum frá Barnavina-
fél. Sumargjöf, en það er aftur
á móti ástæða til þess að hvetja
alla bæjarbúa og þá ekki sízt
alla foreldra, sem er málið skylt,
að leggja sinn skerf til starfsem-
innar. Þaö er bæði hægt að .sækja
skemmtanir dagsins cða þá kaupa:
blað dagsins, Sólskin, sem keni-
ur út árlega þenna dag. Skemmt-
anir dagsins eru mjög fjölbreytt-
ar, cins og oftast áður, og' eiíí-
livað fyrir alla, ef svo mætti að
orði komast. Kjörorðið ætti þvi
að vera: samtaka nú.
„Orðnr og titlar . ..“
Loks hefur Bergmáli borizt
hréf frá góðkunningja, er lætur
svo um mælt:
| „Að gefnu tilefni oftar en einu
sinni, þar sem ýmsir fyrirmenn
virðast vaða reyk í titlatogi á
t. d. erlendum þjóðhöfðingjuin,
mætti tak.a fram eftirfarandi:
i 1. Konungur og drottning kall-
ast Hátign (Maje.stet á Norður-
landamálum og' tilsvarandi á öðr-
um tungumálum). — 2. Ríkiserf-
ingi og frú hans kallast Konungl.
tign (Kgl. Höjhed). — 3. Kon-
ungasynir aðrir og dætur kallast
Tign (Höjhed og tilsv. á ö. !.). —
4. Stjórnarherrar, s’endiherrar o.
fl. kallast Hágöfgi (Excellenset.
— 5. Forseti er titlaður Herra
(t. d. Herra forseti eða Herra
forseti ísl).
Ef menn flaska á þessu eða
blanda því saman í ávörpum til
slíkra höfðingja, eiga rnenn á
hættu að tekið verði til þess með-