Vísir - 21.04.1954, Blaðsíða 10
Verðandí, veiöarfæraverzlunin h.f.
{ gUitegí óimiai'!
Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar.
W.W^WW.'.W.W.VW.V.WJ'.V.V.V.VA'.VAVJ I
VII.
eóilecjt áumat'.'
J
Veitingastofan Vega.
WW/.™W.V«%WAVW.W»W»'.W/A,AV/,AW^ .
e9
t óainar!
!
Asg. G. Gunnlaugsson & Co. ^
Aðalfundui' Barnavinafélags-
ins Sumargjafar, sá 31. í röð-
inni, var haldinn að Laufásvegi
36 (Þverá), sunnudaginn 1.
apríl sL.
Fundarstjóri var Steindór
Björnsson, fimdarritari Bjarni
Bjarnason.
Formaður félagsins, ísak
Jónsson, flutti skýrslu stjórn-
arinnar fyrir árið 1953 og voru
helztu atriði hennar þessi:
Starfað var í 8 „borgum“ á
árinu. Starfsemi félagsins skipt-
ist í 10 deildir: 4 dagheimili og
6 leiksskóla. Asókn að „bofg-
unum“ var yfirleitt svipuð og
undanfarin ár, og þó víðast
heldur meiri, nema í Tjarnar-
borg framan af árinu, sem mun
m. a. hafa stafað af hinni miklu
aðsókn að Laufásborg, er starf-
aði nú í fyrsta sinn allt árið,
ætíð fullskipuð. Hafði hún éftir
árið rúma 40 þusund dvalar-
daga fyrir allar deildii' sínar,
leikskóla, dagheimili og dag-
vökkustofu. Brákarborg hafði
fremur litla aðsókn framan af,
en er nú að verða fullskipuð
seinni hluta dagsins. Ekki var
stofnað til nýrra heimila á ár-
inu, heldur reynt að koma þeim
heimilum, sern fyrir voru á
fastan grunn.
Alls komu á heimili félagsins
árið 1953 1493 börn (1499 i
fyrra), og voru þau á aldrinum
eins mánaðar til 6 ára. Dvalar-
dagar þessara barna urðu alls
150.763 (116.473). Þar af í leik-
skólunum 91.812 (73.194).
Aldrei fyrr hafa dvalardag-
ar orðið svo margir í „borgum“
Sumargjafar á einu ári. Árið
1953 starfrækti félagið ein-
göngu dagheimili og leikskóla,
en hafði áður um 15 ára skeið
einnig tekið að sér rekstur vist-
heimila.
Frá því að félagið hóf starf-
semi sína (1924) og til ársloka
1953 munu hafa komið á'barna-
heimili félagsins í Reykjavík
12.577 börn.
Á aðalfundi félagsins í fyrra
gætti nokkurs geigs um afkomu
félagsins og starfrækslu í fram-
tíðinni. Taldi formaður fél. þá,
að í ljós ætti að koma á næst-
unni, nú eftir að vistheimilin
hefðu verið lögð niður, hvort
félagið gæti rekið áfram leik-
skóla og dagheimili, sem verið
hefði markmið þess og stefnu-
skráratriði frá stofnun Sumar-
gjafar.
Telja verður, að áríð 1953
hafi svarað þessu jákvætt.
Form. kvað margt behda til
þess, að nú væri bjartara fram-
undan og fastara undir fótum,
hvað þessa viðamiklu starfsemi
félagsins snerti, ef óvænt áföll
bregða ekki fæti fyrir félagið.
Og enn kvað' hann þörf á
fjölda dagheimila og leikskóla.
Dvalardagar barna fyrsta
dagheimilisárið, (1924), voru
2000. En þrítugasta starfsár fé-
lagsins (1953), voru dvalar-
dagar barnaheimila Sumargjaf-
ar 150.763.
En það er sjötíu og fimm-
faldur ávöxtur.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga Arngrímur Kristjánsson
og Jónas Jósteinsson, báðir
endurkosnir. Fyrir voru í
stjórninni: Arnheiður Jóns-
dóttir, Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir, Helgi Elíasson, ísak Jónsson
og Pálmi Jósteinsson.
..." ■ .. : :. 1. ;'''•. -. .1 ! .V
rpí J iA /■ : ; ' : I
LJiedUeqt óumar! ■; . ’ ,
H.f. Hamar.
W»*/.V«V«V,W.VAWA',
eóileqt iuniar
Samband ís. samvinnufélaga.
eóiiecjt áutnar.
Bernhard Petersen.