Vísir - 26.04.1954, Síða 2

Vísir - 26.04.1954, Síða 2
2 Tf SIR Mánudaginn 26. apríl 1954 BÆJAR IHiimisblað aimennings. 1^'fe !> A Zl k IVÍántjdagur,' ' 26. apríl — 106. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 00.54.. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 21.55—5.00. Næturlæknir er í Slysavai’ðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Kor. 15. 12—19. Kristur er upprisinn. Lögregluvarðstofan hefir síma 1100. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Skákþáttur (Guðm Arnlaugsson). — 19.30 Tónleik- ar (plötur). — 20.20 Útvarps hljómsveitin. (Þórarinn Guð mundsson stjórnar). — 20.40 Um daginn og, veginn. (H. Pálsson frá Undirfelli). 21.00 Einsöngur. (Daníel Þór- hailsson syngur, Fritz Weiss- happel aðstoðar. — 21.20 Er- indi: Úr heimi flugsins. (Jón N. Pálsson flugvélaskoðunar' maður). — 21.45 Hæstaréttar- mál. (Hákon Guðm. hæstarétt- arritari). — 22.10 Útvarpssag- an. — 22.35 Dans og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið Epnnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög um kí. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00- 22.00 alla virka daga nema Jaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafhið er opið kl 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. HnMgáta ht. 2186 Mikil aðsókn hefir verið að málverkasýn- ingu Benedikts Gunnarssonar í Listamannaskáianum. Alls hafa selzt 30 myndir. Sýningin verður opin til ki. 11 í kvöld. Kvenréttindaféiag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8.30 annað kvöld. Einar Sæ- mundsen skógfræðingur flytur erindi um skógrækt og sýnir hina nýju skógræktarmynd Skógræktarfélags íslands. Veðurhorfur: Faxaflói: SA og S kaldi eða stinningskaldi. Þokuloft og rigning öðru hverju. — Hiti er og góðviðri um allt. Hiti er í Reykjjavík 2 st. kl. 9 í morgun. Ailiance Francaise í Reykjavík efnir n. k. föstudag til kvöld- fagnaðar og dansleiks í Þjóð- leikhúskjallaranum. Er þar búizt við góðri gleði. Samkom- an mun hefjast kl. 9 e. h. og stendur til kl. 2 e. m. Reynt verður að gefa kvöldinu sem franskastan blæ. Hljómsveitin mun leika frönsk lög og söngva og hafa textarnir við nokkra þeirra verið prentaðir til að út býta meðal samkomugestanna, svo að þeir eigi því hægara með að taka undir — á frönsku. Þá er og von ýmissa góðra verðiauna, sem áreiðan- lega mun þykja skemmtilegur fengur í. Félagsmönnum hafa þegar verið send boðskort tli dansleiksins, en aðgöngumiðar skulu pantaðir í skrifstofu for- seta félagsins, Mjóstræti 6, — síma 2012, Skal félagsmönnum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum fagnaði bent á, að ráðlegra er að tryggja sér miða í tíma, þar eð búast má við mikilli aðsókn en hús- rúm er takmarkað. Hafa þeg- ar byrjað að berast eftirspurn- ir og miðapantanir. — Gert er ráð fyrir, að gestir mæti sam- kvæmisklæddir. Forsetaheimsókn Frh. af 4. síðu: að sjá þetta sannast einnig á umliðnum árum. Upp úr lýð- frelsi Finnlands hafa vaxið leiðtogar, sem skapað hafa sér virðingu, eig'í aðeins innan lands, heldur einnig um Norð- urlöndin og víða veröld. Eg lyfti skál fyrir forseta Finnlands. og. frú Paasikivi og framtíð finnsku þjóðar- innar. kaffi í New York. Kaffiverð hækkaði enn í byrjun þessa mánaðar í Bandaríkjunum. Farið er að draga úr kaffidrykkju vegna hins háa verðs á kaffi. — Kaffiverð hækkaði í New York hinn 5. apríl um 6 cent pundið í heildsölu í $1.22 hjá Maxwell House, en Tfae Great Atíantie og Pacific Tea Company til- kynnti 5 centa verðhækkun og búist var við, að önnur fyrirtæki færu að dæmi þessara. — Forstöðumaður kaffibrermslufyrirtækis í New York spáði því um sama leyti, að sá dagur væri ekki langt undan, er hús- freyjur í New York yrðu að greiða $1.50 fyrir pund af kaffi. Þegar er farið að bera á því, að hið háa kaffi- verð hafi þær afleiðingar, að menn fari að spara við sig kaffi, og er hafí eftir John K. Evans,! forstöðumanni Maxwell House, að raun- veruleg kaffitteyzla verði 12% minni í febrúar í ár en en í fyrra. © TSieodore Komisarjevsky, heimsfrægur rússneskur Ieikstjóri lézt í Darien, Conn., Bandaríkjunum 17. þ. m. Hann var 71 árs. Hann varð m. a. frægur fyrir leik- stjórn sína í Paris og Lon- don og í Shakespeare-leik- húsinu í Stratford on Avon. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreinsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichorhreinsun. St. r Æ Svefnsofar með gúmmísætum, Iéttir í meðförum og endingar- góðir. Fjöibreytt úrval aí áklæði. Pantanir af- greiddar með stuttum fyrirvara. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166._________ JarSarför, Slgiirjóii* 'Á. Olafisonar fyrrv. alþmgismanns, fer fram frá Dómkirkjiumi þriðjud. 27. þ.m. kl 2 e.h. Þeir sem vildu minnast hins látna eru vmsamlega beðnir að láta Dvalarheinúli aídraðra sjómanna eða Siysavarnafélag Is- lands njóta þess. Börn og tengdahörn. Móðir og tengdamóðir okkar, Kristín Gnðmiiiidsdótíír lézt að heimili sínu Laufásveg 72 (Gróðrar- stöðinni) 22 þ- mánaðar. Eiríkur Eiaarsson Helga Helgadóttir, Aðalsteinn Norberg Asa Norherg. Sigin grásleppa, sigin ýsa, nýskotinn svartfugi og nýr rauðmagi, Fiskbúðin Laugaveg 84. Sími 82404. Salíað hrossakjöt. Barðfiskur á kvöldhorð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð, Harðfisksaian í'JVWiWWWWlíVWrtVAVA’.V.VAWA'WyVWAW.W Mávahlíð 25. Simi 80733. Sími 80733. AIR-cleaner fjarlægir á nokkrum mínútum alla tóbaks- matar- svita- og aðra.óþægilega lykt, jafnframt því sem það sótthreinsar loftið og gerir það ferskt. Með því að nota AIR-cleaner sparið þer hinn dýra hita og eruð án dragsúgs og kulda. fæst í flestum lyfjabúðum, hjúkrunarvöru- verzlunum og víðar. Einkaumbpð fyrir ísland: Kofbeíntt Þorsteirasson & Co. P.O. Box 6. Sími 5153. Lárétt: 1 vesalirtgana, 6 skrif, 7 lagarmál, 9 skóli, 10 tón, 12 útlent fljót, 14 verzlunarmál, 16 tónn, 17 lim, 19 fest við þak. Lóðrétt: 1 vaknar, 2 sk.st, 3 útlim, 4 óhreinkar, 5 eldstæði, 8 úr ull, 11 heiti, 13 fæddi, 15 dagstími, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2185. Lárétt: 1 Frumleg, 6 Mao, 7 \im, 9 RF, 10 mát; 12 sút, 14 af, 16 RU, 17 far, 19 galtar, Lóðrétt, 1 Frumlag, 2 um, 3 mar, 4 lofs, 5 gustur, 8 má, 11 tafl, 13 úr, 15 fat, 18 Ra. i Mikill fjöldi pílagríma kom til Landsins helga til þess að taka þátt í göngunhi á Gol- gata á föstudaginn langa. Er talið, að pílagrímarnir hafi verið fíeiri en um mörg und- angengin ár. i A skírdag og föstudaginU langa var blíðviðri og 12 klst. sólskin við sjávarsíðuna í Englandi, en hríðarveður í Austurríki, Sviss og nyrzt í Júgóslavíu. Fjallaskörð lokuðust vegna fannfergis og fólk týndist, m. a. flokkur þýzkra skólapilta. Þorskanet Gráslcppunet Kauðmaganeí úr nælon Kolanet Silunganet Laxanet Nælon-neíagarn margir sverleikar, nýkomið. „Geysir h.f." Véiðarfæradeildin. Beztu Lækjartergi úrin Sími 641» Krístján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. ■ Sigargeir Sigurjónsseis hœstaréttarlöBmaðtíT, Skrifstofutími 10—12 og 1—9. Aöalstr. 8. Sími 1043 og 80980.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.