Vísir - 26.04.1954, Page 6
VÍSIB
'6
Mánudaginn 26. apríl lð5í
EEGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi sem
fyrst. Tilboð, merkt: „29 —
225“ sendist Vísi. (1033
VALUR.
VALSMENN,
SUMAR-
STARFIÐ
er hafið. Æfingar verða á
eftirtöldum dögum: Meist-
&ra og I. fl.: Mánud. kl.
7—8.30. Miðvd. fel. 8.30—10.
Föstud. kl. 8.30—10. —
II. fl.: Mánud. kl. 8.30—10.
Miðvd.: kl. 7.00—20. —
Fimmtud.: Kl. 8.30—22. —
Mætum ávallt stundvíslega
á Æfingar. — Æfingtafla III.
og IV. fl. verður birt næstu
daga. — Nefndin.
|>essa hluti til að geta gert sér
nokkra grein fyrir því, og það
þarf að sjá þá á miklu lengri
tíma, en þeim fáu stundum, sem
eg gat varið til þess.
GOTT, nýtt borðstofuborð,
með 6 stólum, 'til sölu ódýrt,
og barnavagn. Til sýnis og
sölu eftir kl. 7 á kvöldin á
Frakkastíg 10. (1045
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðiialdskostnaðinh,
varaniegt viðhald og tor-
fengtia varabluti. Rafieekja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
Uss, USS, uss! , .f-iv*
Sem ég var að ljúka þessum
pistli, sá eg í blaðinu Detroit
News, að það er verið að bera
út nýja símaskrá hér í borg
um þessar mundir, 1,750,000
eintök. Blaðið getur þess til
skemm'tunar, að síðasta nafnið
i skránni sé „Zolf Zzzpt“, en
því miður er engin skýring
gefin á framburði.
H. P.
KARTOFLUR. — Nokkrir
pokar úrvals útsæði, „gull-
aúga“, til sölu. Sími 5354.
. (1035
ATHUGIÐ! Einhverskonar
vinna óskast á kvöldin. Tii-
boð óskast send á afgr. blaðs-
ins fyrir fimmfcudagskvöld,
merkt: „Ábyggileg — 223.“
KARTÖFLUR 1. fl. til
sölú. Kr. 70.00 pokinn, sent
heim. Sími 81730. (537
SILKIMÁLNING, nokkr-
ar týpur, R'eeves og Sans.
3 kr. týpan,- til sölu á Egils-
götu 22. (105£
STÚLKA, í fastri at-
vinnu, óskar eft-ir litlu her-
bergi með innbyggðum
skápum og aðgangi að eld-
húsi. — Upp1!. í síma 80176.
(0000
STÚLKA, vön afgreiðslu,
óskast nú þegar á veitinga-
stofu. — Uppl. á Ráðningar-
stofu Reykjavikurbæjar.
(1054
PIANÓ til sölu mjög ó-
dýrt. Garðastræti 16 (kjallv
araj. (1055
GARÐABURÐUR. Haugr
Ur 'frá hænsnahúsi til sölu. —
Uppl. í síma 81141. (1057
ATVINNA. 1—2 menn
vantar Gunnarshólma við
sveitastörf yfir lengri eða
skemmri tíma. Fæði og hús-
næði fylgir. Uppl. í Von,
sími 4448 og eftir kl. 6 á
kvöldin í síma 81890. (1039
HJON, með tvær litlar
telpur, óska eftir 2ja—3ja
herbergja íbúð 14. maí. Atli
Ólafsson. Sími 2754. (801
ÐVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. Minningar-
spjöld fást hjá: Veiðarfæra-
verzl. Verðandi. Sími 3786.
Sjóiíianiiafél. R.víkur. Sími
1915. Tóbaksverzl. Boston,
Laiigavegi 8. Sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifsgötia
4. Sínii 2037. Verzl. Lauga-
teigur, Laugateig 24. Sínii
81686. Óláfi Jóhannssym,
Sogabletti 15. Sími 3096.
Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar-
firði: Bókaverzl. V. Lón’g.
Sími 9288. (203
HERBERGI og eldhús ósk
ast fyrir eldri hjón. Uppl.
síma 80851. (91<
LIPUR og ábyggileg af-
afgreiðslustúlka óskast strax
í West-End, Vesturgötu 45.
(1036
H A N S A II. F.
Laugaveg 105. Sími 81525
SÓLRÍKT kjallaraher-
bergi, með sérinngangi, til
leigu strax eða 1. maí. Heim-
ilisaðstoð eftir samkomu-
lagi. Tilboð, merkt: „Góð
stúlka — 216,“ sendist Vísi
fyrir miðvikudagskvöld.
(1032
BEZT AÐ AUGLTSAI VlSI
SAUM A V ÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laúfásvegi 19. — Sími 2658.
Héimasími '82035.
CLOROX
- VIÐGERÐIR á heimilis-
vélu.m og n'c:orurr...Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raltsekjaverzlunin.
Baiikastræti 48. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Brseðrafoorgar-
stíg 48. (487
Fjólubláa blævaínið
,CL0R0X“ inniheldur
.ekkerí klórkalk né önn-
or brenniefni, og fer Jsví
vel með þvottinn. Fæst
víða.
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstig 11, kaupir og sélur
allskonar húsmuni, harme-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Simi 2926. (211
TIL LEIGU lítil þriggja
herbergja íbúð í nýju húsi á
hæð. Fyrirframgreiðsla. —
íbúðin getur leigst til 2ja
ára. Tilboð sendist Vísi fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„Sólrík — 219.“ (1031
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjaudi. Húsgagna-
verksmiðjan Bergþórugöttí
11. Sínii 81830. (000
UNGUR maður óskar eft-
ir herbergi á hitaveitusvæð-
inu. Uppl. í síma 2842. (1034
BOLTAn., Skrúfur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur
Allskonar verkfæri o. fl
Verz. Vald. Poulsen h.£
Klapparst. 29. Sími 3024.
IIEEBERGI eða stofa ósk-
ast. Uppl. í síma 6937. (1044
Vlðgerðir á tækjum og raf-
lÖgnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
Ijósaperaí.
Raftækja verzíunm
LJ'ÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ.
Cecilie Helgason. — Sími
81178. (705
HERBERGI óskast strax,
helzt í miðbænum. Má fylgja
lítil geymsla. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„Herbergi — 222“. (1043
KAUPUM vel með farih
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (l?á
GET TEKIÐ tvo menn í
mánaðarfæði. Uppl. í síma
5864. (1049
IBUÐ, 2ja—3ja herbergja,
óskast til leigu 14. maí.
Þrennt fullorðið í heimili.
Lánum afnot af síma og
sitja hjá börnum á kvöldin.
Uppl. í síma 81676 eftir kl.
7 á kvöldin. (1042
RULLUGARDINUR fást
hjá okkur. Ingólfsstræti 7.
Sími 800.62. (1071
FARFUGLAR.
SÍÐASTA
DANS-
ÆFING
verður á þriðjudagskvöldið.
Stjórnin.
barnadýnur fást hjá
okfeur. Ingólfsstræti 7. Sími
80062. (1072
SJOMAÐUR á strand-
ferðaskipi óskar eftir góðu
herbergi nálægt miðbænum
frá 14. maí næstkomandi. —
Uppl. í síma 2515. (1041
KVENREIÐHJÓL. lítið
notað, til sölu. Uppl. í síma
4699. (1061
GLASSFIBER flugu-,
kast- og spinning-stengur,
lijól og línur. Mjög ódýrt. —
Þorsteiiúi Þorsteinsson, jh
Laufásveg 57. — Sími 3680.
(-974
URVALSLIÐ H.K.R.R. —
Æfingin að Hálogalandi
hefst í kvöld kl. 9, en ekki
kl. 9.20 eins og vant er. —
Hafið útbúning meðferðis.
Nefndin.
REGLUSAMUR, miðaldra
maðúr, í fastri stöðu, óskár
eftir forstofuherbergi méð
baði, sem næst Reykjavífeur-
höfn. Uppl. í síma 6898 frá
höfn. Uppl. í síma 6858 frá
(1040
FERMINGARKJÓLL, a
granna stúiku og s'vört, :ný
kambgarnsföt nr. 42, til sölu
í dkg og næstu daga. Tæki-
færisverð. Skipasund 37.
(1068
Rúllugardínur
H A íí S A H.F.
Laugaveg 105. Síml 8-15-25
FRAM.
MEISTARA,
FYRSTI
OG ANNAR FL.
Æfing í kvöld kl. 6.30.
Nefndin.
K. R.
(Sjl) KNATT-
'—^ SPYRNU-
NÝR samkvæmiskjóll —
(dökkur) meðalstærð, til
sölu íyrir hálfvirði á Kjart-
ansgötu 4. Sími 1800. (1069
í VILLU í austurbænum
er til leigu loftherbergi með
snyrtiherbergi, heitu og
köldu vatni, handa stúlku,
sem vinnur úti. Tilb., merkt:
„14. maí — 221,“ sendist
afgr. Vísis. (1038
FJÓRIR lyklar á kippu
töpuöust í gærkvöldi, senni-
lega á Lækjartorgi. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 2158.
(1074
PLÖTUR ú grafreiti. Úi-
vegum áletraðar plötur é
grafreiti með stuttum fvrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
28 (kjallara). — Sími 6128
BOKAIHLLA, mahogný,
og nýr ferðagrammófónn, til
sölu. Sími 2752. (1070
MENN.
Meistara og I. fl. Æfing
kvöld kl. 6. Fjölmennið.
STOFA til leigu. Inn- byggðir skápar. Til greina kemur aðgangur að eldhúsi. Uppl. Hátúni 27. (1046
HERBERGI og eldhús óskast fyrir 2 stúlkur. — Uppl. í síma 5053. (1048
1—2 HERBERGI og eld- hú& óskast sem fyrst. Þrennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. 1—2ja ára fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 80007. (1051
HERBERGI til leigu. Uppl. Lönguhlíð 19, IV. hæð t, v. (1053
STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir 1 stofu og eld- húsi eða eldunarplássi. Uppl. eftir kl. 5 í síma 5607. (1062
•r^-REGLUSAMAN karl- mann, sem vinnur á Kefla- víkurflugvelli, vantar 2 herbergi eða stóra stofu og geymslu. Tilboð, merkt: „224“ sendist Vísi fýrir miðvikudagskvöld. (1065
HERBERGI . (með hús- gögnum) óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2812. (1068
TAPAZT hefir rifs-kven- veski frá Efstasundi að Sunnutorgi. Vinsaml. hring- ið í síma 81896. (1052
24. APRÍL tapaðist pen- ingabudda með 2 lyklum og peningum. Góðfúslega skil- ist á lögreglustöðiná gegn fundarlaunum. (1047
STÓR, tvíeygður kíkir (Ross 12X50) í brúnu leður- hylki, tapaðist í gær á þjóð-’ veginum frá Vogastapa inn| á Vatnsleysuströnd. Finn- andi vinsamlegast beðinn að gera aðvart í síma 7297 í Reykjavík. Há fundarlaun. (1050
TAPAZT hefir • hvítur barnaskór með loðkanti á föstudag í miðbænum. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 81261. (1073
KARLMANNS armbands- úr tapaðist sl. laugardag. Skilvís finnandi vinsamlegá geri aðvart í síma 81453 eða í Sörlaskjóli 54. Fundárlaun. (1052
TAPAZT hefir hálsmen úr gulli, með rauðum steini. Finnandi vinsamlega skili því til lögregluvarðstofunn- ar. Góð fundarlaun, (1083
FYRSTA sumardag tapað- . ist svartur hanzki, með hvít- um faldi, um Hofsvallagötu vestur í Kamp Knox. Vin- samlegast skilist E 9 Kamp Knox eða á lögregluvarð- stofuna. Fundarlaun. 1067