Vísir - 26.04.1954, Síða 7
Mánudaginn 26. april 1954
TISIB
*
Garðyrkfu-
Stunguskóflur
Stungugaflar
Ristispaðar
Kantskerar
Fíflrótajárn
Garðhrífur
Garðhrífusköfí
Arfasköfur
Arfaklær
Plöntuskeiðar
Plöntugafflar
Plöntupinnar i
Grasklippur
Barnaskóflur
Seraentskóflur
Spíss-skóflur
f>verskóflur
Snydduskóflur
Jarðhakar
Járnkarlar
Garðslöngur
Garðslöngudreifarar
Slönguklemmur
Garðslönguvindur
Garðkönnur
Verzlun
0. Eilingsen hf.
BEZT A0 AUGLYSA t VLSI
Verzlunin Sitef
Hálídúnn, dún- og fíSur-
helt léreft, hvítt. blátt,
bleikt ©g rautt, eiœiig
sængurveraléreft, hvítt,
blátt' og bleikt.
Vesturgöhi 17.
Áustin 8 sertöér&abífl í
rajög góSu íag-f til sýíu.
BlönduhlíS 2, síami 7844.
I skyndihappdræíti Nátturu-
lækningafélags íslands,
Austurstræti 1, eru 58
vinningar að verðmæti kr.
53.414. Fyrir einar Iitla
5 KRÓNUR fáið fáið fcér, ef
heppnin er með. Þvottavél
5300 kr. að verðmæti, Iaxa-
stöng (Hardy) 2000 kr.
virði, silfurbúið kafíi-
stell 5500, málverk 2000
krónur, myndavél 2000
krónur, ryksuga 1320 krón-
ur, strauvél 1990 krónur,
suðuvél 1050 kr. skuldabréf
að andvirði 2000 krónur og
niargt fleira.
Vinningar voru dregnir
út fyrirfram, bcss vegna
sjáið þér strax, ef þér
hljótið vinning.
Náttúrulækningafélag
ísiands
MAGNOS thorlacius
hæstaréttarlögmaðar
Málflutmiígsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Síini 1875.
3p-5 berbersia íbíé
Ieigu. — Árs fynríraragreiðsla.
gefur HörSur Ólafsson hdl.
Laugaveg Id. Sírai 80332.
Vörður —
Hvöt — Óðinn.
t ®
hafda sjálfstæðisfélögin í SjálfstæSishúsmu þriÖjudaginn 27. apríl
klukkan 8,30 stundköslega.
0AGSKRÁ:
Félagsvist — Skeramtiatriði — Ræða — verðíaunaúthlutun.
Alít sjálfstæðisfólk velkomiS meSam húsrúm leyfir.
rin I Reykíavík.
wwwwwwwwwwwuwiwjwjwvwuwvwwwiniwiiw -
I
AUGLÝSING
\ um skoðun bifreiða í lögsagnar^
umdæmi Reykjavíkur
i Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðal-
skoðun bifreiða fer fram frá 3. maí til 2. júlí n.k., að báð-
Frá Spáni getiun við nú úívegað fyrsta flofcks hessfan-poka til pökkunar á síld-
ar- og fiskimjöli. — Pokarnir eru framleiddir úr 10% oz striga, í mismunandi
stærðum, heraklcs saumaðir. Fljót afgreiðsla. — Sýnishorn eru fyrirliggjandi á
skrifstofu okkar, sem gefúr allar nánari upplýsingar.
ÆJinltabaö %rir :
CA3MARA mS&ANOíA DEL YUTE
(Seciedad Limilada Civil), Madrid.
fíáiaáon & o. íf.
Hafnarstræíi 1®—12. — Sími 81370.•
um dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Mánudaginn 3. maí R-1 til 150
Þriðjudaginn 4. maí R-151 — 300
Miðvikudaginn 5. maí R-301 — 450
Fimmtudaginn 6. maí R-451 — 600
Föstudaginn 7. maí R-601 — 750
Mánudaginn 10. maí R-751 — 900
Þriðjudaginn 11. maí R-901 — 1050
Miðvikudaginn 12. maí R-1051 — 1200
Fimmtudaginn 13. maí R-1201 — 1350
Föstudaginn 14. maí R-1351 — 1500
Mánudaginn 17. maí R-1501 — 1650 1
Þriðjudaginn 18. maí R-1651 — 1800
Miðvikudaginn 19. maí R-1801 — 1950 -
Fimmtudaginn 20. maí R-1951 — 2100 %
Föstudaginn 21. maí R-2101 — 2250
Mánudaginn 24. maí R-2251 — 2400 |
Þriðjudaginn 25. maí R-2401 — 2550
Miðvikudaginn 26. maí R-2551 — 2700
Föstudaginn 28. maí R-2701 — 2850
Mánudaginn 31. maí R-2851 — 3000 &
Þriðjudaginn 1. júní R-3001 — 3150
Miðvikudaginn 2. júní R-3151 — 3300
4 Fimmtudaginn 3. júní R-3301 — 3450
Föstudaginn 4. júní R-3451 — 3600
Þriðjudaginn 8. júní R-3601 — 3750 %
Miðvikudaginn 9. júní R-3751 — 3900 ■4-
Fimmtudaginn 10. júní R-3901 — 4050 §
Föstudaginn 11. júní R-4051 — 4200
Mánudaginn 14. júní R-4201 — 4350 í
Þriðjudaginn 15. júní R-4351 — 4500
Miðvikudaginn 16. júní R-4501 — 4650 %
Föstudaginn 18. júní R-4651 — 4800
Mánudaginn 21. júní R-4801 — 4950
Þriðjudaginn 22. júní R-4951 — 5100 #
Miðvikudaginn 23. júní R-5101 — 5250
Fimmtudaginn 24. júní R-5251 — 5400
Föstudaginn 25. júní R-5401 — 5550 4
Mánudaginn 28. júní R-5551 — 5700
Þriðjudaginn 29. júní R-5701 — 5850 s
Miðvikudaginn 30. júní R-5851 — 6000
Fimmtudaginn 1 júlí R-6001 — 6150
Föstudaginn 2. júlí R-6151 og þar yfir •
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun héi í bænum,
skrásettar annars staðar, fer fram 3. maí til 7. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin fram-
kvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16.30.
Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubif-
reið, skulu koma með þau um leið og bifreiðin er færð til
skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bif-
reiðin.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full
gild ökuskírteini.
Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátrygging-
ariðgjald ökumanna fyrir árið 1953 verða innheimt um
leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun
eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Sýna ber skiíriki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu
ávallt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel
fest á áberandi stað, þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er
því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sém þúrfa að
endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum,
að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin héfst.
| Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt
bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tek-
in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi
(umráðamaður) getur eklti af óviðráðanlegum ástfeðum
fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honpm að
koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Til-
kynningar í síma nægja ekki.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli,
til eftirbreytni.
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavik,
24. apríl 1854.
Torfi Kjaitarsp
Sigurjðn Siprðsson