Vísir - 29.04.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 29.04.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagiim 29, apríl 1954 VISI* I Kentucky er hesturinn konungur, menn segja, að grasið sé hlátt. Í afskekktutn fjalíahéritoi var föngiun Helzta skemmtunkt al fara i jarðarför eöa sækja vakningðrsamkíM™ Louisville, 7. apríl. Öil fylki Bandaríkjanna hafa einhverskonar viSumefni, er lýsa eiginleikum þeirra að ein Ebverju leyti. Þannig er New York-fylki oft nefnt „The Emph'e State“, og á það að vera vegna auð- æfa þess, Massashusetts nefn- ist „Bay State“, því að ströndin er þar mjög vogskorin, en um vegarins, heldur tU að koma í veg fyrir, að starfsmenn reyndu að hafa á brott með sér tár, því að fi'eistingar eru ærn- ar á slíkum vinnustað. Hver, sem gerir tilraun til að hafa með sér hina minnstu flösku — þær minnstu taka 10—20 grömra — er tafalaust rekinn úr vinnunni, og mönnum er einnig strang- lega bannað að reyna að bergja farir, hjónavígslur eða vakn- ingai'samkomur. í lok síðustu aldar fundust kol í fjöllunum og tekið til við að vimra þau úr jörðu. En þó ekki ævinlega auðvelt, því. bændurnir og synir þeii'ra vildu að eg sá í blaði daginn, sem eg j ekki hverfa ofan í jörðina, og kom, að í síðasta mánuði hefðu 20 bruggtæki verið eyðilögð í fylkinu og í febrúar 33. namamenrurmr fluttir. eru flestir að- Fyrir blökkiunenn. Emangrun Kentucky-búar segja, að fjallabúa. gestrisni Suðurríkjanna byrji í Uppi í fjöllum fylkisins búa> fylkinu þeirra. Ekki skal eg menn, sem eru næstum hrein- j dæma um það, því að mér hefir afkomendur hinna fundizt flest fólk, sem eg hefi ræktaðir fornu landnema, er fluttust hingað, þegar Kentucky var „frontier“, þegar byggðin var smám saman að þokast vestur Kentucky, þar sem Louisville a vökvanum, sem settur er í er stærsta borgin, hefir hlotið átöppunargeymana. Tilraun í nafnið „Blue Grass States“ — bá átt varðar einnig brott- fylki bláa grassins. | rekstri. 1 , . * . . af og byggðu einir að mestu. Eins og gefur að skilja, spurðil \ eg ýmsa að því, þegar hingað fslenzk-amerísk var komið, hvort grasið væri nú (Ieiðsögn. j raunverulega blátt, eins og afj var látið, og svörin, sem eg fékk hús þg-tta undir íslenzk-ar haft einhver kynni af í þessu landi, greiðvikið og gestrisið. En þegar svona er tekið til orða varðandi gestrisnina, þá vekur a bóginn, og landið var eins- það enn meiri athygli, er maður konar landamæri milli þeirra j sér í fyrsta skipti í jámbrautar- svæða, sem Rauðskinnar voru stöðimii hér, að sérstakur bið- að heita má einráðir á og hinna, I salur er fyrir fólk, sem er ekki er hvítir memi höfðu hrakið þájaf hvítu foreldri. Hér er bæði sérstakur biðsalur og borðsalur fyrir svertingja í jámbrautar- Það var dugandi fólk, sem settist þama að, bændur er slógu eign sinni á stór lánds- fórJZ un;- iöPVunar-\svæZi, líkt og landnámsmenn á amer- isiarL(ji til foma, og þeir reistu voru á ýmsa lund. Sumir brostu fskri ieiðsögn, þvi að meðal | sér «tla en trausta biáJk,kofa góðlátlega, og sögðu, að vitan-, starfsmamia fyrii'tækisins, sem sem vo ■ heimili b°irra' ega væri grasið grænt þarna á v-að er íslenzk stúlka sem1" U 1 senn ^ennlil Þ'-irra a Það’ er lsJenzk stulka, sem Qg virki fyrir árásum Rauð_ eíns og annars staðar, og þetta iiefir verið búsett hér í næstum væri bara auglýsing. Aðrir þrjú ár Heitir hún >órmin R sögðu, að á vissu gróðrarstigi jónsdóttir, en fsðil. hennar ér væri grasið blágrænt eða græn- jún Björn Elíasson, skipstjóri, blátt, og svar enn annarra var skinna. Þeir ræktuðu skika í kringum bæinn sinn, en stund- uðu að auki veiðar í skógunum, því að f jöllin þama eru svo lág, var sem lengi var með hv smprise. > að ban „ s, va . m - á þá hmd, a« vi5 viss liásbrigffi) Svo hafsi viljaS tiii a3 einr, ‘ " fk 1 ‘ b™ heíir Virtut grasið vera blatt. A biaSinu hér í borg haiSi fratd- °® Þ “ þessu var því ekki mikið að izt frett í því, að ís- græða, en menn syngja nú líka ienzhux blaðamaður skyldi vera um hina bláu Dóná, og er hún þar á ferðj og birti viðíaI vig þó kolmórauð og skítug, eins og mig — sem mjög var þó á aftur- fótunum, er það kom á prenti flestar stórár, sem eru m. a. notaðar eins og skolpræsi þeirra borga, sem byggðar eru á bökk- ununi. Hrossin þríf- ast vel. Það er einkum í kringum borgina Lexington, ekki langt og þegar Þórunn kom í skrif-1 feðra fólkið lifað að heita má ein- angrað fram á þenna dag. Vegir vom til skamms tíma engir um skögana, aðeins stígar dýra og veiðimanna, og fólkið fýsti ekki á brott. Synir tóku við jörðum stofuna í gærmorgun, var henni sagt, að íslendingur væri hér á ferð. Sannfærðist hún, er hún leit í blaðið, svo að hún komst að því með aðstoð amerísks starfsbróður síns, hvar eg væri niður kominn í borginni. Að héðan, sem „bláa“ grasið vex.jþví búnu hringdi hún til mín, og menn hafa það fyrir satt, að'og vissi eg ekki, hvaðan á mig sinna, og síðan synir þeirra, koll af kolli, og þarna er að sögn að finna hreinrækt- aðar engilsaxneskar ættir, lítt eða ekki blandaðar „aðkomu- mönnum“. Og skemmtanir hafa stöðinni, og er þein'i reglu þó ekki framfylgt mjög strang- lega, að blakkir menn megi ekki koma nærri hvítum, því að margir svei'tingjar sátu í biðsal hvítra manna, þegar eg tók fyrst eftir þessu. í almenn- ingsvögnum er heldur engin regla um þetta, þar blandast hvítt og svart saman, án þess, að hvítum virðist verða meint af. Þetta er vottur þess, að hér er að verða breyting á, enda er það á ahra vitorði, að folökku- menn hafa unnið mikið á í þessum efnuín, og staðfest af dómstólum, að þeir eigi ekki að njóta minni réttar en hvítir menn. Það mun líka vera rétt, ( sem mætur blaðamaður sagðif við mig á dögunum, að það væru ekki hinir menntaðri | ménn í hópi hvítra, sem stæði, stuggur af svertingjum, heldur j verið litlar, því að löngum komu; einmitt hinir ómenntaðri, sem 1 menn aðeins saman við jarðar-. standa að sumu leyti á sama ekkert gras sé betra fyrir veð- hlaupahestana, sem menn leggja mest kapp á að ala upp hér í Kentucky. Þetta er land merakónganna, og hér er það hesturinn, sem er konungur. stóð veðrið, þegar sagt var 1 símanum á íslenzku: , ,Er ekki kominn tími til að fara á fæt- ur?“ Og úr því varð, að Þórunn og starfsbróðir hennar leiddu Góður hestu.r er eiganda sínum mig í allan sannleika um gullnáma, því að auk þess sem whisky-framleiðsluna þarna, hann getur unnið stórfé í verð- j sem er ein helzta tekjulind laun á skömmu tíma, ef hami fylksins — og víst má kalla það \ er sigursæll, eru auk þess af „lind“, þar sem þessi görótti j honum mikla tekjur, þegar drykkur flýtur í stríðum hann er orðinn of gamall til að straumum eins og þarna. keppa, því að þá er hann not- aður til unaaneldis, og hryssur Landabrugg. jafnvel sendar óraleiðir til að ]?;n þðtt brugghúsin sé stór- njóta ætternis hans og góðra virk, og get;- séð flestum fyrir eiginleika. tári, finnst samt mörgum blóð- [ ugt að þurfa að greiða stórfé í Whisky í dropatali. En Keritueky er vissulega þekkt fyrir fleirá en blátt gfas og góðhesta. Fyll'ið ,er miðstöð whisky-bruggunar í Banda- ríkjunum, og er það einkum svokallað Bourbon-whisky, sem hér er bruggað og ekki í smá- um stíl. Mér gafst í gær tæki- skatta af whiskyinu sínu. Fyrir bragðið er mikið um heima- brugg í Kentuck5b sérstaklega uupi íil fjalla, og eru þeir karlar ncfndir „moonshiners“, sem leggja brugg fyrir sig' — kann- ; ske af því að þeir starfa helzt að því um nætur. En drykkur- inn, sem þeir framleiða er nefndur „moonshine“, sem við færi til að skoða eina töppun- mu.num víst aðeins nefna landa, arverksmiðjuna og geymslurúm og er hann sagður hið versta hennar, þar sem geymdar eru sull, svo að menn megi eiga það 140,000 tunnur af whisky á á hættu að verða sköllóttir á ýmsum aldri. I hverri tunnu skömmum tíma, ef þeir leggja voru um 200 lítrar af whisky, sér hann til munns. svo að það voru nokkrir gúl- En hvað um það, bruggun er soparnir í þessif húsL ein helzta íþfótt fjálíabúa * — menningarstigi ög svértingjar. En héf skal ekki farið lengra út í þessa sáltna, því að til þess gefst vafalaust tækifæri síðar, þegar lengra dregur suður á bóginn, þar sem svertingjamir eru enn fleiri og Iausn málsins því enn meira aðkalIaridL En snúum okkur aftur að. þarfasta þjóninum. Það klingir alltaf í eyrum mér, þegar eg er spurður, hvað eg verði Iengi hér og eg segist vera á förum, að það komi ekki til mála, eg verði að bíða fram í maí eða koma aftur þá, því að þá verði efnt til Derby-veiðreiðanna hér, en það eru þeklctustu veð- reiðar í Bandaríkjunum og allir mestu gæðingarnir reyndir. Nafnið kannast allir við, það er fengið frá Bretlandi, og að auki heitir svæði það, þar sem veð- reiðamar fara fram, Churchill Ðöwns, svo að eitthvað mikið hlýtur þá að vera á seyði. Þá em sífelldar veðreiðar í heila viku og borgin í hátíðaskapi, whiskyið flóir og veðféð skiptir milljónum dollara. Nágrannar Kentuckybúa segja raunar, að það sé éftir vissan fjölda „sjússa“, sem grasið taki á sig foláa litinn, en það telja mestu þjóðernissinn- amir róg og illmælgi af versta tagi. « Hinu er ekki að neita, að það eru Kentucky-hestar, sem oft- ast hafa verið fljótastir í Der- by inu hér, en það verður háð í 80. sinn í ár. Fljótasti hestur- inn, sem unnið hefir hlaupið, fór að jafnaði með rúmlega 60 km. hraða miðað við ldst., svo áð þeir komast svo sem úr spor- unum. Sýnin gargripir. Fjöldamargir búgarðar eru ekki til annars en að ala upp- hesta og eru fplamir — sumir eða allir eftir ástæðum — seld- ir á uppboði árlega. Á síðustu tíu ámm hafa um 12,000 folar verið seldir með þessu móti og tekjur seljendanna af þessum viðskiptum hafa numið næstum 50 milljónum dollara. Það er sýnilega dýrt í þeim pundið, enda getur það gefið góðan arð, ef heppnin er með, eins og þeg- ar hefir verið sagt. Þessi hrossaræktarbú fá mikinn fjölda gesta á hverju ári, en menn verða að fara eftir mjög ströngum reglum, þegar þeir koma þar í heimsókn. Og eftir einu er gengið alveg sér- staklega stranglega — að mennt laumi ekki til hestanna sætind um eða einhverju þvíHku, því að fóðrið er mælt og vegið ofan í þá eins og ungbörn. Sætindi gætu orðið til þess, að efnilegur hlaupagarpur fengi „í magann“, eins og kallað er, á óheppileg- um tíma og - gæti það orðið mörgum dýrt spaug. H. P. 1 Vopnaðir verðir voni þar við hverja útgöngudyr, ekki til þess fyrst og fremst að varna þyrst- „hill-billies“ — dg sá ér auð- vitað mestur, sem lengst getur leikið á lögregluna. Það veitist Fyrir skönimu var hinn kunni ameríski orgelleikar, Kennetu Goodman á ferð í Danmörku, og lék þá meðal; anitars fyrir danska útvarpið verk eftir Handel og Bach. Myndin hér -að ofan er tekin af hinum þeldökka listamanni við stóra orgclið í útvai'pshúsinu í Kaupmannahöfn. Fjólubláa blævatnið ,,CLÖROX“ inniheldur ekkert klórkalk né önn- ur brenniefni, og fer því vel raeð fcvottran. Fæst viða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.