Alþýðublaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eidhústæki.
iafíikönniir 2,65. Pottar 1,85.
Katlar 4,55. Flantnkatlar 0,90.
Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. j
Borðhnífac 1,00 Bríni 1,00
fiandtösknr 4,00. Hitafloskur
1,45.
Sigurður
Kjartansson,
laugavegs og Klapp*
arstfigshorni.
var sVo skipið sett á fulla ferö
í þeim tilgangi að bjarga ho'num.
Hásetm «á Iirtperjkilist.
Tryggvi Ófeigsson.
skipstjóxi á imperiáiist, var
fy;rsti skipstjórinn, sem iét skip-
verja .sína fá 8 tíma hvíld á sólar-
hring. Tók hann þann sið upp í
ífyrra vetur í febríiarmánuði f>. e.
Ódýrar vörur.
Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á
á 2,95. — Alls konar sokkar alt
af ódýrastir hjá okkur, svo og
nýkomið mikið úrval af alls kon-
ar góðum og ódýrum vörum.
KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ.
Klðpp.
Eeztu
South Yorkshire Hard
kolin, og smáhQggvinn
eldiviður, hjá
S L e . 5 . ;; ■ 'á ■ ; ,U.
Talentlnusi.
Símar: 2340 og 229.
Bækur.„
Bylting og Ihald úr „Bréfi til
Láru“,
I
„Húsið vlð Norðurá", íslenzk
leynílðgreglusaga, afar-spennandi.
„Smföur er. ég nefridur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
Byltingln í Rússlandi eftir Ste-
,ri dr. phil.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
íns.
a. s. áöúr en bvildartíminn var
lengdur með jogum. Petta biðjum
við AlþýðublaðiÖ að segja lesend-
um sínum, því að þvt hef'rr verið
halcUð fram, að því er okkur
jm'ánnir í ,,Mgbl. ‘, að Guðm. Jóns-
son skipstjóri á Skallagrími hafi
fyrstur tekið upp þann sið, að
láta skipverja hvjlast 8 stundir
á dag.
Skipverjar á Imperialist,
Lesið Aipýðublaðlð!
Gólfteppi,
Ðívanteppi,
Borðteppi,
Veggteppi
QMHF.
illskonar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24
Hverfisgötn 8, sími 1294,!
tekur að sér alls konar tœkifærUprent- I
un, svo sem erfiljðð, aðgðngumiða, bréf, j
J reikninga, kvittanir o. s. frv., og at- J
I greiðir vinnuna fljétt og við^réttu verði. |
Myndir, ódýrastar í bæn-
!j.m i Vðrmsalanmn, Klapp-
arstíg 27. Simi 2070.
Nokkrir Karlmannafatn-
aðir og frakkar, sáúmaðir á
saumastofu minni, verða seldir
með afarmikium afföllum. Guðni^
B. Vikar. Klcéðskeri Laugavegi 21.
Siihí 658.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Kiikjustr.10. Heima 11—12 og 5—7
Gardinustengur ódýrastar
í Brðttugðtu 5 Simi 199
InnrSmmun á sama stað.
MJólk f=est ailan daginn í
Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61
Sokkar —Sokkar— Sokkar
frá prjónastofunni Malin era ís-
lenzkir, endíngarbeztir, hlýjastíi.
Haraidur Guðmundsson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Alþýiðuprentsmiðjan.
ÚptonSinclair: Jimmie Higgins.
blótsyrðii, að þau kveiktu í lagreglumönn-
um og varðniönnum, og þeir iétu kylfur sínar
ríða á mannþyrpi«gunni.
„Veáztu hver þétta ,er?“ spurði Jimmae
félaga sinn á kassanum.
, Það er Lacey Grand:tch,‘‘
. Jinimie hrökk við, ,og það fór um hann
titringur frá hvirfii .og ofan í skógarmana,
Laoey Granitch! í þau fjögur ár, sem litld
vélamaðurinn hafði unnið í Smiðj'unum, þá
hafði hann aldrei augum iiitið hiinn unga
lávarð í Leesville, — enda er pað ekkert
ótrúlegt, því aö hinn ungi lávarður leit á
LeesviTe sem „bæjarholu“ og heiðraði hana
ekki með nærveru sitrni nema eírm sinni
eða tvisvar á ár-i. En andi hans sveif yfir
feotginni; það geaugu um hann æfintýrasögur
í Leesyille, —- undursamlegar sðgur og dá-
samlegar , eða skelíilegar og ijótar, ai/t
eftir því, hvernig sá var slcapi faritm,
sem urn , þær hugsaði. „Vilti Bili“ hafði
cinu sinni staöið á fætur í defldinni og haíd ð
á iöiti blaðsíðu úr „Lesbók“ eins af þeim
blöðum höíuðstáðarins, sem gefin eru. fyrir
æsandi frásögur. Þar var sfcýrt frá jiví,
hverr.ig Lacey Granit h hefði bakað sjö
danzmeyjum _ ásjarsorg með því áð strjúka
með þeirri áttundu. Hann . bókstaflega „át
þær ii[ándi“, eftir því sem frásagan sagði;
og til jress að gefa mönnum. hugmynd lum
það ioftslag, sem hin unga hetja bjó í, það
yndi og þann unað, senx iíf hans var, þá
liafði teiknari sunnudagsblaðsins of.ö um-
irverfis blaðsíðuna borða af kven'mannsöklum
og -káifuan, svéipuðumi í undursamleg nær-
kiæöi, én efst á blaðsíðunni var kvöldverð-
arborð með kampavínsflöskum, sem tapp-
arnir voru að' skjótast úr, og yngismær,
sem klædd var r gagnsæa blæju, danzandi
á milli diskanna.
Þetta hafði gerst unx þaö leyii, er beisk
deila stoð í deildinni um „sjötta kaflann“.
Átti jafnaðammn,naf!okkurinn að útiloka úr
félagsskap sinunx þá, sem mæltu með eyði-
leggingu verkfæra, ofbeldi og glæpum? Nor-
wood lögxriaður var að berjst fyrir sæmi-
legunx aðferðunx við endurskipun þjóðfélags-
ins, en þarna stóð „Vilti Bill“ og reLf í
tætlur nxannorð hins; un-ga auðmanns frá
Ríkisvélasnxiðjunum. „Það er fyrir þetta, sem
þið ræflarnir eruð að sveitast! Það er þess
vegna, sem þið eigiö að vera góðir og
eigið ekki að henda járnbútum Lnn i véi-
arnar, — til þess að sjö ástsjúkar danz-
meyjar geti drekt sorg sinni í kámþavíni!“
Og nú var þessi hetja úr margvíslegum
ástaræfintýmnx komin hingað, hafðii yfirgef-
ið ljósin á Broadway og komið heim til
þess að hjálpa föður sínum, til þess að
standa við samoinga siua. Hann stóð upp
í bifreiðinni sinni, skimaði í ýmsar áttir,
eins og veiðiimaður eftir hættulegri veiði'.
Dökk augu hans. horfðu hingað eða þangað;
svipmikiö andiitið var föit af reiði, hár,
prúðbúinn Iikaminn var sem ímynd höfð-
ingsskapar, fyrirskipana. Hann var drotn-
imarríknr eins og ungur keisari, hræðiiegur
í hefnd sinni og veslings Jimrnjie, sem á
hann horfði, var eins og milli sfe’iins og
sleggju af tveim andstæöum tilfinningum.
Hann hataði iiann, — hataði hann varaniegu
hatri alt tii dauðans. En hann dáðist líka að
honunx, xmdraðlst hann, lét buigast af ixonuni.
Lacey var léttúðugur, bölvaður harðsíjóri,
níðingslegur broddborgari; haxxn var l'ka
drottnarinn, sigurvegarinn, lundríkur, frjáls,
ríkur, ungux höfðinginn, sem gervait mann-
kyniö var skapað fyrir. Og Jimrnie Higgiixs
var vesæll öreigaonnur, sem ekkert haföi
til þess að selja nema handafl sitt, og bann
var að reyna áð ‘lyfta sér með viljaafii
einu upp úr |>rældóms-sálaró^tancii sínui