Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Qefitt ót af Alþýduflokknum 1928. Föstudaginn 19. október 251. töiublaft Athugið ódýravarninginní Vörusalanum, Klapparstíg 27 Sími.2070. | OAMLA BlO Bi Sjómannaást. (Naar en Mand elsker). Stórkostlegur sjónleikur í 10 þáttum eftir skáldsögu Herman Melville, „Moby Dick“. Aðalhlutverk leika: nýjar, mjög ódýrar, komnar. Verð að eins 1,80. Katrln Viðar, Mljóðfæraverzlnn, Lækjargötu 2. Sími 1815. ■ NYJA BIO WmBm Endnrfæðing. Sjónleikur i 10 páttum. Hin stórfræga mynd, sem sýnd var hér í síðustu viku, verður eftir ósk fjölda margra sýnd aftur i kvöld, en að eins þetta eina skifti. Jkthn Barrymore, Dolores Costello. Siðasta sinn í kvöld. Næsto daga seljum við neðantaldar vörur til að rýma fyrir nýj- um birgðum með 10-25° 0 afslætti. t Maccheískyrtnr, FHbbar, alls konar, Hálsbindi, Slanfur, finskar húfur, Silkitreflar, Skinnhanskar, Sokkar, lllarpeysnr, ferðaiakkar, Sportbnxnr, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, enskir, latrósahúfur, Hrengjahnfar, Brengiafataefni ásamt Fatatilleggi og alls konar smávöru til saumaskapar. Notið tækifærið. finðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. ll«l Á morgun verður epn- uð hattaversslun i Kolasundi 1. Maia Ólafsson. i i ÍEIMSKIPAFJELAG Émi ÍSLANDS | 1 „Es|a4( fer héðan á þriðjudag 23. okt. vestur og norður um land. Vörur afhendist í dag eða á morgun, og farseðlar óskast sóttir á morgun. Tilkynning. Bifneiðir eru ávalt til leigu í Hafnarstræti 15, sími 1909. Lægsta verð borgarinnar. Til Vífilsstaða á hverjum degi. Haraidnr Sveinbjarnarson. Nýtt dilkakjöt kemur i dag. Klein Baldursgötu 14 Sími 73. Stórt úrval af fermingar- og tækifærisgjðfnm. Leðurveski og töskur og afar fallegar silkitöskur, burstasett, naglaáhöld frá 1,25 upp í 24,00, kassar með sápum og ilmvötnum í skrautöskjum, gull-steinhringar, armbönd, hálsfestar, ilmsprautur, iimvötn. Úr silfurpletti: Margir fallegir munir, par á meðal burstasett (toiletsett). Hvitar kjólarósir. Hvergi ódýrara. Verzl. Goðafoss, Laugavegi 5 ' Sími 436. Hvernig líkar yður að t gær tókum við upp mikið af nýjum vörum, og, i meðal peirra var Inniskófatnaður, bæði á fullorðna i og börn, sem við seljum frá kr. 1,90 og uppeftir. Barnaskór með hrágúmmísólum óheyrilega ódýrir. | Karlmenn, litið á hina sterkn vatnsleðurskó | með gúmmísölum. — Þeir endast lengur en flestir aðrir | skór, sem sést hafa, en eru um leið fallegir á fæti. jf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.