Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 2
V !S I R Laugardaginn 8. maí 1954, (Hinnisblað eiiiisesisiings. Laugarcíagur, 8. maí — 128. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.57. Helgidagslæknir á morgun er Arinbjörn Kol- beinsson,. Mikfubraut 1. Sími ' 12160. Nælurlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður ír í Laugavegs apóteki, sími 1616. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er.frá kl. 22.45—4.05. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Job 6, 1— 4, Jak. 1, 12—13. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Messu á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 5 síðd. Síra Jón Auðuns. — Þetta verð- ur síðasta guðsþjónustan í Dómkirkjunni um sinn vegna þess, að innan fárra daga verð- ur byrjað að mála kirkjuna að innan, en það tekur nokkurn tíma. Háteigsprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Ferming. Síra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. (Athugið breyttan messutíma). Síra Garðar Svav- arsson. Engin barnaguðsþjón- usta. Leiðrétting. í frétt í blaðinu í fyrradag varð sú missögn, að íslendingur hafi átt bifreiðina G. 02030, j sem valt við Elliðaárnar. Hið | sanna í þessu máli er það, að það var íslendingur, sem ók' henni við þetta tækifæri, en1 hinsvegar er bifreiðin í eigu' amerísks manns og skrásett á. hans nafn. ^Vl/\A.SWWWVWVVVWVVi/i/V%WW«VWVWWWyWWWVWWW BÆJAR- fréttir /www/ww w^wwwvw ^WWWV«VWWVWW«^^VWVVWWVWWi/WWWVVWWV 'WWW vwww /www MVJVV t t lí' L L Lr W-WA1'1- •í‘ i. ' 1 7 • / *SJWWWWW AVWVSS tfVVVWWWVWWVyS.VVVVWWVWVWWWWifWW'iiVUVW.V ✓vwv KnAAyáta hk Z/96 Lárétt: lágáj. skýjnu,. ,6 ód soðin, 7 fyrir ségl‘, 9 fangamark,' 10 verzlunarmál, 12 fæðu, 14 guð, 16 fangamark, 17 óværa, 19 vindur. Lóðrétt: 1 hópur, 2 um raf- orku, 3 óhljóð, 4 vinnslustaður, 5 nafn, 8 snemma, 11 amboðs, 13 á fæti, 15 rödd, 18 ósam- stæðir. Lausn á*krossgátu nr. 2196: Lóðrétt: 1 þokunni, 6 hr.á, 7 rá, 9 GM,. 10 . pro,- 12 átu, l^ Ra, 16 ÁG, 17 fló, 19 gustur. Lóðrétt: 1 þyrping, 2 KH, 3 urg, 4 námá, 5 Illugi, 8 ár, 11 orfs, 13 tá, 15 alt, 18 ÓU. „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. 13 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 166, er um þessar mundir aðljúka vetrarstarfsemi sinni í öllum deildum og ald- ursflokkum. Kennt var í sömu greinum og undanfarin ár, þ. e. í teiknideild, kennarar Kjart- an Guðjonsson og Hjörleifur Sigurðsson, höggmyndadeild, kennari Ásmundur Sveinsson, og málaradeild,, kennari Hörð- ur Ágústsson, og hefur hann einnig kennt modelteikningu. f sérstökum barnadeildum hefir verið kennt: Teikning, meðferð ýmiskonar lita, bastvinna, leir- mótun og margskonar pappírs- vinna. Barnadeildir voru sjö og starfaði hver deild tvo daga í viku, alls 2 klst. hvorn dag. Kennari barnanna er frk. Val- gerður H. Árnadóttir. Aðsókn að skólanum var betri en und- anfarin ár, og jnnrituðust rúm- lega 100 manns í fullorðins- deildir, en 170 börn voru við nám í barnadeildum. I vetur hefur verið lögð áherzla á að veita nemendum, jafnframt kennslunní, almenna fræðslu um myndlist, sem farið hefir fram í fyrirlestrum, umræðu- fundum, kvikmyndasýningum og fjölmörgum hópferðum nem- enda á sýningar einstaklinga og í listasafnið. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að starf- rækja sérstakt vornámskeið fyrir börn og eru um 40 börn við nám í þeirri deild. Um þessa helgi (þ. e. s. laugard. 8. og sunnud. 9.) hefur skólinn sýningu í húsakynnum sínum að Laugavegi 166, á verkum nemenda í fullorðins deildum. Þar eru sýndar höggmyndir, teikningar og málverk. Sýning- in er aðeins opin í tvo daga kl. 2—22 e. h. Aðgangur ókeypis. Aðalfundur Fr j álsíþróttadómaraf élags Reykjavíkur verður haldinn mánud. 10.. þ. m. kl. 20.30 í Að- alstræti 12. Venjuleg aðal- fundarstöi-f. Félagar eru vin- samlega beðnir að mæta. — Stjórnin. Hjúskapur: Gefin verða saman í hjóna band í dag af Sr. Jóni Auðuns' ungfrú Guðrún Jónsdóttir og: Ingólfur Sigurbjörnsson, Báru- j götu 23. — Gefin voru saman i hjónaband 6. þ. m. af sr. Jóni i Auðuns ungfrú . Lilja ,B> Guð- | jónsdóttir og Willíám Mitchell, undijcforing í bandaríska flug- iiernumi. -Þá ; hafa; verð gefin saman í hjónaband af sama presti ungfrú Ásgerður Kristín Sigurðardóttir og Júlíus Ósk- ar Halldórsson, starfsmaður strætisvagnanna, Hverfisgötu 16. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. austur og norður um land til Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Norðfirði 5. þ, m. til Helsingfors og Lenin- ígrad. Fjallföss fór frá Hull l fyrradag til Bremen og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Akur- eyi'i í gær til Bíldudals og Pat- reksfjarðar. Gullfoss, Selfoss | og Kati’ina eru í Reykjavík. | Lagarfoss kom til Hamina 5. þ. m., fer þaðan til Austfjarða. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hull og Reykja- I vikur,- Tröllafoss fór frá New York 29. f. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór fá Hafnai’firði í gærkvöld til Keflavíkur. Katla losar áburð á Austfjörðum. Drangajökull fór frá New York 28. f. m. til Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá New York 30. f. m. til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Skagaströnd 4. þ. m. áleiðis til Finnlands. Arnarfell er í aðal- viðgerð í Álaborg. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær til Glou- chester og New Ýoi'k. Dísarfell lestar saltfisk á Faxaflóahöfn- um. Bláfell lestar timbur í Kotka. Litlafell fór frá Hval- firði í gær austur um land til Djúpavogs. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvai'p. — 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisút varp. 18.30 Útvarpssaga bai'n- l anna: „Vetrardvöl í sveit“ eftir ! Arthur . Ransome; XVII. (Fni j Sólveig Eggerzt Pétursdóttir þýðir og flytur). 19.30 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). — 20.20 Leikrit: „Melkorka“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur, með sönglögum eftir Björgvin Guð- mundsson. — Leikfélag Akur- eyrar flytur. Leikstjóri: Ágúst Kvaran. 22.15 Fréttir og veður- fregnir. 22.20 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Útvarpið. (Sunnudagur). Kl. 9.30 Morgunútvarp. -—j Fi'éttir og tónleikar. — 11.00 Messa í Laugarneskirkju.. (Prestur: Síra Garðar Svavars-’ son. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). — 12.15 Hádegis- útvarp. — 13.15 Erindi: íslenzk skóla og uppeldismál; III: Menntaskóla- og háskólanám. (Jónas Jónsson skólastjóri). — 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). — 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. Umferðarþáttur Slysavarnafélags íslands. Á- vörp flytja Aron Guðbrands- son forstjóri, fyrrv. form Fé- lags ísl. bifreiðaeigenda, Sigur- geir Albertsson fonn. Bindind- isfélags ökumanná og Jón Ól- afsson, forstöðumaður Bifreiða- eftirlits ríkisins. — 17.00 Guðs- þjóriústa Fíladelfíusafnaðarins. Ræðumenn: Ásmundur Eiríks- son og' Tryggvi Eiríksson. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Einsöngvari: Svavar Guð- mundsson. — 18.30 Barnatími. (Baldur Pálmason). — 19.25 Veðui'fregnir. — 19.30 Tónleik- ar (plötur). — 20.00 Fréttir. —i 20.20 Tónleikar: Tríó nr. 2 í Es-dúr fyrir klárínett, hoiii og fagott, op. 40 eftir Otto Pan- nier. (Egill Jónsson, Herbert Hriberschek og Hans Ploder leika). — 20.35 Erindi: Pers- neski trúarbragðahöfundurinn Zoi'oaster. (Júlíus Havsteen sýslumaður). — 21.00 Tónleik- ar (plötur). — 21.35 Upplestur: „Hetjur hversdagslífsins“, bók- arkafli eftir Hannes J. Magn- ússon skólastjóra. (Höfundur Ies). — 22.00 Fréttir og Veður- fregnir. — 22.Ó5 Gafnlar minn- ingar. Hljómsveit úndir stjórn Bjarna Böðvárssonar leikur. — 22.35 Danslög (plötur) tli kl. Z4.00. Harðfiskur á kvöláborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan s Áskurðurí miklu úrvali: J Skinka, hangikjöt, rúllu- • pylsa, kæfa, sviðasulía, lifrakæfa, reyktur lax. kaFlASKJÓLI S • SÍMI 8ÍÍ43 Nautakjöt í buff, gulaeh, 1« hakk og’ nýr silungur. Axel SigurseirssoR Barmahlíð 8, sími 7709 og Háteigsvegi 20, sími 6817. Glæný rauðspretta, rauð- sprettuflök, nætursaltaður fiskur, saítfiskur, sígin ýsa og sígin grásleppa. RJÚPUR á kr. 11,50 pr. siykkið. Kjötbúðin Borg í T.nncra-^psr TR rJml Fiskbúðin Laugaveg 84. Sími 82404. BEZT AÐ AUGLÝSA I VESI ® m Eldhúsgardmur með pífu og án pifu. Verð frá kr. 12,30 meterinn. VERZL. ...ifoerjukwtíi ■ Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzhm Guðmundar H. AlbertssoRar, Það borgar sig bezt aS auglýsa í Vísi. Nýkomið drengjaíata og herra- bttxnaefni, dragtaefni. Ver&lunim Fffíi \I Klapparstíg 3* sími 2937. Nivea hressir og endurnaarir húðina, af þvíoð Nivea inniheldur euzerít. Reynslan mælirmeðNivea Nú er vandinn leystur neð þvottinn. Það er dgn af MERPO í pottinn. <• gglipj^ fywiSiM M ■ Jarðarför, Ý,; Kriwiíttar (iiittmuiidMlóttnr, Gróðrarstöðinni viS Laufásveg, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 10. maí, kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hinnar iátnu, er vinsamlega bent á Krabbameinsfélagið eða minningarsjóö Einars Helgasonar og eru minn- ingarspjöM aígreidd í bókaverzlun Eymunds- sonar. — Áthöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. hmkur Emarsson, Áðalsteinn Norberg. ur«w«ft/vvvv%vvvvvvv*.jvvv%Arvw%r»%/v%r,rfvvwv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.