Vísir - 08.05.1954, Qupperneq 4
VI51«
Laugardaginn 8. maí 1954.
ÍIjJJöJ
D A G B L A Ð j i S. | , •
Ritstjóri: Hersteiim Pálsaon. r,
| Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa.
' Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. " ’ 1$.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgréiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Oí»li !Fr. Petefsen yfirlæknir s
krabbameini á morpn.
Áraitgursrík för.
Síðan Krabbameinsfélag ís-
lands gerðist aðili að Alþjóða-
(samtökum krabbameinsfélaga,
j Union Internationale Contre le
| Cancer (U.I.C.C.), er það orðin
jföst venja að taka þátt í hinum
. alþjóðlega baráttudegi gegn
krabbameini. Alþjóðasamtökin,
sem starfa í nánu sambandi við
heilbrigðismálastofnun S. Þ.
(WHO), hafa valið 1. eða 2.
sunnudag í apríl, en dagsins
Hinar hjartanlegu viðtökur, sem þúsundirnar er safnast höfðu yerður min.m hér 2. sunnudag
saman á hafnarbakkanum, veittu forsetahjónunum, þegai
þau komu heim úr Norðurlandaförinni í gærmorgun, voru
fagurt tákn þeirra ástsældar og virðingar, sem þau njóta hjá
þjóðinni og jafnframt sönnun þess að almenningur er ánægður
með ferð þeirra.
Það mun tæplega geta leikið á tveim tungum, að þessi
heimsókn forsetahjónanna til frændþjóða vorra á Norður-
löndum hefur orðið árangursrík landkynning, sem markar
söguleg spor og merkileg tímamót í samskiptum íslands og
nágrannaþjóðanna.
Þennan eina mánuð, sem liðinn er frá því að försetahjónin
lögðu af stað í förina hefur almenningur á Norðurlöndum
sennilega fengið meiri og fjölþættari fræðslu um íslenzka
menningu og íslenzk málefni yfirleitt heldur en samanlagt öil
tíu fyrstu ár hins endurreista lýðveldis, sem nú eru senn á
enda. Öll helztu blöð frændþjóðanna hafa birt ítarlegar greinar
um land og þjóð ásamt myndum af þeim glæsilegu viðtökum,
sem þessir frændur vorrir áttu nú í fyrsta sinn kost á að
veita íslenzkum þjóðhöfðingja. Fáni íslands sást dreginn að
hún á fleiri stöðum en nokkru sinni áður á erlendri grund.
Fréttir frá forsetaheimsókninni bárust með blöðum og útvarpi
langt út fyrir endimörk hinna norrænu ríkja og beindu athygii
umheimsins að þessum forna og nýja útverði menningar og
frelsis-Sögueyjunni norður við yztu höf.
Einhverjar raddir höfðu heyrst um það, að nokkurt álítamál
gæti verið, hvort forseti hins minnsta lýðveldis aétti að fara í
opinberar heimsóknir til annarra landa. Fleiri munu þó telja
að því meiri ástæða sé til slíkra ferða, sem ríkið er minna og
möguleikar þess takmarkaðri til þess að kynna málefni sín og
menningu á vettvangi hinna venjulegu samskipta þjóðanna.
Og það er, eins og forsetinn sagði sjálfur í ræðu sínni á skips ■
fjöl við heimkomuna, skylda vor sjálfra, að auka þekkingu
annarra þjóða á landi voru og menningu og um leið skilnmg
þeirra og vinarhug í vorn garð.
Slík för sem þessi getur haft mikla þýðingu í því efní
þegar hún er farin af fulltrúum, sem koma fram með þeira
virðuleik og glæsibrag, sem allstaðar vekur athygli og hrifn-
ingu, eins og öllum ber saman um að framkoma forsetahjón-
anna hafi gert hvar sem þau komu. Hinar hjartanlegu viðtökur,
sem þau fengu hvarvetna, voru sýnilega meira en venjulrg
formsatriði við slík tækifæri.
Fyrrverandi forseti taldi opinbera heimsókn til Norðurlanda
nauðsynlega og hafði ákvéðið að fara þá för vorið 1952.
Það var eðlilegt og sjálfsagt, að fyrsta landið, sem heimsótt
*væri, yrði hið gamla sambandsríki vort, DanmÖi’k. Og það er
ekki sízt ástæða til að gleðjast yfir því, hve frábærar viðtökui’
forsetahjóriin fengu hjá Friðriki konungi, drottningu hans ag
dönsku þjóðinni allri. Þótt viðkvæmt deilumál væri vakið
upp á óheppilegustu stundu og gömul sár ýfð upp að nýju,
megnaði það ekki að varpa minnsta skugga á þá sögulegu
stund í sambúð þessara tveggja þjóða, þegar æðstu m'eníi
jþeirra réttu hvor öðrum höndina sem jafnréttháir aðilar i
fyrsta sinn.. Og ekki er ólíklegt að það augnablik hafi snert
viðkvæman streng í hjörtum viðstaddra íslendinga og vakið
1 hug þeirra þakkláta minningu um þá, sem djarflegast og
drengilegast börðust fyrir því á liðinni öld og áratugum, að
ísland öðlaðist þennan rétt. Og þó engu skuli spáð hér uni
endanlega ladsn þess deilumáls, sem drepið var á hér að fram-
ári, öðru en því, ati það hlýtur fýrr eða’síðar áð verða léýst í.
samræmi við óskir og kröfur íslendinga, þá er óhætt að ful!-
yrða að forsetaheimsóknin hefur orðið til þess að auka skilning
dönsku þjóðarinnar á hinum íslenzka málstað og þjappa fastar
saman þeim öflum meðal almennings í Danmörku, sem vilja
að íslenzk menningarverðmæti séu í eigu og vörzlu vor sjálfra.
Móttökur Svía og Finna einkénndust einnig af þeim mikla
vinarhug og skilníngi, sem foruslumenn norrænnar samvinr.u
og bróðurþels hafa ötullega beitt sér fyrir og breitt út síðustu
áratugina. En það er fullvist, að báðar þessar þjóðir eru núrþess geta vakar (hbrmonar)
fróðari um fslsnd og hlutverk þess í samfélagi hinna frjálsu
þjóða heldur en þær voru fyrir forsetaheimsóknina.
Fyrir þessa ágætu landkynningu þajskar. öll íslenzka þjóðin
forseta sínum og frú hans og býður þau hjártanlega velkomin
heim.
i maí, að þessu sinni.
Krabbameinsfélag íslaríds
gengst fyrir því, að þessa dags
er minnst hér í blöðum og út-
varpi, og merkjasala mun verða
til ágóða fyrir félagssamtökin.
Krabbameinið er enn sem
fyrr mikill vágestur meðal allra
menningarþjóða. Svo virðist,
sem það hafi færzt í aukana
undanfarna áratug'i, en þess
ber þó að gæta, að með hækk-
andi meðalaldri manna verða
þeir fleiri, sem komast á
krabbameinsaldurinn. Vafa-
laust er og, að greining sjúk-
dómsins er mun betri nú en áð-
ur var, svo að fleiri sjúklingar
koma í leitirnar á þann hátt.
Illkynja meinsemdir ber enn
hæst á dánarmeinaskrá hér á
landi og hefur svo verið síðan
1943, að einu ári (1946) undan-
skildu. í síðustu heilbrigðis-
skýrslum, frá 1950, er talið, að
204 manns hafi látizt úr
krabbameini, og er það 1,4%C
alira landsmanna. Næsta ár á
undan var hlutfallstalan hin
sama. — Tæplega er hægt að
gera ráð fyrir því, að öll kurl
komi til grafar. í þeim flokki,
sem taldir eru dánir úr elli-
hrumleika (157) eða dauða-
mein óþekkt (184), eru vafa-
laust einhverjir, sem hafa haft
illkynja meinsemdir. Fjöldi
þeirra, sem hafa krabbamein á
hverjum tíma er mun meiri
en dánartalan segir til um.
Sumir deyja úr öðrum sjúk-
dómum, en aðrir læknast eða
fá bót meina sinna. Tíðleiki
krabbameins er svipaður meðal
þjóðanna, en töluverður munur
er á staðsetningu þéss eftir
líffærum. Hér á landi er
krabbamein í maga tiltölulega
mjög algengt og lætur nærri
að 50% þeirra, serh deyja úi'
krabbameini, hafi sjúkdóminn
þar.
Enn hefur ekki fundizt ó-
brigðult meðal til lækninga á
illkynja meinurri. Miklu starfi
og fé er þó varið víða um lönd
til rannsókna á þessum sjúk-
Öpjni. og ^hefur þegai’, (nikið á-
unnizt. Sumar tegundir mein-
sémdatrþða læknavísmdin við,
og enn fleiri ef fljótt er brugð-
ið við og greining sjúkdómsins
dregst ekki úr hömlu. Skurð-
aðgerðir og geislalækriingar
með röntgen- og radiumgeisl-
um og fleiri geislavirkum efn-
um, mun enn um skeið verða
helzta læknismeðferðin. Auk
hindrað vöxt sumra krabba-
meinstegunda, og’ lcoma oft að
góðum notum. Ýmiss lyf þnj
einnig reynd t og víðtækar til-
raunir gerðar á rannsóknar-
stöðvum til þess að vinna bug
á þessum sjúkdómi. Má vænta
þés,s, að rannsóknir vísinda-
manna beri þann ávöxt áður en
langt um líður, að beita megi
nýjum aðferðum með góður ár-
angri, við lækningú illkynja
meina.
Það er yeigainikið atri.ii í
baráttunni við k.vabbamein, að
sjúklingar komi tæka tíð til
læknismeðferðar, íöur en ír.cin-
ið hefur sáð sér í cumír iiííæri.
í því tilefni heita krhic r'-eins-
félögin m. a. á almenning.
Fræðslustarfsemi miðar ’að því,
að almenningur geri sér ljós
byrjunareinkenni sjú.kdómsins
og leiti læknis í tima, e.f sjúk-
dómurinn gerir vart við sig.
Þau hafa það einnig á stefnu-
skrá sinni, að læknismennt í
greiningu og meðferð krabba-
meins, sé svo góð, sem frekast
er unnt á hverjum tíma. Þau
styðja því bæði almenna og sér-
menntun lælcna á þessu sviði,
og veita styrk til námsferða.
Krabbameinsfélögin hér hafa
unnið mikið starf á þeim fáu
árum, sém liðin eru síðan fyrsta
félagið var stofnað, en það var
8. marz 1949. Þótt ekki sé annað
talið en geislalækningatækin,
sem Lándspítalanum voru af-
hent í febr. 1952, er það ljós Vott
ur um heillavænlegan árangur
af starfsemi félagsins. En lækn-
ingatækin eru aðeins einn þátt-
ur þeirra mála, sem krabba-
meinsfélögin hafa komið í fram-
kværnd með stuðningi almenn-
ings og heilbrigðisstjómarinn-
ar.
Fleiri verkefni, sem miða áð
því, að létta byrði þessara
sjúklinga bíða nú úrlausnar.
Eins og almenningi er kunnugt
af fréttum, héfur ICrabba-
meinsfélag Islands þegar afhent
heilbrigðisstjórninni kr. 150,-
000.00 í viðbótabyggingu við
Landspítalann, svo að krabba-
meinssjúklingar megi eiga þar
vísan samastað.
Það er mikið nauðsynjamál
að hafa umráð sjúkrarúma fyrir
sjúklinga, sem eru í geisla-
lækningum. Oft er lítt mögulegt
að veita þeim viðunandi lækn-
ishjálp utan spítala, ef þeir eru
illa haldnir, og erfitt getur ver-
ið aðkomusjúklingum að fá
inni í borginni, meðan þeir eru
í langvarandi læknirigu.
Krabbameinsfélögin heita á
almenning til stuðnings mann-
úðármáli því, sém þau hafa á
stéfnuskrá sinni, og' vona að
hann bregði vel við nú sem
endranær.
Gísli Fr. Petersen.
• Stjóm Van Ackers .í Belgíu
liefur fengið traustsyfir-
lýsingu samhvkkta í full-
trúadeildinni, með 106 at-
kvæ'ðum gegn 89. Stjóm
hans, sem er samsteypu-
stjórn, var mýnduð, fyrir
skcmmstu.
• Johnstone, sérlegur sendi-
hérra Eisenhovvers Banda-
ríkjaforseta, er á forum til
Israel og Arabalandanna,
en þar hefur hann áður ver-
ið,: og vinnur nú sem fyrr
að framgangi miðlunartil-
laga Bandaríkjamauna um
vatnsmiðlun ú:r Jórdan.
Bergmál ræddi fyrir nokkru
hættuna er umferSinni stafaðí af
siauknum fjölda lítilla bifhjóla,
er unglingar þevstust nú um bæ-
inn á. Hefur lögreglan undan-
farið leitað uppi eigendur þess-
ara hjóla, þ. e. a. s. þeirra, sem
hafa vel yfir eitt hestáfl. Munu
flest hjólin nú hafa vei’ið tekin
úr umferð, ef eigandinn hefur
elcki fullnægt þéitn skilyrðum, er
sett eru, þ. e. hafa náð 18 ára
áidri og' hafi íekið tilheyrandi
próf, sem veitir þeim rétt iil að
stjórna slíku farartæki.
Vilja ekki sætta sig' við það.
Ýlnsar sögur eru sagðar af því
að unglingarnir liafa illa viljað
sætta sig við meðferðina og
er það að ýmsu leyti skiljanlegt,
Þeir hafa sumir hverjir notaS
sparifé sitt tii þess að cignast
þessi fínu hjól, en svo þegar til
á að táka méga þeir ekki nota
þau. En staðreyndin er samt sú,
að umferðinni hefur stafað mik-
il hætta af þessum lijólum og'
heíúr það greinilega komið fram
siðari hluta vetrar, en umferð-
arslys iiafa veriðmjög tíð, um
tima daglegur viðburður að þessi
litlu, én kraftmiklu hjól, lentu í
árekstri, en venjulega l'yrir gá-
lausan akstur.
Börnin í hættn.
Rétt væri að benda þeim á, sem
ekki skilja herferðina gegn þess-
um farartækjum, sem stjórnað er
einvörðungu af urig'lingum, að
slys á bÖrrium hafa verið iíð,
enda þótt ntörg slysiri hafi verið
i því fólgin að ekið hefur verið
á bila. En sú tiihneiging þess-
ára ungmenna að þeysa í kappi
hver við ánnan er svo sterk, að
meira gætir þar kapps en for-
sjálni. Bergmál hefur líka orðið
þess vart, að allflestir eru á
sama máli og borizt hafa þakkir
til dálksins fyrir að tiafa hafið
umræður um þetta mál. Lögregl-
an mun einnig' fl.jóUéga hafa séð
að hverju stefncli og greip )>ví i
taumana.
Bréf frá bónda.
Þá er svo hér stutt bréf frá
‘öldruðum bónda, sem áður hefur
rætt hér í þessum tlálki um hreyt
ingar á kosningafyrirkomulag-
inu. Bréfið er á þessa leið:
24. f. m. segir Bergmál unt
kosningar til iandskjörs: „Hrædd
ur er ég um að almenningur
væri í vanda að velja sér 12
raenn til þess að verða lanris-
kjörnir til þings“. — Mér finrist
ritstjóri Bergmáís gera iítið úr
skólalærdómi og dómgreind áfesk
unnár með þessum dóini. Úr
þessu má þó bæta í fyrsta Iagf.
væri hægt að færa aldurstak-
markið upp til lanttskjörs, t. ti,
í 25——30 ár. Eða hafa annu.n jiátt
á lanriskjörinu, er væri þanriig:
Vald héraðsstjórna.
Hvert kjördæmi, héraðsstjóni,
útnéfnir 12 ménn á iandslista.
1 -andskjörstjjóýn •velur. svo 24
,nö.fn á iistann, þý séjn rnest
fylgi hefðu. Á.k væði yrði a,S; ,vera
um það að eklcert ■kjördæmi niætti
hafa fleiri nöfn á listaiunn en i/4
af þeim, sem Ujósa ba-ri, Hér
kæmi vald héraðsstjóra í stað
flokksstjórna. l>að tcl ég líka
bétra (um val til landskjörs).
Eg géri ráð fyrir að tillögur
þessar þyki ihaldssamar, en alií
íhakl er útrekið og fordæmt úr
ölluin flokkum. Þanri dóm verð-
ur rnaður að hafa. Eh reyn.sia.
inanna hefur sýut, að skynsám-
legt ihald (aðgæzla) er nauð-
synleg tji: veiianiaðju; i, hverjti
þjóðfélagi. ' |
BergmáJ þakkar bónijbi.uai
bréfin. - - kr. , ,. u r