Vísir - 08.05.1954, Side 5

Vísir - 08.05.1954, Side 5
VISIB Laugardaginn 8. maí 1954. Röslc, ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustaifa. Uppl. g'efnar frá kl. 1—5 í AðaLstræti 8 Tony merkilegur með sig. Tony Curtis, sem er einna frægastur fyrir það að vera kvæntur Janet Leigh, er ekki sagður í náðinni hjá kvik- myndafélagi því, sem liann vinnur. Broddar Universal-félagsins, sem hér um ræðir, kvarta nefnilega undan því, að hann neiti að taka við hlutverkum, sem honum hafa verið ætluð. Er þetta fyrirbæri nefnt ,,stjörnu-meirimáttarkennd“, en Tony hefir að sögn unnið eins og þræll síðan hann komst til nokkurra metorða, en þó þykja honum ekki hæfa neinar „tiktúxur“. Sumir spá því, að honum verði háit á þessu, enda sé frægð hans ekki nægilega trygg ennþá. Sambands i I. :mnvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í J Borgaríirði dagana 30. júní—2. júlí og hefst miðvikudag- inn 30. júní kl. 10 árdegis, en ekki laugardaginn 26. júni J eins og áður hefur veiið auglýst. j! Dagskrá samlivæmt samþykktum Sambandsins. Ji Ástæðan fyrir breytingu fundartímáns er almennar sveitastjórnarkosningar um lánd allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. Stjórnin. Þetta er hin fræga Marilyn Monroe og Jói Magg (Joe ?>i Maggio), maður heunar, sem eitt sinn var frægasti basebali ■ leikari Bandaríkjanna. Marilyn Monroe er sögð fyrirmyndar eiginkona. Hún er grft Jóa Magg, frægum basebaN leikara, og anzar engri vitfeysu. Aðalfundur Ferming Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn að Ðifröst í Borgar- firði fÖstudaginn 2. júlí og hefst kl. 9 árdegis, en ekk mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingar- stofnunarinnar. Ástæðan f-yrir breytingu fundartímans er almenna. sveitastjórnarkosningar um iand allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. mai 1954. Stjómin. Fáar eða engar kvikmyndá- Ieikkonur virðast hafa ná slíkri hylli vestan hafs, og raunar miklu víðar, en Marilyn Monroe, Ijóshærða stúlkan, sem nú þykir íinynd kvenlegrar fegurðar og kynþokka. Ævisaga hennar hefir verið rakin í flestum tímaritum og kvikmyndabæklingum vest.ra, sagt frá umkomuleysi hennar í bernsku, og síðan ótrúlegá skjótri frægð hennar. Það vaktí mikla athygli á sínum tíma, er hún giftist Jóa Magg (Joe Di Maggio), ein- hverjum frægasta baseball- leikmanni Bandaríkjanna, sem um árabil var traustasti liðs- maður íþróttafélagsins New York Yankees, enda græddist honum yfir 700 þúsund dollarar | á 13 árum, sem hann lék með ! því félagi. | Svo er að sjá á amerískum i kvikmyndablöðum, m. a. j ,,Screenland“, sem Marilvn sé I fyrirmyndar húsmóðir og elsku- leg eiginkona, gagnstætt því, sém margir héld'u. Áð. vísu fóru þau í brúðkaupsferð til Japan og' Kóreu, þar sem allt ætlaðí niður að keyra,. er Marilyn lét sjá sig, en heima fyrir berást þau lítt á, og víst er um það, að þau ætla ekki að eiga viðhafn- arhús í Hollywood, heldur munu þau búa í San Francisco, fallega, að hún þurfi engar sér- stakar tilfæringar. Marilyn er sögð nægjusöm, og hún hefir t. d. engan einka- ritara, eldabusku eða annað fylgdarlið í Hollywood. Einhver bezta skemmtun hennar er að aka opnum Cadillac-bíl, sem Jói á. i Dómldrkjunni á morgun kl. 11, (Síra Jón Þorvarðsson). Stúlkur: Ág'ústa íngólfsdótt- ir, Mávahlíð 4. Ásta Breiðdal, Baramhlíð 40. Ásta Karen Magnúsdóttir, Háteigsvegi 13. Auðlín Hanna Hannesdóttir, Mávahlíð 16. Berglind Gísla- dóttir, Úthlíð 15. Elísabet Sig- ríður Magnúsdóttir, Barmahlíð 7. Guðrún Alfonsdóttir, Máva- hlið 8. Guðrún Ásmundsdóttir, Drápuhlíð 20. Guðrún Þuríður Sigurðardóttir, Úthlíð 14. Hjör- dís Alfreðsdóttir, Drápuhlíð 8. Hulda Ingibjörg Kristinsdóttir, Stórholti 30. Ingibjörg Ólafs- dóttir, Meðalholti 19. Jóhanna Guðjónsdóttir, Flókagötu 45. Jóhanna Bi-yndís Helgadóttir, Háteigsveg'i 11. Jóhanna Jó- hannesdóttir, Háteigsvegi 28. Jónína Guðrún Gústafsdóttir, Blönduhlíð 28. Lára Bernhöft, Flókagötu 56. Margrét Ólafs- dóttir, Flókagötu 21. Ólína Ágústsdóttir, Blönduhlíð 29. Pálína Þórdís Sigurbergsdóttir, Háteigsvegi 11. Sigríður Gúst- afsdóttir, Óðinsgötu 20 B. Soff- :ía María Sigurjónsdóttir, Flóka götu 31. Svanfríður María Guð- jónsdóttir, Drápuhlíð 12. Drengir: Cyril Edward Wal- tef Hoblyn, Barmahlið 7. Davíð Björn SigUrðsson, Mávahlíð 32. Erlingur Sigurðsson, Eskihiíö 14. Geir Ólafsson, Lönguhlíð 19. Guðberg Halldórsson, Út- hlíð 13. Guðjón Ragnarsson, Lönguhlíð 21. Gunnar Eyþórs- son, Stórhohi 41. Gunriar Guð- jónsson, Stórhólti '23. Gunnar Jóhánn Ólgeii^Scn, Bóístaðar- hlið 13'. 'HáTl'ér:muf; Gútíriar n:ðri við Fiskimarirtabryggju Jórisson, ' Blöndrihlíð 19. Hans (Flsherman’s Wharf).' i- Blaðið ,,Screenland“ getur þess, að tilhugalíf þeirrá Mari- lyn og Jóa hafi engan veginn verið með neinu Tlollywood- sniði, —: hann t. d. kyssti hana aldrei opinberlega, — og að aldrei hafi nafn Marilyn verið nefnt í sambandi við neinn annan leikara, eins og titt er, þegar vekja skal athygli á leik- líonum eð.o loikurum. Þá er það fuUyrt, að Mflrilyp rríáli sig, aldrei í einkalifi ,sínu, heldur noti aðeins varalit, énda hafi húri* svo heilbfigða húð og’ Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvaka g.t. verður haldinn að Bií- röst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga, en ekki mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæint samþykktum félagsíns. ÁstæSan fyrir breytíngu fundartímans er almennar sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. mai 1954. Stjórnin. Það vakti mikla athygli á sínum tíma, er kvikmyndaleik- konan June Háver tílkynnti, að hún hyggðist ganga í klaustur. Einhverrá hluta vegna varð þó ekki áf nunnu-dómi hennar, og nú er svo að sjá sem hún hafi tekið gleði sína á nýjan leik. Hún mun hafa átt i éinhverjum raunum, en nú er sagt, að þau Fred MacMurray sjáist mikið saman, og sumir spá þar hjóna- bandi. Bandarísk kvikmynda- blöð segja, að hjúskapur þeiria myndi verða mjög vinsæll í Hollywood. í Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að £ Bifröst í Borgárfirði föstudaginn 2. júli og hefst að loknum aðalfundi Líftryggingafélágsins Aridvaka, en ekki mánu- 3‘ daginn 28. júní eins og áður hefúr verið auglýstl Jj Dagskrá samkvæmt samþykktum félágsins. Ástæ&an fyrir bréytingu fundartitrians er almennar fj sveitastjórnarkosningar um land allt. 27. júní n,k. J> Reykjavik, 7. maí 1954. í ; , Stjórnin. Fatnaður og annar Jjvottur sem legið hefur hér lengur en sex mán- uði verður seldur á upp- boði fyrir áföllnum kostnaði, vérði hann ekki sóthH íyrir 14. Vinnumálasambands Samvinnufélagánná vérður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að loknum aðalfundi Fasteignalánaféiags samvinnumanna, en ekki mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýsi. Ðagskrá sariikvæmt samþykktum félagsins. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar éveitdbi'jórhárkösnirigar urri land allt 27. júní n.k. Réykjavík, 7. mai 1954. Stjórain. MARGTA SAMA STAÐ Eorgarjjvottáhúsi^ LAUGAVEC 1-0 - SIMI lív

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.