Vísir - 17.05.1954, Blaðsíða 1
gera við flugbrautina. Frakkar
kvarta yfir því, að engum særð
um Vietnam föngum hefir ver-
ið skilað aftur. Báðu þeir Molo
tov um að hafa milligöngu £
málinu, en hann ráðlagði Fxökk
um að snúa sér beint til upp-
reistarmanna.
Cé. irg.
Máiuida.eímt 17. maí 1954.
J®8 tbL
Fixmska iSnsýiiingin var opniað í fyrradag rnieð virgMlegi'ii a»-
höfin i TjarmarMó. Þar bynníi Vilhjálmur I»ór forstjóri rseSiii-
smerm, sem voru forseti ísl'ands, hierra Ásgeír Ásg'eirssen (ávarp
hans má lesa á 8. síó'u blaðsins), Eggert Kri$tjánsson stórkaupim.,
Fenna Tervo, verzlunar- og íSnafermáiaráS-herra Finea, ©g
clir. Kristinm GuSmunílssoBi utanríkisráðhe-rra, sem onnaði sýn-
imguiiia fo-rmlega. Á myiaíIímiM sjást forsetahjónín og til vínstri
á. fremsta bekk rá&herrainir Bjarni Benedíktsson, Ingólfur
Jónssón. og Steingrím.ur Steinþórsson eg frúr ‘þeir-ra.
(Fjósm.: H. Teitsseiíí).
Siökkvíli&íð var raokkrum
sfiiimumi á ferðiuní um helgina.
Á föstudaginn kojn eldur upp:
á Bakkagerði 4, í íbúðaxhúsi,
sem þar er í.sroíðum. Er helzt
gizkað á að krakkar hafi kveikt
í einangrunarpokum þar í
húsinu. Varð af þessu mikill
, eldur og olli talsverðu tjóni.
Snemma á laugardagsmorg-
•uninn, eða. um. hálf sjöleytið,
var- slökkvíliðið kvatt að
Nökkvavogi- 14 ■ hér- r bænum
vegna elds, sem þar-hafði kvíkn
að. Var talið, að þarna hafi
verið- um íkveikju ;af máB,na-
völdum að: ræða. og verið
kveikt í gegnum rifu eða gat á
járnklæðningu hússins. Þetta
er ibúðarhús-og íkveikjan fram
in á þeim tíma, sem búast- má
við að fólk sé enn í svefni, svo
að þarna er um alveg óvenju-
lega strákslegt og háskalegt til-
tæki að ræða, ef um ikveikju
hefur verið að ræða af manna-
völdum. Sem betur fór varð
fólk eldsins vart áður en hann
náði útbreiðslu og gerði slökkvi
liðinu þegar í stað aðvart. Varð
hann fljótlega slökktur og
skemmdir urðu óverulegar. —-
Mál þetta er nu í rannsókn.
Á laugardagskvöldið varð
elds vart í kössum, hálmi og
fleiru dóti á bak við hús. nr.
3 við Templarasund. Slökkvi-
3iðið slökkti eldinn áður en
frekara tjón hlauzt af. Ókunri-
ugt er um eldsupptök.
IJm miðnættið í fyrjmótt
kviknaði í bílhum. B 3573 á
Gunnarsbraut. Strætisvagns-
teílstjóri, sem átti þar leið inn
í vagni sínum, slökkti rneð
slökkvitækjum, sem hann hafði
meðferðis cg var eldurinn dauö
ur er slökkviliðið kom á vett-
vang;
í gær. kviknaði í húsinu Að-
alstræti 8 út frá útvarpstæki.
Eldurinn, var strax slökktur og
skemmdir urðu litlar sem eng
ar nema á útvarpstækinu.
Fyrir nokkru varð vart
við mink í Æðey í Djúpi,
en þar er eitt mesta æðsr-
varp á Isknidi. Þótti minnk-
urinn vágestur mikill, og
þóttj allt til vi-nnandi að ráða
niðurlögum lians, en ekki
íéfest það þóít til hans sæ-
ist nokJkrum- sinnum.
Var leitað til Carlsens
minkabana, sem eins og
kwnmu-gt er hefur niesta
réynslu allra ' %■- minkaeyð-
ijigú, ®g á lanðsfræga huutla,
sen-i hann fiefur þjálfað íll
minkaáráps. — Caristn 'gat
e-bW farið sjálfur, en sendi
so.n sir.n, Erik Carlsen, 18
ára, með Bamse. frægasta
mímkahund sinn. Fór Ersk
íluig'leíðis vestur á laugardlag
og hó-f leitina í gær. Sást
S;ió8 eftir mínkinn og fugl,
er ham hafði drepið. Þefaði
hun.di,urinii uppí mínkinn,
sem. var svw drepinn.
Það er talið sannað, að
lanimkurinm hafi ekkí verið.
bóbin að. taka sér bóifestu
í eýími, heldm- hafi hann
synt út í. eyna till þcss a®
fá sér fugl, því að þar er
Ibetra til fanga en i
Fyrstí lokaði fEmdurinn um Srtdókína í dag.
Á laugardlfflgskvöldlá© varð
umferðarslys skammt fyrir iffleð
am Lögfeerg.
Kl. langt; gengih 10 þá- an»
kvö'ldið var hringt frá Lög-
bergi ti]; lögreglunnar hér £,
bænum og; skýrt fr.á því að-
fétt áð’ur hafi' umíerðarslys orp
ið á þjóðyeginum skamrot neð-
án yið Lögberg.
SlysjS varð með þeim hætti
að átta ára gamall drengur,
Guðmann G’uðmaö-nsson - til
heimilís að Lögberglvar ,-á.reið
hjóli á veginum, en varð fyrir
bifreið, féll við það í götuna og
hlaut mikíl meiðsli. Vár við
fyrstu athunguri talið'aö.derng-
urinn hefði. höfuðkúpuforotnað.
Hann var fluttur í sjúferabil á
Landákotsspítala.
Glihírieg aSsókn. er að;
finmsku iðnsýninguimi í Lista-
tnanimaskálanuin.
Vísir’ átti tal: við Eggeri
Kristjánsson stórkaupmann í,
morgun, en h.a.nn er, ásamí-
Vilhjálmi Þór, í framkvæmdar
stjórn sýningarinnar, og skýrði
hann blaðinu fráþyí, að í gær-
kveldi voru gestir orðnir 4540.
í gær var stöðugur straumur
fólks um sýningarsalinn, og má
segja, að aðsókn sé enn meiri
en hinir bjartsýnustu að-stand-
endur sýningarinnar geru sér
'vonir um. Sýningin er opin kl,
2—10 hvern virkan dag.
I.ondon. — A.P.
Aíhygli nianna hvarvetna
heinist nú aftur að Genf, þar
scm fyrsti lokaði fundurkm
um Indókína verður haldinn í
dag. Einnig er mjög rætt, hver
áhrif það hefur á gang mál-
anna, að kunnugí er orðið, að
fyrir dyrum standa viðræður
fmíli Bandavíkjarma og Frakka
um beina íhlutun hinna fyrr-
nefndu í Indókínastyrjöldinni,
ef ekkert samkomulag næst í
Genf. ^ _ __
í fregnum er mjög slegið á
þá strengi, að það sé góðs viti
frekar en hitt, að kommún-
istar hafa fallizt á, að halda
fund um Indókínamálið fyrir
luktum ayrum, en þar fyrir séu
engar ástæður enn fyrir henai
til þess að ala neina bjartsýni
um árangur viðræðnanna. — í
brezkum blöðum i morgun kem
ur fram, að -
tfað kunni að vera undir
þvi komíð, hvað gerist i
þessari viku, hvort nokkur
árangur verður a£ viðræðun
,um i Genf.
Nokkrum óhug virðist hafa
slégið á menn út .af þvi, að
Viet'Minh hefur hreyft nýjura
skilyrðum varðandi vopnahlé,
sem miða að því að þeir geti
í skipasmíðastöðvum við
Httmfeer er verið að smíða
25 nýja íogara, sem ætlaðir
eru tíl veiða á djúpmiðum.
Togarar þessir eru smíðaðir
fyrir Breta. Fishing News
segir þetta sýna, að togara-
eigendlur skilji nauðsyn þess
að emdurtýja togarafiotann.
— I Grimsfey aru ná 274
togarar em voru 299 í fyrra.
Það eru aðallega gamlii
Nerðttrsjávartogarar 'sem
eru að hverfa, og ný og
stæixi skíp koma I staðínn.
óhindrað haldið áfram flutning
um frá Kína til.sín, og þar með
búið sig undir frekari átök síð-
ar. Eitt brezku blaðanna seg-
ir, að ’ þessi skilýrði hljóti að
vekja tortryggni
Haldið leyndu
%rir Bretum,
í brezkum blöðum, sem í gær
ræddu vart annað en heim-
komu Elísabetar drottningar,
er nú mest rætt um Indókína og
ekki sízt fregnirnar um hinar
fyrirhuguðu viðræður Frakka
og Bandaríkjamanna, sem
leiddu til þess, að Eden ræddi ,
við Bidell Smith í gær um þetta
mál. Blaðafregnir höfðu hermt,
að þessar viðræður mundu snú.
ast um beina hernaðarlega í-
hlutun Bandaríkjanna. Til
marks um gremju í brezkum
blöðum er það, að í Daily Her-
ald hefur birzt grein, sem birt
er undir stórletraðri- fyrirsögn
þess efnis, að öllu um þetta
hafi verið haldið leyndu fyrir
Bretum.
Átökin um Phouly.
Enn er barizt um Phouly,
sunnan Hanois. Uppreistar-
menn segjast hafa náð þar á
sitt vald einu útvirki. — Mikl-
um sprengjuárásum er haldið
uppi á lið þeirra. — Herforingj
ar Frakka og Vietnam í norð-
úrhluta Vietnam hafa komið
saman til fundar í Hanois til
þess að ræða horfúrnar í Rauð-
árdalnum.
Dienfeienfu.
Erfiðlega gengur að flytja
burt særða menn, bæði vegna
þess, að veðurfar er óhagstætt
og ekki er hægt að nota stórar
flugvélar, en lítið gengur að
KAKACHI. A’„P. —
ástraHska raimsókmauefiadlim,
sem fær njésnasraálin tit með-
ferðar, tekur tíl starfa í dlag.
Hún mun ferðast til margra
foorga og yfirheyra menn. AJlt
á að fara fram fyrir opnum
dyrum, nema öryggi . ríkisins
krefjist þess, að þeir verði lok-
aðir. — Nefndín íær í hendur
öll skjö'J, sem Petrov sendi-
sveitarfullfrái afhenti, er hann.
baðst landvistar sem flótta-
maSur.
Það er sagt, að Petrov uni
vel frelsi sínu, og þyki mikil
og góð viðbrigði, að vera ótta-
og. kvíðalaus.
Hreppsnefndarkosningar fónu
fram í K.ójíav©gi í gær, og.voru
atkvæSi taliu í gærkvölii- og í
mott.
■Úrslit urðu þau, að A-listi
Alþýðuflokksins fékk. 132 at-
kvæði (130 við síðustu kosn-
ingarj, og engan mann kjör-
inn. B-listi Framsóknarfiokks-
ins 196 (131) og 1 mann kjör-
inn. D-lisfi Sjálfstæðisflokks-
ins 23T (238) og 1 ir.ann kjör-
inn,' og G-Iisti kommúnista-
samsteypunnar 438 (475) og 3
m.enn fejörna. — Fulltrúaíala
fiokkanna í lirepps.nefndinni er.
óbreytt.
Kosningaúrslitin virðast því
leiða í Ijós, að Finnbogi • Rútur
ög líðsmenn fcans hafi' ;ílána‘ði!
tov
ver-
Molo
i
framsóknarmönnum rúm 60
kvæði .til þess að tryggja það,
að Plannes Jónsson félagsfræð-
ingur kæmist áð.
tlreppsnefnd Kópavogshrepps
er skipuð þessum. mönnum:
Jósafat Líndal frá Sjálfstæðis-
flok'knum, Hannesi Jónssyni frá
F'ramsóknarflokknum og þeim
Finnboga R. Valdimarssyni, Ó1
afi Jónssyni og Óskari Eggerts-
syni frá kommúnistum. — Geta
má þess, að breytingar á lista
AlbþýSuflokksins urðu alls 302,
en mjög óveiulegar á listum
hinna ílofckanna. Ýfíngar i: ær,
og furðuleg átök, sem undan- ,
farið hafa átt' sér stað ■ iiman ! , . - ,
Alþýðuflokksíns í sambandi,Wa sem bmga&
við framboðslista hans í Kópa-1* * 3 ýw* fimssku iðn-
vogi, valda þessu. ] sýmúagarissnar. jií
I Penna ’Fervs, uíanríkisráö-