Vísir - 17.05.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1954, Blaðsíða 6
jWWMwa a VÍSl* Mánudaginn 17. maí 1954. ! Tilkynning j ' ' Þeir verkaménn, sém hafa unnið í Gufunesi | en'erú hsettir þar gétá vitjað orlofsgreiðslu í Aust- urstræti 14 III. hæð n.k. mánudag, þnðjudag og miðvikudag kl. 5—9 eftir hádegi. IX Við ihöíum flutt ur oRHar | í Túngötu 5, homhúsiS á Garðastræti og Túngötu.;! ^JJeiiduerziixnin ^JJóimur ti.j. Sírni 5418. Kristján Guðlatigsson, hæstaréttarlögmaðttc. Skrifstofutími 10—12 mg 1—5. Austurstræti 1, Sírni 3400. <2 ! Æ K II I ÁNTIQtiARJÆT' NÝ BÓK. Nú er hlátur nývakinn. Sprenghlægilegir brandarar og smellnar vís- ur. Kaupið og lesið bókina. Fæst í bókaverzlunum og flestum veitingastöðum. (548 KAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 mmmm HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 MIG vantar stofu og eld- unarpláss fyrir könu (ekkju) með 2. stálpuð börn, 4ra og 6 ára, velefnaða, vinnur úti, Og eina stofu fyrir séxtugan karlmann, sem vinnúr í bæj- arvinnunni. Má vera gott kjallaraherbergi. Uppí. I Von. Sími 4448. (324 HERBERGI óskast. helzt i sem næst miðbænum.. Þarf ekki að vera stórt. Sérínn- gangur æskijegur. Uppl. hjá ' j húsverði. Ræsir h.f., milii kl. 7—3 í kvöld. Sími .82554, . .-.— .....(535 HÉRBERGI til leigu. — Uppl. í síma 80362. (536 GOTT herbergi til leigu í Austurbænum. Tilboð auð- kennt: „Gott — 125“ sendist Vísi. (523 LÍTIÐ risherbergi til leigu á Rauðarárstíg 24. Uppl. á efri hæð. kl. 7—8 í kvöld.— (524 HERBERGI til leigu nú þegar til 1. ágúst. Sólvalla- götu 27, II. hæð t. v. (526 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. frá kl. 8—10 á morgun í síma 80255. (476 HERBERGI til leigu gegn húshjálp 2svar i viku. Sími 2237. Aðeins reglusamur einhleypur kvenmaður kem- ur til greina. (528 UNG hjón, með eitt barn, óska eft’ir íbúð. Uppl. í síma 2271.(563 HERBERGI óskast! — Ungan, reglusaman mann vantar hejbergi í miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla gæti komið til grejna. — UPPl- í síma 7012 eða á Baldursgötu 10. — (542 VANTAR lmsnæði. 1—2 herbei-gi, eldhús, eldunar- pláss eða eldhúsaðsang. — Tilboð, merkt: „Rólegt fólk — 126“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. . (550 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu fyrir reglusama stúlku. Æskilegt að hún vildi gæta barna 1— 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 82651. (553 jfíERBERGI til leigu fýrir reglusaman mann. Sjómaður gengur fyrir. Uppl. í sima 4332.__________________(557 ÍBÚÐ, 2ja—3ia herbergja, vantar mig strax. Mkil fyrir framgreiðsla. Sími 7629. —- BRIDGEFÉLAG REYKJAVÍKUR. Munið síðustu keppnina í vor. Öllum heimil þátttaka. BRIDGEFELAG REYKJAVÍKUR. Einmenningskeppni hefst í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu. Þátttaka tilkynmst í síma 6557. (534 VIÐGERÐíR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- Ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 TAPAZT hefur innkaupa- taska með peningabuddu o. fl. frá Barónsstíg að kjötbúð- inni Borg. Skilist til lög- reglunnar. (537 GULKOLÓTTUR hvolpur- tapaðist frá Nýbýlaveg 48. Finnandi vinsamlega til- kynni í síma 7292. Gegnir nafninu Lubbi. (532 ViSgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. 7. MAÍ taþaðist kjólbelti, svart með mislitu munstri. Uppl. í síma 9165 eða 9250. (521 BÍLLYKLAR töpuðust sl. laugardag. Vinsamlega skil- ist í Miðtún 84, kjallara. — (520 DÖKKBLÁ bamakerra, með himni, tapaðist frá húsinu Njarðargata 37 á laugardag- inn. Uppl. í síma 2027. (552 HÓLMBRÆÐUR. Hrein- gerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. — Símar: 80372, 80286. Hólmbræður. (561 AFGREIÐSLUSTULKA. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast í West-End, Vestur- götu 45. (555 UNGLINGUR óskast til að gæta 8 mánaða barns. — Uppl. í síma 7055 eftir kl. 7. (554 KONA eða stúlka óskast 3—4 tíma um hádegið. — Matsala Mörthu Björnsson, Hafnarstræti 4. (551 MYNDARLEGA konu vantar til aðstoðar við kápu- saum. Uppl. í síma 5982. — (540 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitahéimili. Uppl. í síma 81122 í dag. (538 KONA óskar eftir . at- vinnu hálfan dáginn. Tilboð sendist Víái fyrir miðviku- flagskvöld, merkt: „Mörgu vön — 124“. (522 FULLORÐIN kona óskar eftir 1—2 herbergjum með eða án eldunarplássi á góð- um stað í austurbænum. — <-Ná«ari uppl. í-síma-1873: STÚLKU : vahtar í upp- váský Uppl. ■ Samkomuhúsið Röðulí, Laugaveg 89. (529 ■ --------i---—---- STÚLK.V getúr ferigið atvinnu við eldhússtörf, — Brytinn, Austurstræti 4. — Sími 6305. (530 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Helmasími 82035. HERBERGI til lelgú 'á Óðinsgötu 11, uppi. (560 EIRHÚÐA gibsstyttur og geri við. Útstillingagínur lagfærðar. Tek afsteypur af "gib'sfnýhdutn. Sótt heim þg sent. Sími 9476. (1083 JARÐARBER (abundance) 1 kr. plantan, sólberjastilk- ar og fjölærar blómplöntur, ódýrar. Sími 6376. (547 TAKIÐ eftir! Blómaborð til sölu næstu daga. Lágt verð. Sími 81476. (549 LÍTILL sumarbústður í strætisvagnaleið óskast. — Uppl. í símá 81361. (545 TVÍBREIÐUR svefndívan, klæddur með ullarplussi. — Sanngjarnt verð. Uppl. í kjallara Bæjarbókasafnsins, syðri dyr, mánudag og þriðju dag. (525 REIÐHJÓL til sölu. — Kven- og karlmannsreið- hjól til sölu á Spítalast. 1(11. hæð) frá kl. 6—9. (543 BÓKASKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 6881. (541 TAMA-skókrem: brúnt, rautt, grænt, grátt, hvítt, gull- og silfúrlitt. Einnig rúskinnsábyrður.— Skóbúð- in. Spítalastíg 10. (539 RÚMDÝNUR og barna- dýnur fást á Baldursðötu 30. Sími 2292. (306 TIL SÖLU margskonar prjónavörur. Einnig tekið prjón. Prjónastofan Máney, Útlilíð 13. (367 VANDAÐ sófasett til sölu á Ránargötu 30, uppi, bak- dyr. Sími 4083, (518 SPÍRAÐ útsæði, mjög ó- dýrt og gott til sölu. Uppl. í síma 7841, eftir kl. 6 e. h. (519 VANDAÐUR svefnsófi óskast. Uppl. í síma 80171. (527 . miðstöðvarketili ógj :þ’f jár innihiurðir ,til - sölu. Uppl. í. síma 82135. (531 KARTOFLUR 1. fl. til sölu. Kr. 70.00 pokinn, serh heim. Sími 81730. (537 KAUPUM fyrst um sinn hreinar prjónatuskur og nýtt af saumastofum. Bald- ursgötu 30. (307 tu SILVER CROSS barna- kerra, með skermi, vel með farin,. til gölu á. Hringbraut 81, kjallava, ' eftir kl. é. , { dag. (562 BARNAVAGN, Pedigree, til sölu. Verð kr. 600. Uppl. í síma 3677, eftir kl. 4. (544 HJÓLHESTAKÖRFUR og bréfakörfur fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- veg 166 (gengið af Brautar- holti). (328 KORFUSTOLAR og nokkrir legubekkir, ásamt teppum, fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugaveg 166, (gengið af Brautarholti). — (329 DÍVANAR og svefnsófai: fyrirliggjandL Húsgagua- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sírni 81830. (000 KAUPUM, seljutn notuð húsgögn, herrafatnað, gól£- teppi, útvarpstæki o. fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgöíu 112. Sími 81570. (33 KAUPUM vel með fariiv. karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sírni 3562. (179 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3783, Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Bostoa, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötíi 4. Sími 2037. Verzl. Laaga- teigur, Laugateig 24. Sírni 81660. Óiafi Jóhannssynl, Sogabletti 15. Sími 3093. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 BOLTAlt, fekrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur Aliskonax verkfæri o. fl Verz. Vald. Poulsen h.C Klapparst. 29. Sími 3024, "SCOTTiE" VEIÐIMENN um allt iand minnist. — Úrvals vör- ur: Laxalúr- ur, veiði- töskur, laxaháfar, prestar, laxa- silungaflugur, flugu- box, sigurnaglar í kúluleg- um (ryðfríir). — Glasfiber kaststengur af nýjustu og beztu gerð, sem og aðrar kast stengur, kasthjól. Scotti® kúluleguhjól og allskonar önnur ódýr hjól, baklínur. Kingfisher & Foster iínur, minnó og allskonar gerfi- beita. — Scottie’s imþregna- ted-stengur í öllum lengdum, snilldarverk hugvitsmanna, -einhiff af öðrum iaxh- sil- g áf .göðrum laxa- sil-. unga^töngum. Rétt verð. —jr Gæðin i óuindeilanleg. -—. Póstsendum. Póstbox 473. — Sími 4001. Flest, sem máli skiptir á - sama stað. (425 EIR kaupum við hæsta verði.. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. ________(1165 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á . grafreiti með stuttum fyxir- ▼jairBu Úppl,á Raþðar.árstíai, 26 (kjaliara). — áími 6123.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.