Vísir - 22.05.1954, Page 3

Vísir - 22.05.1954, Page 3
X»augardaginn 22. maí 1954. VISIK mZ GAMLA BIO Ktt — Síml 1475 — Réttvísin gegn O’Hara (The People Against O’Hara) Spénnandi og áhrifamikil ný amerísk sakamálakvik- mynd. Spencer Tracy, Dianna Lynn, John Hodiak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. KM TR1P0LIBI0 KK BLÖÐ OG PERLUR (South of Pago Pago) Ovenju spennandi ný, amerísk mynd, er fjallar um perluveiðar og glæpi á suð- urhafseyjum. Victor McLaglen Jon Hall Olympe Bradna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. XK TJARNARBIO KK Sími 6485 Faldi fjársjóSurinn (Hurricane Smith) Afar spennandi ný amer- ísk mynd um falinn sjóræn- ingja fjársjóð og hin ótrú- legustu ævintýri á landi og sjó í sambandi við leitina að honum. Aðalhlutverk: Yvonne De Carlo, John Ireland, James Craig. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vyvwwvwwAvwvvvwv mim PJÓÐLEIKHÚSIÐ Nú er vandinn leystur með þvottinn. Það er ögn af MERPO í pottinn. Piltur og stúlka sýning í kvöld kl. 20.00. 49. sýning. — Næst síðasta sinn. Villiöndin sýning sunnudag kl. 20.00 NITOUCHE í eftir F. Herve. jÞýðandi: Jakob Jóh. Smári Leikstjóri: C Haraldur Björnsson. i Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. FRUMSÝNING miðvikudag 26. maí kl. 20.00 Önnur sýning föstudag 28. mai kl. 20.00. Þriðja sýning laugardag 29. maí kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. ij Sími: 82345, tvær línur. Ij HOLL LÆKNIR Mjög áhrifamikil og vel ieikin ný þýzk kvikmynö, byggð á sannri sögu eftir dr. H: O. Meissner og komið hefur sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Fam- i]ie-Journal“. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Maria Sehell. Engin þýzk kvikmynd, sem sýnd hefur verið a Norðurlöndum eftir stríð, hefur verið sýnd við jafn mikla aðsókn sem þessi mynd. Sýnd kl. 7 og 9. HESTAWÓFARNIR (South of Caliente) Mjög spennandi og við- i burðarík ný amerísk kú- rekamynd. Aðalhlutverk: Roy Rogers Bale Evans og grínleikarinn Pat Brandy. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e.h. wvvvvvvv^ws^vw,wi,s^w*^^w,,upy,wiv,» Sjálfstæðishúsið Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. ASgöngumiSasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—6. Sjálfstæðishúsið. ÍIÆIKEÉIA6Í ^REYKJAyÍKUR^ FRÆIViKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum; Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. GIMBILL Gestabraut í 3 þáttum, eftir: Yðar einlægan. Gunnar R. Hansen. Leikstjóri: Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. JSúsinubottuM* Nýjung frá Cardia verksmiðjunni, sem engin húsmóðir má láta vanta á heimilið. M pahhanittn er eíni i 14 rásimmballur. í eíninu er allt sem þarf nema lítilí bolíi af mjólk sem fiér bætið í. Og syo þarf aðeins að baka þær í 15 mínútur. Þér eruð aldrei í vandræðum með kaffiborðið, ef þér eigið Cardia pakka heima. — Rúsínuhollurnar fáið þér hjá okkur og verðið er öllum viðráðanlegt. Pakkinn kostar aðeins 8,! Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. |íí ffij íf! .'«• J; ,í| W iV'' :|/>'3ÍÍTSSV::4i>i SÆEí Harðlyndi Mjög sérstæð og áhrifa- mikil ný sænsk mynd frá Nordisk tonefilm, um ástir og ofstopa. Mynd þessi ein- kennist af hinu venjulega raunsæi Svía og er ein hin bezta mynd þeirra. Leikstjóri Arne Mattsson. og helztu leikarar: Edvin Adolphson, Viktor Sjöström, Sunnudag kl. 3, barnasýning' Nils Hattherg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — 1544 — Á götum Parísarborgar (Sous le Ciel de Paris) Frönsk afburðamyna, raunsæ og listræn, gerð af meistaranum Julien Duviv- ier. — Danska stórblaðið Berlingske Tidenda gaf myndinni einkunina: Fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Brigitte Auber. Jean Brochard o. fl. Bönnuð börnum yngri 16 ára. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! Sími 5327. ■ j DANSLEIKUR I 'Hljómsveit Árna ísleifssonar " hi leikur nýju dansana kl. ■ 9—2 em. i3 ' ' iiSkemmtiatriði: ■ EIIis Jackson Alfreð Clausen ! o. fl. E r3 * ■ Reykvíkingar: Notið góðrar kvöldstundar,:is l í „RÖÐLI“. " Miðasala og borðpantanir i kl. 8—9. » ■ ■ ■ ■ ■ jiii j ■ b ■ ■ jiiii ■ ■ ■ ■ i;;!! b ■ ■ ■ i!!!; ■ ■ ■ ■ !!!!!■ ■ b KU HAFIÍARBIÖ UU Sími 6444. DularfuIIa hurðin (The Strange Door) Sérstaklega spennandi og dularfull ný amerisk kvik- mynd byggð á skáldsögu | eftir Robert Louis Steven- son. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Boris Karloff, Sally Forrest. Bönnuð börnum innan 16 i ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn «»VVW,WVVVVWPWVVVV,U*^^W,VWn«r,WV DMSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala milli kl. 3—4. Sími 6710. 'V • G. Tjarnarcafé MÞansteik ur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Jósefs Felsman. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. I* * TÍVOLÍ í dag og á morgun frá kl. 2. Fjölbreyttar skemmtanir við allra hæfi. Á leiksviðinu kl. 4: Gestur Þorgrímsson syngur gamanvísur o. fl. Baldur Georgs skemmtir með töfrabrögðum og búktali, Emelía, Áróra og Nína flytja bráðskemmtilegan þátt. Kl. 9,30: Baldur Georgs skemmtir með töfrabrögðum og búktali, Emelía, Áróra og Nína flytja snjallan gamanþátl,; Sigjjrveig Hjaltest0d.,og Ólafúr Beinteins syngja og spila o.fl Bifreiðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín fresti. Skemmtið ykkur í Tivoli, þar sexn fjölbreytnin er m?st. ,w. St

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.