Vísir - 22.05.1954, Blaðsíða 6
«
VlSIR
Laugardaginn 22. maí 1954.
j
efnir tíl :slíémEáÍsferSar iil:¥e|$tmaimaejia mn' ;hvítð$unjötíiia.
Nokkrir farmiSar enn óseldir. Þeir, sem ekkí Kafa greitt helming fargjaldsins viS pöntun, eru yinsamlega beðnir að
gera það í dag, annars eiga þeir á hættu, að miðarnir verSi seldir öSrum.
Skrifstofan í Vonarstræti 4 er opin í dag kl. 2—6 e.h. — Sími 7103.
ViCgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
rerzlanir, fluorstengur og
Ijósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
BARNAVAGN. Til sölu
ódýr barnavagn á Hring-
braut 90. (713
VEIÐIMENN. Bezta ána-
maðkinn fáið þér í Garða-
stræti 19. — Pantið í síma
80494. (714
TIL SÖLU ný ryksuga og
stofuskápur. Uppl. í síma
2088. (717
TIL SÖLU borðstofuskáp-
ur með glerhurð og á sama
stað Rafha rafmagnsbakara-
ofn á Skeggjagötu 19, II.
hæð, milli kl. 4—6. (721
BARNAVAGN til sölu í
Eskihlíð 14 A. (725
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ar eftir vinnu, helzt við af-
greiðslu eða innheimtu. —
Uppl. í síma 9853. (724
TVÍSETTUR klæðaskápur
til sölu á Ægissíðu 105. —
Tækifærisverð. (727
af eldspýtu, sém haldið er upp
við þau.
Borðsalur 750 fet
undir munnanum.
Gestirnir, sem ganga þarna
um hallir og sali fara dýpst
niður í 860 fet frá munna hell-
isins. Leiðsögumennirnir segja
til skýringar, að það jafnist á
við, að við höfum gengið niður
eftir 86 hæða háu húsi. Minna
má nú gagn gera. Og þarna
niðri eru ve'itingar á boðstólum,
og þær eru vel þegnar, því að
margur er lúinn, þegar hann er
búinn að fara 5 km. leið um
þessa undirheima. Lengri eru
þeir gangar ekki, sem ferða-
menn eru leiddir um og 32 km.
eru eftir — og þar af eru 10
km. á þriðju hæð, sem er enn
150 fetum neðar. Þá ganga
könnuðu menn á vegum Land-
fræðifélagsins ameríska árið
1924.
Um 750 fet niðri í jörðinni
hefir stór „salur“ verið lagður
numið. Þetta er orðið all-langt
mál, og eru því þó ekki gerð
nein veruleg skil, því að í
Carlsbad-hellum mætti nema
staðar með stuttu millibili og
skrifa langa lýsingu á því, sem
við blasir. En það var hvorki
tími til að staldra þannig við,
né geta til að lýsa þeim furðu-
myndum, sem blöstu við í öll-
um áttum.
H. P.
Brét -
(Framh. af 4. síðu)
Það er hastarlegt, að hæst-
ráðandi í viðskiptamálum þjóð-
ai’innar, sjálft viðskiptamála-
ráðuneytið, skuli leyfa sér að
birta í opinberu blaði annað
eins yfirklór, í sambandi við
nefndan innflutning, eins og’
„leiðréttingin“ er, í stað þess að
sjá sóma sinn í því, að láta þeg-
ar í stað fara fram gagngera
rannsókn, bæði á innflutningi
menn fengið brauð og ávexti,
gegn nefndum leyfum og
steinsteypu og þar geta komu-^smygli, og ennfremur í því að
leiðrétta misfellur á tilheyrandi
kaffi og aðra drykki. Við vorum' reglugerðum.
þarna á annað hundrað saman,
og við fylltum aðeins lítinn
hluta veitingasalarins, sem tek-
ur um 1500 manns í einu, án
þess að olnbogarúm sé óþægi-
lega lítið.
Kapella og
ItaffiboS.
Mönnum eru ekki boðnar
veitingar, þegar allri hellis-
göngunni er lokið, því að þegar
allir eru mettir, er enn langur
gangur eftir, þar sem margt er
að skoða. Þá er farið inn í
„stóra herbergið‘,‘ sem svo er
kallað. Þar eru steinamyndanir
ekki eins fallegar og í höllum
kóngs og drottningar, en þar
fær maður líka að sjá, hversu
géysilegt jarðhrun hefir ein-
hvern tímann átt sér stað þarna.
Á einum stað eru 280 fet upp í
loftið á hellinum, og beint und-
ir þeirri hvelíingu, sem þar
hefir myndast er hið svonefnda
„botnlausa gat“. Það er þó ekki
alveg botnlaust, en 138 feta
dýpt er á botni’ þess miðað við
gólf hellsins. Þarna eru líka
tjarnir og lækir, sem hverfa þó
snögglega.
Litlir skútar eru í öllum átt-
um, og þar er ljósum komið
fyrir, til að auka fegurðina.
Einn heitir Kapellan, annar
Brúðuleikhúsið, .þriðji Hvals-
kjafturinn, og á einum stað eru
þrír drangar, sem eru líkastir
konum, er stinga saman nef jum
í kaffiboði.
Nú verður að láta staðar
Það er að sjálfsögðu krafa
allra heiðarlegra kaupsýslu-
manna, að mál þau, er hér umj
ræðir, verði tafarlaust tekín
til rækilegrar rannsóknar og
leiðréttingar.
Reykjavík, 19. maí 1954.
Jón St. Arnórsson.
Krístján GuÖIaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 mg
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3400.
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryegingar h..f. Sími 7601. 3
K. F. U. M.
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8.30. Benédikt
Jasonarson, kristniboði, tal-
ar. Allir velkomnir.
LEIGA
TÚN til leigu. Uppl. gefur
Þorsteinn Finnbogason,
Fossvogsblett 42.- (657
GOTT og bjart verkstæð-
ispláss til leigu á Grettisgötu
28. Sími 3288. (000
TAPAZT hefir kvenarm-
bandsúr, á leiðinni Lækjar-
götu, Bankastræti og Lauga-
veg að Smiðjustíg. Finnandi
geri aðvart í síma 4904. Há
fundarlaun. (722
KVEN armbandsúr fannst
á Melunum fyrir nokkru. —
Vitjist á Grenimel 17, kjall-
ara. (711
PENNASETT fundið. —
Vitjist á Njálsgötu 27. (718
f
RAUÐBRUN yfirbreiðsla
af barnakerru hefir tapazt.
Vinsaml. látið vita í síma
5206. (719
Á FIMMTUDAGINN tap
aðist steinhringur, silfur
(minjagripur) sennilega í
Sundhöllinni. — Finnandi
hringi vinsaml. í Sundhöll-
ina. Fundarlaun. (731
STULKA óskar eftir góðu
herbergi á hæð, helzt í mið-
eða vesturbænum. Húshjálp
eða barnagæzla kæmi til
greina. Tilboð, merkt:
„Reglusöm — 305,“ sendist
afgr. Vísis fyrir mánudag.
(704
SUMARBUSTAÐUR: Sum-
arbústaður óskast til leigu.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Þörf — 141.“ (706
UNGAN mann í fastri at-
vinnu vantar gott herbergi.
Uppl. í síma 5652 og 6486.
(703
TVÖ—ÞRJÚ herbergi til
leigu með aðgangi að eld-
húsi. Sá gengur fyrir, sem
getur unnið við tréverk eða
lánað peninga. Tilboð, merkt
„Strax — 144,“ er tilgreini
fjölskyldustærð, sendist
Vísi. (705
HERBERGI gegn símaaf-
notum óskast í austurbæn-
um eða Hlíðunum. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
26. þ. m., merkt: „Reglu-
samur, fullorðinn maður —
145.“ (715
HERBERGI óskast sem
næst miðbænum fyrir sjó-
mann, sem er lítið í landi.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Sfrax — 146. (716
HERBERGI sem næst
miðbænum vantar ungan'
mann strax eða frá 1. júní.
Uppl. í síma 6539. (680
UNGUR maður óskar eft-
!r herbergi. — Uppl. í síma
5652 og 6486. (720
MAÐUR, sem er lítið
heima, óskar eftir herbergi;
mætti vera lítið og í kjall-
ara, sem næst miðbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð óskast sent á afgr.
blaðsins fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Múrari —
142.“ (726
HERBERGI, sem næst
miðbænum, vantar ungan
mann, strax eða frá 1. júní.
Uppl. í sma 6539. (680
UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir góðu herbergi
nálægt miðbænum. - — Sími
80515. (728
IÐNNEMI óskar eftir litlu
ódýru herbergi, helzt í vest-
urbænum. Uppl. gefur Sig-
urjón Magnússon, Vélsmiðj-
unni Héðni frá kl. 8—4 alla
virka daga. (729
TELPA óskast til að gæta
barna á 3ja ári. Hátt kaup.
Baldursgötu 37. (702
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
ÁNAMAÐKAR. — Stórir
ánamaðkar til sölu. Lauga-
nesveg 40. Sími 1274. (712
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830. (000
KÖRFUSTÓLAR og
nokkrir legubekkir, ásamt
teppum, fyrirliggjandi. —
Körfugerðin, Laugaveg 166,
(gengið af Brautarholti). —
(329
SPÍRAÐAR útsæðiskart-
öflur, valdar, heilbrigðar.
Afhentar í spírunarkassa. —
Alaska Gróðrarstöðin við
Miklatorg. Sími 82775. (411
EHS kauptun við hæsta
verði.. Járnsteypan h.f. —
Simi 6570.(1165
TANA-skókrem: brúnt,
rautt, grænt, grátt, hvítt,
gull- og silfurlitt. Einnig
rúskinnsáburður.— Skóbúð-
in. Spítalastíg 10. (539
TIMBURHÚS, með valma-
þaki, stærð 3.25X4.80. Inn-
gönguskúr 1.92X1-60. Til
sölu. Uppl. Laufásvegi 50.
(707
ANAMAÐKURINN kom-
inn aftur; ennfremur fundið
banraþríhjól. Uppl. Laufás-
vegi 50. (708
VEIÐIMENN: Stór ána-
maðkur til sölu. Stórholt 18
I. hæð, austurendi. — Sími
81484. (710
SPÍRAÐAR útsæðiskart-
öflur, valdar, heilbrigðar.
Afhentar í spírukassa. —
Alaska gróðrarstöðin við
Miklatorg. Sííni 82775. (411