Vísir - 11.06.1954, Síða 2
ai
VISIB
Föstudaginn 11. júuí 1954
fHinnlsblað <;
almenningsa \
Föstudagur,
11. júní —- 162. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
15.13.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1618.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
6030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 1. Jóh. 5.
d—12. Faðir, Orð, Andi.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Útvarpið í kvöld.
20.20 Erindi: Sjórannsóknir;
IV: íslenzkar sjórannsóknir í
nútíð og framtíð (Unnsteinn
Stefánsson efnafræðingur). —
20.40 Einsöngur: Oscar Natzke
syngur (plötur). 21.05 Erindi:
Úr íslenzkri prestasögu á
átjándu öld; síðara erindi
(Björn Magnússon prófessor).
21.30 Tónleikar (plötur). 21.45
Frá útlöndum (Þórarinn Þór-
arinsson ritstjóri). 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.10 Út-
varpssagan: „Nazareinn“ eftir
Sholem Asch; XXI. (Magnús
Jochumsson póstmeistari). —
22.35 Dans- og dægurlög (plöt-
ur) til kl. 23.00.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr.........22C ^O
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur =' 738.95
(pappírskrónur ).
HrcAAyáta hk 2Z25
Lárétt: 1 barefli. 6 fugl, 8
pappírsmál, 10 skaði, 12 lagarT
mál, 13 sérhljóðar, 14 á kind-
um, 16 grýtt jörð, 17 reið, 19
nes.
Lóðrétt: 2 hita, 3 ull, 4 áma,
5 maðkur. 7 í spilum, 9 vond.
11 leðja. 15 slæleg, 16 ótta, 18
guð.
Lausn á krossgátu nr. 2222:
Lárétt: 1 másar, 6 Rún, 8
Ari......, 10 són, 12 tó, 13 Ra,
14nam, 16 gap, 17 eru, 19 aðall.
Lóðrétt: 2 ári, 3 sú, 4 ans,'3
vatna, 7 snapa, 9 róa, 11 óra, 15
með, 16 gul, 17 Ra. ; ■ _ , _
^vwwvAMrt/wvwvvwvwwwtfwwwwwwwywww
yWWVWVWWVWVWWWWWWWWWtftfVWWtfWUVW
"WWW
PmTW“W*WW
íWWWSJ
WJVW BÆJAR" d
íSSSSS // ///í
hettir
WUVWA
wwwvww
■WWWWVW1
PtfWAftAWWVi
AVtfWWWW
tfWVtfWtfVWtf'WVWVrbíVWVWWtfWVWVVWWtfVtfVS/VWVV'
WtfWWS^WWtfWtftfVW^VSAWW^VVtf tfVVtf PVtfWVrtfVUV
Þjóðleikhúsið
sýnir óperettuna Nitouche
annað kvöld kl. 8.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir gamanleikinn „Frænka
Charleys“ 1 kvöld kl. 8.
Fundur um kirkjumál
verður haldinn nk. sunnudag
kl. 1.30 í Ingimarsskólanum, og
verður þar rætt um Hallgríms-
(kirkju. Ræðumenn: Jónas Jóns-
son og Lúðvíg Guðmundsson.
Fundarstjóri er Ingimar Jóns-
son skólastjóri.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.30 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Osló og Stav-
angri. Flugvélin fer héðan á-
leiðis til New York kl. 21.30.
Det Danske Selskab
hér í bæ gengst fyrir sumar-
fagnaði, börðhaldi og dansleik
í Tjarnarcafé kl. 7 í kvöld. —
Danir, sem búsettir eru hér,
Danir, sem eru á ferðinni svo
og gestir þeirra, eru velkomn-
ir. — Sjá auglýsingu á öðrum
stað í blaðinu í dag.
Alhjóða tónskáldaþing
í Reykjavík 12.—17. júní.
Með flugvél Loftleiða koma
hingað í kvöld, föstudag, þeir
fulltrúar frá meginlandi Evr-
ópu, sem eiga að sitja alþjóða-
þing tónskálda, sem hefst á
laugardagsmorguninn hér í
Reykjavík. Tónskáldafélag fs-
lands gengst fyrir þingi þessu,
er haldið verður í sambandi við
Norrænu tónlistarhátíðina og
fundi Norræna tónskáldaráðs-
ins.
Frá Ræktunarráðunaut
Reykjavíkur.
Garðræktendur eru vinsam-
lega áminntir um að hirða um
garðskýli sín og mála þau, ef
þess er þörf (fyrir 17. júní).
Ennfremur þurfa þeir. er fyrst
settu niður og í gamla garða.
að gæta þess að arfinn nái ekki
að dafna. en nú er rétti tíminn
að dreifa tröllamjöli og hreyfa
við arfanum. á meðan þessi
þurrkatíð helzt.
Stykkishólmi; fer þaðan í dag
Nýr læknir.
Úlfar Gunnarsson cand. med.
& chir., hefur fengið leyfi til
þess að stunda almennar lækn-',
ingar hér á landi og ennfremur
til þess að starfa sem sérfræð-
ingur í handlækningum.
Hallgrímskirkja.
N.'k. sunnudag kl. 1.30 verð-
ur haldinn fundur í Ingimars- '
skólanum á Skólavörðuhæð um
kirkjumál. Rætt verður um
Hallgrímskirkju. Ræðumenn
verða .Jónas Jónsson qg Lúðvíg
Guðmundsson. Fundarstjóri
Ingimar Jónsson, skólastjóri.
Farsóttir
í Reykjavík vikurnar 16.—29.
maí 1954 samkvæmt skýrslum
20 (21) starfandi lækna. (í
svigum tölur frá næstu viku á
undan): Kverkabólga 52 (75).
Kvefsótt 110 (69). Gigtsótt 1
(0). Iðrakvef 10 (10). Inflú-
enza 12 (5). Mislingar 2 (0).
Kvef lungnabólga 51 (17).
Munnangur 2 (9). Kikhósti 13
(12). Hlaupabóla 8 (7). —
Síðari vika (skv. skýrslu 21
(20) starfandi læknis):
Kverkabólga 64 (52). Kvefsótt
126 (110). Iðrakvef 12 (10).
Inflúenza 10 (12). Kveflungna
bólga 40(51). Munnangur 3(2).
Kikhösti 11 (13). Hlaupabóla
8 (8).
Hvar eru skipin?
Eimskiv: Brúarfoss fór frá
Rvk. í fyrradag austur um land
í hringferð. Dettifoss fór frá
Akranesi í fyrrad. til Ham-
borgar, Antwerpen, Rotterdam
og Hull. Fjallfoss fór frá Hafn-
arfirði í fyrrad. til Hull, Ham-
borgar, Antwerpen, Rotterdam
og Hull. Goðafoss kom til Rvk.
í gær frá New York. Gullfoss
kom til Rvk. í gær frá Leith.
Lagarfoss fór frá Hull í fyrrad.
til Grimsby og Hamborgar.
Reykjafoss fór frá Antwerpen
á miðvikud. til Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Selfoss
fór frá Keflavík í fyrrad. til
Lysekil. Tröllafoss fór frá New
York á miðvikud. til Rvk.
Tungufoss fór frá Hamborg í
gær til Rvk. Arne Presthus
kom til Rvk. í gær frá Hull.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
til Keflavíkur. Arnarfell er í
Álaborg. Jökulfell kemur til
Hornafjarðar í kvöld. Dísarfell
losar á Vestfjarðahöfnum. Blá-
fell fór frá Þórshöfn 2. júní
áleiðis til Riga. Litlafell fór vest
ur og norður í gær. Díana er í
Rvk. Hugo Oldendorff er á
Skagaströnd. Katharina Kolk-
mann fór frá Finnlandi 3. júní
áleiðis til Akureyrar. Sine
Boye fór 4. júní frá Finnlandi
áleiðis til Raufarhafnar. Aun
er í Keflavík.
Veðrið.
Kl. 9 í morgun var veðrið á
ýmsum stöðum á landinu sem
hér segir: Reykjavík VSV 3, 8
stiga hiti. Stykkishólmur VNV
2, 7. Galtarviti ANA 1, 7.
Akureyri NNV 3, 6. Raufar-
höfn 4, 4. Grímsstaðir N 2, 3.
Dalatangi, logn, 5. Höfn í
Hornafirði, logn, 7. Vestm.eyj-
ar VNV 4, 8. Keflavíkurflug-
völlur VNV 3, 8. — Veðurhorf-
ur: Norðvestan gola eða kaldi.
Léttskýjað í dag; hægviðri og
skýjað í nótt.
Togararnir.
Jón forseti landaði 340 tonn-
um af karfa á Akranesi í gær.
Keflvíkingur kom frá Keflavík
í gær eftir að hafa landað þar
saltfiski. Karlsefni er væntan-
egur af veiðum í dag með ca.
260—270 tonn af karfa.
Hin alþjóðlega sýning
á teikningum barna í 45
löndum í ævintýri H. C. An-
dersens, sem nú er haldin í
Listamannaskálanum, hefir
verið mjög vel sótt. í morgun
skoðuðu fultrúar kennnara-
þingsins, sem nú stendur yfir,
sýningu þessa. Athygli skal
vakin á því, að allur ágóði af
sýningurini fer til hjálpar þurf-
ándi börnum hérleridis og er-
lndis. Selmingur teknanna
verður afh. ísl. rauða ki-ossin-
um. Er þess að vænta, að sem
allra flestir skoði sýninguna
og styrki með því gott málefni.
Safn Einars Jónssonar:
Opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13.30 til 15.30.
Hamflettur lundi og
svartfugl.
Verzlunin lirónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
Ný hamflettur svartfugl.
Verzlun
Árna Sigurðssonar
Langholtsveg 174.
Sími 80320.
rtwvyw^ww»wwviwtfwwvvw>wwtftfwtfwwtfwi
Auglýsendur athugið:
Auglýsingar, sem eiga að birtast í laugardags-
blaðinu þuría að berast auglýsingaskriístofunni fyrir
kl. 7 á föstudag.
Bagblaðið líSIIt
framtílarstarf
Röskur og reglusamur ungur maður óskast til skrifstofu-
starfs strax. Umsókn með upplýsingum um menntun og
fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, sendist í pósthólf
nr. 898 fyrir 15. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf“.
Samband isl- Satnvinnuféiaga
1 ÉÉÉec^nlzápur
fyrir drengi teknar upp í dag. M.s. Dronning Alexandrme
Cj. Cjunn íaucjiion & Co. Austurstræti 1. fer frá.Kaupmannahöfn 15. júní áleiðis til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur óskast tilkynntur sem allra fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn.
Frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 22. júní. Farseðlar óskast sóttir mánu- daginn 14. júní.
SundóbijÉtÍr Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erl. Ó. Pétursson.
fyrir karlmenn og drengi
nýkomnar. Rá ösh a
Cj. Cjunnfau^uon & Co. Austurstræti 1. Ráðskona óskast i sveit, mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 2931 frá kl. 2—6 og eftir kl. 6 í síma 81113.