Vísir - 18.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1954, Blaðsíða 2
12 VÍSIR Föstudaginn 18. júni 1954 ^»y>jfliivwwwwwwi<wyw* RÆinnisbíað ahnennings. Föstudagur, 18. júní — 169. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.48. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 46. %—12. Sé Guð með oss. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Er- indi: Lýðveldið tíu ára. (Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra). — 20.50 Tónleikar (plötur). — 21.15 Dagskrá Kvenréttinda- félags íslands í tilefni af minn- ingardegi kvenna 19. júní: a) Frú Sigríður J. Magnússon for- maður félagsins flytur inn- gangsorð. b) Frú Guðrún Sveinsdóttir leikur á langspil og talar um hljóðfærið. c) Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur erindi: Kvenréttindafélagið sem landsfélag. d) Guðrún Á. Símonar söngkona syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga Giovanni Guareschi; III. Hundur og héri / Kvöldskólinn. (Anlrés Björnsson). — 22.30 íslenzk og norsk dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið 6unnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar. verur fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. www wwvw iwwuw BÆJAR- wvvwwwwvwvvvwvvvwvvvvwvwvwvvvwvwvvvvw'wwvvvvvwvw yvwww^wwwwft^w^^^^w^w^wwwv^/v^^^fwww WVVWtJWVWVWVVVVWWVWWWUSWWWVVWWA,W www" SSHSKSKS wvwwwwv ■jyijyym atnW m mw g 3 WWrt^a^ // g /wwww^ wwww M fwwwwwwwi ^vwww Trkf’LLt'r <wwwwww jwwy-u / "wwwwww UWWW^ * PWWVWWWUVfl tfV^WWWVWWWV^WWWVWWWWWWWWWW^^WVWW WWWWWWWWWWVWl^^VWWW^H^VBHtfVWi-WSaft^JV^^-yff^v^ MnAAyáta nr.222% Lárétt: 1 Skaði, 6 heimils tæki, 8 hress, 10 gruna, 12 tölu- orð (danska), 13 ryk, 14 upp- hrópun, 16 trjátegund, 17 mjög, 19 húsgögn. Lóðrétt; 2 Stefna, 3 leit, 4 hafa ránfuglar, 5-hefir í háveg:- um, 7 rífast, 9 á húsi, 11 höfð ingi, 15 hvíldi, 16 heil, 18 ull. Lausn á krossgátu nr. 2227: Lárétt: 1 amors, 6 afi, 8 ann, 10' tök, 12 si, 13 Ra, 14 tal; 16 timl, 17 ark, 19 skari. Lóðrétt: 2 man, 3 óf, 4 rit, 5 Masta, 7 skall, 9 nía, 11 örm, 15 lak, 16 ukr, 18 Ra. Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík var opnaður í gær. Baðvörð- ur hefur í sumar, eins og und- anfarin ár, eftirlit á staðnum frá kl. 1—7 e. h. alla daga. — Baðvörður er Hafsteinn Guð- mundsson íþróttakennari. Alþingishúsgarðurinn verður opinn fyrir almenning' frá kl. 12—19 alla daga í sum- ar. Garðurinn var opnaður í gær, 17. júní. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. á miðvikud. Dettifoss fór frá Hamborg á þriðjud. til Ant- werpen, Rotterdam, Húll og Rvk. Fjallfoss fer frá Rotter- dam í dag til Hamborgar, Ant- werpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss er í Rvk. Gullfoss kom ti K.hafnar í morgun. Lag- arfoss kom til Hamborgar á mánudag. Reykjafoss fór frá Hamborg á mánud. til Vent- spils og Finnlands. Selfoss fór frá Leith á mánud. til Lysekil. Tröllafoss er kominn til Rvk. Tungufoss er í Rvk. „Hjálpið bágstöddum börmun“. Áðsókn að alþjóðasýningu í ævintýramyndum barna í Lista mannaskálanum við Kirkju- stræti er sæmileg. Vantar þó mikið á, að vel sé. Þessa dag- ana er svo margt annað, er glepur og munu margir bæjar- búar enn eigi hafa gert sér ljóst, að sýning þessi er ein- stæð í sinni röð, fögur og lær- dómsrík. Er þess að vænta, að Reykvíkingar fjölmenni nú á sýninguna þá fáu daga, sem hún enn verður opin. Allur á- góði, sem verða kann af sýn- ingunni fer til hjálpar bág- stöddum börnum hér á landi og erlendis. — Eins og auglýst hefur verið hlýtur 50. hvert barn og 100. hver fullorðinn sýningargesta að gjöf fagra, upplímda litprentun af ævin- týramyndum eftir börn. Sumarskóli guðspekinema. Af óviðráðanlegum ástæðum verður för sumarskóla guð- spekinema til Þingvalla frest- að til kl. 4 á sunnudag. Firá béstámannafélaginu Fák. Þeir Fáksfélagar, sem eiga hesta í Geldinganesi og óska að fá þá flutta í bæinn um helgar, gjöri svo vel að hringja í síma 3679 frá kl. 5—8 e. h. á föstu- dögum. —■ Stjómin. Togaramir. Geir kom af veiðum í gær með yfir 300 tonn af karfa og Bjarni Ólafsson kom frá Akra- nesi í fyrrakvöld og fór í slipp. Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur: í dag verða bifreiðirnar R 4651—4800 skoðaðar. Veðrið í dag: N gola eða kaldi, víða léttskýjað. hxeinsai, verndai; ' mýkir og íegraf húðina. — Biðjið um RÓSA-SÁPU. S K1PAUTGCRÐ RIKISENS M.s. Hekla Brottför skipsins er ákveð- in kl. 17 á morgun til Norður- Ianda (ekki kl. 10, eins og fyrr var auglýst). Tollskoðun og vegabréfa- eftirlit hefst kl. 15,30 í Tollskýlinu. M.s. Skjaldbreið fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar 22. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudág. „Skaftfellingur" tekið á móti flutmngi til Vestmannaeyja dáglega. SKðVfftltUM - AUSTURSTHATI IJ ííav' Góð og vel með farin 5—6 manna fólksbifrej ískast keýpt, einnig lítii Iramanna bíll í góðu standi. Upplýsingár í síma 5561 ídag og kl. 10*-il2 á laúg rdag. Hamfíettur Iundi. &Iivextá’ KARtASKJ ÓLI 6 • SÍMI ÍJ2A5 Nautakgöt í buff, gullash og Iiakk. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. PLASTOCRETE LoftWendiefni í steinsteypu PLASTOCRETE hefur þá kosti fram yfir önnur loftblendiefni, að loftblendnin takmarkast sjálf- krafa við ákveðið hámark loftblendi prósentu (um 4 prósent af rúmmáli steypunnar). Þetta er mjög veigamikið atriði, þar sem of mikil loftblendni skaðar steypuna, en mælingar á loftblendi prósentu eru óþarfar. Þá er hitt eigi síður þýðingarmikið, að loftbólurnar í PLASTOCRETE eru dreifðar jafnt um steypuna. PLASTOCRETE er nú notað við langflestar stærri byggingarframkvæmdir í Mið- og Vestur- Evrópu, svo og í Bretlandi og víðar. Kynmð yður kostx PLASTOCRETE umfram önnur loftblendiefni hjá umboðsmönnum S IK A- verksmiðjanna. J. Þorláksson & Nor&mann h.f. Reykjavík. Sími 1280. til aö fá innsiglað - hreint - heilnæmt § tSSmCBEDpS ^ i S?1 Fyrsta fl. Hveiti baksturinn er beztur meá Efnabætt hveiti vvwwwvwwwwwsi^^íWW^ArwwwsAívww^AVWWWVWWwW’ Best&mannuféltifjið JWtkhur Þeir Fáksfélagar, sem eiga hesta í Geldinganesi og óska að fá þá flutta í bæinn um helgar, geri svo vel að bringja í síma 3679 frá kl. 5—8 e.h. a föstudögum. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.