Vísir - 18.06.1954, Page 3
Föstudaginn 18. júní 1954
Vf SIR
JF
GÁMLA BIO mt
— Siml 1475 —
(BoSskortið)
(Invitation)
Hrífandi og efnisrík amerísk
úrvalskvikmynd, er fjallar
um hamingjuþrá ungrar
stúlku er átti skammt eftir
ólifað.
Aðalhlutverk:
Dorothy McGuire
Van Johnson
Ruth Roman
Nokkur amerísk kvenna-
tímarit töldu myndma eina
af beztu myndum ár.sins.
Sýnd kl. 5, 7 og-9.
UU TJARNARBlð KK
Sími 6485
Brúðkaupsnóttin
(Jeunes Mariés )
] Afburðaskemmtileg frönsk
] gamanmynd um ástandsmál
| og ævintýraríkt brúðkaups-
] ferðalag. Ýms atriði mynd-
; arinnar gætu hafa gerzt á
] íslandi.
Myndin er með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Francois Perier
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Svartklædda konan
Afburða spennandi og]
Idularfull ný þýzk leynilög-
! reglumynd, um baráttu ]
dungins leynilögreglumanns ]
! við harðsnúinn og ófyrir-
1 leitinn ræningjaflokk.
Danskur skýringar texti.
Rudolf Prack,
Mady Rahl,
Paul Hartman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Útilegumaðarinn
Spennandi amerísk mynd, |
’Sum frægasta útlaga Banda-
'.J ríkjanna.
Dan Duryea
Gale Storm
Sýnd kl. 5.
i Fösíud. Sími 5327
Veitingasalirnir
opnir allan daginn.
Kl. 9—liy2 danslög:
Hljómsveit Árna ísléifs.
'lemmtiatri&i :
Eileen Murphy,
kabarettsöngur.
Adda Örnólfsdóttir,
dægurlagasöngvaiú.
IATH.: Erum aftur byrjaðir
] að afgreiða mat allan dag-
inn.
Borðpantanir > síma 5327.
Skemmtið ykkur að
„RöðlÍ44
Srtrf*VWWWVWW^fWVWW%rtrf%
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinn
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðsala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
HÚSGÖGN
Borðstofu- og svefnherbergishúsgögn í fjölbreyttu úrvaU.
Góðk greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun
Guðmunituir Guðtnundsson
Laugaveg 166.
MÞansMeihur
Örlagakynni
(Strangers on a Train)
Sérstaklega spennandi og
vel leikin ný amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndn
skáldsögu eftir Patricia
Highsmith.
Aðalhlutverk:
Farley Granger
Ruth Roman
Robert Walker
Bönnuð börnum innaa
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst' kl. 4. e.h.
UU HAFl<íAKBIC KK
Sími 6444.
Borg gíeöínnar
Afar skemmtileg og fjörug \
frörxsk skemmti- og revíu- ]
mynd, er gerist í gleðiborg-
] inni Paris, með fegurstuj
] konum heim, dillandi músik ]
og fögrum, en djörfum sýn-]
ingum.
Lucien Baroux
Roland Alexandre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
TR1P0LIBI0 KK
Otamdar konur
(Untamed Women)
Afar spennandi og óvenju-
leg, ný, amerísk mynd, er
fjallar um hin furðulegustu ]
ævintýri, er fjórir amerískir]
flugmenn lentu í i síðasta!
stríði.
Mikel Conrad
Doris Merrick
Richard Monahan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
MARGT A SAMA STAÐ
y"U%i%^WWWVWV,WW,lU,UlVW^.W%
111
&m)j
þJÓÐLElKHljSlÐ
NITOUCHE
í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
f Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
pAVVWV%rAWVWVVaW,WVW.'WVVVVWVVVVW^%V.VWWS
> BEZT AÐ AUGLVSA I VISI
Af óviðráðanlegum or- ]
sökum fellur auglýst sýning]
á óperettunni niður 1 kvöld, ]
föstudag. Seldir aðgöngu- ]
* miðar gilda að sýningu ]
næstkomandi sunnudag kl.
20, eða endurgreiddir í;
miðasölu.
Aðgöngumiðasalan opin frá ]
kl. 13,15—20.00. Tekið á'!
móti pöntunum.
Sími: 82345, tvær línur.
LAUGAVEG 10 - SIMl 336 ,
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSi
_ 1544 _i.
Uppreisnin á Haiti
(Lydia Baily)
Stórfengleg söguleg myndi
] í litum, sem f jallar um upp- i
] reisn innfæddra á Haiti, i
] gegn yfirráðum Frakka á ic
] dögum Napoleons. Myndin.
]er gerð .eftir frægri bÓK.
] „LYDIA BAILEY, eftir!
] Kenneth Roberts.
Aðalhlutverk: !
Dale Robertsson !
Anne Francis I
Charles Korvin !
William Marshall \
AUKAMYND j
Frá Skotlandi. J
Falleg og fróðleg litmynd. S
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
óskast til eldhússtarfa.
Mutbarinn
Lækjargoiu 0.
ALM. FASTEIGNASALAN
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti 12,
sími 7324.
Krístján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimt 10—12 «g
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3400.
KAUPHOLLIIM
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Sími 1710.
Sfcip til s&lu
Tilboð óskast í I/v. „BMRKA“ EA 764, sem
er að stærS 176 smál.
Skipið liggur við innri hafnarbryggjuna á
Akureyri.
Tilboðum sé skilað til útibús Landsbanka ís-
lands, Akureyri eða Þorgils Ingvarssonar, banka-
íulltrúa, Reykjavík, og veita þessir aðilar allar nán-
ari upplýsingar.
Nú fæst ekta
Reglulega góð í 1/1 og V2 flöskum.
Verð kr. 25,85 og kr. 13.95.
Þér eigið alliaf leið um Laugaveginn.
Clt1 usensbúð
Laugaveg 19, sími 5899.
^/vwwftwwvtfwwvvwvwvvvvwvvwvvwwvwyvwiJi
Hljúmleikar
r
með aðstoð hljómsveitar Carls Billich.
Mkynnir Muruidutr Æ. Sitfurðsson
1!
£
Jl ?
;! Aðgöngumiðasala hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal;!
og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir.
Tívoli
wrwrwvw.iwwwwi^vvrwwvwwwwwwwwwwwvnjwwfw
B ORÐIÐ
RBÐLI