Vísir - 18.06.1954, Síða 4
4
VÍSIR
Föstudaginn 18. júní 1954
wxsxxs.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsscn.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm iínur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hagur Skógræktarfélags-
ins er með blóma.
Sáð í 954 ferni. á Fossvogi.
Ráðuneyti iandkynningar ?
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri var meðal ræðumanna á
hátíðahöldunum í gær og drap hann meðal annars á það
landkynningárstarf, sem hér hefur verið unnið, að nauðsyn
•yæri að auka það á margan hátt, og ef til vill væri rétt áð
setja á stofn sérstakt ráðuneyti, sem hefði alla landkynningu
með höndum. Efast enginn um það, að meira er hægt að gera í
þessum efnum, og að nauðsynlegt er að gera miklu meira, ef
ætlunin er að laða fleiri ferðamenn til landsins.
Borgarstjórinn gat þess einnig, að ýmsir mundu vera því
andvígir, að reynt væri að fá útlendinga til að sækja landið
heim, því að þeir litu' á málið frá þeirri hlið, að menningu
okkar stafaði hætta af erlendum menningaráhrifum. En borga’ -
stjórinn benti á, að hin fornu rit íslendinga mundu var+ verða
úndir í samkeppninni við ýmsar erlendar söguhetjur, sem náð
hafa talsverðum mns dum víða um heim, svo að þessi ótti
við erlend áhrif ætti að vera ástæðulaus.
En óskir um að erlendir ferðamenn leggi leið sína hingaö,
og við höfum af þeim tekjur, eins og svo margar aðrar þjóðh,
sem búa í fögrum og sérkennilegúm löndum, eru ekki einar
nægar til þess að.eyjan okkar verði ferðamannaland. Við
höfum ekki aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum, meðan
við getum ekki hýst þá, og það getum við í rauninni ekki,
meðan við höfum ekki fleiri og betri gistihús en nú. Gistihúsa-
kostur okkar fullnægir varla stærri hóp en þeim innlendu
ferðamönnum, sem hér fara milli bæja eða landshluta.
Meðan þannig er í pottinn búið, er ekki ástæða til að ráð-
leggja útlendingum að koma hingað til að skoða sig un~,
því að varla getum við boðið þeim að búa í tjöldum, enda þótt
slíkt geti verið og sé heilsusamlegt. Það er því undirstöðuna,
sem vantar til þess að við getum haft af því tekjur að menn
langi til þess að sjá þau undir náttúru landsins.
Það kostar mikið fé að koma upp stóru og fullkomnu gistihusi
en ekki kæmi til greina að ráðast í að byggja vel og myndar-
lega, ef lagt væri í slíka framkvæmd. Það er vafasamt, hvoi t
fé er fyrir hendi til slíkrar byggingar, því að svo er nú kreppt
að öllum, bæði hinu opinbera, félögum og einstaklingum. Má
því vera, að það eigi langt í land, að ferðamenn streymi hingað,
og til lítils að auka landkynninguna, ef frumskilyrðin eiu ekki
fyrir hendi til að veita þeim beina og aðra fyrirgreiðslu. Þa
er líka til lítils að tala um sérstakt ráðuneyti til landkynn-
ingar, þótt gaman geti verið að bollaleggja um slíkt.
Sennilega eru þó flestir íslendingar því fylgjandi, að reynt
verði að auka ferðir erlendra manna til landsins, því að af
því má hafa drjúgar gjaldeyristekjur, eins og sést af teynsla
annarra þjóða. En þá þarf að hefja starfið á réttan hátt, með
því að koma upp gistihúsum og það verður ekki gert nema
með samstarfi hins opinbera og þeirra aðila, sem helzt mundu
hafa afskipti, veg og vanda af þeim ferðamönnum, er hingaö
leituðu í fyllingu tímans. •
Girt fyrir áfengisksup.
‘’f-kað verður ekki sagt, að höfuðstaðarbúum hafi verið veitt
F mikil viðurkenning fyrir lýðveldishátíðina, er gripið var Það er ævintýri líkast> sem
til þess ráðs að loka útsölum Áfengisyerzlunar ríkisins, svo að nú gefur að líta j Listamanna-
ekki var hægt að kaupa þar áfengi í ejnn eða tvo daga. MuB.'.gVálgnnm við Kirkjustræti:
stjórnarvöldunum hafa þótt hyggilegra að treysta því varlega, I MÖI.g hundr-uð mynda
að menn hlýddu áskoruninni um að vera allsgáðir á alrnenna-
Aðalfundur Skógræktaríélags
Reykjavíkur var haldiim
fimmtudaginn 12. júní sl.
Formaður félagsins minntist
þriggja mætra félagsmanna,
sem látizt hafa, þeirra Knud
Zimsen, fyrrv. borgarstjóra,
Þórðar L. Jónssonar, kaupm. og
Lofts Einarssonar, trésmíða-
meistara.
Hagur félagsins stendur nú
með miklum blóma og starf-
semi þess er í örum vexti. Fé-
lagsmönnum fjölgaði verulega
á árinu og eru þeir nú um 1600
! að tölu.
j Rekstur Fossvogsstöðvarinn-
| ar gekk vel sl. ár, en að því
mun líklega draga, að land-
rými hennar verði of lítið.
Dreifsettar voru sl. sumar 221
þús. plöntur, sextán tegundir.
Sáð var í 954 ferm. land sl. vor
og í 300 ferm. í fyrrahaust.
Mest var sáð af sitkagrenifræi,
en einnig blágreni og skógar-
furu.
í stöðinni munu nú vera 23
trjátegundir frá ýmsum lönd-
um heims. Um 44 tegundir
ýmissa jurta hafa starfsmenn
skógræktarinnar flutt frá Al-
aska í þeim tilgangi að auka
fjölbreytni íslenzks gróðurs.
Þá kváðu formaður og fram-
kvæmdastjóri mjög ánægjulegt
um að litast í Heiðmörk, þar
sem mikill áhugi hafi komið i
ljós við gróðursetningu í vor
og plöntur þar, sem gróður-
settar hafi verið undanfarin ár,
1 gefi fagurt fyrirheit um fram-
tíðarskóga þar.
I Rauðavatnsstöðinni voru
gróðursettar 1200 sitkagreni-
plöntur. Mörgum kemur mjög
á óvart sú staðreynd, að Rauða-
vatnsstöðin er sá blettur í ná-
grenni Reykjavíkur, sem mest-
an arð gefur af sér á flatarein-
ingu.
Úr stjóm félags:-s áttu að
ganga dr. Helgi Tómasson og
hrl. Sveinbjörn Jónsson, en
voru báðir endurkjörnir. Auk
þeirra sitja nú í stjórn Guð-
mundur Marteinsson, verkfr.,
Ingólfur Davíðsson grasafræð-
ingur og Jón Loftsson kaupm.
Þá voru 10 fulltrúar kosnir á
aðalfund Skógræktarfélags ís-
lands. 1
Skógræktarfélagi Reykja-
víkur hafa borizt fundargerð-
arbækur og önnur plögg fyrsta
Skógræktarfélags Reykjavíkur,
en það var stofnað upp úr alda-
mótunum og starfaði af mikl-
um dugnaði um nokkur ár,
þrátt fyrir margvíslega örð-
ugleika.
í fundarlok var þeim Ein-
ari Sæmundsen, framkvæmda-
stjóra félagsins, og Birni Vil-
hjálmssyni, verkstjóra og Öðr-
um starfsmönnum félagsins
fluttar beztu þakkir fyrir góð
og ávaxtarík störf í þágu fé-
lagsins.
ú 1.1. á Akureyri
ínýjuhúsi.
Útibú Landsbanka íslands á
Akureyrj hélt opnunarhóf. sl.
laugardag í tilefni af flutningi
útibúsins í hin nýju og glæsi-
legu húsakynni bankans við
Ráðhústorg.
Var þangað boðið um 200
manns, þar af mörgum frá
Reykjavík. Jón Maríasson,
bankastjóri setti hófið, Magnús
Jónss. prófessor sagði sögu
bankans, en Ólafur Thoraren-
sen bankastjóri lýsti bygging-
unni í stórum dráttur og sýndi
gestum síðan húsið. Þá var
sezt að veglegum veitingum í
sal á þakhæð hússins, sem
bæjarstjórn Akureyrar fær
leigða fyrir fundi sína innan
skamms.
Margar ræður voru fluttar og'
kveðjur, m. a. frá ýmsum láns-
stofnunum á Norðurlandi.
Bankastjóri útibúsins er Ól-
afur Thorarensen; hefir hann
leyst starf þetta af hendi af
myndarskap og samvizkusemi j
og notið mikils álits í starfi
sínu.
Ólafur hefir nú um rösklega
45 ára skeið verið starfsmaður
Landsbanka íslands, fyrst í
Reykjavík, en þann 1. júlí 1931
var hann gerður að fram-
kvæmdarstjóra Landsbanka-
útibúsins á Akureyri og hefir
gegnt þeim starfa síðan.
Hjálpið bágstöddum börnum!
færi á þjóðhátíðardaginn. í
Raunar er þetta gott dæmi um það, þvernig íslehdingar
umgangast áfengi, því að það var mjög áberaridi á 17. júní S
síðasta ári, hve mangir voru undir áhrifum áfengis á almanna-
færi, þrátt fyrir áskoranir um að forðast slíkt. Sennilega hefði
hið sama orðið upp á teningnum riú, ef ílóðgáttir útsölustaða
Áfengisverzlunarinnar hefðu verið öþnar fram á miðvikudags-
kvöld — ekkert verið-skeytt um óskir um vínlausa hatíð.
í þessu efni er almenningsálitinu um að kenna. Þeir, sem
spilla hátíðum alþjóðar með drykkjuskap, eiga að finna slíka
andúð á því' athæfi frá öllum aílgænningi, að þeir. sjái sóma
sinn í því að forðast slíkt framferði síðar. Almenningsálitið
og afstaða hvers einstaks, sem vill njóta slíkra stunda, á að
bannfæra slíka hegðun, og mun-það hafa rnéiri áhrif en lög
og reglugerðir, vínbúðalokun og þess háttár, sem ber ekki
árangur nema einu sinni, því að næst reyna menn að verða
(yiðþúnir og hegða sér enn verr en. áður.
ur
ævintýrum Andersens, allar
gerðar af börnurn, hvítum, ’
gulum, brúnum og blökkurn ,
börnum í öllum álfum heims.!
Ungir kennarar ættu ekki að
láta hjá líða, að sjá þessa lær-
dómsríku sýningu. Allir for-
eldrar ættu að skoða sýninguna
vendilega og kaupa hinar fögru
litprentanir af barnateikning-
um, sem þar eru til sölu. Fáar
myndir aðrar henta betur í her-
bergi barnanna. Og öllum^
börnum ætti að veitást kostur
á að sjá þessar skemmtilégúi
ævinýramýfidif,’1 þaú' kýhriii
munu verða bömunum jafn-!
gildi margra lærdómsríkral
kennslustunda og örvun til
persónulegrar, listrænnar tján-
ingar í línum og litum.
Síðast en ekki sízt:
Öllum tekjum, sem kunna
að verða af þessari sýningu,
vefður óskiptum varið til líkn-
ar foágstöddum börnum erlend-
is og hér á landi.
Helmingur væntanlegra
tekna verður afhentur dönsku
hjálparstofnuninni „Red bar-
net“, sem átti frumkvæði að
teiknisamkeppni barnanna. En
„Red barnet“ er deild úr al-
•þjóðlegri líknarstofnun, sem
heldur uppi víðtækri starfsemi
til hjápar sjúkum, vanhirtum
ög várinærðurri böfnum víðs-
Vegar úm- heim.' "
Hinn helmingur væntanlegra
Það var mikill hátíðarbragur
yfir Reykjavík i gær, eins og
vera bar. Lögðust allir á eitt að
prýða bæinn með fánum og
varpa ljóma lýðveldishátiðarinn-
ar yfir allt og alla. Bærinn var
auðvitað fánum skreyttur bæði
af hendi hátíðarnefndarinnar og
svo fánar við hún lrjá öllum ein-
staklingum, sem það gátu. Glngg-
ar allflestra verzlana voru skreytt
ir með fánum og myndum af for-
setunum, Jóni Sigurðssýni, Sveini
Björnssyni og herra Ásgeiri Ás-
geirssyni. Var af þessu hin mesta
prýði, sem setti alveg sérstakan
blæ á allan heildarsvipinn, eins
og alltaf vill verða þegar þátt-
taka er almenn um eitthvert
málefni.
Fallegar skreytingar.
Yirleitt má segja, að skreyt-
ingar flestra glugga verzlana í
miðbænum væru fallegar og stil-
hreinar. Var auðséð að allir höfðu
vandað sig og beitt ítrustu smekk
vísi og var það fagur vottur um
hugarfar manna í sambandi við
þenna merka dag þjóðarinnar.
'Mér var reikað árla morguns um
bæinn og skoðaði ég skreyting-
arnar og var hrifinn. Einkum
varð mér starsýnt á mjög sinekk-
lega gluggaskreytingu hjá verzl-
uninni Eros i Hafnarstræti. Þar
hafði verið komið fyrir i glugg-
um sýningarstyttu af telpu á upp-
hlut, konu á peysufötum, annarri
á upphlut og þriðju á skautbún-
ingi. Enn fremur voru gluggarn-
ir fánum skreyttir og myndir af
forsetunum, eins og víðar. Enn
fremur fannsf mér skemmtileg
skipalíkönin hjá verzhminni
Geysi.
Erfitt að gera upp á milli.
Þó að ég nefni þessi tvö dæmi,
þar sem ég varð var við að sér-
staklega hafði verið lagt sig frara
til þess að fegra gluggaskreyt-
ingar, er þó sannleikurinn sá að
varla verður gert upp á milli
manna í þessu efni, svo snyrti-
legar voru skreytingar allar. Það
er margt verðlaunað hjá okkur,
en væri ekki rétt að verðlauna
kaupmenn, er leggja mikla vinnu
á sig til þess að prýða glugga
verzlana sinna á þessum merkis-
degi. Það er auðvitað engiu
skyida, nema siðferðileg þá, þótt
að þessu sinni liafi verið létt und-
ir ineð mörgum með því að hafa
til sölu fagrar rriýndir af forset-
unuin þremur fyrir þá, sem eng-
ar myndir áttu. Það er rétt að
geta þess’ að lokum, að allar
fánaskreytingar er voru á vegum
þess opinbera, þ. e. hátíðarnefnd-
arinnar, voru með mestu ágæt-
Rætist úr veðri.
Þótl veðurútlitið liafi elcki ver-
ið sem bezt í gærmorgun, rætíist
furðaniega úr því, og þótt ekki
hefði svo farið, var greinilegt að
bæjarbúai; voru ákveðnir í því
að láta ekkert á sig fá. Því strax
snemma morguns voru fjölmarg-
ir foreldrar korunir á stjá með
börn sín, sem háru litla fá’na.
Mikill fjöldi barna tók þegitr um
morguninn þátt í fyrsta þætti há-
tíðarhaldanna, og skrúðgöngurn-
ar voru geysifjölmennar, þótt
búast hefði mátt við rigningu þá
og þegar. Enda geklc á með skúr-
um fyrst um daginn, þótt 'áldrei
rigncíi þó svo mikið að það spilJti
hátíðahöldunum.
Það er óhætt að fullyrða, að
hátíðahöldin í gær á 10. lyðveld-
isdáginn'hafi verið öllura bæjar-
búum, og væntárilega öllum lands
iriönhúm óblaridíð áöægjuefriii
Dagurinn tókst vel og fögnuður
var almennt ríkjandi. — kr.