Vísir - 18.06.1954, Qupperneq 8
VtSIR er ódýrasta folaðið og foó foað fjöl-
breyttasta. — Hringið í s<me 1660 eg
gerist áskrifendur.
irfsiit
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tH
mánaðamóta. — Sími 1660.
Föstudaginn 18. júní 1954
Fjölbreytt hátíðahöld á
íþróttavellinum í gær.
Vebur hamlaði ífiróttaafrekum.
Samkvæmt venju fór franij Auk þess fór fram bænda-
íþróttakeppni á íþróttavellinum glíma, fimleikasýningar, dans,
í sambandi við þjóðhátíðardag- og var að þessu góð skemmtun.
inn. I Áður en keppnin hófst, gekk í-
■ Forseti íslands, forsætisráð-' þróttafólkið fylktu liði inn á
herra, sendiherrar og fleira völlinn og voru margir fáuar
stórmenni horíðu á keppnina bornir fyrir hinni fríðu fylk
og annað, er fram fór, en for- ingu.
setinnflutti ræðu. Veður var
heldur óhagsíaeít til íþróttaiðk-
ana, hvasst Jfkpflum og s'kúr-
; it öðru hverjitrí nokkrum giein
* um háfði þegar veric keppt til
úrshta, en annars urðu þessir
sigurvegarar 4. hinum ýmsu
grejnum: 20Ö‘m. hiaup: Hörður
Haraldsson, Á., 22.ö sek. 800
m. hlaup: Svavar Markiisscn,
KR., 2.00.4 m. 5000 m. hlaup:
Sigurður Guðnason, ÍR., 15.44.0
mín. Hástökk: Gísli Guðmunds-
son, Á., 1.75 m. Þrístökk: Helgi
Björnsson, ÍR., 13.55 m. Kringlu
kast: Friðrik Guðmundsson,
KR., 46.37 m. Spjótkast: Jóei
Sigurðsson, ÍR., 61.90 m.
Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs
son, KR,, 49.41 m. (nýtt ís-
landsmet). 4X100 m. boðhlaup:
Ármann 43.8 sek. 100 m. hlaup:
Hörður Haraldsson, Á., 11 sek.
Stangarstökk: Bjarni Linnet,
ÍR., 3.65 m. Lankstökk: Einari
Frímannsson, Selfossi, 6.47 m.
Kúluvarp: Guðmundur Her-
mannsson, KR., 14.23 m. 1500
m. hlaup: Sigurður Guðnason,
ÍR., 4.06.0 mín. 400 m. hlaup:
Guðm. Lárusson, Á., 49.8 sek.
1000 m. boðhlaup: Ármann, en
sveit KR. varð önnur.
Atkvæði talin í
i
prestskosningum.
í gær fór fram í Biskupsskrif
stofunni talning atkvæða í
tveimur prestaköllum, þar sem
prestskosning hefur nýlega far-
ið fram, Mosfellsprestakalli í
Kjalarnesprófastsdæmi og Stað
arhrauns í Mýraprófastsdæmi.
í Mosfelsprestakalli voru 645
á kjörskrá, en 501 kusu. Bjarni
Sigurðsson cand. theol. hlaut
188 atkv., síra Bragi Friðriks-
son 140, Árni Pálsson cand.
theol. 102, Sigurður Haukur
Guðjónsson cand. theol. 40 og
síra Sigurður Einarsson 26. —
Kosningin er ólögmæt.
I Staðarhraunsprestakalli í
Mýraprófastsdæmi voru 102 á
kjörskrá. Atkvæði greiddu 60.
Óskar Finnbogason hlaut 31
atkvæði og var kjörinn lög-
mætri kosningu. Kári Valsson
hlaut 26 atkvæði. 3 seðlar voru
auðir.
Tvö mannsilát
>• |T • £• Jfcr®
i tyiatiröi.
Tveir mætir Eyfirðingar lét-
ust í gær.
Annar þeirra er Elín Ara-
dóttir húsfreyja að Jódísar-
stöðum, ekkja Kristjáns Jó-
hannessonar bónda og austan-
pósts en bæði voru þau héraðs-
kunn, myndar- og höfðingsfólk
hið mesta. Frú Elin var 87 ára
gömul. Hún var dóttir Ara
Jónssonar leikriíaskálds, en
eftir hann er m. a. „Sigríðui
Eyjafjarðarsól“.
í gæi- varð Filippus Þor-
valdsson, kau'pfélagsstjóri í
Hrísey, bráðkvaddur. Hann var
aðeins 47 ára að aldri, mætur
maður og vinsæll.
Alþjóðaráð tón-
skálda stofnað hér.
f gær var stofnað á Þingvöll-
um Alþjóðaráð tónskálda, en
Lögbrot til að
bjarga lífi.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Lögreglan í London braut
lögin í gær til þess að bjarga
Tónskáldafélag íslands fooðaði mannslífi.
. ,| Hún fór til lyfsala og fékk
Fulltruar tiu þjoða voru a tvö súrefnishylki, sem ekki er
stofnfundinum, en fundarstjóri heimilt að að afhenda án lækn-
var Leifs, formaður 1 ón- j isleyfis, lögum samkvæmt.
skaldafelags íslands. í ráðinu j>etta var gert til að bjarga lífi
eiga sæti einn fulltrúi frá drengs, eftir að faðir hans hafði
hverju andi, fulltruar tónlistar sagt lögreglunni) að ekkert gæti
æðri tegundar.
[ orðið honum til bjargar nema
Stofnendur raðsins eru: Salva surefni fengist innan stundar-
tore Allegra (Italíu), Henri fiórðungs.
Dutilleux (Frakklandi). Klaus _________I___________________
Egge (Noregi), Hilding Hallnás
(Svíþjóð), Karl Höller (Þýzka
landi), Jón Leifs, Rovsing Dl-
sen (Danmörku), Olavi Pesonen
(Finnlandi), Óskar Wagner
(Austurríki) og Guy Warrack
(Bretlandi). Ráðið hyggst beita
sér fyrir listrænum samskipt-
um tónskálda. í stjórn ráðsins
voru kjörnir fultrúar íslands,1 verksmiðían Alafoss látið fara
Noregs, Bretands, Frakklands fram gagngerár breytingar á
og Þýzkaands. — Ráðið heitir verzlunarhúsnæði sínu í Þing-
á frönsku: Conseil Internation- holtsstræti 2
Syndir 200 m. á
75 ára afmælinu.
Aldraður en nafnkunnur
íþróttagarpur, Lárust Rist
sundkennari, hefir lýst því yfir,
að hann muni þreyta 200 metra
sundið í Samnorrænu sund-
keppninni á 75 ára afmælisdegi
sinum.
Lárus Rist dvelur um þessar
mundir á Akureyri, og þar ætl-
ar hann að þreyta sundið á af-
mælisdaginn sinn, sem er á
morgun , laugardaginn 19. þ. m.
Lárus gat sér á unga aldri
frægðarorð fyrir hið frækilega
sund yfir Eyjafjörð, sem í þá
daga þótti einstætt afrek. Síð-
an hefir Lárus helgað' lif sitt
íþróttunum að meira eða
minna leyti, og er í hópi helztu
brautrýðjenda vorra á sviði
íþróttamála.
Uppgripaafli
norðanlands.
í ýmsum verstöðvum norð-
anlands hefir verið uppgripa-
afli að undanfömu.
Sjómenn segja, að nú sé mik-
i veiði á sumum miðum, þar
sem naumast hefir fengizt
branda úr sjó hin síðari ár.
Telja þeir þetta góðs vita og
vænta framhalds á veiðinni.
Mest hefir veiðzt á Húsavík,
Ólafsfirði* Hauganesi og Ár-
skógsströndinni.
Gengið íil kirkju — forsetinn, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú
hans, forsætisráðherra Ólafu Thors og frú, og dr. Kristinn
Guðmundsson, utanríkisráðherra.
Mendes-France fékk nær
einréma traust þfngsins.
Ætlar að koma á vopnahléi
i lndó-kína fyrir 20. júlf.
Álafoss í endurbættum
og stækkuðum húsakynnum
VeTzlnnin opnuð á nr í dag.
Að undanförnu hefir Klæða-
al des
C.I.C.
Compositeurs, stytt:
Persar kaupa
1000 traktora.
London. A.P. — Persar ætla
að kaupa 1000 dráttarvélar frá
Bretlandi. Samningur um þetta
hefir verið undirritaður í Te-
héran.
Þessum tðindum er mjög
fagnað í Bretlandi. Er hér um
að ræða fyrstu viðskiptasamn-
inga mill’ Bretlands og Persíu
frá því v:mstarfið fór út um
jþúfut. vegna olíudeilunnar.
Þeim er nú hér um bil lokið
og var verzlunin opnuð klukk-
an 1 e. h. í dag.
Verzlunin er nú helmingi
stærri að flatarmáli en áður,
björt og hin smekklegasta í
alla staði, veggir t. d. klæddir
ljósri furu.
Rúmgóðar hillur þekja einn
vegginn og er útbúnaður þeirra
alger nýung hér á landi, en
j hillurnar hvíla á stálboltum
og getur hver þeirra borið allt
að einni smálest.
Sveinn Kjarval hafði á hendi
skreytingu hinnar nýju verzl-
unar, en Guðmundur Þ. Guð-
mundsson var yfirsmiður. 4f
Verzlunin hefir nú á boð-
stóum ýmis ný rftjög mekkleg
fataefni og áklæði, úr íslenzkri
og erlendri uil blandaðri er-
lendum gerfiþráðum, en sem
kunnugt er hefir verksmiðjan
Áafoss fengið talsvert af nýj-
um vélum og eru þessi efni
unnin í þeim. Eru þau mun ó
dýrari en samskonar útlend
efni.
Verzlunin hefir einnig á boð-
stólum tilbúinn fatnað, saum-
aðan úr efnum verksmiðjunn-
ar, og rekur í því sambandi
saumaverkstæði, sem 10 stúlk-
ur vinna á, en klæðskeri er
Sigurður Jónsson.
Sigurjón Pétursson er for-
stjóri fyrirtækisins, en Pétur
Sigurjónsson er verksmiðju
stjóri og Sigurjón Sigurðsson
verzlunarstjóri.
Einkaskeyti frá AP. —
París í morgun.
Umræðunni í fulltrúadeild
franska þjóðþingsins um trausts
yfirýsingu til Mendes-France
var haldið áfram í nótt.
Var úrslitanna hvarvetna
beðið með óþreyju, ekki sízt í
Genf, þar sem stjórnmálamenn
vöktu fram undir morgun eftir
fregnum um þau, en þau urðu
á þá leið, að Mendes-France
vann glæsilegan sigur.
419 þingmenn greiddu yf-
irlýsingunni atkvæði, en 47
á móti, og fékk því 372ja at-
kvæða meirihluta. Er það
fádæma meirihluti við at-
kvæðagreiðsiu í þjóðþing-
inu á síðari tímum og hrein-
an meirihluta í deildinni
fekk Mendes France.
þótt atkvæði kommúnista
væru ekki með talin.
Hann hafði og lýst yfir, að
hann vildi ekki veita forstöðu1
stjórn, sem þyrfti á stuðningi
þeirra að halda. — Róttækir
greiddu honum allir atkvæði,
flestir jafnaðarmenn og De
Gaullistar.
Úr síefnuyfirlýsingu
Mendes-France.
Hann skuldbatt sig til að
biðjast lausnar, ef sér auðnað-
ist ekki að koma því til leiðar
að gengið yrði frá vopnahléi í
Indókína fyrir 20. júlí. Hann
lofaði, að leggja fram tillögur
varðandi Evrópusáttmálann,
áður en þingmenn færu heim í
sumarleyfi.
Mendes-France verður að
sjálfsögðu að leggja ráðherra-
lista sinn fyrdr þingið, en menn
búast við því að það samþykkí
hann, þar sem horfur eru tald-
ar alvarlegar innanlands og út.
á við.
Batnandi horfur
í Genf.
Horfur um samkomulag í
Genf um Indokina eru taldar
hafa batnað eftir ræðu, sem
Chou-En lai flutti í fyrri viku,
en hann virtist þá hafa fallið ;
frá fyrri afstöðu kommúnista.
varðandi Laos og Cambodiu.
Margir vantreysta þó kom-
múnistum sem fyrr.
Eden utanríkisráðherra
Bretlands hefir frestað burt-
för sinni frá Genf í dag, vegna
fundar um Indókína, sem hald-
inn verður í dag fyrir luktum
dyrum. Fundur þessi er talinn
mikilvægur. — Stjórnmála-
fréttaritarar ætla, að Eden
kunni að hverfa aftur til Genf-
ar að loknum Washingtonfund-
inum. svo fremi að horfumar
verði áfram þær, að samkomu-
lag náist um deilumálin. —
Umræða um utanríkismál
verður í neðri málstofu brezka
þingsins á miðvikudag í næstu
viku, en daginn eftir fljúga
þeir vestur yfir haf ChurchiII
og Eden. Engin dagskrá hefir
verið samin fyrir þann fund.
Vísitalan 159 st.
Kauplagsnefnd hefir reiknað’
út vísitölu framfærslukostnað-
ar í Reykjavík hinn 1. júní sl.
og reyndist hún vera 159 stig.
Viðskiptamálaráðunevtið,
16. júní 1954.