Vísir - 19.06.1954, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Laugardaginn 19. júní 1954
Sigurðssonar og skópu honum
starfsskilyrði.
Vér þökktifh : stórhug og
áræði hinnar nýju landnáms-
aldar, mönnunum, sem ruddu
nýjar leiðir að auðæfunum,
svo vér fengjum risið undir
rekstri ríkisins. Þökkum sjó-
manninum á hafinu, hondinni
á plóginum, iðju og iðnað og
ótal margt annað í andlegum og
veraldlegum efnum, sem lyfL
hefur þjóð vorri, aukið oss
sjálfstraust og aflað oss virð-
ingar annarra.
En einkum þökkum vér í dag
neitann helga, sem aldrei
slokknaði og af kviknaði í fyll-
ingu tímans hinir miklu eldar,
sem loguðu við himin, lýstu
þjóðinni fram á veginn, og
bræddu að lokum af henni hina
erlendu ánauðarhlekkí.
Vér þökkum og vinnum hljóð
lega ný heit, hver fyrir sig og
allir saman.
Minnugir þess að Guð hjálp-
ar þeim sem hjálpar sér sjálfur,
biðjum vér landi og lýð bless-
unar um alla framtíð.
Heill forseta vorum, þjóð
vorri, og fósturjörð.
ÍSLAND LIFI.
Þessi mynd var tekin er íslenzka Iistsýningin var opnuð í
Árósum 24. apríl s.I. Höggmyndin fremst á myndinni er Stúlku-
barn eftir Ólöfu Pálsdóttur. — Fólkið, sem stendur kringum
myndina eru frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana á íslandi,
lengst til vkistri, Jensen varaborgarstjóri í Árósum, Ólöf Páls-
dóttir myndhöggvari, Lyngby ræðismaður íslands og Lorentsen
stiptamtmaður. — Hinni íslenzku listsýningu var mjög vcl
tekið í Árósum. Fjöldi fólks sótti hana og blöðin birtu um hara
lofsamlegar greinar.
Frá íslendingum og Skræl-
ingjum á Grænlandi.
Eftir handriti í Landsbóka- köllum Skrælingja, en sjálfir
safni 538 4to. með fljótaskriftar- nefna þeir sig innuk (mann-
hendi frá á að gizka 1830-40, og kynið) Hvert þeir eru komnir.
cdo'u’ Tnn irnoemt nlö/S 1)GSS1
1 fra Ameríkuströndum, sem
liggur 30 mílur þaðan, hverra
innbúa mál þeir tala, greinir
í þessari frásögu. Fjöldi
Það er bágt að ábyrgjast nokkuð þessara tók bólfestu á Nabar-
um aldur þessarar sögusagnar, en ^ hok, skammt frá Veiðifirði, og
tóku að færa byggðir sínar æ-
tíð meira suður eftir, hvar vetr-
arríki þótti minna. Varð nú
samganga millum Veiðfirðinga
og norðanmanna, sem þó áttu
lítt skap saman, vegna siðferð-
segir Jón Arnason blöð
komin frá Gunnari J. Gunnars-
syni á Hálsi (= séra Gunnari á
Svalbarði) pr. J. A. Hjaltalín, „og
er sögn þessi kölluð „Sögubrot“. ekki
hitt er vist, að hún er um svo
merkilegt atriði, eyðing íslend-
inga á Grænlandi fyrir Skræl-
ingjum, að það eitt er ærið til
þess að ganga ekki framhjá henni.
Eins og menn vita, þá hafa menn
síðast sagnir um íslcndinga á
Græniandi um daga Ögnmndar
biskups (1520—1540), en þegar
menn næst fá áreiðanlegar fregn
ir af Grænlandi undir lok 16.
aldar, eru allir íslendingar horfn
ir og ekkert eftir á Grænlandí,
nema Skrælingjar. Atburðir þeir,
sem sögúsögn þessi skýrir frá,
eiga því að hafa gerzt nálægt
ismunar, hinna kristnu og
heiðnu, sem ekki vildu láta
telja sér sanna trú. Samt tóku
nokkrir þessara sér bústaði við
sjávarmál í Veiðifirði og reistu
þar kofa sína og tjöld og lifðu
á fiskveiðum. Fór nú svo fram,
að rígur var mikill, en réð þó
1550^ (Þjóðsögur og munnmæli hvorugui' á aðra. Það var þá
einhverju sinni að smásveinar
Jón Þork.).
Maður bjó
í Veiðifirði á
Grænlandi er Tngjaldur hét.
Skrælingjar segja Ingilli, Hann
átti marga sonu er allir voru
kvæntir og bjuggu þar í daln-
um umhverfis höfuðbólið. Fólk
þetta var vel kristið og hafði
bæði kirkjúr og kennimenn, og
stóðu búhagir þeirra með
blóma. Um þessar mundir tók
vesturströnd Grænlands að
Íjölbyggjíist.áf þeim lýð, er vér
að standa að baki Skrælingjum
um íþróttir, og ekki muni þess-
ir betur hæfa með pílum sínum
en þeir með bogskeytum. Sneri
þá Skrælingjasonur skútunni til
lands og sendi skeyti sitt í hóp
Veiðfirðinga, og varð tólf ára
gamall piltur fyrir og féll dauð-
ur við, því að pílan kom á hann
miðjan. Æptu þá Skrælingjar
fánalega og reru frá landi, en
Veiðfirðingar skunda heim og
segja feðrum sínum atburðinn
og lét Ingjaldur bóndi kalla alla
menn á móts við sig, og gerir
uppskátt, að hann vill fara að
Skrælingjum þegar samdægurs
og drepa þá alla eður stökkva
þeim úr héraði. Var brátt að
þessu undið og urðu sex tigir
hraustra manna og fara út hvat-
lega til strandar. Skrælingjar
voru lítt við búnir, því margir
voru ókomnir af sævi og (er)
svo frá sagt, að héraðsbændur
drápu þá niður hvern, sem fyr-
ir varð, einnig konur og börn
Skrælingja. En nú bar fjölda
karlmanna að Iandi og þótti ó-
gott að sjá umsvif Veiðfirðinga.
Laust nú bardaga allharðan.
Beittu skrælingjar beinyddum
pílum, en héraðsmenn liöfðu
sverð eða höggspjót, og féllu
Skrælingjar því sem strá. Það
er sagt af Ingjaldi bónda, að
hann sat á steini meðan bar-
daginn stóð, því hann mátti ei
standa fyrir offitu sakir. Sóttu
margir Skrælingjar að honum,
og varð hann fjögra manna
bani sitjandi. Lauk svo að þar
féllu allir Skrælingjar, og
sneru héraðsbændur heim með
sigur. Var Ingjaldi ekið á sleða
og var (hann) ekki sár, en
harla móður, því ístran þreytti
hann meira en sóknin. Svo er
sagt að fimm féllu af Veiðfirð-
ingum, en ei vita menn tölu á
Skrælingjum, er féllu á fundi
þessum, en það var ærinn f jöldi.
Nú segir svo frá, að maður einn
af liði Skrælingja, annað-
tveggja af hugbleyði eður fyrir
kænsku sakir, kastaði sér heil-
um í v^linn og bylti um sig
dauðum náum. Stendur hann
nú á fætur, þegar héraðsbænd-
ur eru sjónum horfnir, og
hleypur til sjávar, kemst fhúð
skútu eina, rær sem mest næt-
ur og daga; kemur hann til
Nabashok, er eg vil kalla
Stunnes, og hittir þar landa
sína ekki fáa, greinir þeim hið
ljósasta af fundinum og eggjar
fast til hefnda. Voru Skræl-
ingjar þess ótrauðir, en kváðu,
að hafa mundi verða kænleik
við, ef duga skyldi að fara að
þeim Veiðfirðingum. Láta þeir
nú kyrt fram um vetur. En
þegar ísa tók að leysa, hafa
þeir gjörvan knör mikinn af
reka-viðarrimum, og þanið
húðir um að utan; mátti þar á
ganga 200 manna, og er sagt, að
Skrælingjar þannig hafi fyrst
upp fundið kvennabáta sína.
Halda þeir nú til Veiðifjarðar
og koma páskamorgun að landi.
Þá var helgihald mikið í Veiði-
firði, og sáu nokkrir menn húð-
knörrinn mikla úti á firðinum,
og aðrir, sem vanfærir voru.
Nú þegar messa stóð sem hæst,
komu Skrælingjar að bænum
með 200 mánns og höfðú alíir
miklar lyngbyrðar, sem þéna
áttu fyrir skjöld móti sverðum
þeirra Veiðfirðinga, en þau
var ekki að hræðast, því allir
voru vopnlausir undir messu.
Slá nú Skrælingjar hring um
kirkjuna og létu grjót og píl-
ur rigna inn á heimamenn, og
er skjótt frá að segja, að (þar)
féll Ingjaldur bóndi og' allur
hans ættleggur. Því ekkert varð
af vörn, því bæði voru menn
vopnlausir og hálfu færri en
Skrælingjar. Þó segja menn að
einn sohar Ingjaldar slyppi úr
mannþrönginni, og hljóp til
sjávar. Eltu hann 20 Skrælingj-
ar, og varðist hann þar um hríð
með rekastaur nokkrum, en
svo lauk, að illmennin g'rýttu
hann til bana.
Veiðfirðinga léku við strönd-
ina að bogum sínum, én með og deildu um hvað vera mundi,
landi fram voru Skrælingjasyn-
ir (með) kajakka (húðskútu)
og æfðu sig að henda pílum, og
var einn þeirra þar í hínum
miklu fremri. Þessi mælti til
Veiofirðinga, að sæmra væri
þeim að nema íþróttir sínar en
viðra skyrvambir í selskinni og
tína bláber eins og hrafnar.
Hinir svara að ekki þurfi þeir
en flestir sögð firna stóran haf-
ísjaka reka fyrir straumi, því
eigi voru slíkar ferjur fyrr sén-
ar, en húðirnar skafnar snjá-
hvítar á knerrinum. Gáfu menn
nú ekki gaum að þessu fram-
ar, og fóru allir til kirkju. En
það var siðvenja að enginn
mátti láta sig finna utan kirkju.
Voru því þangað borin börn öll
RAFTÆKJAEIGENÐLTR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggiagar h..f. Simi 7601.
TOK í misgripum 17.
júní um hádegi á Ingólfs-
kaffi, rykfrakka, ljósan (frá
Sjóldæðagerðinni) í stað
annars (Kelvinette). Vin-
saml. hringið í síma 4703.
(452
KVENSTALUR tapaðist í
gærkveldi í miðbænum.
Vinsamlegast hringið í síma
1275 frá k. 9—5. (445
REGNHLIF var skilin
eftir á bekk við Lækjargötu.
Uppl. í síma 4666. (456
KVENAMBANDSUR
fundið. Uppl. Nýlendugötu
19 C. (462
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Uppl. í síma 6186.
ÓSKA eftir að fá leigt
1—2 herbergi og eldhús.
Þrennt í heimili. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld. merkt: —
„Fyrirframgreiðsla — 214.“
HERBERGI. Tveir reglu-
samir, áreiðanlegir piltar
óska eftir herbergi. — Uppl.
í síma 4636 á laugardag og
súnnudag kl. 1—5. (461
BARNLAUS hjón geta
fengið sólríka stofu og eld-
hús í miðbænum. Sérinn-
gangur. Tilboð, merkt:
„Sólríkt — 215,“ sendist
Vísi. (460
SJÁLFBOÐAVINNA.
Ármenningar, notum góða
veðrið til að skemmta okkur
í Jósefsdal um helgina. Ef
nógu margir mæta. verður
dansað úti í guðsgrænni
náttúrunni eins og hvern
lystir. Mætum öll við íþrótta
húsið við Lindargötu kl. 2.
Ekið verður heim í hlað.
RÁÐSKONA óskast til
Stokkseyrar. Uppl. á Sund-
laugavegi 28, I. hæð. (449
UNGLINGSPILTUR —
15—18 ára, óskast að
Gunnarshólma. Uppl. í Von.
Sími 4448 eftir kl. 6 í síma
81890. — (451
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Erna Finnsdóttir,
Dyngjuvegi 6. Sími 6351.
(463
RÁÐSKONU vantar mig
nú þegar. Tvennt í heimili.
Páll Kristjánsson, bygginga-
meistari, Njálsgötu 6. Sími
5708. (470
igggg*- 2 RÖSKAR stúlkur
vantar strax á sumarhótel
úti á landi. Uppl. í síma
81644 eftir kl. 1 í dag. (471
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafs-
son talar. Allir velkomnir.
Viðgerðir á tækjum og raí-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laueaveei 7fl. — Sími: 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
GÓÐUR Silver Cross
barnavagn, grár, til sölu á
Barónsstíg 63, I. hæð til
vinstri. Sími 81337. (450
DRAGT, kápur og kjólar
til sölu með tækifærisverðl
á Bjarnarstfg 9 eftir kl. 5.
(453
PÍANETTA, lítið notuð,
með sérlega fallegum
hljómum, til sölu. Verðtil-
boð sendist Vísi fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Pían-
etta — 213.“ (454
ENSKUR barnavagn til
sölu á Fjölnisvegi 6, uppi.
(455
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. Frakkastíg 26 A. Sími
5972. (469
BARNAVAGN, Silver
Cross, dökkblár, til sölu á
Laugavegi 73. (472
NÝR rabarbari kernur
daglega frá Gunnarshólma.
Verð 3 kr. kg. Nú er hann
beztur til niðursuðu og
vinnslu. Von. Sími 4448.(420
BOSCH
kerti í alla bíla.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126,