Vísir - 24.06.1954, Blaðsíða 2
fi
VÍSIR
Fimmtudaginn 24. júní 1954
Mmnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
24. júní — 175. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
00.48 í nótt.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —
Sími 7911.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni. •—
Sími 5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Dóm. 7.
2—22. Og mátt Guðs.
Lögregluvarðstofan
héfir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20 Fréttir. 20.30 Náttúr-
legir hlutir: Spurningar og svör
um náttúrufræði (Ing. Davíðs-
son magister). 20.45 Tónleikar
(plötur). 21.00 Upplestur: Ól-
ína Jónasdóttir frá Sauðárkrák
les frásögu og frumortar stök-
ur. 21.20 íslenzk tónl: Lög eftir
Sigfús Einarson (plötur). 21.40
Úr heimi myndlistarinnar (Bj.
Th. Björnsson listfræðingur).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Heimur í hnotskurn",
saga eftir Giovannr Guaresohi;
VII: Glæpur og refáíng (Andrés
Björnsson). 22.25 Sinfóniskir
tónleikar (plötur) til kl. 23.05.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
'13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
Buimudaga kl. 13.30—15.00 og
é þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður fyrst um sinn opið frá
kl. 13.30—15.30 daglega. —
Gengið inn frá Skólavörðutorgi.
WWtfWTOftMWWWWawMlVPWWWWVWtfVWtfWBW
bnjwwwvwJvrtfwwtfwwJwMVUwwvwwuwwwwvww
^WWWWWWWVVWVWyVVVWWWi/WWWWWWtfVWWV
fVWWW
rwww
fretur
^WWVWWV.'
JV/WWWiWV
fvwwwvfwvn
iwwvmjwuv
■uvjwwuwuw1
imwvwvwvr
uwwwwvwwwwwwwwwwvwwwwwjýjvw
VWVWi
wwwt
HWUWV
Nitouche,
óperettan, sem Þjóðleikhúsið
hefir sýnt undanfarið, verður
sýnd í kvöld kl. 8. Aðeins ör-
fáar sýningar eru nú eftir.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir frænku Charleys í
kvöld kl. 8.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.30 í dag frá Hamborg og
Gautaborg. Flugvélin fer héð-
an til New York kl. 21.30.
Verðlaun fyrir prófritgerðir
í barnaskólum.
Svo sem venja hefir verið til
undanfarin ár, hafa verðlaun
verið veitt úr verðlaunasjóði
Hallgríms Jónssonar fyrrum
skólastjóra fyrir beztu prófrit-
gerðir fullnaðarprófsbarna. —
Að þessu sinni hafa þessi börn
hlotið verðláun: Anneliese Pes-
chel; Klapparstíg 16 (Landa-
kotsskóla). Einar Örn Lárus-
son, Nesvegi 64 (Melaskóla).
Guðjón Albertsson, Bústaðav,
91 (Austurbæjarskóla).
MwAAyáta hkZZ33
ingargreinar og m. fl. til
skemmtunar og fróðleiks.
Ingólfur Amarson
kom af karfaveiðum í dag.
Veðrið
Kl. 9 í morgun var 9 stiga
hití í Reykjavík og mestur hiti
á landinu á Loftsölum, 13 stig.
Hægviðri um land allt og víð-
ast skýjað og úrkomulítið. —
Veðurhorfur. Faxaflói: Norðan
gola. Víðast úrkomulaust og
léttskýjað.
Ferðafélag íslands
fer í górðursetningarferð í
Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá
Austurvelli. Er þess fastléga
vænzt, að félagar fjölmenni í
þess'a ferð í kvöld og mun þá
takast að ljúka gróðursetningu
á vegum Ferðafélagsins í vor.
Nvr lax. silunaur. .
Nýr. lax, silungur
alikálfakjöí.
Matarbúðin
Alikálfakjöt í steik og
súpu, og Mývatns-
silungur.
Axei Sigurgeirsson
Laugaveg 42, sími 3812.
#WlftftJVWVW^Aft^AAWlVW%VtfWWWVWWWWViyVV,WWWWSrt
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsveg 20, sími 6817.
Lárétt: 1 Blóm, 6 forsetn.,
8 lifir, 10 læsing, 12 frumefni,
13 ólíkir, 14 bit, 16 leyfi, 17
gælunafn, 19 undirförult.
Lóðrétt: 2 títt, 3 frumefni, 4
. vond, 5 leiðbeina, 7 hleypir, 9
dula, 11 hvílir, 15 galaði, 16
hafa sundfuglar, 18 hvíldi.
Lausn á krossgátu nr. 2232:.
Lóðrétt: 1 skipa, 6 ýsa, 8 enn,
10 nón, 12 ii, 13 má, 14 nam, 16
fat, 17 afa, 19 snati.
Lóðrétt: 2 kyn, 3 ís, 4 Pan, 5
seina, 7 knátt, 9 nia, 11 óma, 15
man, 16 fat, 18 fa. , .
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Akureyri í gærkvöldi til New-
castle, Hull og Hamborgar.
Dettifoss fór frá Hull í fyrrad.
til Rvk. Fjallfoss fer frá Ham-
borg nk. laugard, til Antwerp-
en, Rotterdam, Hull og Rvk.
Goðafoss fór frá Hafnarfirði sl.
mánud. til Portland og New
York. Gullfoss er í Rvk. Lagar-
foss er í Hamborg. Reykjafoss
fer frá Kotka nk. laugard til
Sörnes, Raiimo, Sikea og þaðan |
til íslands. Selfoss fór frá Lyse-
kil í gærkvöldi til Norðurlands.
Tröllafoss fer frá Reykjavík í
kvöld til New York. Tungufoss
fer frá Keflavík í dag til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fóir
19. þ. m. frá Vestm.eyjum á-
leiðis til Stettin.' Arnarfell fór
22. þ. m. frá Keflavík áleiðis
til Álaborgar. Jökulfell fór 21.
þ. m. frá Rvk. áleiðis til Glou-
chester og New York. Dísarfell
er í Hamborg. Bláfell losar á
Norður- og Austurlandshöfn-
um. Litlafell er í Rvk. Aslaug
Rögenas er í Rvk. Frida fór 11.
júní frá Finnlandi áleiðis til
íslands. Kornelis Houtman
lestar í Álaborg 25. þ. m. Fern
lestar í Álaborg 27. þ. m.
„19. júní“,
rit Kvenréttindafélags íslands
er komið út mjög vandað. að
efni og öllum frágangi. í ritinu
eru margar merkilegar greinar
og má m. a. nefna grein eftir
Guðrúnu P. Helgadóttur sem
nefnist „íslenzk handrit er-
lendis“. Þá ritar Sfafa Þórleifs-
dóttir um ávarpstitil kvenna.
Viðtglsþáttur er við tvo merka
atvinnurekendur þær Önnu
Ásmundsdóttur, hattakonu, óg
Guðrúnu Gísladóttur, klæð-
skera. Guðný Helgadóttir ritar
grein, sem hún nefnir „Hvað á
eg að verða?“ Vilhelmina Þor-
valdsdóttir, fyrsta lögreglu-
kona landsins skrifar merkilega
grein um afvegaleiddar stúlkur.
Þá má nefna smásögu eftir
Elinborgu Lárusdóttur sem
hún nefnir „Einn dagur“. „Hús-
mæðraskóli á síldveiðum“ út-
varpsþáttur fluttur af Guð-
björgu Bjarman. Þáttur eftir
Ingibjörgu Benediktsdóttir um
Stephan G. Stephansson. Þá er
spurningaþáttur, kvæði, minn-
A.-Þjóðverjar fá
kafbát.
Einkaskeyti frá AP. —
Berlín í gær.
Upplýsingastofnunin í V.-
Berlín skýrir frá því, að A.-
Þjóðvérjar hafi nærri lokið við
gerð á kafbát, sem Þjóðverjar
notuðu í síðustu heimsstyrjöld,
en var sökkt á Eýstrasalti.
Yfirmenn austurþýzka sjó-
liðsins (sjólögréglunnar svo
kölluðu) hafa lokið við áætl-
unum að nota skipasmíðastöð-
ina í Stralsund— þar sem við-
gerðin fer fram — til kafbáta-
smíða. — Kafbáturinn, sem við
gerð er að verða lokið á, verð-
ur notaður sem æfingaskip :
austur-þýzka flotanum.
Amerískar
fatnaðarvörnr
nýkomnar.
Sporthattar
Hvítar liúfur
Sportskyrtur
Nylon Gaberdineskyrtur
Sundskýlur
Sundbolir fyri-r telpur
Plastkápur
Plastpokar fyrir föt
Plastpokar fyrir skó
Dréngjapeysur
m. myndum.
Vandaðar og fallegar
vörur.
„Geystr" h.f.
Fatadeildin.
og laghentir menn óskast í framtíðaratvinnu.
Trésmið|an VÍÐIR
Laugaveg 166.
frá Bvlámiðluiniiiiii,
Hverfisgötlfi 32
Höfum 4ra og 6 manna, vöruflutninga- og sendi-
ferðabíla til sýnis og sölu hjá okkur í kvöid.
Bifamiðluiniii,
Hverfisgötu 32, sími 81271.
ÆÐAUnÚNN
í fyrsta gæðaflokki fyrirliggjandi í kíló og hálfkíló
umbúðum.
? T
Júh. Karlsson d Co.
Þingholtsstræti 11, sími 1707.
Vew'sluMUMVstörf
Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þégar.
Upplýsingar í síma 3812, frá kl. 6—7 í kvöld.
' Beztu úrin Lækjartorgi hjá Bartels Síml 841»
' ■ - : ■>. : ; | ; ’ > i j ] ' ; j . • ; ■ ' j í ■
p3 «=
Eiginm&ður minn og faðhr okkar,
Láruss JF. LárBissoDt
verzlunarmaður, andaðist hinn 22. júní.
Guðrún Erlendsdóttir,
Erlendur Lárusson,
Páími Lárusson.