Vísir - 24.06.1954, Qupperneq 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 24. júní 1954
Forseti heímsækii
Norðurland.
Ákveðið hefur verið að For-
seti íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson og frú hans, fari í op-
inbera heimsókn til Norður-
lands í lok þessa mánaðar.
Munu forsetahjónin heim-
sækja Akureyri og Eyjafjarð-
arsýslu dagana 27., 28. og 29.
júní, en fara síðan sjóleiðis til
Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og
Sauðárkróks, dagana 30. júní
til 2. júlí.
Forsetahjónin verða á Hól-
um 3. júlí, í Húnavatnssýslu 4.
■og 5. júlí og í Strandasýslu
(Hólmavík) 6. júlí.
í för með forsetahjónunum
verður Henrik Sv. Björnsson,
forsetaritari.
Frétt frá skrifstofu
, Forseta íslands.
Kvtkmyndaleiðangrar -
Framh. af 1. síðu.
fremur mun hún hafa í hyggju
að gefa út sérstaka litmvnda-
bók um ísland. Kona þessi heit
ir Fritz og er mjög listrænn og
góður ljósmyndari. Hún er þeg
ar búin að vera hér nokkurn
tíma og dvelur áfram um skeið
við myndatökur sínar.
Enn einn liður í íslenzkri
iandkynningu eru útvarpsþætt
ir frá íslandi, sem útvarpað
verður frá erfendum stöðvum.
Fyrir fáum dögum skýrði Visir
frá því, að hér dveldu tveir
brezkir útvarpsmenn 'frá BBC,
.sem voru að taka upp alls kon-
ar hljóð, er þeir nota síðan sem
■eins konar bakgrunn að út-
varpserindum, sem flutt verða
í brezka útvarpið um ísland.
Einnig er hér þýzkur út-
varpsmaður, Markús J. Tidick,
.sem vinnur að því að taka hér
upp viðtöl við ýmsa aðila og
skýra frá því sem fyrir augun
ber. Samtals hefur hann ákveð-
ið að taka upp um 30 stutta
þætti frá íslandi, má þar m. a.
nefna þætti um íþróttir, tog-
veiðar, háskólann, gróðurhús,
.Keflavík, Gullfoss og Geysi,
brennisteinshveri, 17. júní, Sjó
mannadaginn, flugmál, hval-
veiði, fuglalíf, hesta, börn, þró-
un, bjartar nætur, auk þess
ýmsa þættí úr lífi og starfi
Þjóðverja á íslandi o. m. fl.
Að öllu þessu er hin mikil
vægasta landkynning og getur
orðið okkur til ómetanlegs
gagns ef vel og skynsamlega
■er á málunum haldið.
gögnin séu þægileg f notkun.
Má þar nefnamls konar úíbún-
að við skúffur og hillur í skáp-
um, áklæði á setum í armstól-
um, sem auðveldlega má taka
af og setja annað í staðinn, eftir
smekk hú.smóðurinnar o. m. fl.
Nær því eingöngu er notað
íslenzkt áklæði frá Gefjun, sem
virðist mjög smekklegt og end-
ingargott.
Eftirspurn eftir húsgögnum
hefur verið mjög mikil. Val-
björk h.f. hefur útsölu á hús-
gögnum sínum á Akureyri,
Siglufirði, ísafirði og hér í Rvík.
— Verzlunarstjóri í húsgagna-
■verzluninni á Laugavegi 99 er
aldur Guðmundsson.
Fjöldt bdHaöska
þ. 17. júní.
Meðal árnaðaróska, sem for-
seta Islands bárust á þjóðhátíð-
ardaginn voru heillaskeyti frá:
Frederik IX. Danakonungi,
Gústaf VI. Adolf,. Svíakonungi.
Paasikivi, Finnlandsforseta,
Dwight D. Eisenhower, Banda-
ríkjaforseta, Voroshilov, forseta
Æðsta Ráðs Ráðstjórnarríkj-
anna, Theodor Heuss, forseta
Sambandslýðveldisins Þýzka-
land, Rene Coty, Frakklands-
forseta, Reza Pahlavi, Irans-
keisara, Kzak Benzu, forseta
Israel, Vargas, forseta Brasi-
líu, A. Zawadski, forsætisráð-
herra Póllands.
Þá bárust einnig Nkisstjórn-
inni ýms heillaóskaskeyti þ. á.
m. frá:
Halvard Lange, utanríkis-
ráðherra Noregs, utanríkisráð-
herra Brazilíu, utanríkisráðh.
Israel, ríkisstjórn Austurríkis,
Torgeir Anderssen-Rysst, sendi
herra Norðmanna, Charles
Vierset, sendiherra Belgíu,
Eduard Palin sendiherra Finn-
lands, Þjóðhátíðarnefnd Reykja
víkur, Vestur-íslendingum, ís-
landsvinafélaginu í Hamborg,
Bændasamtökum Noregs, for-
seta bæjarstjórnarinnar í Ale-
sund, Sir Gerald og Lady Shep-
herd fyrrv. sendiherra Breta á
íslandi, Louis Dreyfus, fyrrv.
sendiherra Bandaríkjanna á ís-
landi. Auk þess bárust heilla-
óskir frá sendiráðum íslands
erlendis og mörgum ræðis
mönnum þess.
I\lý Eiúsgagira-
verzlun.
Valbjörk h.f. opnaði í dag
mjög smekklega húsgagnaverzl
un að Laugavegi 99.
Þar eru seldar flestar tegund
ir nýtízku húsgagna, einnig er
ráðgert að selja þar gólfteppi
■og kristal.
Valbjörk h.f. sem er hús-
gagnaverkstæði á Akureyri var
.stofnað fyrir 3 árum og er nú
orðið stærsta húsgagnaverk-
.stæði þar.
Þar starfa 20 menn. Forstjóri
og einn af eigendunum er Jó-
hann Ingimarsson, ungur hús-
gagnasmiður frá Akureyri.
Öll húsgögnin, sem framleidd
eru í Valbjörk, eru teiknuö af
ihonum.
Húsgögnin eru í léttum stíl
og einstaklega þægieg. Marg-
víslegar nýjungar má sjá þar,
^em miðaðar eru við að hús-
MILLERS FALLS
TDOLS
Rafmagnsborar
Rafmagnssmergel
Hallamál,
alumimum
Otskurðarjárn
Járnsagir
Ðúkahnífar
Skrúfstykki
Handborar
Brjóstborar
Skrúfjárn
Útsögunarsagir
Hamrar
m. teg.
RÓÐRARFÉLAG Rvk.
Æfing í kvöld kl. 8.
VALSSTULKUR Hand-
knattleiksæfing í Félags-
heimilinu í kvöld kl. 8. —
Mætið allar stundvíslega. —
Þjálfari.
FERÐAFELAG ÍSLANDS
fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8
frá Austurvelli til að Ijúka
við gróðursetninguna á þessu
vori. Félagsmenn. eru beðnir
um að fjölmenna.
Ferðafélag Islands fer tvær
ferðir urn næstu helgi. Önn-
ur ferðin er í Þjórsárdal.
Lagt af stað kl. 2 frá Aust-
urvélli og komið heim á
sunnudagskvöld. Hin fefðin
er í Landmannalaugar. Lagt
af stað á.laugardag kl. 2 frá
Austurvélli og komið heim á
mánudagskvöld. Ekið upp
Landssveit að Landmanna-
laugum og gist þar í sælu-
húsi félagsins. Farmiðar séu
teknir fyrir kl. 4 á föstudag.
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara og I. fl. — Æfing
í kvöld kl. 6 á félagssvæðinu.
Fjölmennið.
FARFUGLAR, ferðamenn.
Jónsmessuferðin út í bláinn
er um næstu helgi. Nú er
kominn tími til að ákveða sig
með sumarleyfisferðirnar.
Þær eru í fyrsta lagi 10,—25.
júlí Hjólferð um Snæfells-
nes. — 17.—25. júlí: Dvalizt
í Þórsmörk. — 1.—15. ágúst:
Óbyggðaférðir.
HJOLFERÐ í kvöld. Hjól-
að út á Álftanes. Lagt af
stað frá Miklatorgi kl. 7.30.
(582
wum
ÓSKA eftir herbergi strax.
Tilboð merkt „Múrari“—229
sendist blaðinu. (562
Lítið HERBERGI og eld-
hús til leigu. Aðeins fyrir
einn, karl eða konu, sem
ekkert dót hefur meðferðis.
— Tilboð með upplýsingum
sendist Vísi, merkt „Lítið —
230. (564
UNG hjón óska eftir tveim
herbergjum og eldhúsi. ■—
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð, merkt: „Strax —
231, “ sendist Vísi. (576
HERBERGI til leigu í
Mávahlíð 6, uppi. — Sími
81016. — (580
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinu,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahlutL Raftækja-
tryggingar h..f, Sími 7601.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
STORKÓFLOTTUE dragí-
arjakki. tapaðist í Iðnó sl.
laugardagskvöld. Sími 2642,
kl. 2—8. (570
S.I. MÁNUDAG tapaðist
kvengullúr. Leiðin: Landa-
kotsspítali, Ægisg., Vesturg.,
Hverfisgata. Vinsaml. skilist
á Klapparst. 16, milli kl. 6—
8. — Fundarlaun. (565
KVENÁRMBANDSÚR tap
aðist S.l. mánudagskvöld,
sími 3046, kl. 2—8 í dag.
Faeðl
-TEK menn í mánaðarfæði.
- Upplýsingar í síma 5864.
(568
STARFSFOLK óskast í
Kleppsspdtalann. Nætur-
vaktir, starfsstúlkur og
:starfsmenn. — Uppl. í síma
2319. (514
AÐ GUNNARSHOLMA
vantar eldri eða yngri mann,
■ sem hef ir áhuga fyrir
hænsnarækt. Eina til tvær
kaupakonur, tvo unglinga
til aðstoðar við heyskapinn,
stúlku, 14—18 ára norður í
Langadal og einn kaupa-
, mann á myndarheimili upp
í Kjós. Uppl. í Von. Símar
4448 til kl. 6 og 81890 eftir
kl. 6. (579
SENDIFERÐABILL óskast til
kaups. Uppl. í síma 7667 milli
kl. 4—6 í dag og á morgun.
mm
STÚLKA óskast til sveita-
starfa norður í land strax.
Uppl. í síma 1513. (591
STÚLKUR óskast til fram-
reiðslustarfa og kona eitt-
hvað vön matreiðslu í eld-
hús. Uppl. I Vita-Bar, Berg-
þórugötu 21 í dag. (592
TELPA óskast til að gæta
barna á heimili uppi í sveit.
Uppl. í Garðastræti 47. —
Sími 5410. (586
VANTAR stúlku til að
ganga um beina. Matstofan
Brytinn. Sími 6234. (587
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa (má vera ungling-
ur). Ðvalið verður í góðum
sumarbústað við Þingvalla-
vatn. Uppl. í síma 6024. (579
DRENGUR, 12—14 ára,
óskast í sveit. — Upplýsing-
ar í síma 80467.
EINHLEYPUR MAÐUR í
kaupstað á Vestfjörðum ósk-
ar eftir ráðskonu strax. Kaup
6 til 8 þús. um árið og allt
frítt. Aukavinna frí.
Tilboð merkt: „777“ send-
ist afgreiðslu blaðsins sem
fyrst.
ATVINNUREKENDUR. —
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu. Tilb. merkt: „Vinna“
sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld. (569
STULKA, 19 ára, óskar
eftir atvinnu, ekki vist, upp-
lýsingar í síma 82116. (567
ELDIÍUSSTULKUR ósk-
ast í Kleppsspítalann. Uppl.
í síma 4499. (513
ViSgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Baf tæk javerz lunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegj 70 — Sími: 5184.
i^vvruv%AAruvvMV%n^vvvvvu%rvvi
VIBGERÐIB á heimilis-
rélum og mótorum. Raflagn-
Lr og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
Btíg 13, | . (487
SESILONG-SÓFI og lítill
franskur sófi (þarf að skipta
um áklæði) til sölu á Vita-
stíg 13, skúrinn. (593
FERÐARITVÉL, Reming-
ton, til sölu. Verð 900 kr. —•
Uppl. í Bóbkav. Sigfúsar Ey-
mundson h.f. (574
, SÆNSKT hjól til sölu á
Njarðargötu 61. Sími 1963.
(575
BARNAVAGN, á háum
hjólum, til sölu. Verð 500
kr. Uppl. í síma 7890. (577
TIL SÖLU barnarúm
(sundurdregið), barnakerra
og fleira. Til sýnis í dag í
Mávahlíð 2, rishæð. (578
GAMALL, hlýr taarna-
vagn til sölu. Tilvalinn á
svalir. Sími 82761. (590
,KLÆÐASKPUR, þrísettur
í góðu standi, til sölu. Tæki-
færiskaup. Nesvegur 7, I.
hæð t. v. Sími 81217. (589
LITIÐ orgel til sölu á
Óðinsgötu 14. (588
UM TUTTUGU sama og
nýjar síldartunnur til sölu.
Uppl. í kvöld kl. 5—7 á
Vitastíg 3. (581
Notað SKRIFBORÐ til
sölu. — Upplýsingar í síma
7902. (572
Til sölu Philomille PIANO.
Upplýsingar í símá 3677 í
dag og næstu daga.
NYLON sportsokkar barna,
nylonsoltkar kvenna, nær-
f atnaður, sokkar karla. Ýms-
ar smávörur. — Karlmanna-
hattabúðin, Hafnarstræti 38
BARNAVAGN til sölu. —
- Upplýsingar í síma 80513.
BARNAVAGN til sölu. —
Verð kr. 900. Upplýsingar í
síma 5069. (561
BARNAVAGN til sölu. -
Upplýsingar í síma 80513
BOSCH
kerti í alla bíla.
NÝR rabarbari kemur
daglega frá Gunnarshólma.
Verð 3 kr. kg. Nú er hann
beztur til niðursuðu og
vinnslu. Von. Sími 4448.(420
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6128,