Vísir - 28.06.1954, Síða 3

Vísir - 28.06.1954, Síða 3
Mánudaginn 28. júní 1954. VÍSIR XK GAMLA BIO nu — Sími 1475 — Maðurinn í kuflinum (The Man With a Cloak) Spennandi og dularfull ný amerísk MGM kvikmyna gerð eftir frægri sögu John Dickson Carrs. Joseph Cotten, Barbara Stanwyck, Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára íá ekki aðgang. UU TJARNARBIÖ ttM Sími 6485 Ævintýri í svefn- vagninum Sprenghlægileg þýzk gam- mynd. Aðalhlutverk: Olly von Flint Georg Alexander Gustav Waldau Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'VWUWVVIAVWWWS/VWWV FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur * 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Síðasta sinn. § Mánudagur Sími 5327 J; V eitingasal irnir opnir allan daginn. frá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h. Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit Árna ísleifs. ^lemmtiatri&i : Adda Örnólfsdóttir, dægurlagasöngur. Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngur. Skemmtið ykkur að „Röðli“ 8oM J „f?dfi‘ MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. WWWVUVVWWWWtfWWWW UNDIR DÖGUN (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd, er lýsir baráttu Nórðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáld- sögu eftir William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. FRUMSKÓGASTÚLKAN Sýnd kl. 5. WWWVWWyfVl^WWWWTVWWWW TH RIC H LOR-H R EINSU M Sólvaliagötu 74. Sími 3237. B a r m a h I i ð 6. Hlatsveinn óskast á gott 190 Iesta herpinótaskip í sumar. Skipið hefur nýjan og góðan útbúnað. Upp- lýsingar í síma 5058. ÍWWWVVHAWUWWWVWVWWWVWUVWWVWWVWV'UWW SkÓábtMfðWMW Auðveld opnun Ódýr Varanlegur Fyrirliggjandi í sex litum. Hinir vandlátu velja CHERRY BLOSSOM K» HAFNARBIC HK KVENASKÖRUNGAR (Outlaw Women) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum um nokkra harðskeytta kvennmenn er stjórnuðu heilum bæ. Aðalhlutverk: Marie Windsor, Jackie Coogan, Richard Rober, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag kl. 3: Hermannaglettur Sprenghlægileg amerísk skopmynd með Sid Melton, Aukamynd Gög og Gokke skopmynd. rfWUWWWWWVWWWWiiVW 018 PJÖDLEIKHljSID NITOUCHE Sýning þriðjudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 82345, tvær línur. WWWVVWWIAWUWWVUWh Stúlka óskast til afgreiðslustarfa vegna sumarleyfa. Vega Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 2423. MARGT A SAMA STAÐ KK TRIPOLIBIO KK í Ferð til bín (Resan till dej) Afar skemmtileg, eínisrik og hrífandi, ný, sænsk söngvamynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki komið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heims- styrjöld. Hann syngur i þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jona- than Reuther). Er mynd þessi var frum- $ sýnd í Stokkliólmi síðast- liðinn vetur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Sala frá kl. 4. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný amerísk mynd gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu dr. Jekyll og Mr. Hyde sem allir kannast við. Louis Hayward, Jody Lawrence, Alexander Knox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sunnudag: Barnasýning kl. 3. Lína langsokkur. Hin vinsæla mynd barn- anna. — 1544 — Borg í heljargreipum (Panic in the Streets) Mjög spennandi og nýstár- leg amerísk mynd, um harðvítuga baráttu yfir- valdanna í borginni New Orleans, gegn yfirvofandi drepsóttarhættu. Aðalhlutverk: Richard Widmark. Barbara Bel Geddes. Paul Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin sprenghlægi- lega með Abbot og Costello og þess utan K j arnor kumúsin. Sýnd sunnudag kl. 3. Sala hefst kl. 1. ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. Keflavík Félagsskapur um veitinga- rekstur óskast við mann, sem hefur veitingaleyfi í Keflavík. Þeir, sem hafa ahuga á þessu, eru beðnir að senda tilboð merkt: „Veitingar — 239“ á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. LAUGAVEG 10 - SIMl 3367 Eftir kröfu ríkisútvarpsins og samkv. úrskurði upp- kveðnum í dag, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1953, á ábyrgð lögtaksbeiðanda, en kostnað gjaldenda, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 25. júní 1954. Kr. Kristjánsson. Dýrfirðingafélagið fer skemmtiferð á Hveravelli og í Kerlingafjöll, laugar- daginn 10. júlí. Lagt verður af stað kl. 1 e. m. frá ferða- skrifstofunni Orlof. Þátttakendur verða að hafa gefið sig fram fyrir 5. júlí. Tekið á móti pöntunum og uppl. gefnar í símum: 9215, 3525 og 6703, eftir kl. 6 að kvöldi. Gist verður í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Komið í bæinn á sunnudagskvöld. Stjórnin. BlómamarkaðuríiHi í Skátaheimihnu hefur opnað aftur. Blóm, græn- meti, blómaplöntur o. fl. Opið kl. 9—12 og kl. 2—6. TorgverS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.