Vísir - 28.06.1954, Page 6
VÍSIR
Mánudaginn 28. júní 1954.
rústir og sundurskotin tré og
afmyndaða líkama fallinna
liermanna. Arne Mattson ann-
•aðist leikstjórn, en hann
stjórnar einnig töku „Sölku
Völku“.
Af _ öðrum meiri háttar
myndum sænskum, sem komu
á markaðinn í ár, má nefna
„,Glerfjallið“, sem byggð er á
sögu Sigfrid Siwertz, sem er
meðlimur sænsku akademíunn-
ar. Loks má nefna „Karin
Mánadóttir“, sem byggð er á
leikriti Strindbergs, „Eiríki
XIV.“
í stuttu máti.
Duglegur varðhundur.
Sænskur þjófur braust ný-
lega inn í gúmmíverksmiðju í
Málmey. Tilgangurinn með
innbrotinu var að stela bíl, en
heldur lítið varð úr fram-
kvæmdum þar eð varðhundur
verksmiðjunnar lét ekki þjóf-
inn í friði og varnaði honum að
komast á brott. Þjófurinn
reyndi tímunum saman að friða
hundinn en allt kom fyrir ekki.
— Loks sá þjófsi sitt óvænna,
hringdi til lögreglunnar og
baðst aðstoðar. Lögreglan kom j
og frelsaði þjófinn. Við nánari
athugun kom í ljós, að hann
hafði mörg innbrot á sam-
vizkunni.
Kristindómsfræðsla
skólanna.
Nýlega hefur verið gerð
rannsókn á afstöðu danskra
menntaskólanema til kristin-
dómsfræðslu skólanna. Það sem
einkum vakti athygli af niður-
stöðum rannsóknarinnar var
það, að helmingur nemendanna
notaði kristinfræðitímana til
svefns, lexíulesturs eða sam-1
ræðna. Nemendur sem höfðu
jákvæða afstöðu til kristin-
dómsins töldu kristinfræðslu-
kennslu í skólum gagnslausa og
jafnvel veri'i en enga vegna
þess, að rriikill hluti nemend-
anna væri algerlega neikvæður
gagnvart henni og hefði afstaða
þeirra slík áhrif á allan hugblæ
kennslustundarinnar, að henni
Það bezta verður ódýrast,
notið því
ÍÖSCH
í mótorinn.
BEZT AÐ AUGLÝSA1 VISl
MrydeBrös*wir
í bréfum, dósum og lausri
vigt: —
Allrahanda
Kardemommur, heilar
og steyttar.
Engifer
Negull
Pipar, heill og steyttur
Múskat
Saltpétúr
Hjartarsalt
Karry
Kanell, heill og steyttur
Kúmen
Lárviðarlauf
Eggjagult
Natron
Vanillusykur
Einungis 1. flokks vörur.
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll. — Reykjavík.
Mætið
ROÐRADEILD
ÁRMANNS
Æfihg í kvöld kl.
8 í Nauthólavík.
vel. — Stjórnin.
Knattspyrnufélagið
FRAM.
Meistara, I. óg II.
fl. Æfing í kvöld
kl. 8,30. Mjög áríðandi fyrir
I. fl. vegna mótsins, sem er
að byrja.
Nefndin.
KR knattspyrnumenn meist-
ara og 1. fl. æfing í kvöld
kl. 8 á félagssvæðinu.
BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSl
.rjvywvwwvw^vwwww
Fæði
Sumarhúfur
fyrir drengi nýkomnar í mjög fjölbreyttu úrvali.
„Geysir“ h.f.
Fatadeildin.
FÆÐI OG ÞJONUSTA.
Gegn lítilli 2ja heibergja
íbúð til leigu, vildi ég taka
reglusaman mann í fæði og
þjónustu, í heimili meö
ungling. Tilboð sendist
blaðinu sem fyrst merkt:
„Ábyggileg — 237“ (623
TEK MENN í mánaðar-
fæði. Uppl. í síma 5864.
(568
Krishna Menon, sendimaður Nehrus, bauðst til að miðla málum
á ráðstefnunni í Genf, og sést hann hér t.v. með Georges
JJidault, utanríkisráðherra Frakka. Ekki báru þá tilraunir
L, „ ________ Menons árangur, sem kunnugt er.
BAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
nsta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
íengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
( j
WlázÉiwÆL
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast, tvennt í heimili,
vinna bæði úti. Uppl.
sima 6301 eftir kl. 6 á dag-^
inn. (635
HERBERGI TIL LEIGU,
fyrir sjómann. Miðtún 82,
milli kl. 7—9. (630
TIL LEIGU næstu 3
mánuði 1 herbergi og eld-
hús, gegn húshjálp. Uppl. í
síma 2036 milli 6—9. (647
1—3 IIERBERGJA íbúð
óskast fyrirframgreiðsla.
Hringið í síma 7335 til kl.
5 alla daga. (648
TVEIR reglusamir feðgar
óska eftir herbergi í aústur-
bænum. Tilboð sendist af-
greiðslunni fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt: Reglu-
semi — 240. (655
STÚLKA ÓSKAST til að
þvo ganga. Uppl. á Hverf-1
isgötu 32. (652
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa á veitinga-
stofu. Veitingastofan Vögg-
ur, sími 81895. (65i
STULKA óskast til fram-
reiðslustarfa og KONA eitt-
hvað vön matreiðslu í
eldhús. Uppl. í dag. Vita-;
Bar. Bergþórugötu 21. (650.
STÚLKA OSKAST til að
leysa af við afgreiðslu. Til-
boð merkt: Sumarfrí —
sendist afgreiðslu Vísis. (632
BARNFOSTRU vantar.
11—12 ára gamla. Upplýs-
ingar í Barmahlíð 43 kjall-
ara, eða síma 2813. (631
ABYGGILEGUR og dug-
legur maður, sem hefur
minna bílpróf óskar eftir
atvinnu strax. Hefur góð
meðmæli. Tilboð merkt.
„Ábyggilegur — 238“,
sendist afgr. (639
UNGUR piltur óskast til
sendiferða um mánaðartíma.
Þórður H. Teitsson, Grettis-
götu 3. (638
KONA óskast. til að þvo
gólf. Vega, Skólavörðustíg
3. Uppl. í síma 2423. (640
HREINGERNINGASTOÐ-
IN sími 2173 hefur vana og
liðlega menn til hreingern-
inga. (637
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Vifigerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79 — Sími: 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
▼élum og mótorum. Raflagn-
lr og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Simi 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13, (467
Sem nýr SVEFNSÓFI og
GÓLFLAMPI til söm. Uppi.
á Laugateig 7. (654
ODYR BARNAVAGN tii
sölu Mávahlíð 16. (649
FATASKAPUR, tvísettur,
spónlagður, til sölu. Upp-
lýsingar Hofteig 54, uppi.
(633
TIL SÖLU Rafha eldavél
(notuð) Njarðargötu 27 III
hæð. (644
GÓÐUIl BARNAVAGN
til sölu Barmahlíð 48, kjall-
ara. (643
TIL SÖLU Islandica eftir
Halldór Hermannsson. Upp-
lýsingar í síma 463o. (C41
GÓÐ amerísk barnakerra
til sölu á Baldursgötu 16.
(638
KVENBOMSUR og skór
nr. 40 til sölu ódýrt. Skó-
vinnustofan, Laugaveg 17B.
(634
. BARNAVAGN til sölu á
Baldursgötu 24A. Verð kr.
500.00.______________(646
TVÍBREIÐUR SVEFN-
DÍVAN til sölu, ódýrt. Uppl.
í síma 80422. (645
BOLTAH, Skrúfur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl
Verz. Vald. Poulsen h.f,
Klapparst. 29. Sími 3024.
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. Minningar-
spjöld fást hjá: Veiðarfæra-
verzl. Verðandi. Sími 3786.
Sjómannafél. R.víkur. Sími
1915. Tóbaksverzl. Boston,
Laugavegi 8. Sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu
4. Sími 2037. Verzl. Lauga-
teigur, Laugateig 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogabletti 15. Sími 3096.
Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar-
firði: Bókaverzl. V. Long.
Sími 9288. Guðmundur
Andrésson, Laugaveg 50.
sími 3769. (203
HUSGAGNASKALINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
KARTOFLUR 1. fl. tU
sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent
heim. Sími 81730. (537
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
TVEIR stórir, og sporléttir
vagnhestar óskast til kaups.
Uppl. í síma 2577. Geir G.
Gunnlaugsson, Eskihlíð.(277
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
PLÖTUB á grafreiti. Út-
▼cgum áletraðar plötur &
graíreiti með stuttum fyrir-
▼ara. UppL á Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Sími 612«,