Vísir - 28.06.1954, Side 8

Vísir - 28.06.1954, Side 8
Y’lSIR er ódýrasta blaðið «g ]>ó ]»að fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g gerist áskrifendnr. VÍSIR. Þeb? sem gerast kaupendur VtSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaSið ókeypis tft mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 28. júní 1954. Lungnakrabbi ler m|ög í vöxt vegna reykinga. ÁthygliverBar rannsókiiir á brezkum iækniíni sýna dánartöiuna 5,15 a! þús- undi hjá sígareUureykingamönnum. J Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Skýrslur, sem teknar hafa verið af 40 þúsund brezkum læknum, bera það með sér, að dauðsföll af völdum lungna- j krabba fara mjög í vöxt, og er það einkum kennt síga- rettureykingum. Það voru tveir brezkir vís- indamenn, dr. Richard Doll og próf. A. Bradford Hill, sem íramkvæmdu rannsóknir þess- ar og birtu niðurstöður sínar í brezka læknatímaritinu „The British Medical Journal". Þeir segjast byggja rannsóknir sín- ar á lýsingu læknanna sjálfra á reykingum sínum, svo og dán arvottorðum lækna, er sýna glögglega, að dánartala af völd um lungnakrabba eykst i hlut- falli við reykingarnar. Þeir Doll og Bradford Hill miða athuganir sínar við 29 mánaða tímabil, og segjast birta niðurstöður sínar þeim, sem lifa reykingarnar af. Þeir upp- lýsa, að af 789 læknum, sem létust á þessu 29 mánaða tíma- bili, hafi lungnakrabbi valdið 35 dauðsföllum og verið megin orsök dauða hins 36. Af þess- um 36 læknum höfðu 25 sagzt xeykja sígarettur, 4 reyktu pípu og 7 reyktu bæði pípu og síg- arettur. Árið 1951 sendu hinir tveir vísindamenn spurningalista til allra hinna 59.600 lækna á Bret landseyjum, þar sem læknarnir voru m. a. spurðir, hvort þeir reyktu, og þá, hve mikið. Nú hafa vísindamennirnir birt skýrslu um 24.389 lækna (karl- kyns) 35 ára og eldri. Sam- kvæmt skýrslunum verður ljóst að af hverjum 1000 læknum, sem reykja sem svarar einni sígarettu á dag, muni einn deyja úr lungnakrabba annað hvert ár. Af 1000 læknum, sem reykja 15—24 sígarettur á dag, munu þrír deyja annað hvert ár. Síðan fer dánartalan ört hækkandi. Að vísu dóu færri úr lungna- krabba en öðrum af þeim fimm banameinum, sem rannsökuð voru, en dánartala úr þeim sjúkdómi sýnir mesta hækkun hjá reykingamönnum. Hæsta dánartalan var úr kransæða- stíflu (coronory trombosis), og hefur hún einnig hækkað mjög. Rannsóknir leiddu í ljós, að dánartala þeirra, sem reykja eitt gramm (eina sígarettu) af tóbaki á dag, er 3.91 pro mille hjá körlum yfir 35 ára aldur, en 3.89 hjá þeim, sem ekki reykja. Hins vegar er dánar- talan 5.15 af þúsundi hjá þeim, sem reykja 25 sigarettur eða meira á dag. Hið brezka læknatímarit bæt ir því við sem athugasemd, að merkilegt megi heita, að rann- sóknir skuli ekki hafa leitt í ljós aukningu á fleiri sjúkdóm- um í öndunarfærunum, öðrum en lungnakrabba, með aukn- um reykingum. Segir tímaritið, að búast hefði mátt við, að hin svonefndi tóbakshósti myndi auka á alvarlega eða banvæna sjúkdóma í öndunarfærunum. Hins vegar segir K. N. V. Palm- er frá því í sama tölublaði tíma ritsins, að af 422 mönnum, sem þjáðzt höfðu af bronkítis, sem rannsakaðir voru, höfðu 310 verið reykingamenn og 112 bindindismenn á tóbak. Vel miðar í Washington. Einkaskeyti frá AP. — YVashington r morgun. Haft er eftir Eden utanríkis- ráðherra Bretlands, að vel hafi miðað á viðræðufundunum í gær. _______ ______ Sameiginlegrar tilkynningar um viðræður hans og Dulles varðandi Suðaustur-Asíu er vænzt. Þeir ræddu tillögur um varnarbandalag SA-Asíu á löng um fundi í gær. Að loknum hádegisverði rædd ust þeir við án þess ráðunautar væru viðstaddir, þeir Eisenhow er, Churchill, Eden og Dulles, og að ætlan fréttaritara voru þessar óformlegu viðræður stjórnmálamannanna sízt lít— ilvægari en þær, sem fram hafa farið á hinum reglulegu fund- Forsetahjónin í opinberri heimsókn á Akureyri. Gífnrlegnr mannl|öldi fagnaði þeim. Forseti íslands, herra Ásgeir talið, að slíkur mannfjöldi haíi Karlinn sfal kvennærföfum. Stratford (AP). — Harold Tompkins, bólstrari Máry heit- innar drottningarf hefur verið dæmdur fyrir þjófnað. Tompkins, 57 ára gamall, ját aði að hafa lengi stolið kven- nærfatnaði, einkanlega af þvottasnúrum. Fundust alls 800 slíkar flíkur í íbúð hans. Tomp kins kva<v. ■ ráða við löng- un sínt < í 'la slíkum flfe- |im Asgeirsson, kom ásamt forseta frúnni, frú Dóru Þórhallsdótt- ur og föruneyti sínu, í opinbera heimsókn til Akureyrar í gær. Komu þau um tvöleytið e. h. í gær til Akureyrar og var þar samankominn geysilegur mann fjöldi til þess að fagna þeim. Við Brekkugötu, þar sem ekið er inn í kaupstaðinn, hafði ver- ið reistur heiðursbogi fáilum og blómum skrýddur. Forráðamenn Akureyrarbæj - ar og aðrir fyrirmenn staðarins tóku á móti forstahjónunum og fylgdu þeim til kirkju. Síra Sig urður Stefánsson prófastur pré- dikaði en síra Friðrik Rafnar vígslubiskup þjónaði fyrir alt- ari. Að guðsþjónustu lokinni var gengið í lystigarð Akureyrar, en þar beið gífurlegur mann- fjöldi forsétahjónanna og var CRiou kemur vlð I Rangoon. Einkaskeyti frá AP. — Nýju Delhi í gær. Chou En lai forsætis- og ut- anríkisráðherra Pekingstjórn- arinnar, lagði af stað héðan í gær áleiðis til Rangoon, en þang að fer hann í boði forsætisráð- herríi Burma. Áður en Chou fór bauð hann Nehru í opinbera heimsókn til Peking á þessu ári, og kvaðst Nehru fúslega vilja fara, en ekki geta sagt að svo stöddu, hvort af því gæti orðið á þessu ári. Á viðræðufundunum í Nýju Dehli lagði Chou fram tillögur sem eiga að miða að því, að allar Asíuþjóðir geti lifað sam- 1 an í sátt og samlyndL vart sézt samankominn þar nokkru sinni áður, enda veður hið fegursta og glampandi sól- skin. Forseti bæjarstjórnar Þor- steinn M. Jónsson, ávarpaði for setahjónin með snjallri ræðu og bauð þau velkomin til Akur- eyrar. Karlakórarnir á Akur- eyri sungu og Lúðrasveit Akur- eyrar lék. í gærkvöldi hélt bæjarstjórn Akureyrar forsetahjónunum veizlu á Hótel Kea. í dag skoða þau iðnsýninguna á Akureyri og lýkur þar með hinni opin- beru heimsókn forsetahjónanna þar á staðnum. Seinna í dag fara þau inn í Eyjafjörð. Krefjast hhftleysis Laos 09 Cambodíii Þá gætu rauðliftar gert innrás er þeim bezt hentaði. Kou Vore Vong utanríkisráð- herra Laos er formaður þriggja manna nefndar, sem tekur þátt í hinum hernaðarlegu viðræð- um í Genf. Vong kveðst ekki munu hverfa frá eftirfarandi skilyrð- um: 1. Að innrásarsveitir Viet- minh hverfi með öllu úr landinu. 2. Að fullt og óskorað sjálf- stæði Laos verði viður- kennt. Fyrstu tillögur kommúnista á hinum hernaðarlegu viðræðu fundum þykja óaðgengilegar. Þær miða að hlutleysi Laos og Cambodiu. Ef þessar tillögur næðu fram að ganga væri fyrir það girt Haraldur Bjömsson sýndi bezta leik ársins ’53—54. „Siffurlampi" Fél. ísl. leikdómenda veittur í fyrsta sinn í fyrradag. „Sigur!ampinn“, verðlaun Fé- lags íslenzkra leikdómenda fyr ir bezta leik ársins, féll í hlut Haraldar Björnssonar, leik- stjóra og Ieikara við Þjóðleik- húsið. Var þetta tilkynnt í ánægju- legri árshátíð Félags íslenzkra leikara, sem haldið var í Þjóð- leikhúskjallaranum í fyrra- kvöld. Hið nýstofnaða Félag ísl. leik dómenda ákvað að gangast fyr- ir því, áð veita verðlaun í lok hvers leikárs þeim leikara, sem hefði þótt sýna beztan leib 1 tilteknu hlutverki á árinu. Var enn fremur ákveðið, að verð- launin skyldu vera vandaður silfurlampi, er unnin væri til eignar, að undangengihni at- kvæðagreiðslu innan félagsins. Að þessu sinni greiddu sjö með limir Leikdómendafélagsi.ns at- kvæði, og er þessu hagað á þann hátt, að hver meðlimur g'reiðir þrem leikurum atkvæði, 100, 75 og 50 stig. Með þessu móti fengu margir leikarar stig, eins og að líkum lætur, en úrslitin urðu annars þessi: 1) Haraldur Björnsson, 475 stig, einkum fyrir leik sinn í hlutverki próf. Klenows í „Þeim sterkasta“, eftir Karen Bramson. Hlutverk hans sem Vielgeschrei í Holberg-leiknum „Æðikollurinn“ kom og til greina. 2) Þorsteinn Ö. Stephen sen, 275 stig, fyrir leik sinn sem Lenni í „Mýs og menn“, 3) Brynjólfur Jóhannesson, 175 stig, fyrir leik sinn sem Georg í „Mýs og menn“, en jafnframt kom leikur hans sem Brassett í „Frænku Charles“ til greina. Sigurður Grímsson, formaður Fél. ísl. leikdómenda, tilkynnti úrslitin í ræðu, er hann flutti í fyrrnefndu hófi. Lét hann þess getið, að því miður væri Silfur- lampinn ekki fullgerður frá hendi listamannsins, Leifs Kal- dals, en yrði afhentur innan skamms. Þá fékk Haraldur Björnsson einnig aukaverðlaun 2500 krónur, frá ritstjórum Helgafells, þeim Tómasi Guð- mundssyni og Ragnari Jóns- syni. Haraldur Björnsson þakkaði sóma þann, er sér hefði verið sýndur með veitingu verðlaun- anna, en Valur Gíslason þakk- aði hugulsemi í garð Fél. ísl. leikara. — Síðan sátu menn í góðum fagnaði um hríð. Hvernig verður liðið skipað? Vísi hafa borizt fjölmargar' fyrirspurnir um hvernig ís- lenzka landsliðið verði skipað gegn Norðmönnum á sunnudag- ' inn kemur. Blaðinu hefur ekki tekizt að fá* upplýsingár um þetta frá að frjálsu þjóðirnar gætu feng- ið herstöðvar þar, ef þessi lönd bæðu um aðstoð vegna yfirvof-! andi innrásarhættu eða innrás-! ar, en kommúnistar hefðu á-] stæðu til þess að ráðast inn í þessi lönd hvenær sem þeir vildu. ábyrgum aðilum, en knatt- spyrnufróður maður hefur talið sennilegast að liðið myndi verða skipað sem hér segir: Markvörður: Magnús Jóns- son (Fram). Bakverðir Einar Halldórsson (Val), GuSbjörn Jónsson (KR) eða Karl Guð- mundsson (Fram). Framverðir: Sveinn Teitsson, Dagbjartur Hannesson og Guðjón Finnboga son (allir frá Akranesi). Fram- herjar: Gunnar Guðmannsson (KR) og Akurnesingarnir Pét- ur Georgsson, Þórður Þórðar- son, Ríkhabður Jónsson og Hall dór Sigurbjörnsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.