Vísir - 03.07.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Laugardaginn 3. júlí Í954. 146. tbl. Hafa allir getið sér bezta orð. Sjö íslenzkir flugmenn starfa hjá erl. félögum. Um þessar mundir starfa sjö öðru hverju. Tjáði flugvallast. íslenzkir flugmenn hjá erlend- um flugfélögum, og hafa þeir- allir getið sér gott orð. Vísir hefur leitað upplýsinga um flugmenn þessa hjá Fiug- vallastjóra ríkisins, Agnari Kofoed-Hansen, og getur greint frá eftirfarandi: Magnús Norðdahl vinnur hjá félaginu Arab Airways í Jór- daníu. Albert Tómasson er flug maður hjá hollenzka flugfélag- inu KLM. Til skamms tíma flaug hann á áætlunarleiðum i Indónesíu, en mun nú vera á Evrópuleiðum. Hallgrímur Jóns son vinnur hjá sama félagi, svo og Sveinn Gíslason. Sá sið- astnefndi mun hafa flogið á á- ætlunarleiðum í Indónesíu und- anfarið 1% ár. Pétur Pétursson er flugmaður hjá félaginu Middle East Airlines í Libanon. Loftur Jóhannesson er hjá Sky ways of London, og Magnús Guðmundsson (alnafni flug- stjórans hjá Loftleiðum) er hjá sama félagi. ; Flugmálastjórnin hér hefur samband við þessa landa okkar Vísi, að allir hefðu menn þess ir getið sér hinn bezta orðstír og oft verið getið í opinberum skýrslum. Má því segja, að flug menn þessir séu góð landkynn- ing og ágætur fulltrúi hinnar ungu, íslenzku flugmannastétt ar. Verkfallsvörður við bláa hellinn. Róm (AP). — Enginn ferða- maðor hefur komizt í „bláa hell- ian“ á Capri undanfarna viku. Hafa menn þeir, sem flýtjá ferðamenn í hellinn, gert verk- fall og lokað hellismunnanum með bátum sínum. þeir hafa einnig haft verkfallsverði við stíg þann, sem liggur að hellin- um á landi. Seldu þorplð í heiftu Sagio London (AP). — Erfingjar her- togans af Bedford, sem dó á víðavangi í vetur, áttu ekki fé handbært til að greiða erfða- fjárskattinn. Grípu þeir til þess að selja þorpið Chenies í heilu líki, og var efnt til uppboðs. þrír aðilar buðu í þorpið, og bauð hæsi- bjóðandi 182,000 sterlingspuna. Var það járnbrautarfélag. Úlfum fjölgar ört í M.-Evr6pu. Vínarborg (AP). — paS ei langt síðan úlfar hafa verið eins nærgöngulir að sumarlagi i Austurriki og nú. Berast hvað eftir annað fregn- ir um að úlfahópar ráðizt á bú- pening. Er þetta talið stafa af því, að Heppríkjuiium er mönn- um bannað að eiga veiðibyssur, svo að úlfum fjölgað óhindrað og leita þeir vestur eftir meginland- inu. Salah Salem, upplýsinga- málaráðherra Egypta, er nú í opinberri heimsókn í Sýrlandi. Notkim kobafísprengj'u væri sjálfsmorð - ekki styrjöld. Einkaskeyti frá AP. — í London í gær. Sir George Thomson, sem hlaut Nobelsverðlaun fyrir eðl- isfræðirannsóknir, lýsti yfir þeirri skoðun sinni á fundi vís- indamanna nýlega, að ekki mundi verða unnt að geyma vetnissprengjur nema tiltölu- lega skamman tíma. Orka þeirra mundi dvína smám sam an í geymslunni. Thomson, sem er kjarnorku- sérfræðingur og forstöðumaður Corpus Christi háskóladeildar- innar í Oxford, sagði, að það væri „fjarstæða“ að hugsa til framleiðslu á kobaltsprengjum sem vopni. Notkun kobalt- sprengju, sagði hann, gæti ekki talizt hernaðaraðgerð, heldur alheimssjálfsmorð, því geisla- verkanir slíkrar sprengingar myndu ná yfir alla jörðina og banvænar duftagnir kynnu að berast til og frá um lönd heims ins eins og askan eftir eldgosið í Krakatau 1880. Thomson kvað það skelfilega tilhugsun, ef til þess kæmi, að flokkur brjálaðra valdhafa hefði í hendi sér að beita slík- um vopnum. Myndin sýnir gúmmiekru í Guatemala, en gúmmívinnsla er mikilvægur þáttur ' búskap landsins. í landinu búa um 3 milljónir manns, og er fátækt sögð mikil í landinu. Bandaríkja- menn hafa til þess keypt mikinn hluta gúmmívinnslu landsins og eiga í ýmsum gúmmíekrum. LoftleiÖir geta ftifitt meiri vamiitg. Vöruflutningar með milli- landaflugvéhun Loftleiða hafa verið í júni mánuði rúm 11 tonn. Hafa félaginu sífellt borizi beiðnir um vöruflutmnga, sem ómögulegt hefur r.eynzt að verða við, því oftast hafa flugvélarnar verið þéttsetnar farþegum fra New York og einnig ómögulegt var að fá leigða viðunandi vöru- geymslu á flugvelli þar. Nýlega hefur félaginu tekizt að fá leigða rúmgóða vöru- geymslu á Idlewild flugvelli, og má gera ráð fyrir að vöruflutn- ingar stóraukist á næstunni. Stormur á síldarmiðunt - bátar í höfn eÖa vari. Sfifldarleit úr lofti fliefst bráðlega Landslijálftar á Filippseyjufii. Einkaskeyti frá ÁP. — New York i gær. Miklir landskjálftar hafa komið á Luzon, Filipseyjum. Skemmdir hafa orðið á dóm- kirkju og fleiri byggingum. — Kunnugt er, að 22 menn hafa beðið bana. Einnig hafa borizt fregnir um eldgos á norðureyjum. Norðaustan stormur var fyrir Norðurlandi í gær og engir bátar á miðunum. Til Siglufjarðar eru nú komnir fjöldá margir bátar og lágu, þeir allir inni í gær. Nokkrir bátar Jafitvel heyrnarlaifsir sleppa ekki Berlin (AP). — Jafnvel hinir heymarlausu í A-pýzka- landi geta ekki sloppið við áróður kommúnista. Hafa verið útbúnir sérstakir lestr- arsalir íyrir heymalausa, þar sem komið er fyrir heymar- tækjum handa þeim. Biað eitt i Dresden, Sachsische Zeit- ung, segir uan þetta: „Allar umdæmisstjómir ilokksins eiga að krefjast þess, að heyrnarlausir ilokksmenn — einkum ungir — aotfæri sér þessi tæki“. Tveir litlir drengir bíða bana bifreiðarslysi á Patreksfirði. Atakanlegt slys i gærmorgun, er bifreið rakst á þrjá drengi. ri i frá Raufarhöfn fóru út i fyrra- dag, en þeir munu hafa legið í vaiá í gær vegna stormsins. Síldarleit. Fyrirhúguð er síldarleit úi! lofti og munu þær hefjast bráð- lega eða þegar veður batnar. — Blaðinu er kunnugt, að tii Raui- arhafnar er kominn maður, sena verður við síldarleit úr lofti. Sér- stök nefn, Síldarleitarnefnd, ann- ast yfirstjóm síldarleitar, og eru í henni Davíð Olafsson fiski- málastjóri, Sveinn Benediktsson framkv.stj. og Guðmundur Jör- undsson Akureyri. Hefur nefndin ráðið.. sérstakan.. síldarleitar- stjóra, sem verður staðsettur a Siglufirði. Er það Guðmundur Guðjónsson skipstj. Akranesi. Hann hefur mikla reynslu í þessutn efnitm. Hefur hann haft þetta starf með höndum urtdan- gengin ár. Til að byrja með mun verða notuð flugvél frá flugskólanum þyt, hin sama sem var við þetta í fyrra, en síðar er ráðgert að einnig verði Grummanflugvél frá Flugfélagi íslands. Ægir mun og verða á síldar- miðunum við fiskirannsóknir og sildarleit. Hörmulegt slys varð á Pat- reksfirði í gærmorgun, er tveir litlir drengir urðu fyrir bifreið og biðu bana, en sá þriðji slas- aðist. Nánari atvik að þessu átak- anlega slysi eru á þessa leið, samkvæmt símtali, sem Vísir átti við Patreksfjörð í gær- kveldi: Um kl. 11 í gærmorgun var fólksbifreiðin B-115 á leið upp Aðalstræti á Patreksfirði. Á mótum Bjarkargötu og Aðal- strætis voru nokkrir drengír að leik. Sjónarvottar segja, að allt í einu hafi drengirnir hlaupið fyrir bifreiðina. Bílstjórinn flautaði, og reyndi að afstýra slysi með því að fara út af göt- unni, og rakst bifreið hans á hús við Aðalstræti. Siysinu varð þó ekki afstýrt, og urðu þrír drengir fyrir bílnum. Elnn þeirra, Guðsteinn Friðgeirsson, Guðmundssonar, lézt samstund is. Guðsteinn var 6 eða 7 ára. Annar drengurinn, Guðjón Magnússon, Guðjónssonar, and- aðist í sjúkrahúsi 5 klukku- stundum síðar. Hann mun hafa. verio 8 ára. Sá þriðji, Ragnar Hafliiason, Ottóssonar, hlaut meiðsl á höfði og marðlst, en ekki lífshættulega, og lá hann í sjúkrahúsi í gærkveldi, en talið líklegt, að hann fengi að fara heim í morgun. Göður affi vfð Grænland. .. Fjórir íslenzkir togarar stunda: nú veiðar í salt við Grænland. þeirra meðal er Bæjarútgerðar- togarinn þoi'steinn Ingólfsson, sem hefur aflað ágætlega. Hinir munu og hafa aflað vel. þeir eru Gylfi frá Patreksfirði, og Aust- fjarðatogararnir Egill og Goða' nes. Bemhard prins, maður Júlíönu Hollandsdrottningav varð 43ja ára á þriðjudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.