Vísir - 03.07.1954, Side 5

Vísir - 03.07.1954, Side 5
Laugardaginn 3. júlí 1954. — VfSIR Það sem undraði hann mest, var það, að hann fann ekki til minnstu hræslu. Hann stóð þarna og velti því fyrir sér hvað hann ætti að segja. Orðin komu og fóru í huga hans, ó- töluð. Þau virtust svo sannfær- andi. En hann beið rólegur, álútur og með hálf lokuð aug- un, hugsandi á svip. „Þú mátt byrja núna, John.“ John Reynolds byrjaði á þvi að ræskja sig en tók þá eftir því, að það var ekki nauðsyn- ]egt. Hin djúpa þögn gaf fyrstu orðum hans undarleg áhrif. „Eg varð átján ára, áður en eg komst í nokkur vandræði.1 „Augnablik, viltu ekki fara lengra aftur í tímann?“ „Nei.“ „Allt í lagi, John, haltu þa með sér morgunverð. Við fór áfram.“ um í lítið veitingahús þarna „Þegar eg var átján ára, var skammt frá. Sólin skein inn eg fremur myndarlegur. Áður ■ um gluggana og glampaði á hafði eg verið horaður og bólu- diskana. Það var dásamlegt að „Harold var aðeins þrítug- ur.“ „Eg veit það. En eg var að- eins nítján ára. Dag nokkurn boi-sti hún til mín. Eg leit við, til þess að sjá hvort einhver stæði fyrir aftan mig. Þá var henni skemmt.“ Hann lokaði augunum og sá hana þá fyrir sér, eins og hun hafði litið út þenna dag. Hinar ögrandi mjaðmir hennar í að- skornum reiðbuxunum og þrýstinn barmurinn, sem sást í gegnum flegið hálsmálið á blússu hennar. „Frá þeirri stundu talaði hún alltaf við mig. Að vísu bauð hún mér aðeins góðan daginn til að byrja með, en svo jókst það orð af orði, þar til hún bauð mér dag einn að borða — þannig. Eg var svo vanur því að sjá hana á reiðbuxum,. að hún virtist nærri því óraun- veruleg svona klædd. Allt ann- að virtist einnig öfugsnúið og óraunverulegt. Eg hafði hörfað aftur á bak nokkur skref, þegar maðurirm stökk allt í einu fram. Þá reyndi eg að flýja, en rann um leið á gljáfægðu gólfinu. Um leið og eg datt við hliðina á út varpinu, r'ak eg olnbogann i tækið og kom þá óvart við er eg bezt man. Hún rétti mér gLkkinn. Það leið dálítil stund, einnig byssu og eg stakk henni [ áður en eg gerði mér grein fyr- í vasann. Þá sagði hún mér, að. jr því) að skot hafði riðið af. eiginmaður sinn myndi vera Hvað eg hugsaði þá og hvemig dauðadrukkinn og eg trúði mér leið skiptir ekki miklu grafinn. Nú hafði eg fengið slétta húð og þyngst í hundrað og áttatíu pund. Fer eg of mikið út í einstöku atriði?“ „Segðu allt, sem þú heldur að skipti einhverju máli.“ „Mér virðist, að frá þeim tíma hafi eg átt í eilífum vand- ræðum á margvíslegan hátt. Það voru stúlkur þá, sem voru alltaf að ónáða mig og erta. Það var í rauninni aldrei neitt á milli okkar, að einni undan- skilinni.“ Jafnvel núna, þegar mynd hennar kom í huga Johns, sá hann fyrir sér hið granna mitti hennar og hinar ávölu mjaðmir. „Það var einkanlega ein stúlka, Estella Rock. Hún var . . . .“ Hann þagnaði. — „Hvað á eg að segja? Þú sást hana sjálfur og veizt hvernig hún leit út. Hún hafði brúnt hár, blá augu, eða grá eða vera þarna með henni. Þaðan í frá fórum við alltaf þangað, og eg settist gegnt henni við borðið og — þrádi hana. Dag' nokkurn sagði eg henni, að eg elskaði hana.“ „Gerðir þú það?“ „Nei,“ sagði hann eftir augna- bliks þögn.“ Eg þráði hana, en eg elskaði hana ekki, þótt eg segði henni það. Eg taldi einn- ig sjálfum mér trú um það, ef það skiptir nokkru máli.“ Hann hélt áfram. „Smám saman fór rás atburðanna að verða hraðari. Hún sagði mér frá eiginmanni sínum, hve hann drykki mikið, og hvernig hann ofbyði henni. Eg bað hana að koma með mér út um kvöldið og hún játaði því. Klukkan tíu um kvöldið tók hún mig upp í bíl sinn, og við ókum inn í garðinn. Hún leyfði mér að græn. Hverju máli skiptir það? faðma sig ofurlitla stund, en Þegar eg sá hana, var hún ýtti mér því næst frá sér og alltaf í reiðbuxum, ljósbrúnum, við tókum tal saman. Viðræð- henni. í tuttugu mínútur beið eg fyrir utan íbúðarhús hennar. Þá gekk eg upp á fimmtu hæð. Þetta gaf mér nógan tíma til þess að hugleiða, hvað eg ætl- aðist fyrir og skipta um skoð- un, ef eg vildi. Eg lauk upp hurð á fimmtu hæð, og tók um leið byssuna upp úr vasa mín- um. Af hverju eg gerði það, veit eg ekki, en eg hafði séð fólk gera það í kvikmyndum og það virtist eðlilegt. Myrkur var í stofunni, að undanskilinni ljósrák, sem kom undan svefn- herbergisdyrunum. Eg þreifaði mig meðfram veggjunum og fann peningaskápinn. Eg var að velta því fyrir mér, hvernig eg gæti farið að því að lesa tölurnar á honum í myrkr- inu, þar sem eg hafði ekki einu sinni eldspýtur meðferðis, þeg- ar eg allt í einu tók um lás- hnúðinn og rafmagnbjalla fór að hringja ofsalega. Svefnher- bergisdyrnar opnuðust, og mað- ur kom inn. Hann kveikti ljós, eg sneri mér við og stóð augliti til auglitis við mann, mikinn vexti og herðabreiðan, og jafn- vel þá sá eg, að hann líktist ekki á neinn hátt þeirri lýsingu, sem Estella hafði gefið mér af honum. En á því lék enginn vafi, að maðurinn var allsgáð- ur. Við stóðum þarna og virt- um hvor annan fyrir okkur, en bjallan hringdi stöðugt. Þegar ég ætlaði að hreyfa mig var eins og fætur mínir væru al- gerlega dofnir. í gegpujn svefnherbergsidyrnar sá eg Estellu taka upp símatólið. Hún stóð á undirkjólnum og það undraði . mig, að hún skyldi ekkert líkjast þeirri hugmynd, sem eg hafði gert mér af henni símann. Fingraför mín voru ét peningaskápnum og eg stóðÞ þarna með byssuna í hendinni* og allt var um garð gengið þeg- ar þeir komu.“ „Þú sagðir aldrei yfirvöldun-* um frá hluta Estellu í þessi*. máli?“ „Nei, það hefði verið til— gangslaust. Eg reyndi það ekk»* einu sinni. Hún fekk það, senv. hún girntist — peninga manns- ins síns. Og hver myndi hafa-. trúað mér?“ „Þú varst sekur fundinn og-. dæmdur?“ „Já.“ „Og nú fýsir þig réttlætis?**' „Nei.“ Nú í fyrsta sinn lyfti*. John Reynold höfði sínu og; opnaði augun. „Nei, eg þrái. miskunn. Jafnvel þarna niðri’. gátu þeir unnt mér hennar. Að- minnsta kosti héldu þeir áfram. að segja það, og það siðasta, máli. En eg skaut Harold Rock beint í hjartað og það skipti máli. Aðeins andartaki síðar heyrði eg í lögregluflautunum. Estella hafði kallað á lögregluna. og á meðan hún talaði við hana, t sem eg heyrði var „Guð misk- heyrði hún skotið í gegnum unni sál þinni“.“ Lögð áherzla á það, að bætt verði úr vatnsskorti. Frá aðalfundi Fasteignaeigenda» félags Rejkjavíknr. Aðalfundur Fasteignacig- endafélags Reykjavíkur var Cialdinn í Vonarstræti 4 mánu- dagskvlödið 21. þ. m. Formaður félagsins, Jón Loftsson, forstjóri og fram- kvæmdastjóri, Magnús Jónsson, lögfræðingur, gerðu grein fyrir störfum stjórnarinnar á síðasta starfsári. Höfðu mörg mál kom- ið til kasta félagsins og voru helzt þeirra húsaleigulaga- frumvarpið og brunatryggingar húsa í Reykjavík, þá hafði einnig verið lögð á það áherzla við bæjarstjórn að bæta úr vatnsskorti á ýmsum stöðum i bænum. — Félagsblaðið hafð’ komið út með ýmsum leiðbein- ingum til félagsmanna og skrif- stofa félagsins og framkv.stjóri höfðu haft með höndum marg- \ víslega fyrirgreiðslu fyrir fé- lagsmenn. Jón Loftpson baðst eindregið undan endurkosningu og var Jón Sigtryggsson, dómvörðui kosinn formaður í hans stað. Guðjón H. Sæmundsson, húsá- smíðameistari. Baðst Guðjón,- undan endurkosningu. Vorit' kosnir í stjórnina þeir Jón G. Jónsson, umsjónarmaður, og Jón Guðmundsson, skrifstofu- maður. Fyrir voru í stjórninn*- Hjálmar Þorsteinsson og Frið- rik Þorsteinsson, húsgagna- smíðameistarar. í varastjórn voru kosnir þeir Valdemar Þórðarson, kaupm., Egill Vilhjálmsson, forstj. og Sighvatur Einarsson, pípulagn- ingameistari. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Ólafur Jó- hanesson, kaupm. og Sigurður Hólmsteinn Jónsson, blikk- smíðameistari, og til vara: Hannes Jónsson, fulltrúi. SÍS vill eignast 3 skip í viðbót. Fulltrúar á aðalfundi SIS senn lauk i Bifröst siðastliðiS fimmtu- dagskvöld, samþykktu að heim- ila stjórn SÍS að sækja um leyíí’ Ur stjórn félagsins áttu að j.j ag byggja tvö ný vöruflutn- ganga þeir Jón Sigtryggsson og mjög aðskornum. Eg hugsa að urnar tóku að beinast í vissa hún hafi verið tuttugu og tveggja ára gömul.“ Leiðindin, sem hann hafði svo oft fundið fyrir áður, þeg- ar hann hugsaði til hennar, komu nú aftur. Hann hélt áfram. „Eg vann í hesthúsi í Central Park. Eg sá um hest hennar og fimm aðra. Hún virti mig ekki viðlits. Eg sa myndir af henni í blaði einn sunnudag, það var hópmynd, tekið á hestasýningu. Og þar komst eg að því, að hún var gift. Hún bar aldrei giftingar- hringinn, þegar hún var á hest- baki. En þá skipti það ekki neinu máli, — hvort hún va r gift, meina eg. Eg gat hvort sem var ekki hugsað um neitt nema hana. Hún var sem ljós, er skein í myrkum huga mín- um. Eg gat ekki sofið. Eg hat- aði eigjnmann hennar, af þvi hann var gamall og átti pen- inga, en þó aðallega af því að hann átti hana.“ átt. Þær tóku ákveðna stefnu. Eg vildi helzt ekki fara, en þá leyfði hún mér að kyssa sig og sagðist elska mig.“ „Heldur þú að hún hafi meint það?“ „Oh, Guð, nei, hún hafði ekkert gaman af mér. En hvað veit nítján ára unglingur? 'Eg trúði því, þegár hún; sagði rtíér, að hún vildi fara á brött með mér. Hún sagði mér frá pen- ingum, sem hún virtist allt í einu muna eftir. Tuttugu og fimm þúsund dollarar voru of miklir peningar til að ráma allt í einu í þá, en hún lét það líta þannig út. Peningarnir voru ör- ugglega geymdir í peningaskáp í íbúð hennar, og þeim skyldi eytt til þess að við gætum farið hvert sem okkur lysti. Eg sá mig í anda hvíla við hlið henn- ar á sólbakaðri baðströnd, og sú tilhugsun gagntók mig. Hún gaf mér allar upplýsingar varð- andi peningaskápinn, að því að Friðrik vakti eiitna mesta at- hygli á Tékkóslóvakíumótmu. Guðmundur Pálmason segir frá dvöl þeirra ytra. Guðmundur Pálmason, ann- ar ísl. keppandinn >' skákmót- inú í Prag, kom heim > fyrri- :iiótt. Vísir átti tal við hann í gær og spurði hann tíðinda ar mótinu. Guðmundur er 26 ára að aldri og les eðlilsfræði við há- skólann í Stokkhólmi. Hann tefldi hér á mótum, meðan hann var í Menntaskólanum eða fram til 1949 en litið eftir það, að undanteknum nokkrum stúdentamótum í Osló. Hann og Friðrik Ólafsson lögðu af; stað(;héðan 27. mai, en skákmótið hófst 29. maí og stóð til 27. júní. Þátttakendur á mótinu voru 20. Yngsti keppandinn var Ulman, aðeins nokkrum mán- uðum yngri en Friðrik. Af keppendum má mótinu má telja að Friðrik hafi vakið einna mesta athygli fyrir ein- staklega skemmtilegar skákii. Hann stóð sig, eins og mönnum er kunnugt, mjög vel, en liann varð fyrir óheppni er hann lék á móti Pólverjanum Sliwa, að hann lék af sér og tapáði skák, sem var mjöð auðunnin. Mjög skemmtilegar voru skákir hans á móti Rúmenanum Ciocaltea og Ungverjanum Bareza, en hann vann þá báða eins og kunnugt er. Hann varð 6. í röðinni með 6% vinning; Guðmundur hlaut 7 vinn- inga. Skemmtilegasta skák ingaskip og semja um smíð® þeirra strax og unnt er. Auk þess hefur komið fram á fundinuin, að stjórn Samhands- ins hefur þegar gert ítrekað til+ raunir til þcss að fá leyfi fyrii; stóru olíuskipi svo að skip þeirra yrðu 10 talsins. Á aðalfundi SÍS var Sigurður Kristinsson, fyrrverandi for- stjói'i, 1 endurkjörinn fomiaðuí Sámbandsins. Úr stjórn áttu að- gangá 2 nienn, þcri Skuíi Guð- mundsson, fjármálaráöherra og pórður Pálmason, kaupfélags- stjóri. Voru báðir endurkjörnir. þá urðu undir iok fundarins allmiklar umræður um fræðslu- starf samvinnufélaganna og voruí- menn saminála úhi nauðsyn þess að efla þá starfsemi og, auka. (Frá SÍS). hans var við Egyptan Basjuni, en einnig vann hann skákmenn^ frá Búlgaríu, Ungverjalandi og Albaníu. Móttökurnar í Prag vor'J*. góðar og aðbúnaður ágætur. ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.