Vísir - 15.07.1954, Síða 5
Fimmtudaginn 15. julí 1!>54. VlSIB ______________________ g
v Guluskemdir í saltfiski or-
sakast af kopar í saltinu.
Merkar athuganir Geirs Amesens, er
varða mjög mikilvæga atvinnugrein.
í júm-heíti tímaritsins „Ægis'*
fairtist m.a. mjög athygtiverS
grein eitir Geir Amesen, starís-
mann rannsóknarstofu Fiski-
félags íslands, er nefnist „Kopar
i salti veldur guluskemmdum i
saltfiski.“
Eru þar leidd gild rók að því,
að frumorsök fiskgulunnar sé
koparefnasamband eða kopar-
salt, sem stundum finnst í fisk-
^saltinu.
AUcunnugt er, hve fiskgulan
.spillir sölu á fiskinum og rýrir
-álit fiskframleiðenda, og eru
athuganir Geirs því hinar mik-
ilvægustu. þykir Vísi eðliiegt að
birta útdrátt úr hinni ítarlegu
sýrslu Geirs, en hann annaðist
rannsóknir þessar.
Koparmagn í saltinu má mæl i
með sérstökum aðfei'ðum, og síð-
an hreinsa úr saltinu, og verður
að krefjast þess af framleiðend-
um fisksalts, að þeir geri þáð
eftir að þeir hafa fengið viln-
eskju um skaðsemi þoss í sam-
bandi við fisksöltun. Rannsókna-
stofa Fiskifélagsins veitir fúslega
frekari upplýsingar um þessi
mál, liverjum, sem þess óskar.
'Segir síðan í grein Geirs Arne-
sens: . |
Kú var tekið til óspilltra mái-
anna með að rannsaka þetta
fyrirbæri nánar. íblöndun kop-
arefna (koparklorid og kopar-
súlfat) sýndi brátt, að gulan
jókst með auknu koparmagni í
rsaltinu. Jafnvel svo lítil iblönd-
un sem 0,1 mg/kg af kopar i
salíið sýndi greinilega guluvott
að sex vikum liðnum frá söltun.
'Gulan kom líka fyrr fram þvi
meira af kopar, sem var í saR-
inu. þess skal getið hér, að
iblöndun af kopar (1 mg/kg) í
hreint natriumklorid sýndi einn-
ig gulu við fisksöltun að nokkr-
um tíma liðnum.
Næsta skrefið var að mæla
koparmagnið í liinum ýmsu
salttegimdum. það krefst tölu-
verðrar sérþekkingar og áhalda
að mæla svo lítið koparmagn,
sem hér er um að ræða, og nut-
um við þar ágætrar aðstoð'ir
Halldórs Grímssonar, efnafræð-
ings að Keldum, sem er sérfróð-
ur á þessu sviði.
þegar fengizt iiafði vitneskja
um, að kopar fannst i sumum
salttegundum og það í virkuin
.samböndum, var saltaður fiskur
úr öllum þeim salttegundum,
sem fóanlegar voru.
Salt frá V.-Irídíum. Engin gula.
Einasti gallinn á þessu salti
virðist méi' vera, að það er of
stórkornótt.
þýzkt jarðsalt. Erígin gula.
Calgliari. Engin gríía.
Torrevieja. Engin- gula.
Roquetas. Eftir tvo mánuði er
■enga gulu að sjá. Eftir 3 fil 4
mánuði hefur aftur á rnóti nokk-
uð af fiskinum fengið á sig lii-
blæ ekki óáþekkan fiski, sem
saltaður hefur verið unn úr
Torreviejasalti með íblöndun af
0,1 mg/kg af kopar. Ilér er u-u
að ræða gulu á mjög jagu stigi.
Pinatar. Vottur af gulu eftir ö
vikur.
St. Pola. Vottur af gulu <ef»ir
14 daga, og eftir 8 vikur var físk-
urinn orðinn mikið gulur.
Ibiza. Vottur af gulu eftir 14
daga, og eftir 8 vikur var vfir-
borð flestra fiskanna ljósbrúnt.
Lesqeneau. Vottur af gulu eftír
10 daga, og eftir 8 vikur eða fyrr
var yfirborð flestra fiskanna
dökkbrúnt.
I. C. I. (enskt). Vottur af gulu
eftir 3 daga og yfirborð allra
fiskanna brúnt eftir 14 daga.
Fiskurinn virðist þó vera eilt-
hvað misjafgnlega gjarn á aö
gulna, enda þótt hann sé saltað-
ur úr eins salti, og er það sér-
staklega áberandi fyrir salt með
.lágu koparinnihaldi (undir 0,4
mg/kg).
Eins og sjá má af ofanskráðu
er samræmi milli koparinnihalds
saltsins og gulunnar í saltfisk-
inum. Saltið virðist líka þá að-
eins vera örugglega nothæft sem
fisksalt, ef það er .koparlaust
eftir því sem mælitækin sýna.
Koparefnið má alltaf hreinsa ur
saltinu með því að þvo það með
vatni. Stundum getur að vís i
reynzt nauðsynlegt að láta salt;ð
standa lengi í vatni (mettuðum
pækli), en þegar koparmæling
sýnir, að öll koparefni hafa verið
leyst upp úr saltinu, þá hefur
það reynzt ágætlega við fisk-
söltun.
Eg vil sérstaklega taka það
fram hér sem þýðingarmikið
sönnunargagn, að sé blandað í
þetta þvegna salt svipuðu kopar-
magni og var í upprunalega
saltinu, þá gulnar upp úr því a
svipuðum tíma og úr uppruna-
lega saltinu. Ef þessi árangur er
liafður í huga, þá ætti það ekki
að vera miklum varídkvæðum
bundið að framleiða gott fisk-
salt úr sjó, ef nægur vilji og
þekking er fyrir hendi hjá fram-
leiðendum.
Slík hreinsun á auðvitað að
fara fram á framleiðslustnð
saltsins. Stundum er úrsaltið
nægilegt koparsnaut til þess að
vera nothæft og það gefur minni
gulu en ónotað salt.
þá hefur og nokkur rannsókn
farið fram til þess að kanna
livaða áhrif efnainnihald salls
ins að öðru leyti hefur á guluná.
Skal hér í stuttu móli skýrt fra
helztu niðurstöðum þeiira rann-
sókna. I-Ireinasta, en jafnframt
koparauðngasta saltið, sem rann-
sóknarstofunni hefur horizt, er
I. C. I. saltið enska. það
á ekki að innihalda nein
kalsium- eða magniumssarn-
bönd, enda sýnir efnagreining,
sém gerð var hér á rannsókna-
stofunni, aðeins 0,01% kalsium.
Sé blandað 1% kalsiumklorid í
þetta salt og síðan saltaður úr
því fiskur jafnhliða uþprúna-
lega saltinu, þá virðist álirif
íblöndunnar vera sáralítil. Guian
kemur um það bil jafnsnemma
frarn í báðum fiskflokkum og
magnast síðan eftir bvi sem
timinn líður. Sé aftiir á móti
blandað 0,5—1,0% kalsiumklorld
í salt, sem er fremur kopar-
snautt . (0,3 mg/kg kopar) og
inniheldur að öðru .leyti 1.25%
kalsiumsúlfat, 0J3ö% kalsium-
ltlorid og 0,02% magniumklorid,
þá flýti'r það mjög fyrir fram-
komu gulunnar, en eftir 8 vikur
svipar þeim fiski mjög til fisks
úr upprunalega' saltinu, þar eð
allir fiskflokkarnir liafa gulnað
nokkurn veginn jafnmikið. —
Iblöndun af magniumklorid
dregur heldur úr gulunni og
seinkar framkomu hennar.
Lokaorð.
það verður ekki annað séð af
þessum rannsóknum en að hinir
guluvekjandi eiginleikar lcopai-
saltsins séu skýrir og ótvíræðir.
Aftur á móti er ekki vitaö livaða
efnabreytingar það eru, sem eiga
sér stað í fiskholdinu, þegar
fiskurinn gulnar, en sennilegast
þykir mér af þeim athugunum,
sem fram liafa farið, að liér sé
um svonefnda ildingu (oxyda-
tion) að ræða, en ekki skal það
rætt frekar að sinni. það, sem
mestu máli skiptir fyrir saitfisk-
framleiðendur, er hvort nú sé
hægt með efnagreiningu að
segja fyrir um það, hvort salt
valdi gulu við fisksöltun eða
ekki. Ef einhver vottui af kopar
finnst með þeirri mælitæknn
sem rannsóknastofan hefur yfir
að ráða, verður saltið að teljast
ótryggt, og enda þótt enginn
kopar finnist, þá er það því að-
eins tryggt, sé saltið allt eius
hvað koparinnihald óhrærir. Her
er í raun og veru gengið út frá
því, að engin önnur efni en kop-
ar geti verið í saltinu, sem valdi
gulu. Engin slík efni liafa heldur
fundizt og allar salttegundi ■,
sem gulnað .hefur upp úr og
reyndar hafa verið, hafa verið
hafa verið nothæfar eftir að kop-
arefnin höfðu verið þvegin úr
þeim.
Magnús Guðmundsson, bóndi £
Mykjunesi.
Guðmundur Guðmundsson;
vann skjaldarglímu Skarpliéðina
Keppendur voru 9. Guðmundut!
Guðmundsson, fyrrum glímu<
kappi ísland»<vann og feldi ail<í
keppinauta sína og bar mjög aí,
Hann hefur ekki keppt í nokkuii
ár. Næstur var Trausti Ólafssou,
þriðji Bjarni Sigurðsson, fjórðí
Einar Sveinbjörnsson.
þarna komu fram efnilegir!
glímumenn, þeir Sigmundur,
Ámundason, Ólafur Gunnlaugs*
son, Viðar Marmundsson, Haf-
steinn Steindórsson og Greipur,
Sigurðsson Greipssonar. Hann
er aðeins 16 óra. Hann vakii
athygli allra áhorfenda fyrir
góða glímu. Greipur er auk þesa
stór og myndarlegur piltur, cu
hann var nokkuð daufur í fram-
göngu á pallinum, enda von að
I 10 ára piltur eigi eftir að læra
mikið í keppni, en samt settí
hann þann svip á sína glímu, að
eg tel það með því bezta sem 3g
hefi séð hjá svo ungum manni.
Greipur lauk samt ekki keppni
vegna smá meiðsla á liandlegg.
Leggi hann rækt við glímu, þá
er eg viss um að þar eignumst
við glímukappa íslands, sem litt
mun standa föður sínum að
baki, en hann var glímukappi
íslands í 5 ár, við mikinn orð-
stír.
þó nokkuð mætti finna að
glímu sumra, ber að líta á það,
að sumir þessara manna geca
lítið æft og auk þess vai pali-
ui'inn liáll af bleitu og komu
þarna fyrir slysabyltur og erfið
vafaatriði, sem stöfuðu frá slæm-
um aðbúnaði og að dæma glímu
við slík skilyrði eða eftir þeim
er erfitt.
12. júlí 1954.
Lárus Salómous. j
Lárus Sigur-
björnsson for-
maður L.R.
Aðalfundur Leikfélags
Reykjavíkur var haldinu
þriðjudaginn 13. júlí í ISnó.
í fundarbyrjun minntist for-
maður félagsins, Brynjólfur
Jóhannesson, látins félaga, frú
Magnþóru Magnúsdóttur, sem
verið hafði starfsmaður við
sýningar félagsins um margra
ára bil. Risu fundarmenn úr
sætum til að heiðra minningu
hinnar látnu.
Á leikárinu voru sýnd 6 leik-
rit og varð tala sýningargesta
á 94 sýningum 23671 eða 81,4%’
miðað við sætaf jölda. Þessi leik-
rit voru sýnd: Undir heilla-
stjörnu 7 sinnum, Skóli fyrir
skattgreiðendur 12 sinnum,
Mýs og menn 23 sinnum, Hvik-
lynda konan-6 sinnum, Frænka
Gharleys 34 sinnum og Gimbill
12 sinnum. Leikstjórar félagsins
á vetrinum voru: Gunnar R.
Hansen, Einar Pálsson og Lár-
us Pálsson.
Fundarmenn samþykktu
einróma svohljóðandi stjórnar-
tillögu: „Aðalfundur L. R. 13.
júlí 1954, heimilar stjórn fé-
lagsins að hef ja nú þegar fram-
kvæmdir til undirbúnings hús-
byggingu fyrir félagið.“
Brynjólfur Jóhannesson
skoraðist eindregið undan end-
urkosningu sem formaður. Var
Lárus Sigurbjörnsson kosinn.
formaður í hans stað, en Brynj-n
Héraðsmót Sksrphéðms að
Þjórsártúni um s.l. helgi.
Tólf sambandsfélög sendu 70 keppendur.
Á laugardaginn hafði farið
fram keppni í ýmsum greinum,
til að flýta fyrir.
Mótið hófst á surinudaginn
með snjallri setningarræðu far-
manns sambandsins, hr. Sigurð-
i
Sigurður Greipsson.
ar Greipssonar, skólastjóra i
Haukadal. þar næst hélt próf.
Richard Beck hugnæma og eft-
irminnilega ræðu. því næst hóf-
ust íþróttirnai'.
Lúðrasveitin Svanur, undir
stjórn hr, tónskálds Karls Æ.
Runólfssonar, lék milli atriða ú
mótinu.
Hr. Guðmundur Kjartansson,
jarðfræðingur, flutti sérlega
fi'óðlegt erindi um jarðfræði.
Veðrið var elcki sem bezt, en
háði þá engu, en sennilega hcfði
náðst betri árángur í sumum
greinum ef veðrið hefði verið
betra. — Aðsókn var góð að mót-
inu.
Nokkuð bar þarna á ölvun, en
mótið fór annars vel fram,
þó margt mætti að ýmsú finriá,
ieri svo er um flest. Ðans var
stiginn til kl. 24,00 á útipalli, 3ii
þá var mótinu slitið.
íþróttirnar.
12 sambandsfólög scndu alls
70 kepperídur. Keppnisgreinar
voru 17 auk glímu. U.M.F. Sei-
foss vann mótið og hlaut 80 stig.
Úrslít í frjálsum íþróttum
rvoru þessi:
100 m hlaup Einár Fnmann;-
son, Selfossi 11,7 sek.
400 m hlaup Eiríkúr Steindórs-
son, Hrunam. 56.9 sek.
1500 m hlaup Hafsteinn Sveins
son, Selfossi 4:57.9 sek.
3000 m víðav.hl. Eiríkur þor
geirsson, Hrunam. 11:40.2 sek.
80 m. hlaup kvenna Margret
Arnad. Hrunam. 11.4 sek.
4x80 m hlaup kvenna boðiit.
A.-sveit Hrunam. 48.6 sek.
4x100 m lil. karla boðhl. A.-
sveit Selfoss 48.9 sek.
Ki'inglukast, Sveinn Sveinsson,
Selfossi 39.36 m.
Kúluvarp, Sigfús Sigurðsson
12.68 m.
Spjótkast, Sigurjón Erlengs-
son, Samh. 43.05 m.
Kúluv. kvenna, Nína Sveins-
dóttir, Sclfossi 7.96 m.
^Langstökk, Einar Fnmanns-
son, Selfossi 6.80, (bezti árangur
ársins).
Hástökk, Ingólfur Bárðarson,
Selfossi 1.70 m.
þrístökk, Sigurður Andersen,
Eyrarbakka 13.48 m.
Stangarstökk, Kolbeinn Krist-
insson, Sellfossi 3.30 m.
Langstökk kv., Nína Sveins-
dóttir, Selfossi 4.39 m.
Hástökk kv., Sigrún Ingimais-
dóttir, Ölf. 1.20 m.
Mesta athygli vöktu þeir
Hafsteinn Sveinsson, Einar Fr -
mannson og Sigfús Sigurðsson,
sem allra manna oftast hefur
unnið kúluvarp á héraðsmótinu.
Mótstjóri var Sigurður Greips-
son. Leikstjóri þórir þorgeirs-
son, leennari. — í sambands-
stjórn eru: Sigurður Greipsson,
skólastjóri í Ilaukadal, Eyþor
Einarsson bóndi í Skipholti og
Guömuudur Guðmuudssou.