Vísir - 04.08.1954, Blaðsíða 5
Miðvikúdáginn 4; ágsíst 1954 VÍ S I R !■- ~ _ ■
—------ ■; ;..... ;.---------- ----. .ii.n r, .............■■ .;.................................... - ......? - ■' ”
Nýir skemmtikraftar ai kJri
seti sameinaðs alþingis. Fprmað<
ui' ísiéndihgadeildar NorðUr-
landaráðs er Sigurður Bjama-
son forseti neðri deildar al-
þingis. Af hálfu ríkisstjómar-
innar munu sækja þingið Ólafur
Thors forsætisráðherra og Stein-
grímur Steinþórsson félagsmála-
ráðherra.
Tillögu íslenzku fulltrúanna
fylgir ýtarlega greinargerð um
vemdun fiskimiðanna. . um-
hverfis landið, en tillagan sjálf
er svohljóðandi:
Norðurlandaráð mæli með því
við ríkisstjórnirnar, að þær at-
hugi, á hvern hátt sé unnt að
styðja íslendinga í viðleitni
þeirra til verndunar fiskimiða
við strendur landsins."
Rætt við Erlu. Þorsteinsdóttur, Viggó Spaar
og frú hans.
Gosa reistir 2 minnisvarðar.
Söguhetiuniiar skemmtilegu minnzt
á ítaliu.
Blaðamenn ræddu í gær við
Erlu Þorsteinsdóttur, sem mi
um sinn mun skemmta með
söng og gítarleik að Jaðri, og
þau hjónin Viggo Spaar og
Tove konu hans, er einnig
skemmta þar.
Erla er ættuð frá Sauðár-
króki, dóttir hjónanna Þor-
steins Sigurðssonar og Ingi-
bjargar Konráðsdóttur.
„Mér var gefinn gítar í ferm-
ingargjöf og eftir fermingi*
skemmti ég stundum með söngl
og gítarleik á skemmtunum #i
Sauðárkróki og víðar í hérað-
inu. Ég fór til Danmerkur
haustið 1951 og var eitt ár á
barnaheimili á Fjóni. Þar
skemmti ég stundum börnun--
um með söng og gítarleik. Svo
var ég heima í misseri og
skemmti þá heima og Akureyri.
Er ég fór til Danmerkur aftur
var ég starfsstúlka a heimiii
Kjerteminde og var oft beðin
að skemmta. Ég hef tvívegis
sungið í útvarpið. Sonur hús-
móður minnar, sem er blaða-
maður við Politiken, en hann
býr í Odense, var þess hvet]-
andi að ég héldi áfram að
syngja og skrifaði um mig, eft-
ir að ég hafði komið fram opin-
berlega. Ég hef sungið bæði a
íslenzku og dönsku og íslenzku
-dægurlögin hafa náð miklum
vinsældum, t. d. Kvöldið var
kyrt og hljótt og Kom þú, kæra
stöðum, sem ég söng í þættin-
um „Musig for Frimærker“. ‘
Þetta voru svör Erlu við
nokkrum spurningum blaða-
Frægasti sonur Collodi, sem
er úthverfi Toscana-borgar á
Ítalíu, er vafalítið Gosi, eða
Pinocchio, eins og hann heitir
á erlendum málum.
lega féll úrskurður um sam-
keppni þessa, á þá leið, að reist-
ar verða tvær styttur af Gosa,
önnur samkvæmt hugmynd
málarans Venturino Venturis,
en hin eftir myndhöggvarann
Emilio Greco.
Venturi er 35 ára gamall,
mjög kunnur maður í heima-
landi sínu. Emilio Greco er
Sikileyjarbúi, mikilhæfur mað-
ur. Hugmyndir þeirra eru
sagðar mjög ólíkar, en tryggt
þykir, að Gosi verði nú reistir
myndarlegir minnisverðar.
Maður að nafni Carlo Lor-
enzini samdi fyrir 74 árum sög-
una um Gosa, sem orðið hefur
íslenzkum lesendum hugstætt
efni, eins og milljónum manna
um allan heim.
Mikií átök í TU(
um endurvígbúnað
V.-Þýzkalands.
Nú hefur Gosi enn aukið a
frægð sína. Þannig er mál með
vexti, að prófessor Rolando
Anzilotti, sem stundar kennslu
við háskólann í Flórens, sigr-
aði kommúnistaframbjóðanda
einn, þegar kosinn var borgar-
stjóri í borginni Pescia á Ítalíu.
Anzilotti lofaði því m. a., að ef
hann næði kjöri, myndi hann
beita sér fyrir því, að reistur
yrði veglegur minnisvarði um
Gosa.
Anzilotti sigraði í kosningun-
um og hefur efnt heit sitt. Hann
gekkst fyrir því, að almenning-
ur lagði fram fé, sem svaraði
17 þúsundum dollara en síðan
lagði hann 15% af því fram
sem verðlaun í samkeppni um
beztu hugmyndina að styttu af
Gosa.
Hugmyndakeppni um þetta
reyndist svo vinsæl, að 84 arkí-
tektar og myndhöggvarar
þennan titil með tilheyrandi sendu uppástungur sínar. Ný-
heiðursskjali á 18. ársþingi
töframanna í Kaupmannahöfn
1952, undirritað af forseta sam-
bandsins, ritara og dómendum.
Er og ekki vafi neinn um það,
hr. Spaar er afburða snjall og
lék hann margar furðulegar
listir fyrir blaðamenn og aðra
viðstadda. Kona hans frú Tove,
er honum til aðstoðar.
Þau hjónin hafa skemmt í
Atlantic Palace og National
Scala í Khöfn, Regnboganum
og Chat Noir í Osló, Plaza
klúbbnum í Haag, víða i
Þýzkalandi og Sviss og um öli
Norðurlönd, hvarvetna við
ágæta dóma. — Er enginn vafi
á, að Viggo Spaar, „tóframað-
urinn brosandi“ muni vekja
hrifni hér.
Pétur Pétursson réð þau
hjón hingað, svo og Erlu Þor-
Verndun fiskimiða
íslands tíl umræðu
í Norðurlandaráði.
VIGGO SPAAR
pbrosandi töframaðurinn'
London í morgnn.
Deilur innan brezku verk-
lýðsfélaganna um endurvígbún
að V.-Þýzkalands fara vaxandi
og úrslitin kunna að hafa víð-
tæk áhrif í Bretlandi og á al-
þjóðavettvangi.
Ársþing brezku verkalýðsfé-
laganna (TUC) kemur saman
hvað líður og mun aðaldeilu-
málið verða endurvígbúnaður
Vestur-Þýzkalands á grundvelli
Evrópusáttmálans. Félög, sem
ráða yfir 3 millj. atkvæða, hafa
samþykkt stefnu miðstjórnar-
innar um aðild V.-Þ. að sátt-
málanum og Evrópuhernum, fé
lög, sem ráða yfir 2% miRj. at-
kvæða eru mótfallin, en alls eru
í TUC félög, sem ráða yfir 8
millj. atkv.
mannsms. Lrla byst vio ao
verða hér allt að tveggja mán-
aða tíma' og ætlar að heim-
sækja æskustöðvarnar áður en
hún fer aftur til Danmerkur.
Hún er trúlofuð raffræðingi,
sem um þessar mundir gegnir
herskyldu. — Erla söng á
Jaðri í fyrsta sinn í gærkvöldT
og vakti hrifni með söng sin-
um og leik og prúðmannlegr
og látlausri framkomu.
Töframeistari Norðurlanda
og frú hans
ræddu einnig við blaðamenn.
Töframeistarinn Viggo hlaut
Á þingi Norðurlandaráðs, sem
hefst 9. þ. m. flytja fulltrúar þess
í ráðinu, þeir Sigurður Bjarna-
son, Bernharð Stefánsson, Hanni-
bal Valdimarsson og Gísli Jóns-
son tillögu varðandi stuðning
við ráðstafanir íslendinga um
verndun . fiskimiða . umhverfis
landið.
Einn hinna kjörnu fulltrúa
íslands í Norðurlandaráði, Ás-
geir Bjarnason alþm. getur ekki
sótt þing þess. En í stað hans
fer Jörundur Brynjólfsson for-
Unglingum boðlð
til dvalar erlendís.
Alþjóðlegur félagsskapur, sem
á sænsku nefndist „Intemation-
ella Barnbyar", liefur boðið
tveimui' íslenzkum stúlkum og
tveim piltum á aldrinum 14—16
óra til dvalar á unglinga heim-
ili í Grinda í Skerjagarðinum
nálægt Stokkhólmi dagaria 8.—
28. ágúst n. k.
Markmið þessa félagsskapar
er að auka kynni og gagnkvæm-
an skilning milli æskufólks frá
hinum ýmsu löndum. í þessu
skyni skipuleggur félagsskapur-
inn dvalarheimili fyrir unglinga
frá ýmsum hlutum lieims án til-
lits til trúarskoðana eða kyn-
þátta. Á þessum heimilum vinna
unglingarnir og skemmta sér
saman undir handleiðslu full-
orðins fólks.
Átta ríki hafa þegar tilkynnt
að þau muni senda unglinga til
Grinda nú í sumar þ. á m. Norð-
urlöndin öll.
Dvöl unglinganna í Grinda er
ókeypis en ferðakostnað verða
hlutaðeigendur að greiða sjálfir.
Enska er það riiál serri ta'lað er
á liéittiilinu.
Unglingar, sem kýnnu að hafa
hug á að sækja um dvöl á um-
ræddu heimili ættu að láta fé-
lagsmálaráðuneytið vita um það
hið fvrsta.
Skrá um niðurjöfnun útsvara (aSalniðurjöfnun) í Reykjavik
árið 1954 liggur frammi almenningi til sýnis í leikíimisal Miðbæjar-
barnaskólans, frá miðvikudegi 4. ágúst til miSvikudags 18. ágúst
næstk. (aS báSum dögum meStöldum), alla virka daga, kl. 9 f.b.
til kl. 5 e.h.
Utsvarsskráin verSur ekki gefin út prentuS aS þessu sinni.
Útsvarsseðlar hafa þegar verið bornir heim til margra gjaldenda
og verSur því haldiS áfram, þar til lokiS er .
TekiS skal þó fram, aS af mörgum ástæSum getur farizt fyrir,
aS gjaldseSill komi í hendur réttum viStakanda, en þaS leysir vita-
skuld ekki undan gjaldskyldu.
Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til miðviku-
dagskvölds 18. ágúst, kl. 24 Og bér aS senda útsvarskærur tii
mSurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í AlþýSu-
húsinu viS Hverfisgötu fyrir þann tíma.
Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars
síns, skv. síðan málshð 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi
skrifiega beiðni til niðurjöfnunarnefndar fyrir sama tíma.
steinsdóttur,
EfnahagsaHstolin
DBdungadeildin lækkaði
hana um 850 milj. d.
Einkaskeyti frá AP- —
Washingtön í morgim.
Öldungadeildin hefur afgreitt
frumvarpið um efnahagsaðstoð
við vinveitt ríki, en þar sem
enn var breyting gerð, fer þaö
til lokaafgreiðslu í Sameinuðu
þingi.
Nú er heildarupphæðin fyrir
næsta fjárhagsár 2.6 milljarðar
dollara eða 850 millj.d. minni
en Eisenhower fór fram á, en
deildin lækkaði upphæðina með
fram vegná þess, að enn er ó-
varið allmiklu af fyrri fjárveit-
irigu. — Aðstoð tiT' Frákklands
bg' Ítalíu ‘fná bindá því skilyrði,
að þessi lönd staðfesti Evrópu-
sáttmálann.
Félagsmálaráðuneytið
3. ágúst 1954.
inni nokkur skynsemi í að gera
strangari kröfur til þeirra, sem
eru þroskaðri að árum og reynslu
en litt þroskaðra barna og ung-
linga — því að þótt farartæki
þeirra séu aflminni, er orka úng-
lingímria. gætni og dómgeind eðli-
lega'Tninni:
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954
GUNNAR THOROÐÐSEN.