Vísir - 04.08.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 04.08.1954, Blaðsíða 6
VlSIB Miðvikudaginn 4. ágúst 1954 VVIVVVgVWUVW^^rtff^Aft/VWUWff^^VtfWtfWWWVWWW Verð á dilka-, veturgömlu og geldíjárkjöti verður fyrst um sinn: Súpukjöt (dilka og veturgamalt) kr. 32.00 kg. Súpukjöt (geldfjárkjöt) kr. 26.00 kg. Sé beðið um sérstaka hluta skrokksins er verÖið sem hér segir: Dilka og veturgamalt: Læri .......kr. 37.20 kg. Kótilettur .. — 40.75 - Sn. úr læri — 42.35 - Hryggur .. — 38.80 - Geldfjárkjöt Læri .......kr. 30.15 kg. Kótilettur .. — 33.00 — .**»»>*# 'Íbéss Sn. úr læri — 34.30 — Hryggur 31.45 — Félag kjötverzlana í Reykjavík í#yWUWUWtfrJVWiAflJWWVWVUVWWWWVWVUWUVVWW sem augK'st var í 27., 29. og 32. tbl. Lögbirtingar- blaðsins 1954 á Þverholti 15, hér í bænum, eign Málm- iðjunnar h.f., fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vík, Egils Sigurgeii-ssonar hrl., og bæjargjaldkerans í Reykiavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. ágúst 1954 ld. 2i/2 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Skattskrá er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur og Miðbæiar- barnaskólanum frá miðvikudegi 4. ágúst til mið- vikudags 18. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 17 daglega. í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, trygging- argjald, skírteinisgjald, námsbókagjald, kirkju- gjald, kirkugarðsgjald og iðgjöld samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almennatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfa kassa hennar í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 18. ágúst næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavik, Hattdór Sigfússon. smni var.... Þessar fréttir bírti V'sir m. a. þ. 31. júlí 1919. Síldveiðin. Allt að fyllast. Hjalteyri í morgun. Nú er síldveiðin hér að byrja aftur. „Egill Skallagrímsson'1 er kominn inn með 900 tunnur, „Skallagrímur“ er aðeins ó- kominn með 3—4 hundruö, „Snorri goði“ og Snorri Sturlu- son“ eru á eftir. — Þelr kóma allir að vestan frá Horni. Á Siglufirði hefur komiö feikna mikil síld á land í nótt. T. d. voru saltaðar 1700 tunnur á bryggjum Roalds. Að vestan komu þær fregnir að allar tunnur séu fylltar á Ingólfsfirði og Reykjafirði og a ísafirði hafa margir bátar orðiö að hætta veiðum vegna tunnu- leysis. amP€P m Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sítni 81556. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þnrfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzlun Guðmundar H Albertssonar, Langholtsvegi 42. Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Fœði TEK menn í fast fæði. Uppl. í síma 5864. (17 mzm STULKA OSKAR eftir herbergi nú strax eða um miðjan mánuð. Sími 5631. MIÐALDRA HJON óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi. Fátt í heimili. Hús- hjálp eða líta eftir börnum 2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 4489 milli kl. 5—7. VIL KAUPA góðan íbúð- arskúr, mætti vera lítið ein- býlishús. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „1925—326“. (41 HUSEIGENDUR. — Tvær mæðgur óska efir 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar eða í. október. Fyrirframgreiðsla éf óskað er. Uppl. í síma 2502 kl. 6—8 e. h. (30 LITIL stofa til leigu strax um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 2094 í dag. (36 TIL LEIGU lítið herbergi með sérinngangi í Hlíðun- um. Sími 82498. (35 TIL LEIGU 2 samliggj- andi sólarherbergi í mið- bænum fyrir reglusaman einhleypan mann. Tilboðum, merkt: „Reglusemi.— 325“ sé skilað til blaðsins fyrir kL 1 á firruntudagskvöld, (37 RAUTT barnaþríhjól hvarf frá Mímisvegi 2, si. laugardag. Vinsamlega gerið aðvart í síma 82271. (16 KVENSTALUR tapaðist síðastl. laugardag í Tivoli. Vinsamlegast skilist á afgr. Alþýðublaðsins gegn fund- arlaunum. (39 LITIL LÆÐA, svört með hvítar lappir og bringu, tap- aðist frá Leifsgötu 13. Vin- samlegast gerið aðvart í síma 81457, eða Leifsgötu 13. Saw§BÍiawmur Kristniboðsfélagið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson tal- ar. Fórn til hússins. Allir velkomnir. SKOGARMENN K.F.U.M. Ágústfundurinn er í kvöld kl. 8.30. Fjölmennið. Stjórnin. - * FÖT tekin til viðgerðar. Kunstopp. Fljót og vönduð vinna. Laugaveg 46, Skóla- vörðustíg 13A. (18 DUGLEGUR 10 ára drengur óskar eftir vinnu. Sími 81011. (19 TELPA OSKAST til að gæta barna eftir kl. 1 á dag- inn. Upplýsingar í síma 7708. (20 DUGLEG kona eða stúlka óskast á gott sveitaheimili i Borgarfirði. Aðallega innan- hússtörf . Engar mjaltir. Upplýsingar hjá auglýsinga- stjóra Vísis. (22 NOKKRAR STÚLKUIl vantar nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (24 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasxmi 82035. STÚLKA gétur fengið at- vinnu við uppþvott í eldhúsi. Matstofan Brytinn, Hafnar- stræti 17. (632 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrb verzlanir, fluorstengur o£ ljósaperur. Kaftækjaverzlunir LJÓS & HITI h.t. Laugavegi 79. — Sirni 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raílagn- ir og breytingar rafiagna. Véla- og raftækjaverslunin, Bankastræti lö Sítni 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðtdborgar- stíg i3, _ m ARMENNINGAR stúlkur og piltar róðraræfingar eru í fullum gangi. Róið á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8, mætið því í kvöld (stúlkur Jói farinn í frí). Stjórnin. K.R. æfing á morgun í 4. flokki þjálfarinn. K.R. K.R. KNATT- SPYRNUMENN. Meistarar, 1. og 2. fl. —• Æfing í kvöld kl. 6 á félags- svæðinu. Mjög áríðandi að allir mæti. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr> «sta viðhaldskostnaðinií„ varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja^ tryggingar h.f. Simi 7601. ANAMAÐKAR til sölu á Þjórsárgötu 11. Sími 80310. (38 ÓSKA eftir að fá keyptan góðan barnavagn. Uppl. í síma 6015. (34 SILVER CROSS tvíbura- vagn og enskt barnarúm til sölu á Birkimel 8, 3. hæð. — Sími 3581. (32 BAÐKER, 170 «m, og blöndunartæki til sölu. Verð kr. 1200. Njálsgata 7. (31 VEL MEÐ FARINN Pedi- gree barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 4898. (lö BARNAVAGN til sölu á Sólvallagötu 35 eftir kl. 8. (23 TIL SÖLU nýtt rafmagns FLASH CEBE I. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 3334 dag og næstu daga. (25 TIL SOLU Union Speciai hraðsaumavél. Upplýsingar í síma 3334. (2ó „AMERÍSKT“. Til sölu dökkblá dragt nr. 16, kápa nr. 16, stuttjakki( nylon), kjólar og amerískir skór. Uppl. í síma 3334 í dag og næstú daga. (27 ÚRVALS KARTÖFLUR til sölu. Sanngjarnt verð. Lágmark 10 kg. Heimsent ókeypis. Sími 2137. (28 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM vel með farm karlmannaföt, útvarpstæki, naumavélarrhúsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sfmi 3562. (179 PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur 4 grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárshg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.