Vísir - 10.08.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1954, Blaðsíða 4
V 1 S IR Þriðjudaginn 10. ágúst • W54. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. ■ ' ’Auglýsingastjóri: Kristján Jó&secxl Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR BJT. Afgreiösla: • Ingólfsstræti 3. Sími 1000 (timxn iínur). Lausasala 1 kréna, Félagsprentsmiðjan h.f. ing á uilarvinnu Júlí- önu Sveinsdóttur. Er b glugga Gef junar í : Kirkjusfræfi. Fram á föstudagskvöhl að minnsta kosti getur að líta í gluggum Gefjunar við Kirkju- straeti sýnishorn af vinnu Júlí- önu Sveinsdóttur, listakonunn- ar víðkunnu, úr íslenzkri ull. Ekki allt sem skyldi. Það telst alltaf jtil tíðinda, þegar forsprakkar kommúnista kannast ,við það, að ekki sé allt eins og skyldi í ríkjum þeim, sem þeir stjórna fyrir austan járntjaldið. Á síðasta ári vakti það ekki litla athygli, þegar kommúnistaforingjarnir í Austur-Þýzkalandi tilkynntu, að þeim hefðu orðið á mistök, þegar þeir kröfðust aukinna afkasta af verkamönnum, án þess að bæta kjör þeirra jafnframt, og voru afkastakröfumar lækkaðar. Um leið var því lofað, að betur skyldi búið að verka- mönnum en áður, en upp úr þessu varð uppreistin 17. júní, sem var kæfð í blóði með rússneskum skriðdrekum og fallbyssum. íslenzkir kommúnistar — og raunar fjölmargir aðrir — verða slegnir blindu, þegar þeim gefst tækifæri til að ferðast um ríki kommúnista í Evrópu og víðar. Er þá eins og loku skotið fyrir öll vit. og við heimkomuna skýra þeir síðan frá dýrðinni, sem þeir hafa verið vottar að. Má minnast slíkra lýsinga í Þjóðviljanum fyrir 1—2 árum, en þá fór hvorki betur né ver en svo, að sjálfir stjórnarherrarnir í A.-Þýzkalandi báru rétt á eftir til baka allan lofsöng hins íslenzka kommún- ista og töldu ástandið svo illt, að ekki yrði við það unað. Fyrir fáeinum vikum kom einn af prenturum Þjóðviljans heim úr pílagrímsför austur fyrir járntjaldið, og mátti varla vatni halda við heimkomuna. Þar eystra var allt eins gott og fullkomið og það gat orðið, og ekki hægt að finna að nokkrum sköpuðum hlut-, nóg að- bíta og brenna, gleði og þjóðdansar á hverju torgi, og sungið um friðinn, sem kommúnistar tryggja með vopnum sínum yíða um heim. En í lok síðustu viku heyrðist hljóð úr horni, og virðast austur-þýzku stjórnarherrarnir liggja á því lúalagi að bera jafnan allt til baka, sem í Þjóðviijanum birtist um paradísina þar. Grotewohl tilkynnti nefnilega, að austur-þýzka stjórnin hefði ákveðið að þiggja matvæli frá Bandaríkjunum, og er nú komið annað hljóð í strokkinn en fyrir ári, þegar öllum ráðum var beitt til þess að koma í veg fyrir að Austur-Þjóðverjar kæmust til Vestur-Berlínar til að fá þar gjafaböggla með mat- vælum, sem sendir voru frá Bandaríkjunum. Eisenhower Bandaríkjaforseti hafði boðið þjóðunum, sem höfðu orðið fyrir búsifjum af völdum flóðanna í síðasta mán- um þessi mál í gær-, og skoðuðu vinnu frú Júlíönu. Frú ' Sigrún gat þess við Þessi fjölhæfa listakona’ hef - ir seín kurinugt er lagt mikla stund á,. að vinna úr ísL ull, sjöl, eppi og fataefni o. fl og j hefir vinna hennar .verið mjög ar af ísl- heimilisiðnaði í bað- i eftirsótt, og vakið mikla at- stofu Ferðaskrifstofunnar, en hygli í mörgum löndum. Hefir mest af heimaunnum vörum hún aðallega fengið hráefni frá þerst. að á vetrinum, og hafa Gefjuni. Geta nú allir sann- margh' karlBr og konur drjúgar færst um fegurð og gæði á þess- , tekjur af að vinna í tómstund- sjöl, teppi og fataefni o. fl., og um að slíkri vinnu. ar, með því að fara á sýningar- Framleiðsla fjk sem frú Júlí- staðinn til að skoða og þreifa á. | önu hentar bezt að vinna sem En hugmynd frú Júlíönu með heimavinnu og þarf til hennar Mikill léttir er blessuðtim hús- mæðrnnum af öllum þeim- full- komnu heinrilisiækium, sem nú ér víðast lil á 'heimilunum. Nú' eru flest héimilin útbúin ryksug- um, ísskáþúní, > þvottavélum ög hræriyélum. En þessi -tækni.kem- ur sér lika vel, þegar mikil ekla er á stúlkum, sem vilja sinna fréttamann yísis, að meiri eft- ]lejmilisverkum. Nú þarf varla irspurn væri eftir íslenzkum1 I10kkru sinni að hræra dcig i heimilisiðnaði, bæði útskorn- kökurnar, þvi hfærivélin cr lát- um munum og ullariðnaði, en in liafa fyrir þeirri vinnu. Eng- hægt væri að fullnægja. Þannig in hætta er heldur á því, að mat- væri ■ til dæmis nú snemma í ur eyðileggist eins og algengt ágúst nærri allar birgðir þrotn- var áöur> &yi nú eru isskáparnir til þess að forða honum frá skemmdum. Og svo eru þvottá- vélarnar, sem þægilegastar eru sýningunni, er að íslenzka þjóð- in hagnýti sér reynslu hennar' og geri stórt átak til framleiðslu á ofannefndum vörum, sem fullvíst er að mikill markaður sé fyrir. Sneri hún sér til íslenzks heimilisiðnaðar, sem er til húsa hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, og hefir samvinnu við hana um sölu á íslenzkum heimilisiðnaði. Ræddu blaðamenn við lista- konuna, Þoril:. Þorleifsson for- stöðumann Ferðaskrifstofunnar og frú Sigrúnu Stefánsdóttur Vefstól og vél til ýfingar. Frágangssök væri ekki að vinna að henni í verksmiðjum, en mjög er hætt við, að þar yrði ekki um sömu gæði að ræða, og áreiðanlega þyrfti að hafa þar mikið persónulegt eftirlit með ftjamleiðslunni. Virðist í rauninni einsætt að stefna að auknum heimilisiðnaði og að reynsla frú Júlíönu verði hag- nýtt á heimilunum. Listakonan hefir dvalist hér um hríð og m. a. verið í Vest- mannaeyjum að mála. Hún er nú á förum héðan. rnargt er sktítiÓ r» Neðanjarðarkirkja á stærð við Notre Dame. heimilistækja að minnsta á barnmörgum heimilum. kosti ii Fullkomnar vélar. ■ Það má með sanni segja, að heimilistæki þessi eru mikil nauð syn fyrir húsmæðurnar, þvi með þeim vinnst allt betur og fljótar. Skemmtilegar eru líka hrærivélar með berjapressum, kjötkvörnum og fleiri þægindum. Þá þarf ekki að hafa mikið fyrir þvi að búa til saftina fyrir veturinn. Þessar vélar eru auðvitað allar rafknúnar, en nú er alltaf nóg raforka. Það eru breyttir timar. Afborgunarkerfi. Nú hefur lika víða verið tek- ið upp afborgunarkerfi á heimilis tækjum svo jafnvel efnaminnstu lieimilin geta eignazt tækin. Þótt ég sé reyndar ekki mjög lirifinn af kaupum á heimilismunum með afborgunum, verður því ekki á móti mælt, að það getur komið sér vel fyrir marga, sem annars yrði það ofviða að kaupa slík nauðsynleg tæki. Og skemmtileg- ast er að sem flestir geti nolið l>eirra fratrifara, sem verða á öll- um sviðum, hvort sem það er á sviði heimilistækja eða öðrum. Verður stærsta kirkja ■ Kolombíu. Það er venjan, að kirkjun sé jarðar. Og það er meira að reistar ofanjarðar, en það kem- segja hægt að aka inn í nám- uði matvæli endurgjaldslaust. Var það vitanlega drengilega ur líka fyrir, að þær verði til una í bifreið og var 5612 bif- boðið, en kommúnistar hafa ekki talið sig þurfa á ölmusum í iðrum jarðar, og ein slík er reiðum ekið að kirkjudyrunum að halda úr hendi Bandaríkjanna, svo að viðbrögð austur þýzkra kommúnista voru með öðrum hætti en venjulega. Virðist því svo sem sælan hafi ekki verið alveg vatnsheld, úr því að ein flóð nægðu til þess að gera kommúnista að öl- musumönnum, og það meira að segja svo, að þeir amerískar gjafir líkt og úrkynjaðir auðvaldsseggir. í smíðum í Kolombíu í S.-Am- á síðasta árii. Ameríku. | j kirkjunni eru þrjú skip og Kirkja þessi verður eins stór ellefu ölturu, og á ýmsum stöð- og Noti'e Damie-kirkjan í um í henni munu verða mynd- En stjórnarvöldin í Austur-Þýzkalandi eru ekki hin einu, sem játa það að eitthvað sé bogið við sæluna marglofuðu í ríki þeirra. Stjórnarherrarnir í Tékkóslóvakíu eru ekki heldur alveg ánægðir með matvælaástandið í landinu, og um helgina héldu margir þeirra ræður, til þess að gefa þjóðinni skýringar á þessu, og þá var það einnig boðað, að skömmtun mundi verða í gildi á matvælum og ýmsum öðrum nauðsynjum á næstunni. Menn deyja því ekki úr ofáti í því landi sælunnar. í löndum „kapitalismáns“ hefúr skömmtun nú hvarvetna verið afnumin, og þar hefur verið unnt að safna birgðum | matvæla af ýmsu tagi. Austan járntjaldsins virðist því ekki að heilsa, að birgðum sé safnað, — nema þær slæðist eitthvað austur á bóginn — því að varla mundi þurfa að þiggja ölmusu- gjafir frá Bandaríkjunum eða efna til skömmtunar, ef þær væru fyrir hendi. Hér virðist því ekki vera stjórnað með hag alþýðunnar fyrir augum, þótt rikin austan járntjalds nefnist alþýðulýðveldi. En það er víst engin hætta á þvi, að Þjóðviljinn geti ekki eftir sem áður birt viðtöl við íslenzka kommúnista, þar sem lýst verður dásemdum austan járntjalds, þar sem skorti hefur verið útrýmt og smjör drýpur af hverju strái: Blaðið hefur áður verið fúst til að leiðrétta villur kommúnistaforsprakk- þægju París, og hún verður stærri en j nokkur kirkja, sem til er í Kolombíu. Hún er að verða fullgerð í saltnámum hjá Zi- paquire, sem er 6 km. fyrir norðan höfuðborgina, Bogota. Námur þessar^ voru til áður Eru bílar nauðsyn? Ýmsum mun hafa þótt nýi skatt nrinn á bílunum vera nokkuð rif- legur, þótt kannske liafi þarna verið um þjóðhagslega nauðsyn að ræða, til þess að hægt hefði verið að koma togaraflotanum á veiðar. En margir eru þeirrar skoðunar, að bílar séu svo nauð- synlegir á íslandi, þar sem ekki sé öðrum farartækjum að dreifa, að réttast væri að hver fjölskyldu maður gæti keypt sér bíl. En nú virðist loku fyrir það skotið, þar sem ódýrustu bílar kosta milli 40—50 þúsund krónur. Fáir hafa* ráð á slíku nema vel efnaðir séu. Þó er það bót í máli, að yfirleitt ,, má nú komast hvert á land sem ur um tiu smal.. Fjoimargar ma8tlr óskar sér með langferða. bílum, sem þeysast um allar járð- ir, sem sýna þætti úr biblíunni, svo sem gönguna til Golgata, en þar er krossmark, sem veg- súlur verða að sjálfsögðu í kirkjunni, sem verður með að- alskipi og tveim skipum að en Spánverjar lögðu undir sig auki. norðurhluta Suður-Ameríku | í námunni kemst ekkert ljós I ir á hverjuni degi. Eftirspurn mikil. Eftirspurn eftir Verða þar t. vatta perur. d. margar 1000 bílum hefur og hefir salt verið unnið .úr' að, og hefiil þess vegna verið | ahtaf verið mikil, og væri bíla- þeim til skamms tíma, qn það lögð þangað rafleiðsla, sem innflutningurinn gefinn frjáls var ékki fyrr en fyrir skömmu,1 notar um það bil 1200 kílóvött. mynfli bílamergðin á landinu stór aukast, enda þótt verðið sé hátt. En ég er þeirrar skoðunar, að þegar timar líða eigi að stefna að þvi, að sem allra flestir geti eignazt bíla, en til þess að svo verði verður að stefna að þvír að flytja inn ódýra og neyzlulitla bila, þvi að öðrum kosti verða þeir tæplega almennt notaðir. — Það þarf að stefna aS því að flytja inn ódýra bíla. — kr. að byggingameistara emum, Jose Mai'ia Gonzales Conca, er stundað hafði nám á Ítalíu, kom til hugar að nota náma- salina til að gera þar kirkju úr sálti því, sem eftir er, og ekki þykir borga sig að vinna nú. Vann hann síðan að „bygg- ingunni" árum saman, og er nú svo komið, að kirkjan er að verða fullgerð, og þótt ekki sé lengra komið, kemur fjöldi ferðámanna á hverju ái'i til að virða hana fyrir sér. Þannig anna fyrir austan járntjald, og með éinhverju móti verða þeir komu til dæmis þjóðlegu hér' á landi kostnaði blaða sinna. a arinu sem að vinna fyrir mat' sínum og útgáfu- (leið yfir 217 þúsund manns til . i að sjá þetta furðuverk í iðrum Reglusamur bífreiðastjóri óskast. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1588. ALM. FASTEIGNASAJLAN Lánastarfsemi. Verðbréla- kaup. .Austurstræti 13. simi 7324.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.