Vísir - 10.08.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 10.08.1954, Blaðsíða 8
Vtsm «r ódýraita hlaöíö *g þó þaö fjöl- uauHinl rsmm voMh Þetr Kin gerast kaupendtur VÍSIS eftíx kroyttaita. — HrtagiÖ I don lffi sg ww FTBr wim Im iHS li. hvers mánaSar fá blaSiS ókeypls tí*i mú ! geriic áakrifendux. > mánaSamóta. — Slmi ISSi. j Þriðjudaginn 10. ágúst Svíar ætla að hefna ófar- anna fyrir íslendingum. Æfingaleikur á sunnudag — metsala aðgöngumiða á hann Iruarhátíii «g bylting í Marokko. Franskt herlið íer íbrynvörðuni bifreiðum um götur allra bæja. Um 200 hafa fallið eða særst það er af er þessum mánuði.i Einkaskeyti frá AP. París í morgun. — Franskt herlið er í dag í öllum bæjum Marokko til þess að afstýra því, að stuðningsmönnum fyrrverandi og núverandi soldáns lendi saman. í Rabat, Fez og Casablanca fara bryn- varðar bifreiðar um göturnar. Frá fréttaritara Vísis — Stokkhólmi á föstudag. Það er greinilegt af skrifum sænskra þlaða, að íslendingar nnega taka á öllu, sem þeir eiga til, þegar keppt verður við Svía á knattspyrnu þann 24. þessa mánaðar. Til dæmis bei'st sú fregn frá Kalmar, að þar verði háður undibúningskappleikur vegna landsleiksins milli íslendinga og Svía næstkomandi sunnu- dag, og hafi forsala aðgöngumiða að þeim æfingarleik slegið öll met, og Ihafi verið búið að selja 10,000 aðgöngumiða, þegar síðast fréttist um helgina. Gert er ráð fyrir, að áhorf- endafjöldinn á leiknum, sem verður eftir rúman hálfan mán- uð, verði um 15,000, og eri það mikil aðsókn. Blöðin stappa stálinu í sænska knattspyrnumenn, og kemst eitt þeirra, sem gefið er út í Kalmar, svo að orði: Fyrri hluta uneistaramóts ís- lands í frjálsum íþróttum iauk í gærkvöldi. Er þá aðeins eftir tngþrautin og 10 km hlaup og lara þær greinar ekki fram fyrr en um fyrstu helgina í septem- ket. Keppt var i fimmtarþraut í gær kvöldi og varð iSigurkarl Magn- ússon HS Strandamanna ís- landsmeistari, og hlaut 2671 stig ■og er það þriöja bezti árangur sem hér hefur náðzt í fimmtar- þraut. íslandsmetið, sem Finn- fhjöm þorvaldsson á, er 2872 stig. í boðhlaupunum báðum sigr- Drengirnir okkar verða að hefna fyrir þann ærumeið- andi ósigur, sem Svíar biðu fyrir íslendingum, þegar keppt var í landsleiknum í Reykjavík 1951. •K- Lengni er fregnin frá frétta- ritara Vísis ekki, en það er ljóst af henni, að íslenzku piltarnir geta ekki gengið til þessa leiks eins og um einhvern gaman- fund sé að raeða. Svíar hafa lengi verið meðal beztu knatt- spyrnuþjóða Evrópu, og þeim fannst það þess vegna sárt að tapa, en þó enn sárara, að ó- sigurinn skyldi verá af hendi íslendinga, sem hafa venjulega ekki sótt gull í greipar annara þjóða í knattspyrnu. Vonandi verðuri þjálfun ís- lenzka liðsins hagað þannig á næstunni, að þeir hafi sem mesta möguleika til að sigra — eða bíði ella ósigur með sæmd. sek. og í 4x400 m á 3: 25,4 sek. 3000 m hindrunarhlaupi varð varð íslandsmeistari Hafsteinn Sveinsson, Selfossi á 10: 32,2 mín. Loks fór fram kvenna keppni í nokkrum greinum og urðu úr- slit þessi: Hástökk: Meistari Arnfríður Ólafsdóttir UMSK 1,28 m. Kúiuvarp: Meistari Ragna Lindberg UMSK, 10,15 m. Kringlukast: Meistari Ragna Lindberg UMSK, 27,39 m. Langstökk: Meistari Margrét Hallgrímsdóttir UMFR, 4,69 m. Hvor togari fær ákveðinn styrk. Gefin hafa verið út bráða- birgðalög um aðstoð við tog- araútgerðina á þessu áfi. Segir. þar m. a., áð. ríkisstjórn inni sé héimilt að. innheimta gj ald áf. innflutningsleyfum fyr ir bifreiðum, er nemi allt að 100 % ■ af-foh-vérði bifreíðanna. Gjald þetta rennur. í sérstak- an sjóð. ■ séréign • ríkisins. Úr sjóði þéssum skal greiða togara útgerðinni rekstrarstyrk á þessu ári. Ekki skal greiðsla þessi vera hærfi en , 2000 krónur á dag fyrir.hvern togara á tímá- bilinu 1. ágúst til 31. desember 1954: R/íkdsstjórnin sétur ’regluif um framkvsémd lága þessara. Má ákveða mismunandi giald af leyfum fýrir ýmsum tegundum bifreiða, og éinnig, að bifreiðir Einkaskeyti frá AP. — Saigon í morgun. Vopnahié í suðurhluta Vietnam kemur til framkvæmda á ,mnrg- nn. .. 5 f.,; Múgur jnanna,. sein undirröð- urémenu kommúnista höfðu sagt upp, réðst í gær á franska varð- stöð, 40 km norðvestur af Saigon 40 borgarar biðu báha, er V'iet- namiiermenni sem þarna voru til varnar, skutii á mannfjöldann, þar sem þeir óttuðust,um líf sitt. þetta er mesta tiirauh komm- únistá erin sem koiriið ér, til þess að æsa merin úpþ tií ódáðá- Drdttarbdturinn fer d flot í mdn- uðinum. Gert er ráð fyrir, að dráttar- báti hafnarinnar, sem er í smíð- um hjá Stársmiðjunni, verði hleypt af stokkunum í lok þessa mánaðar. Um þessar mundir er verið að reyna geyma skipsins, og leggja síðustu hönd á yfirbygg- ingu þess. Véi skipsins verður sett í það, þegar það er komið á sjó, en aðalvél skipsins, sem er í heilu lagi, er mjög þung, og verður að líkindum að fá Tröllafoss til þess að lyfta henni um borð. Vélin vegur um 25 lestir. Smíðinni hefur miðað vel á- fram, að því er Ben. Þ. Gröndal verkfræðinggur, forstjóri í Hamri, tjáði Vísi í morgun. • Alþjóða rithöfundaráðstefna verður haldin í Sao Paulo, Brazilíu, 9.—12. ágúst, en þá á borgin Sao Paulo 400 ára afmæli.— Meðal gesta verð ur William Faulkner, banda ríski Nobelsverðlaunahöf- Undurinn. Öryggissveitir hafa yfirheyrt .þúsimdir’ manna eftir átökin sem Sui’ðu um héígina og í fyrri viku, er 16 nienn voru drepnir, en yf- ir 40 særðir. — Trúarhátíð Mohameðstrúamianna er hafin og mikii hugáræsing rikjandi. Frfegnir frá Rabat liemia, að 20.000 Berbar hafi. safnazt sam- an þar til þess að sverja lioll- ustueið núverandi soldáni. Á- standið er þannig nú, að menn óttasf, að allt kunni áð fara i blossa þá og þegar, yogna hryðju verkastarfsémi þjóðérnissinna, verka. Múgurinn réðst að varð- stöðinni með vopn í höndum, og sinnti í engu- tilmælum um, að hverfa á brott með friði, og það var ekki fyrr e.n múgurinn hafði bvrjað árás,, sem svarað var í sörnii mynt. Fulltrúar kommúnista eru kohinir til ýmissa bæja og fara ekki dult með það, að „innan misseris verði allt Vietnam á valdi Ho Chi Minh“. Reyna þeir að nota sér til hins ítrasta, að gremja þjóðarinnar í garð Bao Dai keisara, sem lifað hefur sællífi í Frakklandi á styrjaldartímanum, er megn, og stjórn Ngo Dinh of seint mynd- Uð til þess að geta treyst sig í sessi. inn í vari. Einkaskeyti frá AP. ■ Nýju Dehli í morgun. Indverska stjórnin hefur svar- að orðsendingu brezku stjómar- innar varðandi deilur Xndlands og Portúgal. Kemur þar fram, að indversku stjórninni mislíkar að brezka stjórnin bað há'na að leysa mál- ið friðsamlega. Kveðst hún aldrei liafa ætlað að beita valdi í þessu máli. Hefði verið hægurinn hjá, að leita upplýsinga- hjá Indverj- um, en fara ekki eingöngu eftir sögusögn Eortúgalsstjómar. Portúgalsstjórn vill að sex manna nefnd frá hlútlausum; þjóðum fari til Goa fyrir súnnu- dag og birti skýrslu um það sem gerist. Fallist stjómin ekki á en frá 1. ágúst hafa a. m-. k. 193 inenn verið myrtir eða særðir í hinum ýmsu bæjum laridsins. Yfirvöldin segja, að 53 liafi ver- ið drepnir, en 141 særzt, og séu þó ekki öll kurl komin til graf- ar. Enginn vafi sé á, að þjóðern- issinnar hafi komið undan lík- um murgra sinna manna, sem féllu fyrir skotuni lögreglunnar éða særðust. ]>að hefur áður verið boðað, að ágúst vrði mánuður átakanna í sjálfstæðisbaráttu Marokko. Óttast menn jafnvel að bylting hefjist í dag, á fyrsta degi trú- arliátiðarinnar, Aid E1 Kebir hátíðarinnar, ’sem er mesta lia- tíð, ársins í landinu. Á þessari hátíð er það venjá að sverja soldáninum holl- ustueið og biðja fyrir honum, en í þetta sinn krefjast þjóð-< ernissinuar heínda fyrir það, að hinn 20. ágúst í fyrra var Ben Youssef soldán útlægur ger, eftir að Frakkar og Bret- ar höfðu gert um það sam- komulag sín í millL Eggja þjóðernissinnar allá alla þjóðina til að saméinast um kröfuna um að Sidi. Moha'mmed- Ben Youssef verði kvaddurheim og að virða að vettugi öll fyrir-. inæli um hollustu pg bænir yið núverandi soldán. - • Bandaríkjameim áforma að hafa áfram þrjú herfylki í Kóreu a. m. k. næsta ár. • Portúgal sneri sér fyrir nokkija til Bandaríkja- stjómar og bað hana niiðla um í deilunni við Nehru, en Dulles kom sér undan því. þetta þegar í dag, verði að líta á það sem höfnun. (Áður höfðu borizt fregnir um áfomiaða göngu indv. þjóðemissinna til Goa og óttast Portúgalsstjóm að það leiði- til óeirða um næstu helgi, en þá er þjóðhátíðardagur Indlands. — Portúgalskur liðs- auki fór í gær frá Lissabon á- leiðis til Goa). Seinustu fregnir herma, að í Goa hafi landstjórinn fyrirskipað, að allir Indverj- ar sem ekki hafa þar dvalar- leyfi, skuli hafa sig burt úr n(lendunni innan sólar- hrings. Indverjar þessir munu skipta þúsundum. Indverjar hafa mótmælt þessari ákvörðun. Kebir-hátíð haldm í Tunis. Beyinn hylltur af miklum mannfjöldao Einkaskeyti frá AP. — Túnis í morgun. f Túnis hafa menn byrjað Aid E1 Kebir hátíðahöldin og fara þau fram samkvæmt hefð- bundnum venjum, en undan- gengin 2 ár hefur þessi trúar- hátíð ekkí verið haldin í land- inu. Frakkar hafa mikinn viðbún- að í öryggisskyni og næstum hvarvetna getur að líta franska herflokka, vopnaða vélbyssum. Ólga er enn í landinu, en á- kvörðunin um að halda trúar- hátíðina er talin merki um, að meiri kyrrð sé komin á, en það er þakkað árangrinum af skyndiferð Mendes-France, er hann lofaði Túnisbúum heima- .stjórn. Hinn aldni bey, Mohammed Sidi el Amine, með hinn nýja forsætisráðherra, Tahar ben AMMAT, sér við hlið á svöl- um hallar sinnar, var í dag hylltur af miklum mannfjölda. Því hefur verið vel tekið, að í stjórn Ammats eiga sæti 4 menn úr þjóðernissinnaflokkn- um Neo-Destour, en sá flokkur var lýstur ólöglegur 1938. — Margir þjóðernissinnar eru þó enn óánægðir og spyrja hvers vegna Frakkar hafi meira her- lið í Túnis nú en fyrr, landið eigi að fá heimastjórn, og Frakk ar í Túnis, og menn af frönsku bergi brotnir, sem eru mann- margir, eru óánægðir yfir stefnu Mendes-France. Þeir líta á Túnis sem sitt annað föður- land og vilja ekki, að litið sé á þá sem útlendinga. Sigurkarl Magnússon íslands- meistari í fimmtaþraut. aði sveit KR; í 1x100 m á 43,6 til ákveðinna nota séu gjald- frjálsar. - ' ' Bariét 1 gær — hlé á morgun. Ho Chi Minh ætlar að ráða ölld Vietnam eftir missiri. Indverjar beita ekki valdi í deilunni við Portúgal. Portugalsstjórn óttast óeirðir og sendir lið til Goa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.