Vísir - 10.08.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þrið'judaginn 10. ágúst 1954.
Afli minni en i fyrra.
Snæfell hæstá síld
arvertíðinni, 4399
Gerist
rric Samkvæmt síðustu skýrslu íl; Kári, Vestm. 1.145
Fiskifélags íslands hafa eftir- Kári Sölmundarson, Rvík 2.694/
talin skip fengið 500 mál og tunn- Keilir, Akranesi 1.715'
ur eða meira: Kristján, Ólafsfirði 1.812
Már, Vestmannaeyjum 1.306
Marz, Reykjavík 1.456
Botnvörpuskip: Mímir, Hnífsdal 1.943
Askur, Reykjavík 1.973 Mummi, Garði 1.294
Egill Skallagrímsson, Rvík 2.368 Muninn II, Sandgerði 968
Jörundur, Akureyri 3.751 Nanna, Reykjavík 655
Njörður, Akureyri 792
Önnur skip: Páll Pálsson, Hnífsdal 1.064:
Aðalbjörg, Höfðakaupstað 815 Pálmar, Seyðisfirði 1.291
Ágústa, Vestm. 877 Pétur Jónsson, Húsavík 1.017
Akraborg, Akureyri 1.459 Reykjaröst, Keflavík 928
Arinbjörn, Reykjavík 1.027 Reynir, Vestm. 904
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 792 Reynir, Akranesi 561
Ásgeir, Reykjavík • 1.009 Rifsnes, Reykjavík 1.523
Áslaug, Reykjavík 1.050 Runólfur, Grundarfirði 1.340
Atli, Vestmannaeyjum 772 Sigríður, Reykjavik 851
Auðbjörg, Isafirði 638 Sigrún, Vestm. 1.352
Auður, Akureyri 1.985 Sigrún, Akranesi 605
Baldur, Vestmannaeyjum 1.685 Sigurður, Siglufirði 2.567
Baldur, Dalvík .2688 Sigurður Pétur, Reykjavík 1.496
Bára, Flateyri 2.489 Sigurfari, Vestm. 999
Bergur, Vestmannaeyjum 587 Sigurfari, Akranesi 901
Bjarmi, Dalvík 1.461 Sigurfari, Hornafirði 575
Bjarni Jóhanness, Akran. 1.201 Sjöfn, Vestmannaeyjum 801
Björg, Vestm. 1.020 Sjöstjarnan, Vestm. 1.410
Björg, Siglufirði 817 Smári, Hnífsdal 630
Björg, Neskaupstað 2.421 Snæfell, Akureyri 4.399
Björg, Eskifirði 529 Stefnir, Hafnarfirði 981
Björgvin, Dalvík 1.336 Steinunn gamla, Keflavík 1.140
Björgvin, Keflavík 968 Stígandi, Ólafsfirði 1.128
Björn Jónsson, Reykjavík 1.369 Stjarnan, Akureyri 1.021
Böðvar, Akranesi 1.979 Súlan, Akureyri, 2.664
Dux, Keflavík 1.780 Svala, Eskifirði 1.125
Egill, Ólafsvík 608 Svanur, Akranesi 651
Einar Hálfdáns, Bolungarv. 1.645 Sveinn Guðmundss. Akran. 1.006
Einar Ólafsson, Hafnárf. 1.110 Sæfari, Keflavík 898
Einar Þveræingur, Ólafsf. 1.446 Sæfinnur, Akureyri 955
Emma II, Vestmannaeyjum 740 Sæmundur, Keflavík 821
Erlingur III, Vestm. 1.030 Sævaldur, Ólafsfirði 938
Erlingur V, Vestm. 1.623 Trausti, Qerðum 1.092
Fagriklettur, Hafnarfirði 1.456 Víðir, Garði 1.006
Fanney, Reykjavík 1.853 Víðir II, Garði 577
Fjarðarklettur, Hafnarf. 645 Valþór, Seyðisfirði 1.710
Flosi, Bolungarvík 570 Víðir, Eskifirði 2.391
Fróði, Njarðvík 647 Víðir, Djúpavogi 1.146
Fróði, Ólafsvík 666 Vísir, Keflavík 1.699
Fram, Akranesi 702 Von, Grenivik 1.405
Freydís, isafirði 1.252 Von II, Hafnarfirði 1.562
Freyfaxi, Neskaupstað 819 Völusteinn, Bolungarvík 742
Frigg, Vestm. 670 Vörður, Vestmannaeyjum 1.011
Fróðaklettur, Hafnarfirði 573 Vörður, Grenivík 1.854
Fylkir, Akranesi 534 Þorsteinn, Dalvík 1.434
Garðar, Rauðavík 1.633 Þórunn, Vestmannaeyjum 1.118
Gissur hvíti, Hornafirði 747 Þráinn, Neskaupstað 1.132,
1.129
878
'551
877
Græðir, Ólafsfirði
Guðbjörg, Hafnarfirði
Guðbjörg, Neskaupstað
Guðm. Þórðarson, Gerðum 1.696
715
1.096
1.133
829
1.316
786
547
Guðm. Þorlákur, Rvík
Gullborg, Vestm.
Gullfaxi, Neskaupstað
Gullveig, Vestm.
Gylfi, Rauðavík
Hafbjörg, Hafnarfirði
Hafdís, Isafirði
Hafnfirðingur, Hafnarfirði 1.006
870
1.095
Hafrenningur, Grindavik
Hagbarður, Húsavik
Hannes Hafstein, Dalvík 1.441
1.318
699
680
1.851
997
544
1.018
1.342
Haukur I, Ólafsfirði
Heimaskagi, Akranesi
Heimir, Keflavík
Helga, Reykjavík
Helgi, Hornafirði
Helgi Helgason, Vestm.
Hilmir, Keflavík
Hólmaborg, Eskifirði
Hrafn Sveinbjarnars. II Gk 1.022
Hrafnkell, Neskaupstað 575
Hreggviður, Hafnarfirði 1.302
Hvanney, Hornafirði 1.831
Ingvar Guðjónsson, Ak. 1.688
Isleifur II, Vestm. 1.016
Islendingur, Reykjavíl: 917
Jón Finnsson, Garði 957
Jón Guðmundsson, Keflavík 932
Jón Valgeir, Reykjavík 1.025
Peninga-
skápur
til sölu. Upplýsingar í
síma 5272.
Mótorhjól
B.S.A. mótorhjól í ágætu
lagi til sölu.
Godaborg
Freyjugötu 1.
Eden tals-
maður nýrrar
stefmi ?
Nokkrar líkur eru taldar íyr-
ir, að Eden. muni vilja taka upp
nokkuð aðra steínu en Churchill
hefur fylgt varðandi samvinnu
við Bandaríkin.
Blaðið Ncwsweek segir banda-
ríska stjórnmálamenn liallast að
þeirri skoðun, að Eden muni
reyna að sameina hinar frjálsu
þjóðir Evrópu og liafi Bretar for-
ustuna, og verði þessi hrey.fing
andkonnnúnistisk, en reiðubú-
in. að setja á eigin spýtur .fram
sín skilyrði til samkoinulags við
kommúnista — án þess að hafa
samráð við stjórnmálamenn í
Wasliington, og liverfi Eden
þannig frá stefnu Ghurchills um
:sem allra nánasta samvinnu
milli Breta og Bandaríkjamanna.
3ja mána5a fangelsi
fyrir mei5yr5i.
Einkaskeyti frá AP. —
Genua í gær.
Kona af brezkum ættum
en gift ítölskum manni hef-
ur verið dæmd í þriggja
mánaða fangelsi fyrir að
níða ítölsku þjóðina. Hafði
hún sagt í margra manna
viðiurvist, að ítalir væru
hugleysingjar og annað ekki,
og dómurinn staðfestur af
æðri rétti. Hún hefur ákveð-
ið að áfrýja dóminum á nýj-
an leik.
BARNLAUS hjón óska
eftir herbergi með húsgögn-
um og eldunarplássi sem
næst miðbænum til 15. des-
ember. Tilboð sendist blað-
inu fyrir fimmtud., merkt:
„Strax — 347,“ (130
UNGUR maður óskar eft-
ir forstofuherbergi í aust-
urbænum. Tilboð, merjkt:
„Húsasmiður — 346,“ send-
ist blaðinu. (127
REGLUSAMT kærustupar
óskar eftir herbergi í mið-
bænum eða vesturbænum.
Uppl. í síma 2323, milli kl.
1—6. (126
HERBERGI. — Ungan,
reglusaman verzlunarmann
vantar herbergi sem næst
miðbænum sem fyrst eða 1.
september. Tilboð, merkt:
„Reglusemi — 344“ sendist
afgr. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld. (124
RISHERBERGI á Prettis-
götunni til leigu fyi'jr reglu-
sama konu. Tilboð, merkt:
„Herbergi — 343,“ sendist
afgr. blaðsins fyrir fimmtu-
dagskvöld. (120
ÍBÚÐ. Óskum eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi sem
fyrst. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Strax — 29 —349“. (136
ÓSKAST til leigu 1—2
herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla eða standsetn-
ing kemur til g^eina. Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt:
„Standsetning—352“. (147
TIL LEIGU herbergi fy-rir
reglusamán pilt eða stúlku á
Laugavegi 86. — Uppl. í
síma 6315. (122
ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og
eldhús óskast 1. okt. eða
fyrr fyrir eina konu, sem
vinnur úti. — Fyrirfram-
greiðsla. Sími 82263 næstu
kvöld. (133
KONA, sem vinnur úti
óskar eftir herbergi, helzt
með eldunarplássi. Æskileg-
ast í Norðurmýri eða við
miðbæinn. Tilboð sendist
afgr. Vísis fyrir fimmtudag,
merkt: „Strax eða 1. okt -
350“. (140
ÍBÚÐ óskast. — Tvö her-
bergi og eldhús óskast nú
þegar eða síðar. Tvennt full-
orðið í heimili. Fyrjrfram-
greiðsla. Uppl.í í síma 6692.
(1’8
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku á Flóka-
götu 64, I. hæð. Uppl. eftir
kl. 8 í kvöld (146
FRA FERÐAFELAGI
ÍSLANDS.
Þátttakendur í níu daga
ferð um Miðlandsöræfi er
hefst 14. þ. m. eru beðnir um
að taka farseðla fyrir kl. 12
á miðvikudag.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur i
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstif
26 (kiallarah — Simi 6126
Fæði
TEK menn í fast fæði. —
Uppl. í síma 5864. (17
FÆÐI. Tek menn í fast
fæði. — Uppli í síma 5864.
(17
BRJÓSTNÁL tapaðist ný-
lega. — Uppl. í síma 6738.
(132
RAUÐUR dúkkuvagn með
dúkku og grænum rúmföt-
um hvarf frá Ingólfsstræti
7 B á sunnudag. — Símar:
4957 og 4657. (123
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakarí A. Bridde,
Hverfisgötu 39. (118
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyrh
verzlanir, fluorstengur
ljósaperur.
Raftækjaverzlunir
LJÓS & HITI h.í
Laugavegi 79. — Simi 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og.mótorum. Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- jOg raftækjaverElunin,
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
VerkstæðiS Bræðraborgar-
fitíg 13. .... (46 i
mmmm
STÚLKA óskast. Hótel Vík
(131
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakarí A. Bridde,
Hverfisgötu 39. (118
PIANOSTILLINGAR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394. Snorri Helgason. (83
VINN á vöktum, en vantar
aukavinnu. Verzlunarskóia-
menntun, innheimta eða öll
önnuij vinna sem er, kemur
til greina. Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt: „Auka-
vinna — 348.“ (125
ABYGGILEG stúlka ósk-
ast til afgreiðslustarfa frá kl.
1— 6 og aðstoðar við heimil-
isstörf fyrri hluta dags.
Herbergi kemur til greina.
Uppl. í síma 4625 frlá kl.
2— 6. (121
KONA óskar eftir hrein-
gerningu á skrifstofu eða
verzlun. Uppl. í síma 6693.
__________________________(135
STÚLKA óskar eftir skrif-
stofuvinnu, helzt við vélrit-
un. Uppl. í síma 6297, milli
kl. 2 og 6 í dag og á morgun.
(137
KVENKJÓLAR og barna-
fatnaður, sniðin. Njálsgötu
104, kjallara. (139
BIKUM og málum hús-
þök. Uppl. í síma 80827. —
(145
BARNGÓÐ TELPA óskast
til að gæta barna. Uppl. í
síma 82384. (144
VIL KAUPA snoturít bíl—
boddy. Þyrfti helzt að vera
með hurðum að aftan. Er til
viðtals á Fjallhaga 7—11
virka daga. (129
TIL SÖLU Silver Cross
barnakerra, sem ný. Verð
400 kr. Steinunn Jónsdóttir,
Laugavegi 20 B. (128:
FUGLABÚR, frekar stórt,
óskast. Sími 80184. (141
GÓÐ, notuð, stígin sauma-
vél óskast. Uppl. í síma 5150.
(143
VIL BORGA 3000 kr.
þeim, sem getur útvegað lóð
undip lítið flutningshús. —
Uppl. í síma 5631. (134
STÓR sofuskápur og sófa-
borð til sölu. Úthlíð 15,
kjallara. (148:
JEPPI. - Girkassi og aftur-
öxlar í jeppa óskast til
kaups. Uppl. í Tjarnargötu 8.
(149
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnféla.gs íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — f
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
RAFTÆKJAEIGENÐUK.
Tryggjum yður lang ódýr*
«síá: viðhaldskostnaðim^
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti, Raftækjtu
tryggingar h.L Siml 7601,