Vísir - 16.08.1954, Page 1

Vísir - 16.08.1954, Page 1
4 4. á'J. Mánudaginn 16. ágúst 1954. , j $| 183. tbl, Velheppniið fegnrðarsamkeppni: Akureyrarstúlkurnar fallegast- ar að dómi Reykvíkinga. „F egurðardrottning íslands 1954“, ungfrú Ragna Ragnars, Akureyri! (Ljósm.: Ragnar Vignir)'. Síldarvertfðin norðanlands brást með öllu. Aðeins 10—15 skip eftir á fitiðunum, — hin á heimteið. Raufarh. og Sigluf. í morgun. Frá fréttariturum Vísis. — Óhætt er aS segja, að síldveið- um fyrir Norðurlandi sé lokið að þessu sinni, og hafa þær enn einu sinni brugðizt hrapailega. Fréttaritax’i Vísis á Raufar- höfn sagði í morgun, að ekki myndi vera eftir á miðunum nema 10—15 skip. Hin eru að tínast heim, eða komin lieim. Undanfarna þrjá daga hefur verið gott veður nyrðra, og hafa flugvélar svipazt um eftir síld á ■öllu veiðisvæðinu, bæði vestúr-, mið- og austursvæðinu, grunnt •og djúpt, en ekki orðið síldar varar. Hefur vertíð þessi því brugðizt með öllu. Meðan einhver síld var, hamlaði ótíð veiðum, en -eftir að góða veðrið kom, hefur ■ekki sézt síld. Frá Siglufirði eru þær fréttir helztar, að þrír bátar hafa verið að reyna við reknet, 3ón Stefáns- Géður afii, ef á sjó gefur. Frá fréttaritara Vísis — Ólafsvík á laugardag. Frá Ólafsvík stunda nú 3 bátar síldveiði með reknetum. Þeir hafa aflað vel, er á sjó hefur gefið. Síldin er þó mis- jöfn að gæðum. Hraðfrystihús Ólafsvíkur h.f kaupir síldina og hefur fryst hana til beitu. í fyrradag hóf það, ásamt frystingunni, síldarsöltun. Saltað var í rúmar 100 tunnur í gær. — Fréttaritari. son frá Eyjum, Jón Valgeir og Milly. Jón Stefánsson fékk 20 tunnur í fyrrinótt og 8 tunnur í nótt. Jón Valgeir var að draga net sín í morgun, og hgfði þá að sögn fengið eina tunnu í net. Ekki er vitað um aflabrögð Millvar. Einn bátur fékk 300 tunnur af upsa út af Mánáreyjum. Almenn vonbrigði eru ríkjandi nvrðra vegna aflaleysisins og dauflegt yfir fólki. 1300 iestir af sementimi í „Jan ey&tlagðar. Norska flutaingaskipið „Jan“ frá Bergen, sem stranúaði út af Gróttu á laugardagsmorguninn, | náðist aftur á flot um kl. 6,30 á sunnudagsmorguninn, og' var dregið inn á sund. „Jan," sem er 3000 lestir að stærð, er leiguskip hjá samband- inu, og var það með 2500 lestir af sementi er það strándaði. Mik- ill sjór kom í framléstar skips- ins, og er talið að 1300 lestir af sementinu sé eyðilagt. — það var „Dísarfell“, sem náði „Jan“ á flot og dró það inn á Eiðisvík. þar var skipinu rennt upp í f jöru og er riú á öruggum stað. Verður þarna. losað úr því sementið, sem eyðilagzt hefur, og ef til viil all- ur farmurinn. Síðan verða skemmdir á botni skipsins rann- sakaðar nánar, og reynt að frarn- kvæma bráðabirgðaviðgerð svo að skipið geti siglt út. Ragna Ragnars varð „íegurð- ardrottning Íslands 1954.“ Alger metaðsókn að skemmtigarðinum Tivoli á laugardag. Hátt á 10. þúsund manns komu suður í Tivoli í fyrradag til þess að kjósa „Fegurðardrottningu íslands 1954“, og‘ vafa- laust hafa þeir verið nálægt 4 þúsund, sem hlýddu á úrslitin í gærkveldi, en þá var því lýst yfir, að ungfrú Ragna Ragnars frá Akureyri hefði borið sigur úr býtum í þessari hörðu keppni. 1000 fangar gera uppreist London í morgun. í gær varð uppþot í ríkis- fangelsinu í Ontario í Kanada, sem er annað stærsta fangelsi landsins. Um 1000 fangar hófu upp- steitinn með því að kveikja 1 vinnuskála sínum. Fangavöro- um og lögreglu tókst brátt að yfirbuga fangana, og gat slökkviliðið þá komizt að með dælur sínar og annan útbúnað og kæft eldinn áður en veru- legt tjón hlytist af. Senur Adenauers hingai i kvöld. Dr. Max Adenauer, sonur Ad- enauers, kanzlara Vestur-þýzka- lands, kemur hingað með inilli- landaflugvél Loftleiða í kvöld. Hingað kemur hann ásamt Giselu, konu sinni, til hálfs mán- aðardvalar eða svo í sumarleyfi sínu. Dr. Max Adenauer er 42 ára gamall, lögfræðingur að mennt og borgai'stjóri í Köln, en því embætti gegndi faðir hans áður, eins og kunnugt er. Dr, Max Adenauer hyggst ferð- ast um landið eftir því sem tími vinnst til og kynnast atvinnulífi og þjóðháttum. Aðsóknin að Tivoli í fyrra- dag var algert met í sögu skemmtigarðsins, og hafa aldrei komið þangað jafnmargir á jafn skömmum tíma, og sýnir það, að fegurðarsamkeppni er að verða vinsæll viðburður í höf- uðstaðnum, en svo var hitt, að veður var dásamlegt, logn og sólfar mikið. Að þessu sinni tóku 14 stúlk- ur þátt í keppninni, og hafa aldrei verið fleiri við slík tæki- færi. Af þeim voru 7 héðan úr bænum, hinar utan af landi, frá Keflavík, Sandgerði, Ytri- Njarðvík, Akranesi, Vestmanna eyjum og Akureyri (tvær). Dómnefnd hafði verið skipuð til öryggis, ef ske kynni, að tvær eða fleiri stúlknanna yrðu jafnar eða með mjög svipaða atkyæðatölu. Til hennar kasta kom þó ekki, því að áhorfend- ur greiddu atkvæði með þeim hætti, að ekki varð um villzt, hverjar skyldu vera í þrem efstu sætunum. f dómnefndinni voru Sigurður Grímsson, form. Leikdómenda félags fslands, og var hann formaður, Bjarni Kon ráðsson læknir, Sig. Magnússon, fulltrúi Loftleiða, Jón Aðils, urnar báðar höfðu orðið í efstu sætunum. Eins og fyrr segir, varð Ragna Ragnars frá Akureyri, nr. 1, og hlaut nafnbótina „Fegurðar- drottning íslands 1954“. Að launum hlaut hún flugferð tili Parísar, sem Loftleiðir gáfu, vikudvöl þar og 1000 krónur sem skotsilfur. Önnur verðlaun hlaut ungfru María Jónsdóttir, Akureyri. —* Hún hlaut dragt frá Kápunni, Lgv. 35, skó og tösku. — Þriðju verðlaun blaut ungfrú Jóhanna Heiðdal, Reykjavík, og hlaut hún vandaða vetrarkápu. Þeir Einar Jónsson, forstjóri Tivolis, og Thorolf Smith, blaða maður önnuðust allan undir- búning og framkvæmd keppn- innar, og er það mál manna, að hún hafi farið hið bezta fram. 19 ára menntaskólanemandi. Tíðindamaður Vísis átti sem snöggvast tal við Rögnu Ragn- ars í gærkvqldi, eftir að úr- slitum hafði verið lýst. Hún er Ijómandi falleg stúlka, eins og að líkum lætur, 19 ára gömul, arstjóri, og Guðrún Guðmunds- dóttir ljósmyndari. Aðstandendur keppninnar sátu við atkvæðatalningu langt fram á sunnudagsnótt, og þegar henni var lokið, kom í ljós, að 64.8% aðgöngu miðanna (kjörseðlanna) hafði verið skilað eða voru gildir, og að Akureyrarstúlk- Enginn umsækjandi. Útrunninn er umsóknarfrest- ur umi tvö prestaköll, sem aug- lýst voru laus til umsóknar fyrir skömmu. Prestaköllin eru Ögurþing og Staður í Grunnavík, en engin umsókn barst um þessi brauð. leikari, Þóra Hafstein verzlun- °®, ver®ur í 6. bekk Mennta- skólans á Akureyri í vetur. — Eins og er, vinnur hún í útibúi Útvegsbanka íslands á Akur- eyri. Foreldrar hennar eru þau Sverrir Ragnars, kaupmaður á Akureyri, og María, kona hans, dóttir Matthíasar heitins læknis Einarssonar. — Ætlið þér að fara utan bráðlega? — Eg býst við að skreppa áð ur en skólinn hefst í október. — Áttuð þér í baráttu við sjálfa yður um, hvort þér ætt- uð að taka þátt í keppninni? — Ekki ég, en foreldrar .mín-" ir voru því mjög mótfallnir. Ragna Ragnars er há vexti, 170 cm., en um þyngd vissi hún ekki, og lét fréttamaður Vísis slhg standa með þessar upplýsingar. María Jónsdóttir, sem hlaut önnur verðlaun, er 18 ára göm- ul, dóttir Jóns Níelssonar verka manns á Akureyri og Petru Jóns dóttur konu hans. Hún vinnur í sælgætisgerðinni Flóru á Ak- ureyri, bráðfalleg stúlka. Jóhanna Heiðdal er í þann veginn að verða 18 ára, dóttir hjónanna Vilhjálms Heiðdals skrifstofustjóra og Maríu Heið- dals. Hún vinnur í Útvegsbanka íslands, og mega kollegar henn, ar vera hreyknir af henni. Þessar fallegu stúlkur fengu flest atkvæði í fegurðarsamkeppn- inni. Frá vinstri: Ungfrú María Jónsdóttir, Akureyri (nr. 2), ungfrú Ragna Ragnars (nr. 1) og ungfrú Jóhanna Heiðdal, Reykjavík, (nr. 3). (Ljósm.: Ragnar Vignir).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.