Vísir - 18.08.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 18.08.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. ágúst 1954. VISIR MK GAMLA BlO .— Sími 1475 — Hin fræga* og djarfa franska verðlaunamynd MANON gerð af snillingnum H. G. Clouzot og byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu „Manon Lescat“. Aðalhlutverlt: Cecile Aubrey, Michel Auclair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Danskur texti. j BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍS! ftrtlVWVW^WWWWWVWW Viggo Spaar brcsandi töframaðurinn. Ný töfrabrögð, Lifandi hænu- ungar í öllum regnbogans lit- um. Erla Þorsteinsdóttir syngur. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar. Im TJARNARBIÖ UU Sfmí S4S5 OFSAHRÆDDIR (Scared Stiff) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis, Lizabeth Scott, Carmen Miranda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. m HAFNARBIÖ MK Fjárkúgararuir (Loan Shark) Viðburðarík og spenriandi ný: araerísk mynd, um ó- fyrirleiína fjárkúgara og hugdjarfan andstæðing þeirra Aðalhlutverk: George Raft, Dorothy Hart. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >FWVVVVVWVV%^»WBFVVlVVlbFkFy%«FMgtfl,y BEZT AÐ AUGLtSA I VlSI vvvvvvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvyvvvvvvvvyvvvfaFhFkFW Teygjwivinwwi tekinn upp í dag. cjeir (j. Cjimn íaufióá on Co- s4uótut'stt'ceU 1 ryyvvvvvvyvw^vvvwvwvvvwvvvvvvy>wwyvffrfv,wvvvvvywtfv» Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann hefst í Vonarstræti 1, mánudag 23. ágúst, kl. 5—7 síðdegis og lýkur föstudag 27. ágúst. Skólagjald er kr. 750.00 og kr. COO.OO og greið-ist við inn- ritun. Námskeið til undirbúnings haustprófum hefjast mið- vikudag 1. september. Námskeiðsgjald er kr. 50.00 fyrir hverja námsgrein. Haustpróf byrja miðvikudag 29. september samkvæmt próftöflu í skólanum í Vonarstræti 1. Skólastjórinu. ÖLYMPIUHETJAN (Man of Bronze) Skemmtileg og áhrifamik- il ný amerísk kvikmynd, byggð á ævi eins frægasta íþróttamanns, sem uppi hefur verið, Jim Thorpe, en hann vann gullverðlaunin fyrir fimmtar- og tugþraut á Ólympíuleikj unum í Stockhólmi 1912, en varð síðar að skila þeim, þar sem hann var dæmdur atvinnu- maður. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Philips Thaxter, Stéve Cochran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Þjóíurinn Irá Damaskus Falleg og skemmtileg ný amerísk mynd í eðlilegum litum um efni úr Þúsund og einni nótt, mynd sem allir ungir og gamlir hafa gaman af að sjá, með hinum víð- frægu persónum Sinbað sæfara og Ali Baba sjálfum. Paul Henreid, John Button, Jeff Connell, Lon Chaney, Elena Verdugo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. wvwwvvvwvv^n^wv^^wvv JU óáhaót Óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð til leigu frá 1. október. Uppl. í síma 3895. IKIPOLIBÍO MM Stúlkan með bláu grímuna (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- [ glæsileg, ný þýzk músik- jmynd í AGFALITUM, gerð jeftir hinni víðfrægu óper- jettu „Maske in Blau“ eftir j Fred Raymond. Þetta er tal- jin bezta myndin, sem hin jvíðfræga revíu-stjarna Mar- ; ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Paul Hubschmid, Walter Muller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. VWWWVWV5Vi^WWWUWAV BEZT AÐ AUGLYSAI VlSi — Sími 1544 — Scott suðurskautsfari Hin heimsfræga stórmynd í litum, um hetjudáðir og hrikaleg örlög Scott suður- skautsfara og félaga hans. Aðalhlutverk: John Mills, Derek Bond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Krístján Guðlaugsson, hæstaréttaríögmaðnr. Skrifstofutími 10—12 1—5. Austurstrætl 1, Sími 3409. Vetrargarðurinn Vetrargarðurina í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Ieikur. Aðgöngumiðasala eftir kl, 8. Sími 6710. V.G. Til sölu vegna flutnings Svefnsófi, 2ja manna, enskur. — Géifteppi, Wilton A-l, 4X4 yrad. Fataskápur, þrísettur úr hnotu. Rafmagnsþvotta- pottur 45 lítra. Allt lítið notað. Valgarð Briem, Sóleyjargötu 17, sími 81346. svefnsóíar og armstólar mildð úrval. Komið og athugið verð og greiðsluskilmála hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Trésmiöjan Víöir Laueave? 166. MM gefur orðið íslatulsnieisturav tneð einu tnat'hi! Ahranes getiutn orðið það tneð engu tnarhi!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.