Vísir - 18.08.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1954, Blaðsíða 4
VlSIR Miðvikudaginn 18. ágúst 1954. wfsxxt Ð A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jócstcn,! Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. 4 Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR Afgreiðsla: Ingólfsstrætt 3. Simi 1660 (fimm Unur). Lausasala 1 kxéna, Félagsprentsmiðjan b.f. Aðeins hálfsögð saga. Tyóðviljinn gerir í gær ofurlitla tilraun til að gefa skýringu á því, hvers vegna þjóðir velmegunárinnar austan járn- tjaldsins skuli hafa orðið að lúta eins langt og auðvaldsríkin vesfan þess, sem þegið hafa Marshallhjálp á undanförnum árum. Það er rétt að endurtaka það, að hér er aðeins um örlitla tilraun til að gefa skýringu á þessu að ræða, því að „skýringin" er að mestu leyti fúkyrði í garð Vísis, sem „hlakki yfir náttúruhamförum“, og sé þetta eðlileg fúlmennska hjá því blaði. Þegar tekið er tillit til þess, að Þjóðviljinn hlakkar aldrei yfir neinu, sem fyrir kemur vestan járntjaldsins, enda ekki við slíku að búast af þvílíku drengskaparblaði, hlýtur Vísir að verðg að viðurkenna, að framkoma hans í þessu máli er engan veginn eins og hún ætti a ðvera!! En skýring Þi >ð\ il jans er samt ókomin — hann hefur leitt hjá sér að gefa skjringu á því, hvers vegna svo hafi til tekizt, að nokkrar þjóðanna austan járntjaldsins hafa orðið að þiggja ameríska hjálp. Að vísu segir Þjóðviljinn, að hér sé náttúru- hamförum um að kenna, og enginn véfengir, að mikið tjón hafi orðið í þessum löndum, þótt kommúnistastjórnirnar hafi ekki gert mikið úr því, meðan á flóðunum stóð. En mönnum hefur jafnan skilizt, að löndum þessum væri stjórnað áf viti, og einn háttur skynsamra landsferða mun vera að safna nokkrum birgðum nauðsynja, því að alltaf má gera ráð fyrir einhverjum skakkaföllum. Hér virðist kommúnistastjórnunum hafa orðið það á að reyna ekki að safna neinum birgðum, nema það sé sannleikur- inn, sem oft hefur verið haldið fram, að mikill hluti mtavæla- framleiðslu þessara landa lenti ekki á matborði þjóðanna sjálfra, heldur sé hann sendur austur til Rússlands. Sé þetta rétt, fer það að verða skiljanlegra, að jafnvel amerískt korn skuli geta komið að gagni í löndum þessum. Líklega hefði það einnig verið viðkunnanlegra fyrir stjórnir Austur-Þýzkalands og Ungverjalands, ef tilkynnt hefði verið, að Rússar mundu hlaupa undir bagga. Þá hefðu enn einu sinni verið færðar sönnur á það, að þjóð Lenins, Stalins og Malenkovs er hinn eini sanni vinur alþýðulýðveldanna, en úr austri hefur samt engin slík gleðifregn borizt. Liggur þá næst við að álykta, að Rússar, sé; ekki aflögufærir, og er það sann- arlega mikill áfe]li.sdómur, að ríki það, sem þenur sig yfir sjöttung jarðar, og ræður yfir frjósömustu héruðum hennar — auk þess sem framfarir þar hafa verið stórstígari en dæmi eru til — skuli ekki geta orðið að neinu liði, þegar bandamenn þess eiga í vandræðum og horfellir blasir jafnvel við þeim. Ef það er að hlakka yfir náttúruhamförum að benda á ódug og stjórnleysi kömmúnista, þá verður Vísir að sætta sig við slíkari dóm af hálfu Þjóðviljans. En slík vörn kommúnista getur ekki bætt ástandið í ríkjum kommúnista, og hún getur heldur' ekki sannfært menn um að það sé aðeins óhöpp af völduha náttúrunnar, sem valdi því, að ekki sé nú nóg að bíta ög brenna í þessum löndum. Afmæli Reykjavíkur. T^að hefur' vérið föst regla á síðustu árum að efna tij nokk- ufra hátíðahalda þann 18. ágúst ár hvert, því að þann dag hlaut höfuðstaðurinn, sem síðar varð, kaupstðarréttindi. Að þessu sinni mun hátíaðhöldin einkum verða fólgin í því, að Verzlunarmannafélag Reykjavíkur minnist Skúla Magnús- sonar fógeta, sem stundum hefur verið nefndur faðir Reykja- víkur, með því að afhjúpa af honum styttu, sem valinn hefur verið staður í hjarta bæjarins, við Aðalstræti og Kirkjustræti gegnt Tjarnargötu. Það er vel til fundið að gefa bænum þessa afmælisgjöf, og vekur hún menn til umhugsunar um það, að eiginlega þyrfti að vinna að því af meira kappi framvegis en hingað til að koma upp höggmyndum til skrauts í ýmsum hverfum bæjarinsV Því miður er ’ ekki um mörg opin svæði í bænum að ræða, en því auðveldara og kostnaðarminna ætti áð véra að koma. þar. upp slíkum myndum til skrauts. Verzlunarmanna- félagið hefur riðið á vaðið, og fleiri ættu á eftir að koma. víðsjX VISIS: Vargas ætlar ekki að fara frá. Andstæðingar hans kröfðust þess. Andstæðingar Getulios Vargas, Brasilíuforseta, hafa undanfarið gert að honum harða hrið, og krafizt þess, að hann segi af sér. Að sjálfsögðu hefur staðið styr uni hann alllengi, en þó sauð ekki uþþ úr fyrr en fyrir rúrriri viku, þegar foringi einn í fiug- liernum var myrtur, en við rann- sókn málsins kom í lós, að morð ingarnir höfðu ætlað að myrða annan mann, nefnilega ritstjóra' einn, sem var andvígur forset- anum í stjórnmálum og frarn- bjóðandi til þings. Menn gera ekki ráð fyrir, að icirsetinn hafi haft minnstu hug- ntynd um fyrirætlanir morðingj- anna,enda er hann svo reyndur stjórnmálamaður, að hann hefði iagzt gegn síikum áformum, þar sem hann hefði vitað, að þau mundu ekki bera annan árarig- ur en að æsa menn gegn iioninn. þrátt fyrir þetta liofur þetta vir ið notað til árásar á hann, og einkum hefur grentja verið niilc- il meðal hersins, en milli hans og forsetans hefur iengi verið grunnt á því góða. Stafar það meðal annars af því, að forset- inn hefur látið í ljós þá sköðun, að lierinn hefði ekki nægilegar gætur á því, að kommúnistar Reiður áhorfandi hefur sent Bergmáli eftirfarandi pistil. — Hefur hann margt til síns máls. kæinust þar ekki í ábyrgðar-| stöður. A fslandsmóti. Upp úr þessu hafa svo and-j fslandsmóti meistaraflokks stæðingar Vargas krafizt þess, i knattspyrnu var ég áhorfandi að að hann segði af sér, þar sem leik milli Víkings og Þróttar þ. hann væri ekki hæfur til að 13. þ. m. Leikurinn átti að hefj- stjórna landinu. Afréð Vargas as^ ^l. 3 e. h. og kom ég út á völl loks að ávarpa þjóðina, til þess skömmu áður. Tíminn leið S-K) v , . ., , ,K. mmutur, og ekki bolaoi a knatt- ao skyra sionarmio sin, og gerði .. ^ J J • spyrnumonnunum. Er 15 mínut- liann það í síðustu viku, þegar ur voru liðnai.; var tilkynnt j há. hann var viðstaddur opnun mik- talaranum að leikurinn hefði ekki illar járnvinnskistöðvar í Minas getað hafist sökum þess að dóm- Geraes-fylki, sem er eitt hið arinn hefði ekki mætt. Engin af- syðsta í landinu. Hafði honum sökun fyrir dómarann var Iátin verið ráðið frá að taka þútt í athöfninni, þar sem til óeirða gæti komið, en hann lét slík ráð eins og vind um eyrun þjóta. áhorfendum í té. Mér finnst þetta svo freklegur dónaskapur við áhorfendur, að ég gct ekki látið vera að minnast á þetta. Annar línuvörðurinn var dreng- í ræðu sinni sagðist liann ur, sennilega ekki eldri en 14 treysta föðurlandsást og skyldu ara> ásaka hann ekki, þvi að rækni hersins, og jafnframt ,hann_stó®Js!g kvaðst hann mundu gera ailt til þess að stjórna landinu í þágu almennings. Hann mundi ekki fiýja af hólmi að því lcyti. Lof- aði hann fyrir hönd stjórnarinn- ar, að allir skyldu njóta réttinda stjórnarskrárinnar, svo að hægt verði að efna til kosninga, er fram eiga að fara bráðlega, í kyrrð og friði. Hins vegai- kvaðst hanri' mundu berjast ötullega gegn spillingaröflum og morð- ingjum, hvar í flokki, sem þeir stæðu. Landhelgin og Norðurlandaráðið. Fulltrúar íslands á fundi Norð- urlandaráðsins, sem nú er hald- inn í Osló, hafa beðið utanríkis- ráðuneytið fyrir eítirfarandi fréttatilkynningu: Norðurlandaráðið samþykkti í dag svohljóðandi tillögu varð- andi verndun íslenzkra fiski- miða: Norðurlandaráði ei' full- ljóst að það er hagsmunamál allra landa, sem stunda fiskveið- ar við strendur íslands og ís- lendingum lífsnauðsyn að gerð- ar séu ráðstafanir í þeini tilgangi að vernda fiskistofninn á þess- um slóðum. Að því le'yti sem lög- mæti þeirra ráðstafana, sem þeg- ar hafa verið gerðar er deilumúl milli Isiands og annars ríkis er Norðurlandaráð ékki bært um að láta í ljós álit sitt. Réttur vet't: vangur til þess að korriast að þjóðréttarlegri niðurstöðu um ú- gréiningsefnín er Hagdóm'stóll- inn en ekki Norðurlandarúð eða Evrópuráðið. Norðurlandaráð ákveður að beiria þessari úlyktun sinrií til stjórna þeirra lárida, sem áðild éiga að rúðiriu. íslerizku fulítruarnif telja að með tilíögu þessari hafi núðzt takmark þeirra með flutningi múlsins. Norðurlandarúðið lýsir yfir samúð sinni með aðgerðum íslendinga í landhelgismálinu og telur að Evrópuráðið, sem Bretar og fleiri hafa lagt málið fyrir, eigi ekki um það að fjalla. Hinn rétti vettvangur þess sé Hagdómstóllinn en eins og kunn- ugt ér hafa íslendingar jafnan vefíð reiðuhiúnir áð ieggja málið fyrir hann að því tilskyldu að úrskurður hans yrði raunveru- leg málalok. Gar5urinn við Sigtún 53 fegurstur í ár. Fegursti skrúðgarðurinn í Reykjavík 1954 var dæmdur vera garðurinn við Sigtún 53, eign Jakobs Jónssonar lögreglu- þjóns og konu hans. þriggja manna nefnd, sem Fegrunarfélagið skipaði til að athuga skrúðgarða í bænum og veita þeim viðurkenningu, at- hugaði alla garða í bamum og hefur nú birt niðurstöður sínar. í Nefndinni voru Aðallieiður Knudsen, Hafliði Jónsson og Vil- hjálmur Sigtryggsson. Við val á fegursta garði bæj- arins komu allir garðar-í bæn- um til greina, að undanskildum þeim, sem hlotið höfðu þau lieið- ursverðlaun á síðustu þremur árum. Auk fegursta gai'ðsins, hlútu tíu garðar aðrir viður- kenningu nefndárinnar, og voru þeii’ þessir: Við Birkimel 6A, Drápuhlíð 18, Hringbraut 10, Hvammur Við Vesturiandsbraut, eins dirfska, lieldur fífldiríska honum eldri, en ég hélt aS slíkt væri ekki heimilt á knattspyrnu- keppni í meistaraflokki, því að linuvörðurinn er aS sjálfsögðu dómari. Þetta áhugaleysi íþrótta- mannanna sjálfra er svo fráleitt, aS naumast er liægt að ætlast til að áhugi áhorfenda sé mikill, enda munu aðeins um 300 hræð- ur hafa verið á þessum kappleik, og var það sannarlega nógu margt. Utanfarir knattspyrnumanna. Nú eru bæði knattspyrnumenn og frjálsíþróttamenn okkar i ei- lifum hugleiðingum um utanfarir- Knattspyrnumenn okkar eiga aS heyja landsleik við Svía eftir nokkra daga. Eg hygg að betra væri heima setið. Ráðandi menn frjálsíþróttanna eru að hugsa um að senda 12 keppendur á Evrópu meistaramótið i Bern, enda þótt aðeins þrír eða fjórir þeirra hafi náS þeim lágmarksárangri sem krafist er. Eg lief ekki trú á því, að íslenzki fáninn verði oft dreg- inn að hún á þessu móti í Bern. Okkar ágætu frjálsíþróttamenn fyrir 3—6 árum áunnu þjóðinni niikið álit. Við megum ekki eyði- leggja það álit nú. Knattspyrnu- menn okkar hafa aldrei verið hátt metnir erlendis, og ekki hef- ur knattspyrnunni fariS fram, að: minnsta kosti ekki liér í höfuð- staðnum. Ef endilega er bráð- nauðsynlegt aS senda islenzka frjálsíþróttamenn til keppni f Bern, þá eiguni viS að láta nægja að senda þá 3 eða 4 keppendur, sem nú þegar liafa náð settu lág- friárki, alls ekki fleiri, og fyrir allá muni, sem fæsta fararstjóra og aðstoðarmenn. Mín skoðun er .sii, að þessar utanfarir þessara íþróttamarina okkar séu ekki að- Karfavogur 43, Laufasvegur 57, Laugavegur 40Á, Miðtún 19, Skeggjagata 25, Sörlaskjól 28. OetrauiiYaspáin. getraunavikan fer hér á eftir er spá lx 2 x lx Fyrsta hafin og Vísis: Arisenal — Newcastle Aston Villa — Tottenham Bolton — Charlton Burnley — Cardiff Huddersfield — Blackpool 2 Leicester — Chelsea lx Manch Utd. — Portsmouth 1 Preston — Manch. City 1 Sheffield Utd. — Everton x2 Sunderland — W. B. A. 1x2 Wolves — Sheffield Wed. 1 Bristol R. — Port Vale x Kerfi 48 raðir. Skilafrestur til fimmtudags- kvölds. Við höfum ekki fjárhagslega, ekki gjaldeyrislegá og ekki sóma okk- ar vegna ráð á þeim. Munið skákmennina. Aftur á móti er það á öðru, sem við eigum að hafa ráð, og er beinlinis skylda okkar að gjöra. Það er að styrkja; Ifina á- gætu skákmenn okkar til að sækja mót það í Hollandi, sem fram fer í september n.k. Skákmcnn okk- ar hafa hvað eftir annað gjört landi sínu og þjóð slíkan sóma, að frammistaða þeirra hefur vak- ið heimsathygli. Nú eigum við sennijcga mesta skákmannsefni, sem við nokkurn tíma höfum átt, þar sem Friðrik Ólafsson er, þessi 19 ára piltur, sem þrátt fyr- ir erfitt nám i Menntaskólanum, liefur náð þeim frábæra árangri í skák, að hann nú þegar cr að verða jafningi hinna miklu stór- meistara. Að þessum unga manni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.