Vísir - 18.08.1954, Page 5

Vísir - 18.08.1954, Page 5
Mi'ðvikudaginn 18. ágúst 1954. Vt SIB Aætlun Rússa um stóraukningu kornræktar fór út um þúfur. Hún átti að gefa 20 millj. lesta — einí árangurinn sóun véla og vinnuafls. ffinpeningur hetir horfallið í iiinuin nýjn laiicl bú n aóarii érn óitm Krn sh chevs. Á Eins og kunnugt er hafa fregnir birzt um það í heimsblöð- unum, að matvælaástandið í Bússlandi væri ískyggilegt, og hér á eftir er grein, sem birtist í brezka stórblaðinu „Daily Mail“ fyrir fáum dögum, sem varpar skýru ljósi á þetta mál. Það leikur ekki á tveim tungum, að við Malenkov blasa mjög alvarleg vandamál heima fyrir. Herferð sú, sem Nikita Khrushchev, ritari kommún- istaflokksins, beitti sér fyrir fyrir um sex mánuðum í því skyni að koma í veg fyrir brauðskort í landinu í vetur, er að fara út um þúfurV Khrushchev fyrirskipaði, að hundruð þúsunda verkamanna frá flestum héruðum Rússlands skyldu koma til eyðilanda Síberíu, Kazakstans og stepp- anna við Volgu til þess að vinna að kornrækt. Menn þessir áttu að hafa á að skipa 60 þúsund dráttarvélum og ýmsum land- búnaðartækjum, svo og eld- húsum, viðgerðarveífStæðum og nægum húsakosti. Þeir áttu að framleiða 20 millj. lesta af bhauðkorni. Flestir verka- mannanna eru komnir á áfanga stað, svo og gífurlegur véla- kostur, hlutar úr húsum og annar útbúnaður. Hins vegar virðist allt ganga á tréfótum hjá landbúnaðarráðuneytinu, járnbrautaráðuneytinu og fleiri stjórnardeildum. Bústofn hífundi niður. Mistekizt hafa með öllu flutningar á tækjum og vélum frá járnbrautinni til hinna nýju bændabýla. Rússnesk stórblöð hafa orðið að viður- kenna, að gífurlegt magn af ýmsum vélum liggur eins og hráviði við járnbrautir í Kaz- akstan og Síberíu. Margir verkamenn kvarta undan því, að þeir verði að ferð- ast hundhuð kílómetra til þess að komast yfir sjálfsagða hluti eins og skyrtur, vinnuskó, mat- aráhöld, könnur og eldspýtur. Bústofn hefir sumsstaðar hrun- ið niðuf végna þess, að skipu- leggjendur hinna nýju sam- yrkjubúa hafa gleymt að láta flytja að nægilegt fóður. Sumir telja, að vandræði þessi muni orsaka klofning í yfirstjórn Sovétrkjanna. Eink- um hafa þrír menn vefið til- nefndir sem syndaselir í þessu sambándi: A. M. Fuzandv, sem á sæti í miðstjórn kommúnista- flokksins. eigum við að hlúa eftir beztu föngum. Þjóðin á að sjá sónia sinn í því, að honum sé unnt fját- hagslega séð, að iðka þessa erfiðú iþrótt, áhyggjulaus. Ef riki dg bær sjá ekki sóma sinn i því, þá eiga Jandsmenn sjálfir að gera það. Við megum ekkert spara við þenna i tnikla landkynni. Við höfum ekki ráð á þvi. — B.“ Bergmál hefur engu við þetta að bæta. — kr. I. A. Benediktov, land- búnaðarráðherra. sem blað- ið Pravda hefir sakað um „of mikið umburðarlyndi“ gagnvart undirmönnum sín- um. Boris Pavlovitch Be- shcþev, járnbrautaráðherra. Um hann hefirj Kaganovch verið harðorður og sagt, að skriff innskuleg vinnubrögð einkenni rekstur járnbraut- anna. KhrUshchev sjálfur hefir ekki sætt gagnrýni opinber- lega, sennilega vegna álits þess, er hann hefir notið til þessa. Hins vegar bera ræður hans nýveAð vott um, að verulegur ágreiningur er milli hans og Malenkovs. Ef áform Khrushchevs um meiri kornframleiðslu bregðast, hlýtur þáð að leiða til þess, að loforð Malenkovs um betri lífs- kjör alménnings fá ekki stað- izt. Hugsanlegt er, að margir þeirra, er sétzt hafa að á hinum nýju bændabýlum, verði að hjara veturfnn af klæðlitlir og hungráðii'. Blöðin hefja árásir. Hinn 15. júní krafðist Pravda öruggari forustu landbúnaðar- ins. Þ. 6. júlí birtist í flestum blöðum skýrsla um fund í mið- stjórn kommúnistaflokksins, þar sem mótmælt vaij klaufa- legri notkun vélakosts og lé- legri landbúnaðarvinnu. Hinn 24. júlí birtist grein eftir fréttaritara Isvestia þar sem segir, að samtímis því sem- vélar og verkfæri hrúgist upp við járnbrautirnar, skorti vélar og eldsneyti á bændabýlunum. Loks segir fréttaritarinn, að mikill skortur sé á tilbúnum húsum í hinu nýja landnámi, en ekki hafi tekizt að senda nema um fimmtung húsanna á áfangastað. Hinn 12. þ. m. voru þeir Beshchev og Benediktov gagn- rýndir opinberlega fyrir aula- skap og seinagang í því að senda landbúnaðarverkfæri til landnámsins í Síberíu. '0 UJijJð Skrifil kvexmasíðuimi Um flinpM yð«r. utur Cannetone (ítalskur réttur). Núðludeig. Hveiti 120 gr. Egg 1 (heilt), ögn af salti, 1 matskeið kalt vatn. Úr þessu efni er hnoðað deig og á það að hnoðast þar til það er orðið lipurt í sér. Þá er það lagt til hliðar og látið bíða 2 klst. Innihald: Kjöt, 150 gr., soðið eða steikt og hakkað. Laukur, stór, saxaður í smá- bita. Tomatar, 2, miðlungsstærð, eða 2—3 matsk. tómatsósa. Brún sósa, 2 matsk. — Salt, pipar og paprika éftir smekk. Smjörlíki, væn sneið. Rifinn ostur. Tómatsósa. Smjörlíkið er brætt, saxaður laukurinn látinn út í og látinn krauma 5 mínútur. Tómatarnir látnir útí (flegnir og sneiddir niður). Kjötið látið út í. Á þetta að malla hægt, 5—10 mín., eða þar til það er orðið á þykkt við hachis. Þá er það tekið af eld- inum og kælt. Nú er núðludeigið flatt út á méluðu borði. Má ekki vera of þunnt. Skorið í ferhyrnd stykki aflöng. Á hvert stykki er lögð matskeið af kjötkássunni. Rend urnar á deigstykkjupum érif smurðar með éggi, síðan eru þau vafin upp óg-lokáð vel til cndanna. Eiga þau að líta út eins og aflöng hylki. Pottur með sjóðandi vatni er hafður til taks. Eru hylkin lögð gætilega í pottinn og sjóði 15 mín. Hit- inn má ekki vera of mikill. Hylkin tekin upp með gatskeið. Lögð á fat og rifnum osti dreift á. Tómatsósa með ef vill. Sjálfstraust er barni nauðsyn. Börn geta meira en flestir ætla. Diskaþerrur má brjóta sam- an og renna þeim í gegnum þvottavindu til að slétta þær. það er áríðandi að börn læri fljótt að verða sjálf- bjarga. Barn, sem er 5 ára að aldri, þarf að geta.þvegið sér um and- lit óg liéndur hjálparlaust, geta raðað gullunum sínum og geng- ið frá þeim á sínum stað. þegar þau eru ófús á að leika sér við önriur fiörn, geta lítið hjálpar- laust og spyi’ja stöðugt „hvað á ég að gera?“ verður ekki ann- að sagt én að þau sé of mikið upp á frillorðið fólk komin. Márgir foreldrar eru með því markinu brenndir að álíta að lítil börn geti miklu nrinna en raun er á. þeir álíta að vísu, að gott væri, ef börnin röðuðu dót- inu sínu þegar þau væru hætt að leika sér að því og að þau befði gaman af að hjálpa til heima, en lítið er gert af því að venja börnin við slíkt. Margar mæður vilja heldur gera lilutina sjálfar en lofa litlu barni að dunda við að hjálpa. Barninu er þá kannske sagt að fara heldur og leika sér tt- cn þetta er ekki rétt. Barninu er mjög liolt að. hafa verkefnj. það vekur því, sjálfstra,ust og Abyrgðartilfinn- ingu og þetta tvennt er öllum nauðsynlegt. Eru til aðstoðar. þoiia ein á 4 drengi á aklrin- ddi 4 til 12 ára. Hún hafði enga heimilishjálp og þurfti að taka elzt(a drenginn með sér ]>egar liún fór út, eins varð hún að hafa liann inni ef fólk kom i lieim sóknj „Enginn skyldi halda að lítil börn sé einhverjir „bjánar" þó að þau geti ekki talað. það er áreiðanlegt að þau skilja miklu meira en fólk grunai'," segij- þessi kona. „Elzti drengui- inn niinrii var mjög skynsamt barn og liann hegðaði sér reglu- lcga yel innan uni qkupnugt fólk; Eg sagði honum alvarlega en ástúðlega, að hann skyldi fá að vera i.nni, þegai' gestir kæniu, éfhánn væri stilltur og ég hafði ástæðu til að vera mjög ánægð með hann. En hörn geta. þreytzt og það má ekki leggja of niikið á þau.“ Drengirnir hennar eru nú orðnir 4 og hún liefir vanið ]>á á að lijálpa sér. þeim þykir gam- an að því að aðstoða liana. jteir bera vatnið inn fyrir hana, þeg- ar laugá á yngsta harnið, prófa vátrilð, að það sé mátuléga hcitt. jteir kuima að Iiera olíu á litla kioppiriri ef þess þarf, eða strá dufti á. þcir geta haldið pelan- um meðan barnið er að diekka og lagt, fallega saman hreinar dulur og annan fatnað, sem ung böi'n nota. Og niinni drengirnir læra af þeinf élzta. Má ekki þreyta börnin. „Drcngirnir mínir gera margt fyj'ir mig,“ scgir hún. „þeir þurrka þegar ég þva> upþ, þeir geta liorið á gólfið fyrir nrig Qg stroltið af stigaþi'cpununi. þeir strjúka líka af gluggakislum og hiu'ðum. E;ji það segir sig sjálft að égnlæt þá ekki stöðugt gera þessi vcrk. Ég vil ekld þreyta þá og geia þá leiða á þeim. Ég skal játa það, að heimili mitt er ckki alltaf cins snyi tilegt útlits-Dg ég hefði kosið. ]>ar sóm hörri éru að vérkí er hægt að finria að ýriisu. Eii. di’éngirnir íriíriir érú svo ánægðir yfir þvi að þcir hjálpi fil ;ið þrífa heimilið sitt, að mér finnst Sjálfsagt að þeir hafi þá ánæg.ju. Eg hcld líka að böi-n, sem Iiafa einhvei' verkefni og nægilega mikið fyrir stafni, sé vel sett. þau þurfa ekki að gJ'ípa til nciuna örþrifaráða út úr leiðindum. ]>að er þá ekki li'ællá' á að þau verði „vandræða- börn", sem svo eru kölluð. þau cignast. sjálfstr;iust og áfiyrgjðar- (ilfinniugú og.íinna að þau géra heimili sínu gagn. þau ættu að geta orðið nýtir þegnar þjóðfé- | lagsins." Hörundið og starf þess. Svitinn er alkunnugt fyrir— brígði. Hann kemur úr ótal smáeitlum í hörundinu og all- ir þekkja hann. Til eru aðrir hörundseitlar,. sem láta miklu minna yfir sér. Það eru fitukirtlarnir. Svita- kirtlarnir dreifa þunnu fitulagi- á hörundið, og er sagt, að það - sé 7/10.000 úr mm. á þykkt. Örlítið þykkara er það þó á. enni og nefi. Oft má sjá gljá- ann á nefinu og sumir svitna.. mjög auðveldlega á enninu. Viturleg er öll starfsemi nátt— úrunnar og öll hennar uppá- tæki og eins er um þetta. Þetta. þunna fitulag verndar hörund- ið fyrir þurrki. Það kemur í veg fyrir að hörundið springi: örfín sprunga í hörundinu get- ur orðið inngangur fyrir sýkla,. bólgur og aðra sýkingu. Fellingar eru í hættulegar. Fitukirtlarnir og vessart þeirra er því vörn gegn bólgu í hörundinu. Og ástæðan er ekki aðeins sú, að þetta mýki hör- undið svo að það springi ekki, heldur einnig að fitan drepur sýklategundir ýmsar — ekki allar — en ver fyrir ýmsum.. útbrotum, sem geta skaðað hör- und manna. Þetta kemur af því, að í hörundsfitunni eru„ fitusýrur, en sýklaeyðandi á- hrif þeirra minnka við raka. Það er líka almenn reynslu, að þar sem fellingar eru á hör- undi, er haqftara við skinnleysi og setjast þá hörundskvillar auðveldlega að. Það er því ástæða til að gleðj ast yfir fitumagninu, sem ver' hörundið. En ekki má draga af því ályktun að hættulegt sé að þvo sér. Þegar þvegið er með sápu og vatni, hverfur aðeins 1-4 af fitumagninu, sem vernd- ar hörundið. Og þó að það væri allt þvegið burt, sem gera má, t. d. með eter, væri það búið' að jáfna sig aftur eftir klukku- stund eða sem því svarar. Ekki jafnar það sig jafnfljótt hjá öll— um', það er dálítið misjafnt. Það er því síður en svo, að skaðlegt sé að þvo sér. En þó riia gera of mikið af því að sulla í vatni. (Og hveravatnið er ekki hollt fyrir alla). Og sé alltof mikið- notað af heitu vatni, sápu og bursta getur höruhdið orðið veilt. Þá fylgja því óþægindi og kláði sérstaklega hjá fólki, sem hefur þurrt hörund. Það hefir mikla þýðingu að- fólk klæði sig syo, að utgufurt geti* fárið frarri, nærfötin verða. að vera af þeirri tegundinpi^, ,að raki geti gufað gegnum þau. Rakt hörund hefur miklu minnÍ! ra LEIG U Á Keílavíkurflugvelli er til ieigu skrifstofu- húsnæði. Upplýsingar veitir Helgi H. Eiríksson, bankastjóri i Inðaðar- bankanum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.