Vísir - 24.08.1954, Side 3

Vísir - 24.08.1954, Side 3
Þriðjudaginn 24. ágúst 1954. VlSIE I mm GAMLA BÍO n — Sími 1475 — i Veiðimenri í vesturvegi; i (Across the Wide Missouri) \ Stórfengleg og spennandi iamerísk kvikmynd í.litum. Ciark Gable, Ricdrdo Möntalban, John Hodiak, María Elena Marqués. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá eltki ^ I aðgang. slltntgaiiet (Má) Allar stærSir komnar aftur. „Geysir" h.f. V eiðarf ær adeildin. mt TJARNARBIO XX Sími !4:‘.S t Óvenjuspennandi og<* [snilldat- vel leikin brezk < [ mynd Á FLÖTTÁ (Hunted) Mynd þessi hefur allstaðar * fengið mikla aðsókn og góða < dóma. AÖalhlutverk: Dirk Bogarde, John Whiteley, Elizabeth Sellars. « Þetta er mynd hinna i vandiátu. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Éip®í.íi Q Er kaupandi að 6 manna fólksbifreið smíðaár 1940 til 1947. Á samastáð er til sölu Júnó miðstöðvareldavél. Upplýsingar á Shellvegi 2 í kjallara. um stöSvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1954, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1954. „INTUSEI 66 Nýtt þýzkt hreinsunarefni fyrir fatnað, húsgagnaáklæði, gólfteppi o. fl. Nær burtu bleki, joðblettum og öðrum óhreinindum. Fæst í heildsölu hjá: ■^JlelÍdverzLm Jdtefáiiá onóóotiar Sími 3521. ÐODGE CITY Sérstaklega spennandi og i viðburðarík amerísk kvik- i mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia DeHavilIand, Ann Sheridan. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. TRIPOLIBIÖ MM Stúlkan meö bláu gríimina (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný þýzk músik- [ mynd í AGFALITUM, gerð í[eftir hinni víðfrægu óper- ettu „Maske in Blau“ eftir Fred Raymond. Þetta er tal- in bezta myndin, sem hin víðfræga revíu-stjarna Mar- ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Paul Iiubschmid, Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. IVWWVWWWWU* Stóri vinningurinn (The Jackpot) Bráðfyndin og skemmti- leg ný amerísk mynd, um allskonar . mótlæti er hent getur þann er hlýtur stóra vinninginn í happdrætti eða getraun. Aðalhlutverk: James Stewart, Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ] Beztu úrin jækjartorgi hjá Bartels Sími 6Í19. Borgarstjórinn og fíflió (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með hinum vin- sæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tek- izt betur að vekja hlátur á- horfenda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. Aðrir aðalleikarar: Inga Landgré, Hjördis Petterson, Dagmar Ebbesen, Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WWWVWWWVkfWWWWWUV MM HAFNARBIÖ MM Maðurinn með jánrgrimuna (Man in the Iron Mask) Geysispennandi amerísk ævintýramynd, eftir skáld- sögu A. Drumas um hinn dularfulla og óþekkta fanga í Bastillunni, og síðasta af- rek skyttuliðanna. Louis Hayward, Joan Bennett, Warren William, Alan Hale. Bönuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þriðjudagur Þriðjudagur F.Í.H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld kl. 9. 'k K.K. sextettinn. ★ Kvartett: Ölafur Gaukur. AðgöngumiSar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur /VfV^WVWVVV^WWf’i^^WWWWWV'Vffbft/WVVffifWVVWVVWWWPVPW'WWWVVVWWVVffdPf1 í UTBOÐ Þeir, sem hafa hug á að gera tilboÖ í byrjunar- frcimkvæmdir við SementsverksmiÖjuna á Akranesi, geta vitjað útboðsgagna á teiknistofu Almenn bygg- ingafélagsins h.f., Borgartúni 7, gegn 200 kr. skilatryggmgu. Stjóm mentiverlómi&itA. rí! iluáiná IVVVVVVWWWVVVVVVWVVVVVVV Viggo Spaar brosandi töframaðurinn. Ný töfrabrögð. Lifandi hænu- ungar í öllum regnbogans lit- wn. Erla Þorsteinsdóttir syngur. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar. Ihúö — Ittn Sá, sem getur útvegað gott lán 100—150 þús. getur fengið glæsilega nýja 4ra herbergja íbúð í Vogahverfi. Tilboð merkt: „Góð trygging — 397“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgi. koma í verzlanir okkar i dag. Höfum nýlega bætt við okkur nokkrum trésmiðum og byggingaverkamönnum. Væri því athugandi fyrir þá sem ætla að hefja framkvæmdir fyrir haustið að tala við okkur sem fyrst. MStgfjffitt fgtsiV*i«»/id BÆMt h.f. Skipholti 9. — Sími 2976. Gestur Þorgrímsson, eftirhermur (nýtt prógram). Einar Ágústsson, dægurlagasöngvari.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.