Vísir


Vísir - 24.08.1954, Qupperneq 4

Vísir - 24.08.1954, Qupperneq 4
TTT vísib Þriðjudaginn 24. ágúst 1954. DAGBLAB Ritstjóri: Hersteinn Páisson. Auglýsingastjóri: Kristján Jómaon. Skriístofur: Ingólfsstrœti 2. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAlf VlSIB HJE. AfgreiCsIa: Ingólfsstræti 3. Sízni 1660 (fiir.m iinur). Lausasala 1 króna, FélagsprentsmiSjan b.£. Feg urri höfuðsta&ur. Fyrir fáum dögum var tekinn til afnota nýr skrúðgarður hér í bænum, fagur reitur og friðsæll, sem almenningur hefur nefnt hinu tignarlega nafni Hallargarður. Hvort sem það r.áfn á eftir að festast við garðinn eða ekki, er það víst, að garð- urinn á eftir að verða mörgum yndisauki og höfundum hans til sóma. Tjörnin er augasteinn bæjarbúa, um það verður ekki deilt, og á undanförnum árum hefur þetta sannazt æ betur, og forráðamenn bæjarins hafa og haft glöggan skilning á þessu og stutt að margháttum umbótum í næsta nágrenni hennar. Hljómskálagarðurinn er nú kominn í furðu smekklegan bún- ing, þótt sitthvað megi enn gera þar til fegrunar, og hinir leiðinlegu steinveggir við Kvennaskólann og hús templara á Fríkirkjuvegi hafa verið brotnir niður, en síðan gerður þar samfelldur garð’.:r mc-j flísalögðum gangstigum, beðum, þar sem fögur blóm brosa móti sólu, og vísi að trjágróðri, sem síðar mun verða til skjóls og skrauts á austurbakka Tjarnar- innar. Yfirleitt verður ekki annað sagt en að bæjaryfirvöldin hafi sýnt næman skilning á því, að höfuðstaðnum er brýn nauð- syn á að eignast blómagarða og fagra reiti, þar sem almenn- ingur á þess kost að dvelja á góðviðrisdögum í návist fagurra blóma og skuggsælla trjáa, meðan hinir yngstu samborgarar okkar geta ærslast á iðjagrænum flötum. í stórborgum erlend- is er þessi nauðsyn löngu viðurkennd. Lundúnabúar myndu ekki vilja missa sinn Hyde Park, hvað sem í boði væri. Hann og samskonar garðar eru stundum nefnd „lungu borgarinnar“, og er það réttnefni. Þá er ósennilegt, að New York-búar vildu láta Central Park hverfa, þann dásamlega garð í hjarta mill- jónaborgarinnar, á næsta leiti við himingnæfandi skýjakljúfa og tröllaukna umferð. Garður á borð við „Hallargarðinn“ er ekki aðeins vegfar- endum augnayndi og skemmtilegt viðfangsefni erlendra Ijós— myndara, sem sjá eigin augum, áð fögur blóm vaxa á íslandi, heldur miklu fremur nauðsyn vegna bæjarbúa sjálfra, ekki sízt þeirra, sem efnaminnstir eru og eiga þess trauðla kost að fara úr bænum á góðvirðishelgum. Það getur líka verið skemmtileg tilbreytni frá amstri heimilistarfanna að skreppa suður i Hljómskálagarð eða ,,Hallargarð“ og sitja þar á bekk eða liggja í grasi í fögru og smekklegu umhverfi. Að þessu er ótvíræður menningarauki, og garðarnir nýju, og þeir sem fyrir voru, gera bæinn okkar skemmtilegri og byggilegri. Garðmenningu okkar, ef svo mætti að orði komast, miðar í rétta átt. Á undanförnum árum hefur þróunin í þeim málum æ meira hnigið í þá átt að brjóta niður Ijóta steinveggi, sem birgðu útsýn, eða voru hættulegir vegna umferðarinnar. Sumir óttuðust, að þetta yrði til þess, að alls konar lýður myndi streyma inn í garða fólks, spilla gróðri þar og vinna önnur óþokkaverk. Reyndin hefur sannað annað, og sýnir, að bæjar- Ármenningarnir sigur sælir í Finnlandi. Ármenningarnir, sem nú eru' i keppnisför í Finnlandi, hafa' yfirleitt verið sigursælir á mót- | um ytra, þar sem til hefur frétzt. Einn Ármenninganna, Þórir j Þorsteinsson, hefur sett nýtt m., sem er bezti árangur íslend- ings í þeirri grein í sumar. Vilhjálmur Einarsson sigraði í þrístökki í Vökánkyröv á 14.08 m. (þar bar hann einnig sigur í kúluvarpi), en Gísli Guð- mundsson varð 2. og 3. í há- unglingamet í 400 metra hlaupi stökki í tveim keppnum á 1.75 á 49.6 sek., en Sigurður Frið-' m. finnsson náði í einni keppninni I í Vasa setti sveit Ármanns bezta árangri, sem íslendingur vallarmet í 1000 m. boðhlaupi hefur náð í langstökki í sumar, á 2:00.6 mín. Fleiri fréttir hafa ekki bor- izt af Ármenningunum, en jafn- vel er búizt við að þeir keppi í Gautaborg annað kvöld. en það var 6.90 metrar. Er fyrstu féttir bárust af Ár- menningunum höfðu þeir keppt á þremur stöðum í Finnlandi, Vökánkyröv, Vasa og Björne- borg og voru fyrstu kappleik- irnir háðir 15. og 16. ágúst við slæm skilyði, í rigningu og á þungum brautum. ! Á öllum þremur stöðunum , unnu Ármenningar tvöfaldan 1 sigur í 200 metra hlaupi sigr- aði Hörður Haraldsson tvisvar á 22.8 sek. og 22.1 sek., en Hilm °S var hæsti vinningur ar Þorbjörnsson varð þá í öðru kr. fyrir 27 raða kerfi, sem sæti á 23.0 og 22.3 sek. í þriðju einnig var með 0 réttum í 6 1339 krónur fyrir 11 rétta. Bezti árangur í 24. leikviku Getrauna var 11 réttir leikir, 1339 röðum og 9 rétta í 12 röðum. Vinningar skiptast þannig: 1 vinningur 619 kr. (1). 2. vinningur 88.00 kr. (7). 3. vinningur 17 kr. (37). Úrslitin í sumum leikjanna voru mjög óvænt, fer svo oft í ensku knattspyrnukeppninni og þó alveg sérstaklega í upp- keppninni sigraði Hilmar á 22.3 sek, en Hörður varð annar á 22.4 sek. Guðmundur Lárusson sigraði í 400 m. hlaupi í Vökánkyrov á 49.8 sek., en þar tók sig upp gamalt meiðsli svo hann hefur ekki getað keppt eftir það. í sama hlaupi varð Þórir Þor- steinsson annar á 52.2 sek. En í Vasa varð Þórir fyrstur í 400 m. hlaupi á 51.0 sek. og í Björne borg sigraði hann á nýju glæsi leiktímabilsins. legu unglingameti, 49.6 sek. —‘ Þórir varð og 3. í röðinni í 800 m.^ hlaupi í Vökánkyröv. í stökkunum hafa íslending- arnir staðið sig einnig vel. Sig- urður Friðfinnsson sigraði tví- vegis í iangstökki. í Vasa stökk hann 6.60 m. við slæm skil- yrði og sigraði þar m. a. Finna, sem í sumar hefur jafnan stökk ið 7 metra og þar yfir. í Björne- borg sigraði Sigurður á 6.90 Hljómleikar listahjóna. Eins og Vísir skýrði frá í gær efna Svérrir Runólfsson og Janet kona hans til hljómleika hér í Reykjavík á næstunni. Sverrir hefur stundað söng- nám vestur í Ameríku og fór þangað fyrst 1945. Lærði hann bæði hjá einkakennurum og við tónlistardeild háskólans í Long Beach. Um tíma varð Sverrir Rétta röðin á 24. seðlinum: 221 — 12X — 212 — 111. — Getraunaspá Vísis: Blackpool ■—■ Manch. Utd. 1 Cardiff —■ Leicester City 2 Charlton — Huddersfield 1 2 Chelsea — Bolton lx Everton —- Preston 1 2 Manch. City — Burnley 1x2 Newcastle •— Sheff. Utd. 1 Portsmouth — Wolves 2 Sheffield Wed. — Aston V. 1 , Thottenh. — Sunderland x2 , W. B. A. — Arsenal 1 I Derby — Liverpool 2 Kerfi 48 raðir. Skilafrestur til fimmtudags- • kvölds. , sv° að leggja söngnámið á hill- búar kunna vel að umgangast blóm og fagra garða, án þess, una vegna atvinnu sinnar, en að . þeir séu umluktir háum og skuggalegum múrveggjum. tók svo til við það að nýju fyrir Fram undan húsinu Staðastað við Skothúsveg hafa verið fögur' um. Það bil tveimur árum og beð full marglitum túlípönum. Ekki er vitað, að fólk hafi, efmr nu fyrstu söngskemmt- ásælzt þá. Þeír fengu að vera í friði, vegfarendum til skemmt- unar og höfuðstaðnum til sóma. En það eru flein aðilar en bæjaryfirvöldin, sem hafa lagt hann eitt sinn ú úrslit í söng-|unum og .slökkvilið hefir verið gjörva hönd á plóginn í þessum efnum. Fegrunarfélag Reykja- képpni, þar spm 2500 þáWtak- J l^tið sprauta vatni á. hópa víkoir á einnig mikinn og góðan þátt í þéirri viðleitni að géra ehdúr vóru. í úrslitin komúsV17 ' Verkámanna til þess að ’dreifa; Reýkjavík fegurri og yndislegri höfuðstað hins unga, íslenzka þátttakenda var Sverrir einn þeim. Þetta gerðist bæði í In- lýðveldis. Þetta félag hefur þegar hrundið mörgu nytsamlegu' Þeirra. i erlangen og Eissenburg og víð- Sverrir komið margoft fram sem einsöngvari og m. a. komst sinn:í Einkaskeyti frá A.P. Múnchen, í gær. Til óeirða hefir enn komið á nokkrum stöðum í sambandi við verkfall málmiðnaðar- manna, einkanlega þar sem verkamönnum og verkfalls- vörðum hefir lent saman. Það hefir vakið mikla gremju, að lögúeglan hefir beitt kylf- i framkvæmd og fyllir með starfsemi sinni rúm, sem alltof lengi hefur staðið autt í framfaramálum bæjarins. Blómaker prýða nú víða götur bæjarins, höggmyndum hefur verið komið fyrir, og ýmis áform hefur það á prjónunum, sem síðar koma til framkæmda. Reykjavík hefur vaxið tröllauknum skrefum, og stundum hefur vaxtarskeiði hennar verið líkt við Klondike eða aðra gullgrafarabæi Vesturheims, sem spruttu upp á örskömmum tíma með gelgjsniði, sem slíku er samfara. Reykjavík er nú óðum að kasta „gullgrafarahamnum". Hún er að verða virðu- legur höfuðstaður eins hinna norrænu ríkja, og hinir fögru garðar, sem minnzt hefur verið á hér að framan, bera þess vitni, að bæjaryfirvöldin sofa ekki á verðinum, þegar um er að ræða fegurri höfuðstað. Kona Sverris, Janet Runólfs-1 ar. Verkamenn segja, að með son hefur lagt stund á píanóleik j þessari framkomu gagnvart um margra ára skeið og numiðverkamönnum hafi samkomu- hjá frægum kennurum. Hún [ lagsmöguleikar verið eyðilagðir hefur oft komið opinberlega fram og getið sér góðan orðstír fyrir píanóleik sinn Á hljómleikúm þeim, sem þau hjónin efna til á næstunni, syngur Sverrir lög eftir þá Pál ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hándel, Giordani, Leonvavallo, Sjöberg og Puccini, en frúin leikur verk eftir Bach, Chopin og Liszt. Verkakaup þrefaldaðíst í Svíþjóð 1939—53. Stokkhólmi. SIP. Kaup verkamanna í Sví'þjóð hefir þrefaldazt síðan árið 1939. Nýbirtaii skýrslur leiða í ljós, að kaupa verkamanna hef- Það er fáheyrt villimannsstig, sem sumir menn geta sogast nið- ur á og er öðrum mönnum óskilj- anlegt. Lögreglan skýrir frá þvi, að hún hafi verið kvödd til þess að koma í veg fyrir að faðir hellti vini ofan í fjögurra ára gamlan son sinn. Sátu tveir menn að drykkju og léku sér að þvi að láta lítinn dreng drekka með sér. Slikt athæfi er svo alvarlegt að engin spurning er - um, að taka ber foreldravaldið af föðurnum, sem sýnist þess ekki umkominn að geta alið upp barn. Komið í veg fyrir óþokkaskapinn. Því ber að fagna að fólk, sem bjó á næstu gi'ösum varð vart við þenna óþokkaskap og tók til sinna ráða. Það hafði ekki önnur ráð en að hringja í lögregluna og tilkynna henni um atburðinn, sem sjálfsagt var. Tók lögreglan barn- ið í sína vörzlu en sendi óþokk- an í „kjallaravist“. Munu fæstir síta það, að þeir skyldu hafa feng ið makleg málagjöld framferðis síns. Þó liefði kannske einhverj- um þótt að þeir ættu að liafa hlot- ið meiri refsingo, en framkoma þessi er með þeim eindæmum að varla verður til jafnað. Sæluhós, en ekki hótel. Það kemur ýmsum einkenni- lega fýrir sjónir að ferðafélög þessa lands geta reist gististaði fyrir ferðafólk á fjöllum uppi, en ekki tekst neinum að koma upp almennilegu gistihúsi i sjálfum höfuðstaðnum. Auðvitað er það, að sæluhús uppi á fjöllum eru ekki mjög fullkomin, en þau þjóna sinu takmarki og koma sjálfsagt mörgum ferðamannin- um vel. Hvað viðvíkur gistihús- málum höfuðstaðarins er öðru máli að gegna. Tvö sæmileg gisti- hús eru i Reykjavik og getur ann- að varla talist sæmilegt, þótt sæmi lega sé það rekið. Aðeins eitt boðlegt. í rauninni er aðeins um eitt gistihús að velja hér í borg, en það er Hótel Borg. En þetta gisti- hús hefur hvergi nærri það hús- næði, sem þarf til þess að taka á móíi því fólki, sem gista vill bæ- inn. Þ:ið er ekki vansalaust um jáfngtóra borg og Reykjavík er nú orðiiij að úthýsa þurfi gestum, sem koina til höfuðstaðarins. Okk úf finnst það að minnsta kosti er á stundum þurfum að leiðbeina mönnum um gistingu. Það er sýnilegt að bráðlega verður að vinda að því bug, að reist verði hér gistihús, er hefur það mörg herbergi að ekki þurfi að koma til þess að rcka verði fólk á göt- una. Lenda í vandræðum. Sannleikurinn er sá, að ferða- fólk er hingað kemur lendir oft f vandræðum. Eigi það ekki ætt- ingja, sem geta leyft því að liggja inni þá daga, er það stendur við, er það algerlega á flæðiskeri statt. Beztu vinir geta ekki út- vegað því inni á gisfihúsum, enda ekki um auðugan garð að gresja. En væntanlega verður ráðin bót á þessu, fyrr en síðar. — Kr. ir hækkað um 207% á árabil- inu 1939—1953. Kaup verkamanna er nú s. kr. 4.11 um klukkustundina, en kvenna s. kr. 2.84. Hins veg- ar hafa landbúnaðarverka- menn allmiklu lægra kaup, eða s. kr. 2.77 á klst.'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.