Vísir - 24.08.1954, Page 6

Vísir - 24.08.1954, Page 6
VÍSIB Þriðjudaginn 24. ágúst 1954, argt er sfcritið Hann bjargar hjónaböndum með kvikmyndasýningum. Hann sýnlr hjónnnum sæln brú5kaupsdagsfns. Enskur prestur hefur sér- stæða aðferð til að reyna að hindra, að þau hjón sem hann gefur saman, slíti samvistum. Prestur þessi, sr. Albert Mabe'r í Purbrook í Hamshire, grípur kvikmyndavélina. sína um leið og hann er búinn að gefa hjón saman í kirkju sinni og hraðar sér til dyra. Þar tekur hann svo kvikmynd af brúðhjónunum, er þau leiðast sæl og glöð út úr kirkjunni. Síðan segir hann við ungu hjónin, um leið og hann kveður þau: „Komið til mín, ef eitthvað verður að hjá ykkur. Þá skul- um við skoða myndina í sam- einingu.“ Og það kemur því miður stundum fyrir, að hjónabandið virðist vejra að bera upp á sker. Þá minnast hjónin oft orða prests síns, og þau fara til hans. Hann sýnir þeim kvikmyndina, lætur þau sitja hlið við hlið, og hann segir, að venjulega líði ekki á löngu, áður en þau hald ist í hendur eins og nýtrúlofuð, þegar þau lifa þennan mikla gleðidag sinn. Séra Maber hefur átt kvik- myndavélina síðan árið 1944, og notað hana einkum í þessum tilgangi. Og á þessu tímabili hafa átta hjón komið til hans, eins og hann stakk upp á við þau. „Og kvikmyndin hefur gert það, sem til hefur verið ætlazt af henni“, segir hann. ,Hjón- in minnast loforða sinna og gleyma eigingirni sinni, sem er það, er oftast verður til að eyðileggja hjónaböndin.“ En prestur lætur sér raunar ekki nægja að taka myndir af hjónavígslunum. Hann „safn- ar“ líka skírnarathöfnum. „Þetta gerir okkur öll að einni stórri fjölskyldu“, segir hann. „Sameinað ÞýzkaEand á að standa við hlið Rússa.é4 Þannig komst Paulus hershöfðingi að orði fyrsta viðtali sínu við Vestur-Evrópskan blaðamann. Þýzkaland á að standa við hlið Austur-Evrópu > framtíð- inni, sagði Paulus hershöfðingi í fyrsta viðtalinu sem hann hefur veitt blaðamanni frá Vestur-Evrópu að styrjöldinni lokinni. Svo sem kunnugt er hand- tóku Rússar Paulus hershöfð- ingja í umsátrinu um Stalin- grad. Nokkuru síðar bárust fréttir um það að Paulus hefði snúið bakinu við fyrrverandi yfirboðara sínum, Hitler og mælti gegn honum og hernað- arstefnu hans bæði í ræðu og riti. Nýlega tókst sænskum blaða- manni, dr. Erik Köruöku, fyrstum blaðamanna frá V.- Evrópu að fá viðta við Paulus hershöfðingja eftir að hafa beð- ið eftir því í sjö vikur og eftir margítrekaðar umsóknir. Dr. Köruölen kveðst að við- talinu loknu hafa verið sann- færður um það að allt sem Paulus hafi sagt sér hafi hann sagt af fullri sannfæringu og ón þess að hann væri kúgaður til þess eða neyddur. Um þetta kveðst hann hafa sannfærzt er hann leit í augu honum. Hann sagði að Paulus byggi yfir miklum ráðagerðum stjórn- málalegs eðlis, er hann teldi þó ekki fært að framkvæma að svo komnu máli. Eitt meðal annars er það að koma á sátt- um og sameina Austur- og Vestur-Þýzkaland. — Kvaðst Paulus myndi bíða tækifæris til þess að fara til Vestur-Þýzka- lands og tala þar við vini sína. Við það tækifæri myndi hann jeinnig reyna að komast í sam- Skánar-granítið Svart granít frá Skáni 'þykir eitthvert endingarbezta og feg ursta efni, sem myndhöggvar ar geta óskað sér, enda gífur legur útflutningurj á því. Þetta svarta granít er allt eins á litinn og endingin söm og jöfn. Þess vegna hafa ó grynni af því verið flutt til Kannada, Bandaríkjanna, Belg- íu, Hollands og Bretlands, svo að aðal-viðskiptaþjóðirnar séu nefndar. Einn fegursti minnisvarðinn, sem höggvinn hefir verið í svarta granítið er í Wilmington í Dealware-fylki í Bandaríkj- unum, sem reistur var til þess að minnast fyrstu, sænsku innfyltjendanna. Minnisvarð- inn sýnir innflytjendaskipið „Kalmare Nyckel“ í stórsjó. Skipið er á háum stalli og er hvorttveggja gert úr svörtu graníti. Þá má geta þess, að um þess- ar mundir er verið að skreyta framhlið hinnar nýju sendi- ráðsbyggingar Bandaríkja- manna í Stokkhólmi með svo- nefndu silfur-graníti frá Vást- ana, en ekki er vitað, að slíkt granít sé til nokkurs staðar annars staðar í heiminum. band við alla þá aðila eða þau öfl sem samvinnu vildu við Sovétr,kin og gera örýggissátt- mála við þau. Þá geta Rússar horft rólegum augum á þróun Þýzkalands í framtíðinni og eftir að allri erlendri hersetu er lokið í landinu. Spurningunni um það hverj- um sameinað Þýzkaland ætti að fylgja í framtíðinni svaraði Paulus að því bæri að fylgja Austur-Evrópu að málum. ■ Hann sagði að tveggja víg- stöðva styrjaldirnar sem Þýzkaland hefði háð að undan förnu hefðu leitt glötun yfir þjóðina, og þar væri fyrst og fremst um að saka óvináttuna við Rússa. Hann hélt því fram að ef Vilhjálmur II. Þýzka- landskeisari hefði farið að ráð- um Bismarks og endurnýjað öryggissáttmálann við Rússa hefðu örlög Þýzkalands orðið önnur og sennilega hefði þá aldrei dregið til heimsstyrjald- ar. Hann kaðst þess einnig full- viss að Rússar myndu hafa stað ið við allar skuldbindingar í þessp efni. Friedrich von Paulus var handtekinn eftir orustuna við Stalingrad, sat síðan lengi í haldi hjá Rússum, og gerðist náinn samstarfsmaður þeirra og formælandi kommúnista. Hann er sagður eiga sáralitlu fylgi að fagna í Þýzkalandi. Popelin-frakkar útlendir nýkomnit. Með belti og án beitis KAUPHOLLIISI er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710. RAFTÆKJAEIGENDUB. Tryggjum yður lang ódýr^ •ísta viðhaldskostnaðixn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggingar h.f. Simx 7601. ARMANN. Handknatt- leiksstúlkur! Æfing í kvöld kl. 8 á æfingasvæðinu við Miðtún. Mætið allar. Nefnd- in. —• GUL skjalatáska tapaðist á Eyrarfjallsvegi skammt utan við bæinn. Finnandi vinsaml. hringi í síma 1252 1252. (308 TAPAZT hefir karl- mannsúr. Vinsaml. hringið í síma 5289. (314 A FIMTTUDAGINN tap- aðist í bænum silfur-eyrjna- lokkur. Sími 6019. Á sama stað er karlmannsreiðhjól til sölu. (309 BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI ÞROTTUR. Knattspyrnumenn, hand- boltastúlkur og styrktarfé- lagar. Mjög áríðandi fundur verður haldinn í húsi Sani- tas við Lindárgötu, efstu hæð, kl. 8.30 í kvöld. — Félagar, verið samtaka og mætið stundvíslega. Stjómin. mm VANTAR herbergi strax eða um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „N—33,“ sendist Vísi. (312 2ja—3ja HERBERGJA íbúð vantar nú þegar eða 1. okt. Há leiga í boði. Tvennt fullohðið í heimili. — Fylsta reglusemi. Tilboð, merkt: „K.A.N.I.“ sendist afgr. Vísis (320 ÍBÚÐ óskast fyrir tvo sjó- menn, 2—3 herbergi og eld- hús. Eru sjaldan í landi. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5502. (330 ÓSKA eftir að taka á leigu stofu sem næst Melunum. Tilboð sendist til afgr. blaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Melar — 398“. (318 GOTT herbergi með sér- inngangi óskast fyrir stúlku. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Bob — 402“. (327 HJÓN, með 1 barn, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð. Málningarvinna kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „Málari — 401“. (325 ÍBÚÐ. Tvö til þrjú her- bergi og eldhús vantar ung hjón. Tilboð sendist Vísi — merkt: „Skilvísi — 400“. — , (323 STÚLKA eða kona getur fengið herbergi gegn því að gæta barna nokkur kvöld í viku. Uppl. Flókagötu 57, kjallara eftir kl. 6 í kvöld. (329 MÆÐGIN óska eftir 1—3 herbergja íbúð. Húshjálp kemur til greina. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 2765. (331 LITIÐ herbergi á góðum stað í bænum til leigu fyrir einhleypa stúlku. Barna- gæzla áskilin 2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusöm — 403“ fyrir f immtudagskvöld. (33 2 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. á Hávallagötu 13. (397 SJÓMANN vantar her- bergi. Má vera lítið. Tilboð, merkt: 101 — 396,“ sehdist blaðinu. (318 HERBERGI til leigu með húsgögnum. — Uppl. í síma 82143. (311 SIÐPRÚÐA, barngóða unglingsstúlku vantar her- bergi nálægt miðbænum. ■— Fyrirframgreiðsla. — Sími 6585. (322 mm GÓÐ stúlka óskast strax á matsöluna Barónsstíg 33. (319 GÓÐ'TELPA óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 9—12. Tjarnargata 42, kjallana. Sími 4718. (396 STARFSSTULKA óskast. Uppl. á staðnum frá kl. 1—3. Veitingahúsið, Laugavegi 28. (345 PIÆNOSTILLINGAR og viðgerðir. Pantið í síma 2394. Snorri Helgason. (83 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzluniu LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- mg raftækjaverxlunin, Bankastræti 10, Sínu 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (46/ GÓÐUR barnavagn, á há- um hjólum, til sölu. — Sími 82441. (310 SEM NÝR svefhsófi til sölu á Framnesvegi 30, II. hæð. (315 MJÖG vandað, nýlegt út- varpstæki til sölu.Bæði fyrir straum og batterí. Einnig bygt sem ferðatæki. Sömu- leiðis vandaður plötuspilari í fallegum kassa. Til sýnis’á Flókagötu 57 kjallara, eftir kl. 6 í kvöld. , (328 STÓRIR, nýtíndir ána- maðkar til sölu á Vatnsstíg 16. Geymið auglýsinguna. (324 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletrjaðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. SEM NÝ Rafha-eldavél til sölu á Freyjugötu 9. (316 ÁNAMAÐKAR til sölu á Þjórsárgötu 11. Sími 80310. (317 RULLU G ARDINUR. — Fornbókaverzlunin. Ingólfs- stræti 7. Sími 80062. (321 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.