Vísir - 26.08.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 26. ágúst 1954 VlSIB s Barnamaturinn kominn aftur. 7 TEGUNDÍR Bl. grænmeti — Grænmeti með kjöti — Grænmeti með lifur — Kjúklingar með hrísgjónum — Gulrætur með smjöri — Eplamauk — Sveskjumauk. Þetta er mjög liolt og styrkjandi fæða, sem læknar mæla með. Þér eigiS alltaf leið um Laugaveginn. jfS»«/Vrfl!Si AiaAi/WV. Gestur Þorgrímsson, eftirhermur. Einar Ágústsson, dægurlagasöngvari. Til skemmtunar: ZARAH L... Lars ftosén — Arne HuSphers Austurbæjarbió í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Ieikur. í kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 4. Verð kr. 20.00. SIBS SIBS MARGT A SAMA STAÐ IAUGAVEG 10 — StMl 3387 ATVINNA Okkur vantar tvær samhentar STÚLKUR til vinnu í verksmiðjunni. — Einnig karlmann, helzt vanan vefnaði. Talið við verkstjórann. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Gólfteppagerðin h.f. Barónsstíg — Skúlagötu. Viggo Spaar brosandi töframaðurinn. ' •»_ : 8 Ný töfrabrögð. Lifandi hænu- ungar í öllum regnbogans lit- um. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigf. Eymundssonar, Rit- fangaverzl. ísafoldar, Bankastr. og Verzl. Laugavegi 7. ilVWVWUWWUVV'UVWWVWWWWjWI.VyWWVWWWW Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DMSLEIKUR Aðgöngumiðasala eftir ld. 8. Sími 6710. V.G. Einsöngur: Sverrir Runólfsson, tenór. Erla Þorsteinsdóttir syngur. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar. Fritz Weisshappel aðstoðar. SIBS SÍBS KM HAFNARBIO KK Geysispennandi amerísk i ævintýramynd, eftir skáld- Isögu A. Drunjas um hinn idularfulla og óþekkta fanga !í Bastillunni, og síðasta af- ! rek skyttuliðanna. Louis Hayward, Joan Bennett, Warren William, Alan Hale. Bönuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m GAMLA BIO — Slmi 1475 — Veiðimenrt í vesturvegi; (Across the Wide Missouri) | Stórfengleg og spennandi! amerísk kvikmynd í litrnn. Clark Gable, Ricdrdo Montalban, John Hodiak, María Elena Marqués. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki; aðgang. tOt TJARNARBIO Simi (481 Óvenjuspennandi og snilldar vel Ieikin brezk mynd A FLÖTTA (Hunted) Mynd þessi hefur allstaðar fengið mikla aðsókn og góða dóma. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, John Whiteley, Elizabeth Sellars. Þetta er mynd hinna vandlátu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WVWWtfSN .IWW BEZT Af) AUGLYSAI VISl | Sjö dauðasyndir (Les sept péchés capitaux) Meistaralega vel gerð og'| óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli og verið sýnd við gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Noél-Noel, Viviane Romance, Gérard Philipe, Isa Miranda. Bönuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. $ d^rfvwvyywvyyvvvwrw’w^^^fww Janet «g Sverrlr Runólfsson: Píanósóló: Janet Runólfsson. Borgarstjórinn og fíflið (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með hinum vin- sæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tek- izt betur að vekja hlátur á- horfenda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. Aðrir aðalleikarar: Inga Landgré, Hjördis Petterson, Dagmar Ebbesen, Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn með janrgnmuna (Man in the Iron Mask) Tónleikar í Gamla Bíó fimmtudaginn 26. ágúst kl. 7,15 s.d. MU TRIPOLIBIO MM Stúlkan með bláu grímuna (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný þýzk músik- mynd í AGFALITUM, gerð eftir hinni víðfrægu óper- ettu „Maske in Blau“ eftir Fred Raymond. Þetta er tal- in bezta myndin, sem hin víðfræga revíu-stjairna Mar- ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: * Marika Rökk, Paul Hubschmid, Walter Muller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. — Sími 1544 — Stóri vinningurinn (The Jackpot) Bráðfyndin og skemmti- leg ný amerísk mynd, um allskonar mótlæti er hent getur þann er hlýtur stóra vinninginn í happdrætti eða getraun. Aðalhlutverk: James Stewart, Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Kristján Guolaugsson, bæstaréttarlögmsður. Sbrifstofutími 10—12 1—ft. Ansturstræti 1, Sími 3409.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.