Vísir - 26.08.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og J»ó bað f jöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftk 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Fimmtudaginn 26. ágúíst 1954 Um helminpr íslenzkra jnrta héfw Eifað af jökitltímann. Aldarfjórðungsafmæli gróður- rannsókna Steindórs Steindórssonar frá Illöðum. Á þessu sumri eru 25 ár liðiu ist liafa' fyrir rannsóknum á Jrá því, er Steindór menntaskóla- gróðurríki íslands. Jkennari' Steindórsson Irá Hlöð- „„ , , ,« 30—40 rxtgerðir og bækur. mm hóí skxpulegar groðurrann- ,, 3 . _ | — Hver er svo arangunnn? sokmr her a landi. , , , í ... , . , , 1 — Hann liggur í þvx sem eg I tilefni af þessu aldarfjorð- hef skrifað um þetta, en það eru saintals 30—40 ritgerðir, s’uniai langar aðrar stuttar. Stærstu í'itgerðirnar eru m. a. um liá- . ,, , , lendisgróðurinn sem prentuð cr af rannsoknum hans. i. , , , , ,, , . , , ■ , ii Botany og Iceland og er um Stemdor kvaðst einkum liafa ___________... __,,.x gert athuganir á gróðurfélögum, þ. e. hvernig plönturnar skipa imgs starfsafmæli Steindórs •Steindórssonar átti fréttamaður Vísis tal við liann fyrir skemrnstu og innti bann frétta .■sér saman og þannig hefur hann skilgreint og rannsakað samtals lrátt á 3ja hundrað gróðurfélög hér á landi. Hefur hann unnið að þessum rannsóknum öll sum- ur frá því 1930 að þrem árum undanteknum, en þá var hann erlendis. Ferðast um mestan hluta landsins. — J)ér hafið að sjálfsögðu ferð- •ast víða um landið í þessu skyni? — (Ég hef ferðast um langmest- an hluta þess, svaraði Steindór, en einkum hef ég þó lagt áherzlu á hálendisgróðurinn annarsveg- ar og mýrargróður hinsvegar. í sumar vinn ég að athugunum á Snæfellsnesi. —• Hver ber kostnaðinn af rannsóknunum og hvernig er ferðalögum yðar háttað? — Menningarsjóður hefur fra öndverðu kostað rannsóknirnar. >Ég hef til jafnaðar eytt sem svar- ar einum mánuði á sumri hverju til rannsóknanna. Ferðalögin hafa verið með ýmsum . Ktetti eins og gerist og gengur, stund- um ferðast ég gangandi, stund um ríðandi og stundum í bíl. A fjöllum og heiðum uppi ligg ég við í tjöldum, en í byggðum gisti ég á bæjum. Og hvar sem ég hef komið og þurft á fvrirgreiðslu að halda, hefur hún verið veitt mér með stakri alúð og rausn. Fyrir það er ég þakklátur og ég dái þann skilning sem fólk virð- Rýmkað um út- fiutníng ti! knd- austan tjafds. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. Harold Stassen, framkvstjóri efnahagsaðstoðar Bandaríkjanna, hefur tilkynnt, að komnar séu til franxkvæmda nýjar reglur um útflutning til landanna austan tjalds. Ilefur verið bætt við 80 teg- undum, sem Jjjóðum, er efnahags- aðstoðar njóta, er heimilt að flytja þangað, svo sem vélar ým- is konar, léttar dráttarvélar o. s. frv. Bann er áfram í gildi við vopna- og skotfæraútfiiilniiigi og kjarnoriaitækjum. Þess á að gæía stranglega, að ekkert af hinum nýleyfða útflutningi komist tii Iiins kommúnistiska Kína eða Norður-Ivóreu. 200 prentaðar síður. þá er ritgerð um Flóann og „Gróður á Vest- fjörðum", hvorutveggja allstór ar bækur. — Er von á fleiri rttsmíðum á næstunni? — Ég hef í smíðum'langa rit gerð um íslenzkar mýrar og er langt kominn með hana. þá e>' og í handriti og svo til fullbúið til prentunar mikið rit um upp- runa og innflutning íslenzku flórunnar. par leiði ég líkur að því að um helmingur íslenzkra piantna liafi lifað hér af jökul- tímann, en að tæpur fjórðung- ur hafi flutzt inn frá því landið byggðist. — Verða niðurstöður rann- sókna yðar ekki birtar í heild? — því geri ég ekki ráð fýrir. Ritsmíðar mínar um þetta efni hafa flestar birtzt á vegum Vís- indafélagsins, í Náttúrufræð- ingnum og nokkrar hafa komið út erlendis. Að lokum skal ég geta þess að ég hef í smíðúm og lief nær lokið við til prentunar allstórt yfirlitsrit um íslenzkan gróður, sem er einskonar þver- skurður af rannsóknum mínum frá upphafi. — Hvar hefur yður þótt mest um vert eða atliyglisverðast að koma á þessum rannsóknaleið- öngrum yðar. Gróskumest í Búöahrauni. — Um það er ekki gott að segja, en grósku- og þróttmestan gróður hef ég séð í Búðarhrauni j Þrálátur orðrómur er uppi um það £ Englandi, að Margrét prinsessa sé í þann veginn að trúlofast Colin Tennant, syni hins skozka lávarðar Glen- comer. Nýlega var hún í heim- sókn hjá lávarðinum og styrkti hað orðróminn. Markvörðurinn keppti með sjóhatt á höfði. Óvenjuíegur knattspyrnu- eBa sundknattleik- ur á Iþróttavelílnum í gær. . .í gærkvöldi kl. 7.45 hófst ákaf-1 liefði átt að vera i kafarábún- lega óvenjulegur knattspyrnu-1 ingi og leikmenn helzt á sund- kappleikur á íþróttavellinum, því skýlum. Sumir sögðu, að einn að vatnselgur var svo mikill á ^ keppenda, sem datt illa, liefði vellinum, að við borð lá, að sund- verið nærri drukknaðúr á vellin- i kunnátta kæmi að haldi, þegar um, en það voru víst ýkjur. leikmenn duttu. | Forráðamenn kappleiksins tóku Færeyingar háðu síðasta leilc það ráð, að stytta hann um stund sinn hér að sinni, við Víking, og arfjórðung hvorn hálfleik, og var sigruðu með 3 mörkum gegn 2. það rétt, eins og á stóð. Ivepp- Naumást má segja, að hér þafi endum til verðugs hróss, skal verið um knattspyrnu að ræða, sagt, að þeir stóðu sig furðu vel, en það var ekki keppendum að miðað við óvenjulegar aðstæður, kenna, lieldíir steypiregni og þar- enda ekki vitað, að þeir séu afleiðandi pollum og tjörnum slýngir í sundknattleik. v|ðár á v.ellinum og utari yið liann. Bæði liðin sýndu baráttuþrek Það mun ekki hafa sézt hér fyrr, að markvörður keppi með sjóhatt á höfði, en það gerði vin- ur okkar frá Færeyjum, og var það mjög skynsamlegt. Dómarinn Bretar ætla að ganga þvert yfir Suðurskautslandii. Um 4000 km. leið verður að ræða. Hinkaskeyti frá AP. — London í morgun. Bretar eru að undirbúa leið- angur til Suðurskautslandsins, og yrði þá laríð stranda á milli x fyrsta skipti. Brezkir vísindamenn og land- könnuðir vonast til að fara leið- ina á fæti eða því sem næst, því að þeir mundu nota hunda og sleða, eins og Amundsen og Scott. gerðu á'sínum tíma fyrir um fjórum áratugum, þegar þeir komust til Suðurskautsins. á Snæfellsnesi. Að öðru leyti tel ég varla einn stað öðrum merki- legri hvað gróðurfar snertir. ~ þér haldið gróðurrannsókn- um yðar áfram? — Ég vænti þess á meðán mér endist aldur og heilsa til og svo fremi sem Menntamála- ráð telur ástæðu til. — Og enda þótt. ég liafi ferðast víða um landið í rannsóknaskyni þá á ég enn víða eftir að skyggnast betur um í gi-óðurfari liinna ein- stiiku staða og landshluta. Víða hefur aðeins verið um yfirlits- skoðanir að ræða og þar þarf ég að kanna gróðurinn betur, auk svo þeirra staða, sem ég hef enn ekki kömið á. Brezk blöð ræddu fyrir nokkrum dögum, að trúlof- un Margrétar prixxsessu og Tennants nokkurs yiVSi gerð kunn nú í vikunni. — Þetta x-eyndist þó vera nýr orð- rónxur um prinsessuna, og kunnur fréttaritari hafði það eftir áreiðanlegum heimildum, að Tennant og prinsessan væru aðeins kunnhxgjar. Nýtt fynrtæki. Annast pökkun hvers- konar matvæla. Pökkunarfélagið Katla, nefn- ist nýtt fyrirtæki hér í bænuxn, sem innan skamms mun hefja starfsemi sína — og mun fyrir- tækið annast pökkun hvers kon- ar matvæla. Vélar fyrirtækisins voru keypt- ar frá Ameríku og geta þær pakk- að í paþpaúmbúðir flestum mat- vælurn, og verða vörurnar þann- ig tilbúnar í smekklegutn um-'ins búðúm af niismunandi stærðum, áður en þær koma í verzlanirn- ar, en eins og kunnugt er kost- ar það tíðum lia'ði tíma og ó- 'þægindi þegar vikta þarf og pakka vörurnar í verzlummum um leið og þær eru afgreiddar. Loks eykur það mjög hreinlæti að liafa sem ílest matvaúi í um- búðurii og evkur í mörgum til- fellum geymsluhæfni vörunnar. Eins og kunmigt er, hafa að vísu margvislegár v-örur verið fluttár inn í umbúðum undan- arin ár, en tneð því að pakka þeim hér sparast. að sjAlfsögðu mikill gjaldeyri, og vinnan við pökkunina færist inn í landið. Fyrst í stað mun Katla aöallega pakka í pappaumbúðir, en síðar mun ef t.il vill verða um fleiri pökkunaraðfcrðir að ræða t. d. , í plast og cellofan. Ef af verður, er hér um 4090 km. Iei3 að ræöa um háslétt- una á suðurskautinu, og vita menn það eitt um suma hluta hennar, að þar ér færð verri en víðast annars staðar á hnettinum. Gert er ráð fyrir, a,ð leiðang- urinn búi sig endanlega undir förina á Falklandseyjum, eða þeini suðlægari eyjum, er beyra •undir það stjórnarumdæmi Breta, þar sem skammt er til Graliams-lands, en þar er skemmst milli Suðurskautslands ins og Suður-Ameríku, þar sem Grahams-land er í rauninni gríðarmikill skagi, sem liggur norður í Suður íhafið. Hundar þeir, sem brezki leið- angurinn notaði á Grænlands- jökli og fluttir voru til Bretlands í síðustu viku, munu notaðir í leiðangrinum, svo og afkvæmi þeirra, því að þeir verða notaðir til kynbóta A Falklandseyjum. Sá, er hefur með hpndum und- irbúning leiðangursins, er vis- indamaður við Cambridge-há- •skóla, dr. Vivian Fuchs, sem er jafnframt yfirmaður vísinda- deildar Falklandseyjaumdæmis- og dugnað, en Færeyingar voru vel að sigrinum komnir. Færeyskur leikmaður, sem sótti knöttinn út fyrir hliðarlínu, óð langleiðina upp í liné í sand- gryfjunni, en þegar barizt var um knöttinn í pollum, gengu gus- urnar i allar áttir, og var þetta á köflum næsta spaugilegt. —- Á- horfendur voru fáir, sem vonlegt var, nokkrir menn í stúku, en undir norðurgirðingunni himdu örfáir aðdáendur knattspyrnuí- þróttarinnar. Af öllu þessu verð- ur að draga þá ályktun, að ó- venju mikil rigning hafi mjög spillt leiknum og hamlað kepp- endum. Norskur tundur spillir hingað. Þjófur handtekinn á innbrotsstaó. Undir miðnættið £ nótt var framið innbrot á Skólavörðu- stíg 12 og var innbrotsþjófur- inn staðinn að verki og hand- tekinn. Hafði fólk orðið aðgerða inn- brotsþjófsins vart, en hann hafði brotið rúðu í hurð til þess að geta opnað smekklás innan frá. Var lögreglunni til- kynnt um þetta, sem kom þeg- ar á staðinn og handtók mann- inn inni í húsgagnavinnustofu sem þar er til húsa. Umferðarslys. Smávægilegt umferðarslys varð í gær á mótum Stórholts og Skipholts er bifhjól og bif- reið skullu saman. Maðurinn á bifhjólinu kastaðist í götuna og skrámaðist á andliti. Var gert að meiðslum hans, en að því búnu var honum leyft að fara. Norski tundurspillirinn „Aren- dal“ er væntanlegur hingað í heimsókn á laugardag, 28. ágúst, og hefur hér viðdvöl til 2. sept- ember. Önnur umferðarmál. í gærkveldi var kært yfir því til lögreglunnar, að bifreið gæfi hljóðmerki án afláts í götu einni hér í bænum. En þar eð óheimilt er að flauta á al- mannafæri nema sérstakt til— efni sé til fór lögreglary á stúf- ana og aðvaraði bílstjórann. I Einn bifreiðarstjóri var tek- Arendal“ er T.' inn fyrir ölvun við akstur í Skipherra á Holilie kommandörkapteiþn, en ! gær. með skipinu eru pilíar frá Norska sjóliðsforingjaskólanum. Skipið er 1050 lestir að stærð, Þá hefur Vísir verið beðinn að geta þess að seint í gær- kveldi hafi verið ekið utan í smiðað árið 1941 i Birkenhead. nýjan fjöggurra manna bíl á það tók þátt í stríðinu vi<> góð- an orðstír. Skipverjar eru 113, auk 55 sjóliðsforingjaefna, eins og fyrr segir. bílastæðinu við Snorrabraut. Og er sá, sem gerði það, vin- samlegast beðinn að hringja £ síma 81393.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.